Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 3
LAUGAKDAGUR 21. október 19€7
3
TÍMINN
Barnaheimili sitja á
hakanum hjá íhaldinu
hæðir, sem ætlaðar væru til þess
í fjárhagsáætlun borgarinnar.
Þaö ætti sízt að verá ástæða
til þess á þessu ári að draga þess-
ar framkvæmdir á langinn. Auð-
veldara mun vera nú en um langt
skeið að fá vinnuafl til bygginga-
framkvæmda og aldrei er brýnni
þörf á stofnunum eins og dagheim
ilum og leikskólum heldur en
þegar atvinnutekjur heimilisfeðr-
anna minnka og ógerlegt er að
framfleyta heimilunum án þess
að búsfreyj'urnar geti drýgt tekj-
urnar með vinnu utan heimihs.
Sú tekjuöflun, sem felst í því,
að heimilin njóti dagvistar fyrir
'börnin á því verði, sem þeim er
gert að greiða fyrir hana, er enn
iþá mikilvægari nú, þegar kreppt
er að efnahag barnmörgu heimil-
anna, fremur en að nokkrum öðr-
um hekniliseiningum, með stór-
tTamhaid a bls. 15
Kristján G. Gíslason
form. Verzl.ráðs
H! EFNIR TIL
NÁMSKEIÐS Í
ULLARVINNU
FlB-iReykjav'ik, föstudag.
Heimilisfélag íslands hefur
ákveðið að efna til námskeiða í
meðferð ullar, þ. e. tóvinnu,
spuna, jurtalitun, listvefnaði og
munsturgerð til vefnaðar. Verða
þessi námskeið fyrst og fremst
ætluð handavinnu-, vefnaðar- og
teiknikennurum, en einnig verða
aukanámskeið haldin í desember-
mánuði fyrir annað áhugafólk um
þessi efni, i jurtalitun og í tó-
vinnu og spuna.
Samkvæmt lögum Heimilisiðn-
aðarfélagsins er tilgangur Þess að
vinna að verndun þjéðlegs, ís-
lenzks heimilisiðnaðar, auka hann
og efla, stuðla að vöndun hans
og fegurðar og vekja áhuga lands-
manna á því, að framleiða fallega
og nytsama hluti, er hæfa kröfum
nýs tíma, en hafi rót sína í hin-
um gamla þjóðlega menningararfi.
(Hefur því félagsstjórnin ákveðið
að efna til áðurnefndra námskeiða.
Gert er ráö fyrir, að þátttakend
ur í listvefnaðarnámskeiðinu geti
orðið 6—7 talsins, en líklega um
10 í tóvinnunámskeiðinu, en nám
skeiðin verða að Fjölnisvegi 14,
þar sem félagið hefur tekið á
tTamr.aio a ots 15
Bíli gjöreyöilagðist í árekstri
OÓ-Reykjavúk, föstudag.
Þá er búið að keyra niður eina
brúarstólpann, sem eftir var á
brúnni í Fossvoginum. Laust fyrir
kl. 2 s. 1. nótt var fólksbíl af
Vauxhall gerð ekið á stólpann
með þeim afleiðingum, að brúin
er orðin stólpalaus og billinn ger-
eyðilagður. Ökumaðurinn var eion
Framhald á 15. síðu
Á fundi stjórnar Verzlunarráðs
íslands, fimmtudaginn 19. þ. m.,
fór fram kosning formanns og
varaformanna og skipun fram-
kvæmdastj órnar.
Formaöur var endurkjörinn
Kristján G. Gíslason, stórkaupmað
ur, 1. varaformaður Magnús J.
Brynjólfsson, kaupmaður, og 2.
varafiormaður Gunnar J. Friðriks-
son, framkvæimdastjóri.
Auk þeirra tóku sæti í fram-
kvæmdastjórninni; Björgvin
Sohram, Gunnar Ásgeirsson, Hilm
ar Fenger, Othar Ellingsen, S g-
urðuir Magnússon og Sigurður Öli
Ólafsson.
Varamenn í framkvæmdastjorn
inni eru Bergur G. Gíslason, Björn
Hallgrímsson, Haraldur Sveins-
son, Jónatan Einarsson, Stefán
G. Björnsson, Sveinn B. Valfells
og Þorvaldur Guðmundsson.
OÓ-Reyk)avik, föstudag. — Lítill sendiferðabíll frá Landssímanum
hvolfdi á Reykjanesbraut í Fossvogi í morgun. Lenti bíllinn ofan í skurði
og stóðu hjólin beint upp þegar að var komið. Tveir menn voru í bílnum og hlutu báðir smávægileg meiðsli.
Sendiferðabíllirn var á suðurleið og var að aka fram úr öðrum bíl nærri vegamótum Reykjanesbrautar og
Sléttuvegar. Um leið og bíllinn var að fara framúr fannst ökumanninum vinstra framhjólið festast og við
það snérist bíllinn og fór út af veginum vinstra megin og hafnaði á hvolfi úti í djúpum skurði, sem er við
vegakantinn. (Tímamynd.—GE).
Ljósmynd þessa tók G.E. á
aðalfundi Skógræktarfélags ís-
lands, sem nú stendur yfir.
Fundinn, sem settur var í dag,
sitja um 80 fulltrúar víða af
landinu. í dag voru fluttar ræð
ur um skógræktarmál á breið-
um grundvelli, og fjallað um
ýmis áhugamál félagsins. Síðaii
héldu fundarmenn upp í Kolla-
fjörð, þar sem skoðaðar voru
skógræktarstöðin að Mógilsá,
svo og laxeldisstöðin í Kolla-
firði. Þá var og skoðaður skrúð
garður Sigurjóns Guðmundsson
ar, en hann er rétt við skóg-
ræktarstöðina.
f kvöld fjallar fundurinn
áfram um skógræktai-májin, en
á morgun vprða ýmsar ályktan-
ir og tillögur bornar undir
fundarmenn. Fundinum verður
slitið í Tjarnarbúð annað kvöld.
enta. Xjörgreinakerfi verður tekið
upp i 3. bekk skólans í vetur, og
geta nemendur valið um 6 bók-
legar greinar ' rir utan auka-
greinar. Við skólasetningu flutti
dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamáila
ráðherra ræðu, og tilkynnti, að
í vetur yrði hafizt handa um bygg
ingu skólahúss fyrir æfinga- og
tilraunaskóíann, og verður það
á loð Kennaraskólans. Hið nýja
húsnæði við Stakkahlíð þrengir
þegar mjög að starfsemi skólans.
(Tímamynd—GE).
AK-iReykjavík, föstudag.
Á fundi borgarstjórnar í gær
var til umræðu tillaga Alþýðu-
bandalagsins, þar sem bent var á
þá staðreynd, að ekki væru enn
hafnar framkvæmdir á eftirtöld-
um framkvæmdum, sem fé er
ætlað til á fjárhagsáætiun borg-
arinnar á þessu ári: Bagheimili í
Vogum, kr. 6 millj., Leikskóli í
Vogum 1,5 millj., Leikskóli á
Hvassaleiti 1,5 millj. og lítil vist-
heimili 2 millj.
Bö'ðvar Pétursson fylgdi tiliög-
unni úr hlaði og lýsti því, hva
alvarlegt væri, að þessar fram-
kvæmdir drægjust úr hömlu, þar
sem þörf fyrir þessar stofnanir
væri mjög brýn. Borgarstjóri let
vísa tillögunni frá og hafði það
sér helzt til afsökunar, að fram-
kvæmdafé borgarinnar væri
knappt og kæmi seint inn á ár-
inu og því yrði dráttur á fram-
kvæmdum.
Sigráður Tho'rlacius, borgarfull-
trúi Framsóknarflokksins ræddi
þessi mál nokkuð og sagði, að
það væri mjög alvarlegt mál, þeg
ar bygging dagheimila, leikskóla
og vistheimila drægist og ekki
væri unnið fyrir þær naumu fjár
Kristján G. Gíslason
Frá setningu Kennaraskóla fs-
lands í Háskólabíói í dag, dr.
Broddi Jóhannesson skólastjóri
flytur setningarræðu. í vetur
munu alls 675 nemendur stunda
nám við skolann, en þar tekur til
starfa i vetur ný deild, lærdóms
deild, og mun hún útskrifa stúd-
Trío of London
. Um næstu helgi kemur
hingað á vegum Tónlistar-
félagsins enskt tríó, „Trio
of London“ og ætlar að
halda tven.na tónleika fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfé-
Iagsins, á þriðjudagskvöld
F’-amhaic 8 15 siðu