Tíminn - 21.10.1967, Síða 12
12
TÍMINN
LAUGARDAGUR 21. október 1967.
BHiB Orkneyingar viija telj
MARILU PEYSUR
NV SENDING
ast til norðurlandanna
Uim þessar mundir ræða frænd-
ur okkar, Orkneyingaa-, það í fullri
alvöru, hivort ekki sé beppilegast
að eyj-amar segi sig úr lögum við
Bretland, og sameinist Danmörku.
Hugmynd þessi er ekki nýtilkom
in, en 'framkvæmdir hafa, til
þessa, kafnað í fæðingu. Nú hef-
ur málið verið vakið upp að nýju,
eftir iangan svefn. Ástæðan er
sú, að Bretar vanrækja eyjamar
æ meir og nú síðast hiafa þeir
gjengið á ítrekuð loforð sín um
regiubundnar flugsamgöngur þang
að, en á því hefur mikill mis-
brestur verið.
Þegar danska flugfélagið
„Faroe Airways", en það hélt uppi
flugi milli Færoyja og Danmerk-
ur, lét vélar sínar hafa viðkomu
á Orkneyjum, vaknaði nokkur von
með eyjarskeggjum um bættar
ÍK8S
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELÍUS
JÓNSSON
SKOLAVÓRDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588
RAFVIRKJUN
I
Ný'agnir og viSgerðir —
Sími 41871Í. — Þorvaldur
Hafberg rafvirkjameistari.
VOGIR
og varahiutir í vogir, ávalt
fyrirliggjandi.
Rit- og reiknivélar-
Sími 82380.
íbúð
óskast til leigu í Reykjavík
eða nágrenni- Upplýsingar
í síma 10827.
TILBOÐ
óskast í Willys-station bifreið með framfajóla-
drifi og nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar
að Grensásvegi 9, miðvikudagmn 25. okt.
kl. 1—3- Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
kl. 5.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEfGNA
Verkfræöingar
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar að
ráða byggingaverkfræöing til starfa nú þegar.
Reynsla í hönnun forunninna byggingarhluta og
eða gerð framkvæmdaáætlana nauðsynleg.
Upplýsingar veittar á teiknistofu nefndarinnar,
Lágmúla 9, 5. hæð. Síoii 81240.
samgóngur. Nú hafa „Faroe Air-
wayis“ lagt upp laupana og eru
Orkneyingar nú einangraðir að
heita má, því skipaferðir eru þang
að fáar og strjálar.
Undanfarin ár hefur fjöldi
manns flutt úr landi, og er það
einkum ungt fólk sem ekki unir
einangruninni og þeirri van-
rækslu sem brezka stjórnin sýnir
eyjaibúum.
Nu hafa risið upp samtök á
eyjunum, samtök manna sem ekki
láta sér lynda það ófremdar-
ástand sem nú níkir, og er mark-
mið þeirra það, að slíta öl'l
tengsl við Stóra-Bretland og
segja sig undir stjórn Dana með
sivipuðum sjálfstjórnarfyrirkomu-
lagi og Færeyingar búa við.
SÖGULEG RÖK
Tii þoss að skilja betur afstöðu
Orkneyinga svo og nokkra andúð
þeina á Bretum, verða menn að
líta um öxl, og kynna sér sögu
eyjanna, og landnám þeirra.
Hjalíland og Orkneyjar voru
upphafiega byggðar keltneskum
þjóðfiokki, en um árið 700 flutt-
ist fjöldi norskra bænda búferl-
um tii eyjanna og blönduðust þar
innfæddum sem tóku þá upp nor-
ræna tungu og siði. Þessir norsku
bændur voru um margt ólíkir þetm
frændum sínum sem námu ís-
land og Færeyjar. Forfeður oksar
og Færeyinga, hinir fornu, voru
ÓTTARYNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296
JOHNS - MANVILLE
Glerullareinangrunln
Fletri og fleiri nota Johns-
Manville gierullareinangrun-
ína með álpappímum.
Jguda eitt bezta einangrunar-
e-tni? og jafnframt það
langédýrasta.
Þéi greiðið áMka fyrir 4”
JM gierull og 2V4” frauð-
pia^teinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Hagkvæmir greiðsiuskilm'álar.
Sendum um land ailt. —
Jaínvel tlugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Hnngbraut 121. Simi 10600.
Akureyri:
Gierárgötu 26. Sími 21344.
flestir herskáir menn, en tand-
námsmenn Orkneyja og Hjaltlatids
voru bláfátækir, friðsamir bænn-
ur sem flosnuðu upp af jörðum
sínum heima í Noregi og leituðu
til frjosamari landa. Þvi var það,
'að eyjarskeggjar böfðu Mtinn á-
huga á manndrápum og hreysti-
verxurn af því taigi, en gerðust
þess í stað menn friðsamir og
hégværir í lund, og halda þeir
þeirn einkennum fram( á þennan
dag. Notrskir jarlar voru setcir
yfir eyjamar og áttu þeir talsvert
undh sér ,því að Hjaltland og
Orkneyjar eru góðum landkostum
búin og jörð frjósöm þar syðra.
í þann tírna voru eyjarnar ekki
afskekktar sem nú, heldur voru
þær i brennidepli yfirráðasvæðis
Norðmanna, sem þá náðu yfir
Græmand, ísiand, Færeyjar, Suð-
ureyjar eyna Mön, norðurodda
Skotlands og stóran hluta írlands,
auk Hjaltlands og Orkneyja.
Þegar Noregur gekk undir
dönsku krúnuna, fyl'gdi allt betta
landsn’æði með og urðu eyjarnar
þá eign Danakonungs. Vandræðin
hófusl þegar Kristján fyrsti íók
við níki. Þessi stórskuldugi kon-
ungur, sem alla tíð lifði langt um
efni fram, hafði mun ffteiri áhuga
á iöndum ættar sinnar í Þýzka-
lanai heldur en ríki sínu í Norður-
Atiantshafi og tii þess að gsra
gift dóttur sína Skotakonurjgi, veð
setti hann Orkneyjar og Hjalt-
land árið 1469 til þess að eiga
fyrir neimanmund hennar.
Aldrei var það þó ætlunin að
missa eyjamar að fullu í hendur
Sfeobum. Danir hafa aldrei afsalað
sér eyjunuim, og hafa gert ítrekað
ar tilraunir tii að fá þær aftur
og.greiða veðlánið, sem mun vera
um þrjár milijénir íslenzkra kr.,
en Bretar hafa þráazt við og setíð
tekizt að svœfa miálið.
Hjaitlandseyjar og Orkneyjar
eru, hvorar um sig, á stærð við
Færeyjar eins og áður er sagt,
mun frjósamari.
A Orkneyjum búa um 21.000
manns, á Hjailtiandi 19.000 en í
Færeyjum 32.000. En ef við lítum
á manntalið árið 1901 eru hlut-
föllin önnur. Þá era Orkneyingar
28.000 talsins, Hjaltlendingar
28.000 en Færeyingar 15.000. Hér
er ekki um að kenna betra á-
standi heilbrigðismála í Færeyj-
um, pvá að loftsiag er gott á Hjalt
landi og Orkneyjum og þar ná
menn hæstum meðalaldri í Stóra-
Bretianai. Sfeýringin á þessu er
sú, að Orkneyingar og Hjaltlend-
ingar eru flestir löngu orðnir úr-
kula vonar um bjartari framtíð
þar á eyjunum, sætta sig ekki
við einangrunina og flytjast ann-
vörpum úr landi, einkum til Nýja-
Sjáiands.
Þessu er öðru vósi farið með
Færeyinga sem eru samheldnir og
Mta á sig sem sjálfstæða þjóð,
færa um að sjá um sig sjálfa.
En víkjum nú aftur til fimm-
tánou aldar. Fyrst í stað breytt-
ust tiagir manna Mtt á eyjunum
eftir að þær voru veðisettar, þelr
höfðu sama frelsi í innanlands-
málum sínum og íslendingar, þeir
hödðu sitt eigið þing o.fL En að
hundrað árum liðnum skall ógæf
an ylir. Þá kom til valda Patrick
Stúart, hállfforóðir Mailu Stúart.
Hann kom á sannkallaðri ógnar-
stjóm á eyjunwm, svipti eyjar-
skeggja þinginu, oig gerði alla
bændur að leiigoiiðum sem hokr-
uðu a litlum jarðarskikum og
urðu að gjaldá gifurlegra skatta
af aiurðum sinum. Einokunar-
verztun var lögleidd á eyjunum,
og sviku kaupmenn hennar óspart
mái og vog. Ástandið versnaði
enn, þegar sonur Patricks,
Patrick 2. tók við völdum og ekki
batnaði það að honum látnum, og
stóð petta neyðarástand fram til
ársins 1880. Þá reyndi brezka
stjórnm að gera nokkra bót á
þessu og gaf verzlunina frjálsa
og afnam ýmis höft, en pað var
of seint: Eyjabúar höfðu hreiti-
lega misst kjarkinn. Allir bjarg
ræðisvegir voru í niðurníðslu,
ræktaniegt land var vart til, því
að gósseigendur höfðu bannað
akuiyrkju þar eð þeir stunduðu
sjáiíir sauðfjárrækt, og beittu fé
sínu á landið. Auk þessa gerði
fóiksílóttinn það að verkum að
vinnuafl skorti til ailra fram-
kvæmoa. Skömmu fyrir aldamótin
hófu Hjaltlendingar þó útgerð
smáum stíl, oig gekk það sæmilega
fram til ársins 1914, en þá nófst
heimsstyrjöldín, og misstu beir
þá maikaði sína á meginlandinu
og hefur útgerðin ekki borið siti
barr siðan. Orkneyingar voru láu
samari, þeir lögðu stund á kvik
fjáriæfct og kornu sér upp hinum
ágætustu nauðgripa- og sauðfjár-
stofnum og höfðu tryggan ullar-
marKað í Englandi. Það er eink-
um á Orkneyjum sem menn vilja
samemast Dönum, og undanfarin
ár hafa Danir sent sérfræðinga
í kvikfjárrækt til eyjanna til að
kenna innfæddum nútímaaðferð-
ir við hana.
Hjaitiendingar og Orkneyingar
haida alltaf fast við norrænau
uppruna sinn, og vilja ekki telja
sig Breta, en það er ef til vffi
ástæðan fyrir því að þeim stendur
hjartaniega á sama um það, þótt
þeir eigi aðeins einn sameigin
liegan þingmann í brezka þinginu.
Gengux þessi afstaða þeirra svo
langl, -að á sumum eyjanna kiósa
menn aldrei til þingis. Tun.ga evjar
skeggja er ’norræn mállýzka sem
nefnist Norn. Allt fram tii árs-
ins 1883 hafði þeim verið tnn-
rætt að tunga þeirra væri gróf-
gert Ijétt bændamál sem ekki
væn sæmandi að tala og engu
siðuðu máli skylt. Það ár kom
færeyskur miálvlsindamaður, Jaob
Jaoobsen, til eyjanna og «iyaldi
þar nokkur ár við rannsóknir.
Hann útskýrði fyrir innfæddam
uppruna tangu þeirra og ’pann
mennxngararf sem þeir áttu satn-
eiginiegan Norðuriöndum. Orða-
bók var gefin út á Norn árið
1929 og þá gátu íbúamir sjálfir
skilið setninguna sem stendur í
innsigli Leirvikurbæjar á Hjalf-
landi: „Med Logum skal Land
byggia“. Gésseigendumir höfðu
löngum vanrækt að fylgja þeirri
setniugu fram sem skyldi. Þeir
höfðu aðeins haldið einu norræ7iu
orði að þegnum sínum og það orð
var skattar.
Nú foru menn að skMja hvers
vegns hús þar á eyjunum hétu
ekki „K.osenihiH“ eða „Mayflower“,
heidur „Kvöldsro" og „Solheim“.
f stattu máli sagt, Orkneyingar
og Hjaltlendingar fóru að gera
sögu þjóða sinna meiri gaum en
áður og aff þvi hefur leitt ið
fjöidi þeirra hiyggur nú á að-
skilnað frá Bretlandi og samein
ingu við Norðurlönd.
(Úr Aktueit).