Tíminn - 21.10.1967, Page 13

Tíminn - 21.10.1967, Page 13
tAUGARDAGUR 21. október 1967 ÍÞRÓTTIR 13 údaoBst viljað fá Real Madrid eða Manchester Utd/ - segja Valsmenn. Lið voru dregin saman í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í gær. Alf-Reykjavík. — Val&men» mæta ungverska liðinu Vasa frá Búdapest í 2. umferð Evrópubik arkeppni mcistaraliða í knatt- spymu. Liðin voru dregin saman f gær í Madrid — og Valsmenn voru eliki aUt of hrifnir, þegar kunnugt var orðið, hverjir yrðu mótherjar þeirra. Elías Hergeirs son, formaður Knattspyrnudeildar Vals, sagði við íþróttasíðuna: „Ég neita því ekki, að við hefðum held ur viljað mæta Real Madrid eða Manchester Utd. með tilliti til aðsóknar“. Vasa var dregið á undan og á því rétt á fyrri leikn um heima. Vasa frá Búdapest er mjög sterbt lið, eins og reyndair flest liðin í 16 liða úrslitunum. í 1. umferð keppninnar léku Ungverj- arir gegn Dundalk frá írlandi og slógu þá auðveMlega út úr keppn inni. Þess má geta að þetta er í| annað sinn, sem íslenzkt knatt | spyrnulið mætir ungversku meist- araliði í Evróputoikarkeppni, en Siglfirðingar óánægð- ir með málsmeðferðina eins og menn muna, léku Kefl- víkingar gegn ( Ferencvaros í keppninni fyrir tveimur árum. Edns og fyrr segir, voru 16 liðin dregin saman í 2. umferð í gær. Pór drátturinn þannig: Keppni meistaraliða: Hividiorve, Danm. — Real Madrid Dynamo Kiev — Gronik Zaitore, Póllandi. Rapid — Eintracht Benefica — St. Etienme, Frakkl. Sarajevo, Júg. — Manoh Utd. Vasa — Valur. Juventus — Rapid Búkarest Sparta Prag — Anderleciht Keppni bikarhafa iStandard Liege — Aberdeen Topredo Moskva — Spartak, Tékk Breda, Holl. — Gardiff Topredo Mioskva — Vitoria, Port. Olympique, Lyon — Tottentoam Vasas Györ — Milan Wisla, Pól. — Hamfburg SV Valencia — Steana Búkarest. Vegna greinar hér á íþróttasíð unni í blaðinu s. 1. fimmtudag und ir fyrirsögnmni: „Fallbaráttam bíð ur til næsta árs“ hafa Siglfirðing ar haft samband við mig og mót mælt ummælum, þar sem veitzt er að Siglfirðingum fyrir seinagang í málinu. Eftirfarandi vildu Sigl firðingar upplýsa í sambandi við kærumálið gegn Selfossi: Um ‘ miðjan júll mánuð berst Selfyssingum kærutoréfið frá-Siglu firði eii áður höfðu Siglfirðingar; tilkynnt með símskeyti, að kæra væri á leiðinni. En það er ekki fyrr en 30. septemtoer, tveimnr og toálfum mánuði síðar, ,sem Sigl firðingum berst dómsniðurstaðan frá Selfossi. Þá þegar ákveða Sigl firðingar að áfrýja til dómstóls KlSÍ og eru gögnin send suður til Reykjavíkur 14. októtoer. Eru Siglfirðingar mjög óánægð ir með málsmeðferðina, enda telja þeír ekki néiná 'hemju, að k'æru mál éins og þetta hafi þu'rft ?ð liggja í „salti" á Selfossi í tvo og hálfan mánuð. Segjast þeir hafa gert margítrekaðar tilraunir til að hraða málinu, t.d. beðið Jón Magnússon, framkvæmdastjóra KSÍ og formann mútanefndar, oft ar en einu sinni, að beita áhrif- um sínum, en án árangurs. (Því má skjóta inn í hér, að Jón Magn ússon, mun hafa haft samtoand við Selfyssinga og beðið þá að toráða'lnáliriu). Framhald á 15. síðu Benedikt og Lárus efstir Eftir tvær umferðir i undan keppni Bridgefélags Reykjavfkur í tvímenningskeppni er staða efstu þannig: 1. Benedikt Jóhannsson — Lárus Flygenring 523 2. Ásta Flygemring — Rósa Þorsteinsdóttir 484 3. Eggert Benónýsson— - Stefán Guðjohnsen " 478 Úrslit í Bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands í dag: KR meistari í sjöunda sinn, eða Víkingur í fyrsta sinn? Alf—Reykjavík. — Urslitaleik urinn í Bikarkeppni KSÍ milli KR og Vikings fer fram í dag á Mela vellinum. KR-ingar, sexfaldir bik armeistarar, eru mun sigurstrangl. en „spútnik-liðið“ Víkingur, sem aldrei hefur orðið bikarmeistari og aldrei komizt í úrslit fyrr. Enda þótt KR-ingar séu sigur stranglegri, er öruggt, að Víking ar munu veita harða mótspýrnu. Fá lið hafa sýnt meiri baráttuhug en Víkingur, og hugsanlegt er, að baráttuhuguir Víkinga muni færa þeim „Bikarinn“. Væri það þá í fyrsta skipti í sögunni, sem 2. deildar lið sigraði í Bikarkeppni HSÍ. Hingað til' hefur Bikarkeppni HS'Í verið háð 7 sinnum, og eins og fyrr segir, hafa KR-ingar sigr BYamhald á bls. 15 Úrslit í „Litlu bik- arkeppninni" í dag Alf-Reykjavík. — Urslitaleikur inn í „Litlu bikarkeppninni“ milli Skagamanna og Keflvíkinga fer fram i dag á Akranesi og hefst klukkan 4. Eins og áður hefur kom ið fram, átti leikurinn að fara fram um síðustu helgi, cn þá treystu Skagamenn sér ekki til að leika, þat sem þeir áttu einnig leik i Bikarkeppni KSÍ. „Litla Bikarkeppnin“ hófst 16. apriil s. I. og urðu Akranes og Keflavík'jöfn að stigum, bæði með 8 stig. Léku liðin síðan úrslita leik í ágúst og lauk honum með jafntefli. Og nú mætast liðin í öðrum úrslitaleik á Akranesi. Verði jafnt að venjulegum leik- tíma loknum, verður framlengt. og ef framlenging dugar ekki, verður vítaspyrnukeppni háð. Eins og fyrr segir, fer leikur inn í dag fram á Akranesi og hefst kl. 4. Dómari verður Hreið ar Ársælsson. Frá leik Víkings gegn Akranesi. Enginn átti von á sigrl Víkinga. Hvernig tekst Víkingum upp gegn KR í 6ag? (Tímamynd Róbert). 4. Hilmúr Guðmundsson — Jakoto Bjamason 477 5. Þórhallur Þorsteinsson — Guðjón Jóhannsson 476 6. Hörður BIönda-1 — Jón H. Jónsson 463 7. Jóhann Jónsson — Ólafur Haukur Ólafsson ■ 482 8. Jón Ásbj örnsson — Karl Ságurhjartairson 462 Þriðja og síðasta umferðin í undankepninmi verður spiluð á þriðjudagskvöld í Laeknahúsiinu. Síðan feefst aðalkeppnin seim verð ur fimm umferðir, barómeter, og veriður þá raðað efttr ánaxtgri í undankeppninni. Handbolti um helgina Á sunnudaginn fara fram þrir leikir í meistaraifiloldd karia í Reykjavikurjnótinn í handknatt- leik. Fyrst leika Fram og Valnr (úirslitaieikur?), þá Þróttur _ Ármamn og loks KR—Víkimgur. Fyrsti leikur hefst kl. 20 í Laugardals'höllinni. f kvöld fara nokkrir leikir í yngri flokkunum að Hiálogalandi. Knattspyrna í Hafnarfirði f dag fer fram á Hafnarfjarðar vellinum leikur á milli FH og 'Hauka en það er síðari leikur liðanna í haustmótinu. Fyrri leik inn vann FH. Hefst leikurinn kl. 2. Hálftíma áður, eða kl. 1,30 verð ur piltum, sem tóku þátt f Septem hermótinu í Hafnarfirði afihent verðlaun í félagsheimilinu. Úrslit í 2. fl. Úrslitaleikurinn í bikarkeppni 2. flokks verður leikinn á sunnudag inn á Melavellinum, en til úrslita leika Keflvíkingar og Skagamenn. Á leikurinn að hefjast kl. 3, nema Víkingar og KR verða að leika aftm á sunnudaginn, en þá hefst leikurinn í 2. flokki strax að þeiim leik loknum. ^'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.