Tíminn - 26.10.1967, Side 9
FIMMTUDAGUR 26. október 1967.
TIMINN
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdast.ióri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur I Eddu-
húsinu. símar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Af-
greiðslusimi: 12323 Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán innanlands. — I
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
Þjóðarbúskapur, ríkis-
búskapur og atvinnulif
Þegar ráöherrar og stjórnarmálgögn ræða um þessar
mundir um efnahagsvandamálin og ráðstafanir rikis-
stjórnarinnar er sem þessir aðiiar geri sér ekki fulla
grein fyrir einstökum þáttum þessara mála eða sam-
verkan þeirra- Eins og hver getur séð, sem lítur á fjár-
iagafrumvarpið og fylgifiska þess eru nú lagðar á fólk
nýjar álögur og verðhækkanir, sem nema 750—800
milljónum króna, og þetta fé á að ganga til þess að jafna
stórfelldan halla, sem orðinn er eða fyrirsjáanlegur á
reikningi ríkissjóðs. Allt á þetta að ganga í ríkisbúskap-
inn. Eigi að síður tala ráðherrar og málgögn þeirra sí og
æ um, að þetta sé gert til þess að jafna halla á þjóðar-
búinu eða jafnvel til hjálpar atvmnuvegunum. Að sjálf-
sögðu eru þessir þrír þættir oít æði samslungnir, en
samt er það mikil blekking að gera ekki eðlilegan greinar-
mun á þeim, og oft er það jafnvel svo, að sérstakar ráð-
stafanir til hags fyrir ríkisbúskapinn eru á kostnað þjóðar-
búskaparins, og svo er einmitt um þær ráðstafanir, sem
ríksstjómin boðar nú og hefur æði oft verið eðli ráðstaf-
ana í krafti stjórnarstefnunnar á síðustu árum.
Það er brýn nauðsyn, að menn geri sér ljóst, að
kjaraskerðingarráðstafanir ríkisstjórnarinnar eru aðeins
til þess að jafna beinan halla ríkissjóðs, eins og hann
horfir nú við, en vandinn 1 þjóðarbúskapnum og atvinnu-
lífinu er alveg óleystur, og samband þessara þótta er með
þeim hætti, að alls ekki er hægt að vita eða segja til um
þarfir ríkisbúskaparins, fyrr en nagur atvinnulífsins hefur
verið fullkannaður og efnt hl nauðsynlegra læknisað-
gerða á þessari slagæð og hjarta þjóðarbúsins. Þá fyrst
sést, hvers ríkisbúskapurinn þarf við og einnig hvaða
leiðir er heppilegt að fara til þess að leysa þarfir hans.
Af þessu er augljóst, að það er alröng aðferð, sem
ríkisstjórnin hefur viðhaft og byrjað alveg á öfugum
enda. í þeim mikla vanda, sem við er að etja nú eftir
átta ára ranga og hættulega stjórnarstefnu, sem sýnt er
að þolir enga ágjöf lækkandi verðs og minnkandi afla,
verður að skoða kjarna málsins fvrst. skoða mál þjóðar-
búskapar og atvinnulífs í heild á undan fjárþörf ríkis-
sjóðs, og þá mun allt liggja Ijósar fyrir. Aðferð ríkis-
stjórnarinnar er hins vegar eins og manns, sem hyggst
sundriða ána á ófæru til þess að leita að vaðinu.
Vinna keypt erlendis
Yfirlit Hagstofunnar um verzlun við útlönd í septem-
ber sýnir, að vöruskiptahallinn er nú orðinn geigvæn-
'ega mikill, eða um 2,2 milljarðar króna, það sem af er
árinu, og útflutningur til septemberloka aðeins 2,9
miljarðar. Inn hafa verið fluttar vörur fyrir 5,2 milljarða
króna en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 4,9
milljarðar. Þrátt fyrir stórmirmkaða gjaldeyrisöflun
hefur innflutningur á árinu v.axið um nær 300 milljónir-
Morgunblaðið hefur jafnan þá sKýringv á þessu, að þetta
sýni, að minnkandi tekjur séu ekki enn farnar að kreppa
að almenningi. En það er falssKvring að verulegu leyti.
Hinn síhækkandi innflutningur stafar .ffyrst og fremst
af hruni innlenda iðnaðarins. þvi að nú verðum við að
kaupa sífellt meira af fullunnum 'ðnaðarvörum, sem eru
brýnustú lífsnauðsynjar en íslenzkar hendur unnu áður
að öllu eða einhverju leyti. Yið kaupum í sívaxandi mæli
vinnu erlendra manna sem leysa hana af hendi í heima-
landi sínu. Það eru afleiðingar stiórnarstefnunnar.
FRÉTTABRÉF FRÁ NEW YORK:
Bandaríkjamenn gera sér Ijósa
marga galla þjóðfélags síns
Málfrelsið er meginstyrkur hins bandanska
New York, 23. okt.
1 GREIN, sem hinn þekkti
ameríski blaðamaður, Roscoe
D'rummond skrifaði nýlega í
„The Washington Fost“, er
komizt að þeirri niðurstöðu, að
alil Bandaríkjamanna hafi
sennilega ekki verið minna
meðai annara þjóða en um
þessar mundir. Þetta sé ekki
fyrst og fremst að kenna Viet-
nam-styrjöldinni, þótt aðstoð
Bandaríkjanna við Suður-Viet-
nam sæti mikilli gagnrýni víða,
Heldur komi fleira til. sem geti
iiaft varanlegri áhrif. í því sam
bandi sé fyrst að nefna kyn-
þáttadeilurnar, sívaxandi glæpi
og margvíslega uppreisnar-
nneigð, einkum meðai yngri
Kynslóðarinnar.
Drummond segir í grein sinni,
að ekki sé óeðlilegt, þótt Banda
ríkjamenn séu í litlu áliti í
Komimúnistalöndunum, þar sem
rekmn sé skipulagður áróður
gegr þeim. Hitt sé alvariegra,
að álit Bandaríkjamanna fari
"ersnandi meðal vinveittra
þjoða, eins og t.d. í Vestur-
Evrópu. Hann kennir blöðun-
um ,kvikmyndunum og sjón-
varpi mikið um þetta. Þessir
aðilar dragi aðallega fram
dökku hliðarnar á Bandaríkj-
unum. Hitt hverfi oft í
skuggann, sem betur fer eöa
vet er gert.
Drummond telur það mikil-
vægt fyrir Bandaríkin, að þau
hefji fræðslustarfsemi til að
breyta því áliti, sem sé að skap
ast á Bandaríkjamönnum og
sé a margan hátt rangt. í því
.iambandi bendir hann einkum
a eftirfarandi atriði:
1. Óeirðirnar í fátækrahverf
um stórborganna stafa ekki af
þyí, að lítið sé gert til að út-
rýma þeim, heldur af þvi að
rösklega hefur verið hafizt
handa. Það hafi vakið aukna
athygli á því, sem miður fer,
og gert fólk ófúsara til að
sætta sig við það, sem það
laidi viðunandi áður.
2. Það er ekki lengur neitt
deilumá’ að veita svertingjum
fuli borgaraleg réttindi. Þeim
hafi verið tryggð þau með lög-
um og markvisst er unnið að
þvi að framkvæma þau. Þar
skiptir mestu að útrýma fá-
tæktinni og er unnið að því
með margvislegum hætti, ekki
sízí með þvi að bæta mennt-
unarskilyrðin.
3. Stvrjöldin í Vietnam hefur
vissulega þau áhrif, að minna
ré er fyrir hendi til aðkallandi
umbóta en ella. Á fjárlögum
samríkisinis er þó varið 25 bilj.
doliara til ýmiskonar velferðar
má.la, eins og menntamála,
tryggings og húsnæðismála.
Við þetts bætast svo framlög
hinna einstöku ríkja, borga og
sveitarfélaga, að ógleymdum
emkaCramlögum til skóla og
mannúðarstofnana.
4. Bandaríkjamenn reyna
ekki að fela það, sem miður
fei. Þeii horfast í augu við
bar
ÞÓTT ég sé Drummond að
miklu leyti sammála um þessi
atriði, finnst mér síðasta atrið-
ið mikilsverðast. Bandaríkja-
menn leyna því sannarlega ekki
er miður fer hjá þeim, heldur
iraga það hiklaust fram í dags
ijosið. Það er sameiginlegt,
íaínt hjá blöðunum, kvikmynda
féiógunum og sjónvarpsstöðv-
unum. Þótt gagnrýni sé alltaf
a vissan hátt neikvæð, leiðir
hún oftast til jákvæðs árang-
urs. Hún er upphaf þess, að
eitthvað sé gert.
Það þarf ekki lengi að fylgj
ast með blöðunum, kvikmynd-
unum og sjónvarpinu, til þess
að gera sér ljóst, að margt er
. Bandaríkjunum öðru vísi en
það á að vera. Mikil vanda-
mál fylgja fátæktinni, sem
aiitof stór hluti þjóðarinnar
verður að glíma við, og er eng
in þörf að rekja það. En vel-
meguninni fylgja líka vanda-
mái. Mikið ber á uppreisnanhug
ag óihlýðni hjá stórum hluta
ninnar yngri kynslóðar, og gæt
ir þess ekki síður hjá þeim,
sem alast upp við. góð efni,
en hinum, sem búa við lakari
kjör.' Uppeldisfræðingar deila
svo um það fram og aftur>
hvort lausnin á þessum málum
sé meiri agi eða meira frjáls-
ræði. í þessu sambandi má t.d.
geta þess, að nefnd sérfróðra
manna hefur nýlega skilað
rækilegu áliti um áfengisvanda
málið. Aðal tillögur hennar
ganga i þá átt að dregið verði
úr ýmsunr hömlum og áfengi
verði meira haft um hönd í
heunahúsum. Sú tízka er mjög
tik i Bandaríkjunum, að karl-
menn strmdi vínveitingastaði,
og telur nefndin að þetta Ieiði
í mörgum tilfellum til of-
drykkju og eyðileggingar á
heimilislífi. Vafalaust verður
deilt mikið um þessar niður-
stöður. Varðandi vandamál eins
og þau, sem hér fcefur verið
arepið á, er meðalvegurinn
vaiaíátið beztur, en líka vand-
farnastur. Forðast verður of-
miklar hömlur, en frelsið má
heidur ekki vera takmarka-
laust.
EB ÉG ÆTTI, eftir stutta
dvöl í Bandaríkjunum að nefna
eittihvað eitt, sem ég teldi þeim
og stjórnskipulagi þeirra til
serstaks lofs, myndi ég fyrst
og fremst nefna umræðurnar
um Vietnam-styrjöldina. Banda
nikjamenn hafa hér lent í
styrjöld, sem er að verða þeim
dyrari ’ mannslífum og fjár-
hagslegum kostnaði en þátttak
an ■ síðari heimsstyrjöldinni
var. Venjan er sú, þegar þjóð
hefur lent í styrjöld, að reynt
se að þagga niður alla gagn-
ryni, því að hún hjálpi and-
dæðingunum. Þvi skaá ekki
aeu.að, að Johnson og fylgis-
menn hans hafa nokkuð beitt
pessum aróðri, en þó fcingað
a, innan hóflegra takmarka.
enda myndi annað bera öfug-
an árangur. Þeir, sem hafa
/erið andvígir styrjöldinni eða
styr.ialdarrekstrinum, hafa lát-
ð óspar; til sín heyra og það
ekki síðm stjórnarsinnar en
st’órnarandstæðingar. f þeim
stjornskipulags.
hopi er að finna marga helztu
stjórnmálamenn beggja aðal-
'lokkanna og mörg áhrifamestu
olöðin Ótvírætt er. að þessi
náiflutníngur hefur knúið
itjórnina til meiri varfærni og
■mrið henni styrkur í átökun-
■im við herforingjana, sem hafa
viijað færa styrjöldina enn
meira út. Ef til vill yæri nú
naiin allsherjar styrjöld, ef
skki nefði ríkt frjáls málflutn-
mgur í Bandaríkjunum og kost
>r hans ekki sízt notið. sín á
umræddum vettvangi.
Það er ekki sízt ástæða til að
geta þess, að flokkarnir í Banda
rikjunum eru ekki eins klafa-
bundnir og einstrengingslegir
o-g Evrópu Innan þeirra ríkir
nuklu meira frjálsræði. Þar
þykii það enginn dauðasynd,
neidui oft og tíðum manndóms
merki, ef stjórnarþingmaður
lysir annarri s-koðun en for-
setinn. Þetta stafai að vissu
ieyti af þeirri heilbrigðu stjórn
skipan í Bandaríkjunum, að
aðskilja til fulls löggjaf-
arvald og framkvæmdavald.
Þess vegna er þingið þar miklu
áhrifameira en þingin í Evrópu.
sem yfirleitt hafa misst vald
sitt í fcendur ríkisstjórnanna og
eru því ekki nema svipur af
ovi sem þeim er ætlað að vera.
i ÞEIRRI kosningabaráttu,
sem er að hefjast í Bandaríkj-
unum, mun Vietnamstyrjöldina
vafalaust bera mjög á góma og
verða deilt um hana og rekst-
ur hennar fram og aftur. Þó
spá ýmsii þvi, að önnur mál
mum bera enn hærra, eins og
fátæktina og kynþáttamuninn,
vaxandi glæpi og aukna hneigð
ungu kynslóðarinnar til upp-
reisnar gegn ýmsum fornum
iyggðum Margir stjórnarsinn-
ar munu vafalítið nota sér þau
ummæli, sem Fulbright öld-
ungadeildarþingmaður lét ný-
lega falla, að hið mikla þjóð-
félag, sem Johnson hafi boðað,
haíi snúizt í sjúkt þjóðfélag.
Sannarlega verður heldur ekki
erfitt að rökstyðja þetta frem
ui en svc víða annars staðar.
Skuggahliðarnar í hinu banda-
riska þ'óðfélagi eru vissulega
.nargar. En hinn sterki þáttur
bandarísku þjóðlífi, og sem
;nginn andstæðingur Bandaríkj
anna skyldi vanmeta, er hinn
frjáisi málflutningur og vægð
arlaus afhjúpun blaða, kvik-
mynda og sjónvarps á mörgu
þvi. sem miður fer Ef til vill
U' meginstyrkur Bandarikja-
manna fólgin í því að hafa opn
ari augu fyrir göllum sínum
en flestai þjóðir aðrar. Þess
vegna er það trúlegt, að sú
aaxða og óvægna kosningabar-
ítta sem er að hefjast í Banda
rikjunum, verði þeim til góðs,
hvort heldur það verður John-
son eða keppinautar hans, sem
oer sigui úr býtum Ég held,
að þær umræður, sem eru hafn
ar um fátæktina. kynþáttamun
inn glæpina og önnur félags-
leg vandamiál, verði til að beina
augum Bandaríkjamanna frá
Vietnam-ævimtýrinu og aS þeim
Framhalc 6 15. síðu
)