Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.10.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 26. október 1967. 13 VÖRUMARKAÐUR Seljum nœstu vikur, vefnaðarvöru og leikföng á mjög niðursettu verði ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Nærfatnaður barna, kvenna og herra. Verð frá kr. 22,00 Sokkabuxur barna og kvenna. Verð frá kr. 38,00 Barnanáttföt. Verð kr. 65,00 Drengjanáttföt. Verð kr. 98 00 Herranáttföt. Verð kr- 198,00 Nylonskyrtur drengja. Verð kr. 98,00 Nylonskyrtur herra. Verð kr. 135,00 Drengjapeysur. Verð frá kr. 165,00 til 250,00 Telj>napeysur. Verð frá kr. 85,00 til 275,00 Kvenpeysur. Verð frá kr. 205,00 til 295,00 Nylonúlpur drengja. Verð kr. 505,00 Nylonúlpur kvenna. Verð kr. 595,00 Nylonsokkar kvenna. Verð aðeins kr. 15,00 Sængurver. Verð frá kr. 189,00 Koddaver. Verð frá kr. 30,00 Ullargarn. Verð frá kr. 19,00 pr. hespa. ítalskar brúður 13. teg. Verð frá kr. 45,00 fíl kr. 380,00 Disney svampdýr 9 teg. Verð frá kr. 80,00 til kr. 260,00 Smábílar 50 teg. Verð frá kr. 35,00 til kr. 180,00 Brúðuhúsgögn. Verð kr. 55,00 Upptrekt leikföng. Verð kr. 55,00 og kr. 60,00 Uppstoppuð leikföng. Verð frá «cr. 85,00 til kr. 320,00 Tréleikföng. Verð frá kr. 30,00 til kr. 435,00 Japönsk, brezk, þýzk, dönsk og kínversk leikföng- Litfilmur 6x9. Verð frá kr. 40,00 Litfilmvr 35 mm. Verð kr. 45,00 ) Filmur svart/hvítar 6x9. Verð kr. 20,00 Filmur svart/hvítar 35 mm. Verð kr. 35,00 Karlmannsúr 22 steina með eins árs ábyrgð. Verð frá kr. 700,00 til kr 900,00 NÝJAR TEGUNDIR DAGLEGA. Komið og geríð góð kaup - Póstseudum GEFJUN, KIRKJUSTRÆTI SUMARBÚÐIR Framhald aí Ws. 5. ferskt líf inn í skógræktarst'arf- semina, kæmn hinum ungu fé- lögum í snertingu við hugsjóna- starf og kölluðu nýja forystumenn til starfa. Verkefnin bíða alls staðar. Heiðmörk. Stærsta átakið til landgræðslu, gróðurverndar og skógræktar, sem félag á íslandi hefur ráðizt í, er Inðun Heiðmerkur. Þettk var hið mesLa 'happaverk, sem framtíðin á eftir að lofa Skógræktarfélag Reykjavíkur fyrir. Stærð Heið- merkur er nú um 2200 hektarar, og var land þetta svo hrjóstrugt, er það var tekið til friðunar, að víða lá við örtröð. Gróðurbreyting ar þar eru orðnar ótrúlega mikl- ar á skömmum tima. en friðunin hófst 1949. Gegnir jafnvel furðu, að friðun Heiðmerkur skyldi vera framkvæmanleg á þeim tíma. Og þegar Reykjavík stækkar, kemur fyrst í ljós gildi þess að eiga svo fagurt friðland fyrir íbúa nennar. En starfsemin í Heiðmörk á senni lega eftir að hafa enn þá víðtæk- ari áhrif. Ef horfið yrði að því ráði að stofna til sumarbúða og skapa vinnu fyrir unglinga við {•æktunarstörf, má meðal annars sæxja fyrirmyndir og reynslu til Heiðmerkur. Þá hafa nokkur bæjarfélög auk Reykjavíkur komið upp skógrækt argirðingurrj, þar sem unglingar starfa sumarlangt, til dæmis Akur- eyri, Hafnarfjörður og ísafjörður. í nágrenni annarra á ofbeit sér aftur á móti stað, svo að til ör- traðar getur leitt. Slík svæði mætti friða, græða upp, t. d. með lúpínum og öðrum belgjurtum, og plægja þannig akurinn fyrir trjá- rækt, en slíkt hefur verið gert a nokkrum stöðum hérlendis. Og í nokkrum kauptúnum er'fátt- sauð-' fé og fer fækkandi. Friðun yrði því auðveld á slíkum stöðum. Árið 1930 mirintist þjóðin m. á. þúsund ára afmælis Alþingis með því að stofna Skógræktarfélag ís- lands, og 1944 var Landgræðslu- sjóður stofnaður. Brátt líður að árinu 1974. Ellefu aldia afmælis búsetu á íslandi væri maklega minnzt á þann hátt að taka samjbúð lands og þjóðar til rækilegrar endur- skoðunar. Efla síðan þau félags- samtök, er vinna að landgræðslu og skógrækt og síðast en ekki sízt stuðla að aukmum kynnum ungu kynslóðarinnar við land sitt. Þannig mætti vinna að því, að þll byggðarlög eignuðust friðland, þar sem unnt yrði að njóta kyrrð ar, fegurðar og hvíldar, en um leið skapa æsku byggðanna holl, frjó og skemmtileg viðfangsefni. Stóriðja og skógrækt. f fyrrgreindum orðum nefur einkum verið drepið á þrennt: útivistarsvæði eða friðlönd skóg ræktarfélaganna, unglingavinnu og sumarbúðir, en lítið ei:t á þjóðgarða. Blöðin hafa ritað óvenjumíkið um öli þessi mál i sumar. Stofnuð hefui verið náttúruverndarnefnd innan vébanda Hins íslsnzka náttúrufræðifélags, og Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur rætt um að setja á stofn þjóð- garð. En hið opinbera —ríkisvald ið — verður að ganga á undan og styðja fyrrgreinda starfsemi. En hvaðan á að afla alls þess fjár, sem þarf til þessara framkvæmda’ Hér dugir ekkert smátt, ef eitt- hvað raunhæft á að gera. Er ekki réttlætismál, að sjóður sá, sem hin erlenda stóriðja á íslandi á að greiða fé tilj leggi hér fé að mörkum? Á þann hátt mundi hún styrkja skógrækt í landinu, gera héraðs skógræktarfélögunum l^leift að starfa af meiri þrótti og stuðla að landgræðslu almennt. Og íiá henni ætti fjármagn í sumarbúð ir unglinga að koma. Margir eru uggandi vegna stor- iðjuframkvæmdanna og láta í ljcs efasemdir, að þær séu tímabærar. En þær eru óumflýjanleg stað- reynd, og er þá ekki sjálfsagt að gera þær kröfur á hendur stór- iðjunni, að hún vinni að því að bæta landið? Ekki er unnt að nota fé þetta betur en til landvarna í eiginlegustu merkingu þess orðs og í þágu ungu kyhslóðarinnar. í sumar var háð uppeldismála- þing, þar sem þjóðernismálin voru efst á baugi. Skólastjórar héldu og þing og fjölluðu um hið sama, en blöðin birtu viðtöl við kunna skólamenn. Allar viðvaranir um þessi mál eiga án efa rétt á sér. Bentu fyrr greindir aðilar á m. a., að kennslu í sögu þjóðarinnar þyrfti að auka. Án efia ber enginn brigð ur á, að slíkt er naúðsynlegt. En aðalatriðið er þó, að alþjóð skilji, að samskipti við landið bæði í starfi og leik er náskyld þjóðern ismálunum. Á meðan þjóðin rýrir gæði landsins, er hún ekki á réttri braut, og slæm umgengni um bað ber ekki vott um heilbrigt þjóðar stolt. En þegar rætt er um skógrækt og unglingavinnu, hlýtur nafn Hákonar Bjarnasonar að bara hátt en hann var sextugur nú fyrir skemmstu. í tilefni þess rita ég þessa grein. En störf hans í þágu lands og þjóðar eru svo kunn, að þarft er að telja þau upp. Þau tala sínu máli um land ellt. Það er gæfa að kynnast. slíkum manni, fá að takast á við svo heillandi verkefni sem skógrækt á íslandi er, þótt oft gefi á s6át- inn. | En hitt er þó ef til vill dýr- mætara, að Hákon hefur kennt mönnum að taka starfið fram yfir eigin hégóma. Og loks þegar mest á reynir og flestir bregðast, þá er Hákon skiLningsbéztur. Slíkt er eðli hins næmgeðja drengskaparmanns. Ég þakka Hákoni Bjarnasyni aldarfjórðungs kynni og vona, að þjóðin megi njóta hæfni hans sem lengst, því að skógrækt á íslandi krefst forustu afreks- manns. ATVINNA Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vön af- greiðslu. Upplýsingar í sima 18398. (oníinenfal Hjólbarðaviigeeðir OPIÐ ALLA DAGA (LfKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚmÍVINNUSTOFAN HF. Skipholt! 35, Reykiavile SKRIFSTOFAN: slmi30688 VERKSTÆÐIÐ: sími3W55 Auglýsið í Tímanum Kjalarneshreppur: Oskilahross Dökkrauður hestur 3ja vetra, sneitt framan vinstra. Lemjós hestur, blesóttur 3ja vetra. ftauður hestur, standfjöður fr. hægra, biti aftan vinstra. Grár hestur, taminn, sýlt, biti aftan vinstra. Rauð hryssa, 2ja vetra, heil- rifað hægra, sneitt framan vinstra. Jarpskjóttur hestur 5 vetra. Brúnn hestur 5 vetra. Steingrár hestur eins vetra. Hreppstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.