Tíminn - 26.10.1967, Page 16

Tíminn - 26.10.1967, Page 16
1 244. tbl. — Fimmtudagor 26- okt. 1967. — 51. árg. Meðalneyzla 253 þús. samkv. rannsókn Kauplagsnefndar EJ—Reykjavík, miðvikudag. % Eins og kunnugt er, hefur ríkisstjórnin í hyggjo aS láta nýja vísitölu taka giidi á næstu mánuðum, þannig, að þær verðhækkanir, sem orðið hafi að undan- förnu, lendi á launþegum án þass að vísitöluuppbót komi til greina. / 0 Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar skal Kaup lagsnefnd reikna vísitöiu framfærslukostnaðar í Reykjavík samkvæmt niðurstöðum rannsóknar, serp gerð hefur verið á neyzlu launþega í Reykjavík 1964 og 1965. Grunntala þessarar nýju vísitölu skal miðuð Við verðlag í byrjun janúar 1968. £ Samkvæmt neyzlurannsókn þeirri, sem um ræðir, og sem byggð er á neyzlu 100 fjólskyldna í Reykja- vík, reyndist framfærslukostnaður að meðaltali vera rúmlega 253.6 þúsund krónur, miðað við ver§lag eins og það var 1. ágúst 1967, eða áður en hækkunaraldan skall yfir- í töflunni hér á síðunni birtast niðurstöður neyzlurannsóknarinnar með ýmis konar samanburði. 11, 12 Matvörur og drylckjarvörur Sar aí: Brauð, kex, mjölv MJólk, mJíDcurvörur, íeitmetl, egg Kartöilur Sykur AOrar raatvörur ABrar álengislausar drykkjarvörur 1 tilkynningu, sem blaSInu barzt í dag frá Kauplagsnefnd og Hagstofunni er rætt um ncyzlurannsóknina og grunn- tölu hinnar nýju vísitöilu. Um grunntöluna segir svo. — „Kauplagsnefnd hefur ákveð íð, að grunn tala nýrrar vísi- tölu — verði hún lögfest — skuli verða útgjaldaupplhæðin 10.000 kr. í byrjun janúar 1968. >ær útgjaldaupphæðir, sem birtar verða síðar, eiga að sýna samanlagt verð á þeim vörum og þeirri þjónustu sem i febrúar 1968 og framvegis samsvara útgjaldaupphæðinni 10.000 kr. í janúarbyrjun 1968. Með þessari birtiingaraðferð er fylgt fordæmi nágrannaþjóð anna, m.a. Dana og Norð- manna, og breytingar á grunn töiunni munu á ljósan hátt sýna breytingar á visitölun.ni sjálfri. Breytist t.d. útgjalda- upphæðin úr 10.000 kr. í kr. 10.932,46, verður visitalan 109 stig. Verði útgjaldaupphæðin kr. 9.706,34 verður vísitalan 97 stig. Sleppa skal broti úr stigi, h'áifu eða minna, en annars nækka í heilt stig“. Þá er gerð grein fyrir rann- sókninni sjálfri og segir eftir- farandi um það atriði m.a.: „í samkomulagi ríkisstjórn- annnar, Alþýðusambands Is- lands og samtaka vinnuyeit- enda 5. júni 1964 var m. a. akveðið að mæla með því við Kaupgjaldsnefnd og Hagstof- una, að hafin yrði endurskoðun a grundvelli vísitölu fram- færslukostnaðar. Til þess þurfti að fara fram neyzlurannsókn. og hófst hún í janúar 1965. Ákveðið var, að rannsóknin skyldi taka til eftirfarandi laun begastétta í Reykjavik: Verka- manna, sjómanna, iðnaðar- manna, opinberra starfsman.na og verzlunar- og skrifstofu- manna í þjónustu einkaaðila. Auk þess var þátttaka í rann- sokninni bundin við hjón með börn innan 16 ára aldurs »ða barnlaus, og heimi'lisfaðir SKyldi vera fæddur á árunum 1899—1940, þ.e. vera á aldurs oilinu 25—66 ára 1965. Þátttakendur í neyzlurann- sókninni voru fundnir á þann hátt, að tekið var í skýnsluvél- um tilviljunarkennt úrtak 300 fjölskyldufeðrg í launþegastétt samkvæmt skattskrá Reykjavík ui 1964. Af þeirn fullnægðu riimlega eitt hundrað öllum skilyrðuim til þátttöku, og komu eitt hundrað skýrslur til fulln aðaiúrvinnslu. Þessir 100 þátt takendur skiptust þannig á siarfsstéttir: 26 verkamenn, 3 sjó.menn, 23 iðnaðarmenn, 30 opinberir starfsmenn og 18 •’erzlunar- og skrifstofumenn í þjonustu einkaaðila. Til saman burðar skal þes's gétið, að sam kværnt atvinnumerkingu á .skattskrám Reykjavíkur. Kópa vogs og Seltjarnarness 1965 skiptust kvæntir karlframtelj- andur 25—66 ára í þessutn starfsstéttum sem hér segir, í hundraðshlutum: Verkamenn 26,7 sjómenn 4,4, iðnaðar- menn 21,5, opinberir starfs- mcnn 30,9 og verzlunar- og skrifstofumenn í þjónustu einkaaðila 16,5. jSamkvæmt Framhald á bls 01 Hdsgögn, bdsíthöld, helmlllsbdnaður 72 Hollsuvornd3). 91 Lestrarefnl, dtvarp og sjðnvarp, skoanrtanlr, o.þ.h. ...... Vörur ðtaldar annars staðar . . 92 99 Oplnbor gjöld, þð okkl tekjuskattur, dtavar og klrkjugarösgjald .... #9 Tokjuakattur, dtavar og klrkjugarös- gj»ld Frí drogst: tJtgJaldaupph noyxlurannsá teOir akv. kn 1964-65 Ekipting aeyzlu- tftftrfalda «> 1/2 1966 1/2 1966 1/8 1967 Skv.neyzlu- rarmaðkn 1964-65 Skv. nðgildandi vlsitðlu 67.987 70,784 29, 6o 44, 9o 6.o72 6.755 2,64 4,48 16.726 17.65o 7,29 12,41 4.314 5.6o3 1,88 3,36 17.694 16.287 7,71 14, lo 5.oo5 5.747 2,18 1,81 2.647 1*857 1,15 3,11 2,732 3.417 1,19 1^7 819 915 0,36 0^4 2.61o 2*759 1,14 o,28 1.34o 1.41o 0,58 o,87 2.363 2.45o 1,03 2,12 1.795 2,ol6 0,78 o,87 3.82o 3.918 1,67 o,66 6.154 6*257 2,68 3,32 29.157 3o.326 12,71 12,95 37,2oo 42.326 16,21 lo,69 7.o92 3,o9 5,23 19.3o9 2o,288 8,41 5,37 4,151 4.5oo 1,81 1,96 4.332 4.75o 1,89 1,40 24.37o 3,4oo * 10,62 2,79 3»4oo 1,48 1,34 23.452 26.335 lo,28 4,78 1,651 1.706 0,72 - l,21o l,63o 0,53 o,» J' 6,575 7.355 2,87 5,46 5.20 235.99o 253.664 lo2,78 loð, 95 6.375 7.843 2,78 5,95 Jllls 229.615 245,821 100,00 looýoo Tafla þessi sýnir meðalútgjaldaupphæðir 100 fjölskyldna % 1966 og Vs 1967 samkvæmt neyilurann- sókninni 1964—'65, og hlutfallslega skiptingu útgjalda samkvæmt henni borin saman við skiptingu ót- gjalda samkvæmt núgildandi vísitölu. í tveimur fyrstu dlálkunum eru útgjaldaupphæðirnar á báSum verðlögunum, en í síðari dálkunum tvelmur er skiptbæði samkvæmt rannsókninni og samkvæmt gtld- andi vísitölu. Hækkun á nettó-útgjaldaupphæðinni á tímabilinu frá 1. febrúar 1966 til 1. ápúst 1967 er 7.06%. Bókagerðarfélögin mótmæia naroiega: LAUNAFÓLK RÆNT EJ-Reykjavík, miðvikudag. Ar Blaðinu barst í dag mót- mælayfirlýsing frá stjórnum bókagerðarfélaganna fjögurra, þar sem árás ríkisstjórnarinnar á kjör launafólks er harðlega mótmælt. Segir, að „í stað þess að ræna launafólk réttinum til bóta vegna verðhækkana, sé þvert á móti nauðsynlcgt að leiðrétta og treysta vísitölu- grundvöllinn og greiða kaup samkvæmt mánaðarlegum út- reikningi verðlagsvísitölu." ★ Einnig bárust mótmæli frá stjórnum verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum, og frá verka lýðsfélögunum á Snæfellsnesi, og fara allar þessar ályktanir hér -1 eftir. Bókagerðarfélögin Yfirlýsing bókagerðarfélag- anna, þ. e. Bókbindaraifélags íslands, Hims ísl. prentarafé- lags, Offsetprentarafólags ís- lands og Prentmyndasmiðafé- lags íslands, er svohiljóðandi: „Stjórnir bókagerðarfédag- anna mótmæla eindregið þeirri árás á kjör launaifólks, sem fólgin er í frumivarpi ríkis- ■stjórnarinnar í efnahagsmái- um. Við lítum þannig á, að með ráðstöfunum þessum hafi rík isstjórnin rofið þann grund- völl kjarasamninga, sem cndur heimtur var með júnísam’komu laginu 1964, að kaup skuli greið ast samkvæmt vísitölu, en það atriði var án efa einn veiga mesti ávinniingU'r þeirra samn inga. Við erujn þeirrar skoðun ar, j að í stað þess að ræna launafólk réttinum til bóta vegna verðhækkana, sé þvert á móti nauðsynlegt að leiðrétta og treysta V'ísitölugrundvölli’nn og grei'ða kaup samkvæmt mán aðarlegum útreikningi verðlags vísitöiu. Að akkar dómi eru réttlát og heiðarleg vinnu- brögð . þessum efnum eina hugsanilega leiðin til þess að skapa festu og gagnfevæmt traust aðila, sem orðið gæti grund'völlur að friðsamlegri gerð frjálsra kjárasamninga. Við viljum benda á, að svo fjarri fer því að ríkistjórnin óski að iara að gefnum yfirlýs ingum varðandi samstarf við samtök launafólks, að ráðstaf anir hennar þverbrjóta stefnu og samþykktir síðasta Allþýðu sambandsþiings í kijaramáilum. Þar vai lýst yfir „eindreginni andstöðu verkalýðshreyfingar- innar við hvers konar lÖgþving anir gagnvart vcrkalýðssamtök unum“ og á það lögð höfuð áherzla, að verkalýðshreyfing in beiti „öl'lu afli sínu og áhrifavaldi til að ná fram stytit mgu vinnutímans án skerðing ar tekna og aukningu kaupmátt ar vinnulaunanna með það markmið, að núverandi tekj- ur náist með dagvinnu einni." Við skorum því á AJiþingi að vísa frá öllum áformum um vísitöle'bindingu, kjararán og höft a frjálsum samningsirétti. Við heitum á Al'þýðusamband Íslands, að skera upp herör meðal launafólks í landinu gegn þeirri vá, sem nú er fiyrir dyrum, og beita ölium styrk samtakanna til að knýja fram samiþykktir síðasta Alþýðu- samabndsþings í kjaramálum. Við lýsum því yfir sem áliti okkar. að engin rök liggja til þess, að laiunafóKkið, sem sann anlega hefur borið sikarðan hilut frá borði hin síðari ár oeri byrðar af fjárskorti rík- issjóðs, sem orðinn er strax að Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.