Alþýðublaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 23. júlí 1988 FRÁ MENNTAMÁLARÁDUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ GRUNNSKÓLA Vestfjarðaumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana: Tálknafirði, Biidudal, Þingeyri, Hólmavík og Finnbogastaða- skóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: ísa- firði, meðal kennslugreina sérkennsla, heimilis- fræði, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna, Bolungarvík, meðal kennslugreina náttúrufræði og mynd- og handmennt, Barðastrandarhreppi, Pat- reksfirði, meðal kennslugreina íþróttir og smíði, Tálknafirði, meðal kennslugreina íþróttir, Bildudal, Þingeyri, Flateyri, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Suðureyri, Súöavík, Hólmavík, Drangs- nesi og Broddanesi. ÚTBOÐ ''/'S/A Sm Endurbygging á gatnamótum Reykjanesbrautar - Lækjargötu/ Lækjarbergs Vegagerð ríkisins óskar eftir til- f boðum í ofangreint verk. Malbik 8.300 m2. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 26. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 8. ágúst 1988. Vegamálastjóri Krókódíla- Dundee farinn og kominn aftur Háskólabíó sýnir um þessar mundir kvikmyndina um Kró- - kódila-Dundee, sem Ástralinn’ Paul Hogan leikur. Þar geng- ur á ýmsu, eins og venja er í slíkum myndum, en þaó hef- ur einnig veriö mikið uppi- stand í einkalifi Pauls aö undanförnu. Fyrir u.þ.b. mán- uði hélt hann blaðamanna- fund í Lundúnum, ásamt mót- leikkonu sinni Lindu Koz- lowski, þar sem þau tilkynntu heiminum aö þau væru ást- fangin upp yfir haus — í al- vörunni. Paul hefurveriö kvæntur ástralskri konu í yfir þrjátíu ár og aó vonum var hún ekki yfir sig hrifin af þróun mála. Fyrirviku síöan var draumurinn hins vegar skyndilega búinn og krókó- dílamaðurinn floginn heim til Ástraliu. Orsakir ókunnar. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77. R. Slmi 28500. ÚTBOD Laxárdalshreppur (Búðardal) Stjórn verkamannabústaða Laxárdalshrepps, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja parhúsa byggðum úr timbri.-Verk nr. U.18.03 úr teikningasafni tækni- deildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál, hvert hús 187.3 m2 Brúttórúmmál, hvert hús 646.1 m3 Húsiö veróur byggt við götuna Sunnubraut 1-3, Búð- ardal og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrif- stofu Laxárdalshrepps, Miðbraut 11, 371 Búðardal, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 26. júlí 1988 gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 10. ágúst 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. Stjórnar Verkamannabústaða Laxárdalshrepps tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. HVAÐ MEÐ ÞIG SKRIFSTOFU ALÞÝÐUFLOKKSINS hefur tekist að útvega góð kjör á ferð til Spánar. BOÐIÐ ER uppá tveggja vikna ferð. EF ÞÁTTTAKA verður næg förum við til Madrid og heimsækjum spænska bræðraflokkinn og skoðum höfuðborgina. FARIÐ VERÐUR 20. september og gist i góðum ibúðum á Benidorm. VERÐ frá kr. 32.900.- tvær vikur. NÁNARI UPPLÝSINGAR hjá fararstjóra Guðlaugi Tryggva s: 681866 e.h. og hjá Ferðamiöstöðinni s: 28133, íslaug. FJÖLMENNUM til landsins þar sem jafnaðarmenn hafa skapað efnahagsundur. VIVA ESPANA ALÞÝÐUFIOKKURINN Felipe Gonzáles, for- maður Alþýðuflokks- ins á Spáni og forsæt- isráðherra. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, fararstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.