Tíminn - 14.11.1967, Side 8

Tíminn - 14.11.1967, Side 8
ÞRIÐJUDAGUR 14. nóvember 1967. TÍMINN Þorsteinn Jósepsson Almanaks- bókin komin Offsetprent h. f. hefir nú sent frá sér almanaksbók sína fyrir ár- ið' 1968, og er nú betur til hennar vandað en nokkru sinni fyrr. Til dæmis hefir litlu íslenzku- ensku orðasafni verið bætt við bókina, svo að hún gegnir þar með hlutverki lítillar, handihægr- ar orðabókar. Er þetta, 5000 orða safn, sem mörgum mun koma að góðu gagni. Þá fá þeir, sem fylgj ast með heimsfréttum, þarna upp- lýsingar um helztu fréttastofur, sem getið er í blöðum og útvarpi daglega, og einnig er birt þýðing á útlendum skammstöfunum í verzlunarmáli, sem geta komið fleiri aðilum að góðu gagni en þeim einum, er við kaupsýslu fást. Lok ber Almanaksbókin þess roerki, að íslendingar taka upp hægri akstur á næsta vori. Er áminning um þetta birt á viðeig andi stað í dagaatli bókarinnar. Almanaksbókin bostar 40 kr. með söluskatti. Harmasögur og hetjudáðir eftir Þorstein Jósefsson SJ-Reykjavík, Mánudag. Út er komin ný bók eftir Þór- stein Jósefsson, blaðamann, Harm sögur og hetjudáðir. Bókaútgáfan Örn og Örlygur h. f. gefur bókina út, en sama útgáfufyrirtæki ann aðist einnig útgáfu bóbarinnar „Landið þitt“ eftir Þorstein. en ihtm kom á markað fyrir síðustu jól. Þessi nýja bók ber undirtitilinn „í stórhríðum á fjöllum uppi“ og eru í henni 11 myndskreyttir þætt ir, sem allir fjalla um hrakninga í vetrarveðrum. Þorsteinn grefur ýmist upp þætti úr sögu löngu genginna kyn slóða eða hann segir frá atburð um úr lífi samtíðarfólks. Má þar til nefna þáttinn „Leit að rjúpna skyttu", sem Þorsteinn skráði í ársbyrjun 1965 eftir söguhetjunni sjálfri, Jóhanni Löve, sem þá lá í katsárum á sjúkraihúsi í Reykja vík. Þættirnir eru skrifaðir á 30 ára blaðamennskuferli Þorsteins og var viðfangsefnið honum einkar hugleikið. En hann var mikill ferðamaður og fjallagarpur. Er þetta síðasta bókin, sem hann bjó sjálfur til prentunar. ' Hringur Jóhannesson, listmálari hefur skreytt bókina með blýants teikningum. Bókin er 158 bls. og kostar 398.00 kr. Káputeikningu annaðist Gísli B. Björnsson. Elínborg Lárusdóttir Dulræn reynsla mín SJ—Reykjavík, föstudag. Nýlega kom í bókaverzlanir ný bók eftir Elínborgu Lárusdóttur. Er það fyrsta bókin, sem höfundur skrifar úr persónulegri reynslu sinn^ ,og hefur hiún hlotið nafnið. Dulráen reynsla mín. Frú Elimborg segir m. a. í for mála, að fólk fari í felur með dul ræn fyrirbrigði. „Það er óheppi legt að enn skuli vera til þeir FIMM DANSKAR BÆKUR menn, sem ekki sjá hve dulræn reynsla er dýrmæt samferðamönn um, dýrmset öllum, sem hér hafa stutta eða langa viðdvöl, dýrmæt öllum, sem leita, öllum sem þrá vissu í stað trúar.".. .. .-síc Sigurður Nordal ritar lokaorð við bókina og telur hana merkiieg drög til ævisögu frú Elínborgar. Bókaútgáfan Skuggsjá gefur bókina út sem ©r 160 bls. Alþýðu prentsmiðjan h. f. annaðist prent un. Þúsund og oftsinnis vitnað í ýmis íslenzk fornrit. Bókin er i litlu broti, bur.d in, 132 blaðsíður að stærð. ein nótt Hold min höje hat SJ-Reykjavík, þriðjudag. Komið er út í Danmörku fyrsta bindi af nýrri og vand aðri útgáfu á Þúsund og einni nótt. Það er Hasselbachs For- lag, sem gefur verkið út. Verð ur það alls í 16 bindum og er 1. bindið komið út, en síðan kemur eitt bindi á tveg’gja mán .aða fresti. Bækurnar eru mikið mynd skreyttar af þekktum dönskum listamönnum. Eru þeir jafn- margir og bindin og mynd skreytir hver teiknari eitt bindi. Gefur þetta verkinu meira gildi en ella og ekki ætti að spilla fyrir að teikningarnar ærið djarfar, ekki síður en dönsku myndirnar í Hafnar- fjarðarbióunum. Hvert bindi verður um 300 blaðsíður að stærð með 32 teikningum, frágangur er all ur vel vandaður og verður þetta hið bezta bókaskáps- skraut svo ekki sé talað um bókmenntalegt og listræn* gildi verksins EJ—Reykjavík, þriðjudag. Blaðinu hafa borizt tvær bæk ur frá „Det Sdhönbergske For lag“ í Kaupmannahöfn. Önnur er ,Hold min höje hat“ úrval teikninga hins fræga Albert Engströms. Er bókin 160 blaðsíður að stærð, og ein teikning á hverri síðu. Hin bókin er eftir Per Höjholt og nefnist „Cézannes Metode". Molbúasögur EJ—Reykjavík, þriðjudag. „Det Schönbergske Forlag“ í Danmörku hefur gefið út nokkr ar hinna frægu „Molbúa-sögur“ myndskreyttar. Heitii bókin „Molbo Historier" og er mynd skrett mjög skemmtilega af Ib Spang Olsen. Bók þessi er mjög aðgeugileg þar sem Molbúa-sögunrnar eru endursagðar á skemmtilegan hátt af Kjeld Elfelt eftir fyrstu útgáfu sagnanna frá árinu 1780. Trasllene í Norden Stram net,et' fisk EJ—ReyKjavík, þriðjudag. Blaðinu hefur borizt nýút- ‘ komin bók frá Steen Hassel- badh-forlaginu í Kaupmanna- höfn. Heitir hún „Trællene í Norden" og er eftir Harald Herdal. Er þar gerð grein fyr- ir, hvað finna má í fornum rit um um þrælahald á Norður löndum, og er í þessari bók Ej—Reykjavík, þriðjudag. Þá eru Danir einnig farnir að skrifa njósnasögur. Komin er út Ihjá Sehönberg bókin „Stram nettet, fisk“ eftir Claus Lembourn, og fjallar hún um njósnir í Kaupmannaböfn og átök tveggja lögreglu- manna þar við njósnahring. Bókirj er 153 blaðsíður að stærð, heft. EFTIR JÚKUL, OG GUDBERG Fjórar bækur frá Grágás Bókaútgáfan Grágás í Keflavík sendir frá sér eftirtaldar bækur á næstunni: Ég mun lifa, eftir Norðmanninn Oscar Magnusson sem segir frá handtöku sinni og dvöl í fanga- búðum nazista á styrjaldarárun um. Bókin er nýútkomin í Noregi og hefur fengið þar góða dóma. Bókin lýsir á raunsæjan hátt hug- prýði og hetjulund manns sem aldrei lét bugast. Rússarnir koma, Rússarnir koma eftii Nathaniel Benckley. Bókin hefur komið út á fjölmörgum tugumálum og hvarvetna vakið mikla athygli, enda tvímælalaust í röð sleemmtilegustu sögu bóka sem út hafa komið á seinustu ár- um. Kvikmynd gerð eítir sögunni hlaut óhemju aðsókn í Bandaríkj unum á þessu ári og þrenn Oscars verðlaun við síðustu úthlutan. Hún verður væntanlega sýnd í Tónabíói á nœsta ári. Fögur og framgjörn, eftir danska skáldsagnahöfundinn Erl ing Poulsen sem kunnur er viða um lönd fyrir afburða spennandi skáldsögur sínar, sem margar hverjar hafa birzt í víðlesnustu vikuiblöðum Norðurlanda. Skýfaxi, saga um hest, eftir Hel- en Griffiths. Bækur þessa höfund ar hafa hvarvetna náð miklum vinsældum meðal yngri lesenda, en þetta er fyrsta bók hennar sem út kemur á íslenzku. Gunnar M. Magnúss „Eiríkur Gunnar SJ—Reykjavík, föstudag. Komin er út hjá bókaútgáfunni Skuggsjá í Hafnarfirði ný bók, „Eiríkur skipherra“, frásögn hans af draumum og dulskynjunum og síðustu starfsárum í þjónustu land helgisgæzlunnar, sem Gunnar M. Magnúss hefur skráð. f formála bókarinnar segir Gunn ar M. Magnúss, áð bókin hafi upp haflega verið hugsuð sem kynoing SJ—-Reykjavik, manudag. í dag komu út hjá Helgafelli þrjár bækur eftir unga íslenzka höfunda, þá Jökul Jakobsson, Ingimar Erlend Sigurðsson og Guðberg Bergsson. Ragnar Jóns son, forstjóri Helgafells kvaddi blaðamenn á sinn fund í þessu til efni og sagði lítillega frá bókun um. Bók Jökuls heitir „Suðaustan a dulrænni reynslu Eiríks Kristó ferssonar fyrrum skipherra. Einn íg er sagt frá semustu siupstjo.-'i arárum hans á varðskipunum. .4r- ið 1959 kom út bókit. Á stio.rn- pallinum, saga Eiríks skipherra Kristóferssonar, er Ingólfur Kristj ánsson skráði eftir frásögn hans. Hér hefur á stöku stað verið stuðzt við frásögn hans í þeirri bók, en mikill hluti þess, sem fjortan" og fjallar um lifið t Vest mannaeyjum fyrr og nú. Margar teikningar eru í bókinni eftir Baltasar, af mönnum, landslagi og fleiru í Vestmannaeyjum. Sagði Ragnar, að bókin væri ekki fyrst og fremst fyrir Vestmannaeyinga, þótt þeir ættu sennilega erfitt með að neita sér um að eignast hana. heldur skáldskapur í máli og mynd um öllum ætlaður. Önnur bókin er ný skáldsaga fram kemur í þessari bók, hefur ekki fyrr komið almenningssjónir, enda eru átta ár liðin frá útkomu fyrri bókarinnar. Segja má að á þessum árum hafi Eirík borið hæst i starfi. sínu, en hann varð snemma landskunn ur maður fyrir störf sín við land- varnir og við bjarganir skipa og manna úr sjávarháska. Bókin er 183. bls. eftir Ingimar Erlend Sigurðsson, „Íslandsvísa" heitir hún og gerist hér á landi á okkar tímum Þriðja bókin er eftir Guðberg Bergsson, tólf tengd atriði, sem bera nafnið „Ástir samlyndra hjóna“. Skáldsaga Guðbergs, Tómas Jónsson Metsölubók. sem út kom í fyrra vakti mikla atliygli og umtal svo sem kunnugt er. Sagði Ragnar, að það væri áber- andi að ungt fólk hefði lesið bók- ina og hún næði til þess. Tómas Jónsson Metsölubók er nú alger lega uppseld. Er trúlegt að flki finnist forvitnilegt að kynnast nýj ustu bók Guðbergs. Fyrir næstu mánaðamót koma einnig út hjá Helgafelli fyrstu skáldsögur þriggja ungra höfunda Njarðar Njarðvík, Odds Björns- sonar og Þorsteins Antonssonar. Ennfremur koma á næstunni fjórar ljóöabækur. Fyrsta ljóða bók Erlends Jónssonar, bkmennta gagnrýnanda og ný ljóðabók eftir Halldóru B. Björnsson, endurút- gafa aS íyrsta Ijóðabók Hannesar Péturssonar og oll ljóð Jónasar Svafárs í einni bók. 3 NÝJAR BÆKUR INGIMAR ERLEND skipherra" eftir J. Magnúss

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.