Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 1
32 SlÐUR f mál út af borg! SJ-Reykjavík, laugardag. Arkftektin-n Oscar Nieim- eyer hefur stefnt ríki«- stjórn Brazilíu. Tilefnið er það að hann vill korna i veg fyrir að hin nýja höf- tlðborg landsins, Brazilía, sesm byggð er í anda geim- ferðaaldar, ag hann telur sitt mesta afrek í starfi, verði eyðilögð. Niemeyer kemur fram fyrir hönd hóps arkítekta, sem unnið hafa að skipu- lagningu höfuðborgarinn ar, lögðu þeir fram ákæru 14. nóv. síðastliðinn í þeim tilgangi að stöðva byggingu fliugstöðvar á Brasilíuflug- velii. „Óskapnaður", sagði Nie- meyer. „Það er verið að gjöreyðilegigja verk okkar. Þegar herinn hefst handa um að ljúka framkvæmdum í skyndi, er eins gott að hætta við allt saman.“ Ríkisstjórnin, vérkfræði legiur forstjóri Flugmála- ráðuneytisins, borgar- stjórn Brasilíu og verktaka fyrirtækið, sem séð hefur um byggingu flugstöðvar- innar, hafa verið tilnefnd sem verjendur. Verið var að byggja flug stöðina, og reyndar fleiri byggingar, til notkunar. þangað til framtíðarbygg- ingunni yrði lokið sam- kvæmt áætlun Niemeyers. Flugmálaráðuneytið tók tii- boði frá einkafyrirtæki um byggingu flugvallarins og lét hefja framkvæmdir. Niemeyer bar fram þau mótmæli að þessi nýja bygg ing hefði aldrei hlotið sam- þykki hans sjálfs arkítekta hans og skipulagssérfræð inga. í stefnunni er þess Framhald á bls. 14. msmmM mss& >■ v mam ■' V' ■■ •••'•.• ' ■ V, I ' Myndin er af Þríveldatorg' Frionor ver frystihúsin áföllum BERA SJALFIR VERÐFALLSTAP EJ-Reykjavík, laugardag. Síðustu daga hefur stað- ið yfir aðalfundur norska fyrirtækisins „Frionor Norsk Frossenfisk a/1" og lauk honum i gær. Héldu forráðamenn fyrirtækisins þá blaðamannafund, og ræddu urr sölu á frystum fiskafurðum. Sögðu þeir, að Frionor hefði haft all- miklar birgðir, þegar verð- fallið skall á, og því væri Ijósr. að verðfallið, sem varð i fyrra hlyti að hafa f járhagslegar afleiðingar. Aftur á móti hefðu sam- tökin vegna styrklélka slns, getað komið i veg fyrir, að afleiðingar slíks verðfalls hefðu áhrif á fyrirtækin sjálf. Frionor hefur 120 meðlimi, og á blaðamannafundinum var það kallað sbærsta sölu- og útfílutningseining sjávarútvegs ins í Noregi. Bent er á, að síð ustu fimm áriu hafi þróunin í þedm hluta fiskiiðnaðarins, sem snýr að frystum fiski, ver ið mjög mikil og víðtæk. Aft ur á móti hafi þessi grein sjáv arútvegs átt erfiða tíma reikstr arárið 1906—1967. Verðfalls- þróunin ’í Bandarikjunum hafi fyrst orðið alvarleg sumarið 1966. og naesta ár, 1967, hafi mátt tala um verðhrun. Hafi verðið í Bandaríkjunum 'ækk »ð um 25% eða þar um bil. Þetta hafi síðan haft áhrif í Bretlandi og á evTÓpskum mörkuðum. Með þær miklu birgðir frystra sjávarafurða, er Frion Framhald á bls. 14 Neyðarástand yf irvofandi vegna fóöurbætisskorts OÓ-Reykjavík, laugardag. Búnaðarfélag ís]ands hefur skrifað landbúnaðarráðuneyt- inu bréf og farið fram á að gerð- ar verði ráðstafanir til ao fóður- bætir fáist fluttur til hafna úti á landi, þar sem ljóst er að til mikilla vandræða horfir í þessum efnum ef verkfallið á kaupskipa- flotanum dregst á langinn. Á fundi S'tjórnar Búnaðarfélags ins i gær var gerð ályktun tiar sem segir að skipaverkfallið geti haft mjög alvarlegar afieiðingar fyrir bændur, sérstaklega í þeim héruðum þar sem heybirgðir ?ru með minnsta móti, og heitir á rikisstjórnina að beita sér fyrtr því, að leysa þennan t'anda o% gera ráðstafanir til að fá aflé'.r flutningabanni á fóðurbætis- vörum Beiðni Búnaðarfélagsins barst landtoúnaðarráðuneytinu • mor? un og er varla að búast við að neitt gerist í málinu fyrr en eft ir helgi og er þá sennilegt að farið verði fram á undamþágu ti’ flutninga á fóðurbæti. en hvort hún verður veitt eða ekki skri látið ósagt um að svo stöddu. Halldór Pálsson, búnaða: míia stjóri, sagði Tímanum í tuorgun, að fóðurbætisfoirgðir væru miög takmarkaðar í landinu og i mokkr um höfnum væru þær þrotnar. eða á þnotum. Enn er verið að búa. sig undir veturinn hvað fóð- urtoæti snertir. og eru vörur á Framhald á bls. 14 FISKIMÁLASTJÖRI NOREGS, KLAUS SUNNANÁ, í FYRIRLESTRI Á ROGALANDI Tæknin hefur gert sérstööu fiskveiöiþjóöanna aö engu NTB-Stavanger, laugardag. ir Fiskimálastjóri Noregs, Elaus Sunnaná, hélt í gær fyrir lestur á fundi í Rogalandi, og ræddi þar um fiskveiðar i heim inum. Sagði hann, að sú stór kostlega þroun. sero hefði átt sér stað í fiskveiðum heimsins síðustu árin, hefði átt sér stað algjörlega skipulagslaust. Er þetta væri athugað, væri auð- skilið, hvers vegna verð sjávar afurða hefði fallið svo mjög, sem raun ber vitni um. ic Jafnframt sagði hann, að norskur sjávarútvegur stæði frammi fyrir meiri vanda en nokkru sinni fyrr. Væri þetta vegna þeirrar geysilegu tækni þróunar. sem arðið hefði i þessari atvinnugrein — en sú þróun myndi gera að engn þá vfirliurði til fiskveiði* sem Nor egur hefði frá náttúrunnar hendi. ★ Sagði hann, að i dag væri grundvöllur sjávarútvegs að verða annar en áður. eða ann ars vegar tæknin í alþjóðleg- um fiskveiðum og hins vegar alþjóðlegt auðmagn (storkapi- tal), sem væri náið tengt tækni framförum á öllum sviðum, og væri reiðuhúið að notfæra sér þcssa tækni i leit sinnj að gróða. Kvað hann það nöfuð- nauðsjm Norðmanna, að koma í veg fyrir að alþjóðlegt anð- magn kæmist inn f norskan sjávarútveg. Um uppbyggingu fisbveiða í heiminum sagði hann m. a., að á alþjóðavísu hefði ekki verið tekið tilllt til, hversu milda veiði hinÍT ýmsu fiskistofnar þola, og heldur ekki, hversu mikið magin markaðirnir geta annað á hverjum táma. Þegar athugað er, að framleiðslan í heiminum á síldar og fiskimjöli hefur fimmfaldazt síðustu M árin, verðum við að játa, að það er kraftaverk, hversu vel þetta hefur gengið hingað til, og það er a. m. k. auðskilið, að verb afurðanna hefur falHS svona mikið, — sagði hann. Fiskimálastjórinn sagði einn Frambald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.