Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 8
8 TIMINN SUNNUDACfUR 19. nóvember 1967. Heyflutningar hafa staSIS yfir undanfarnar vlkur sunnan úr Rangárþlngl og vfSar norður i NorSur.Þingeyjar- sýslu. Hafa tveir bílstjórar frá Kópaskeri, Gunnar Gunnarsson og Pétur Elnarsson, ftutt 150 lestlr heys i 17 ferSum þessa löngu lelS og hafa til þess stór og góS flutnlngataekl. Hefur verlS aS þessu unntS af fors|á og kunnáttuseml, og hefði farlS betur, ef eitthvaS af þeirrl forsfá hefSt verlB tlltæk um árlð, þegar mest hey þurfti að flytja til Austurlands. — Myndin er af bílsttórwnom meS flutningabila sína. Menn og málefni Veizla fyrir vágesti Þegar síðari skyndiráðstefmu Alþýðusaxnibandsins lauk fyrir rúmri viku, þar sem ríkisstjórn- in hafði hafnað með þvergirð- ingi síðasta tækifæri, sem laun- þegasamtökin buðu henni, áður en ráðstefnan gerði bindandi samþykktir um að óska eftir aillsherjarvinnustöðv- un í landinu 1. desemlber, hafði einn kunnasti og reyndasti for- ystumaður Alþýðuflokksins í launiþegasamtökumim, Guðjón Baldivinsson, meðai annars þetta að segja, er hann mat stöðuna: „Tilögur ríkisstjórnarinn- ar virðast stetfna að samdrætti í atvinnulífinu, en með þvi er boðið heirn ægilegasta vágesti alra launþega og versta fylgi- fiski fjárlhagskreppunnar, at- vinnuleysinu. Engar tilögur liggja fyrir a.m.k. um þær ráð- stafanir, sem nauðsynlegar eru til að fyrirbyggja slíkar afleið- ingar, svo sem heldarstjóm á fjárfeistinugnni og markviss- ar ráðstafanir tl vemdar á gjaldeyri ge-gn miður þörfum innflutningi. Á erfiðleikatímum er nauð- synlegt að taka fyrir óskipulega og óhagkvæma bindingu fjár og beina hins vegar fj’ármagn- inu tii uppbyggingar atvinnu- fyrirtækja, sem gefa gjaideyris- tekjur eða eru gjaldeyrisspar- andi. Ekki eru kunnar neinar tl- lögur eða aðgerðir frá hendi ríkiisvaldsins til að herða skatta eftinlitið, sem er þó að flestra dómi mesta nauðsyn, jafnvel er skattsvikurunum léttur róð- urinn með útgáfu óframtals- skyldra spariskýrteina". Hér eru orð í tíma töluð, og þau sýna að skilningurinn á öfugri stefnu og hættuiegum vinnubrögðum rikisstjórnar- innar nær langt inn í ráðir stjómarf'lokkanna, og gamal- reyndir forystumenn þeirra segja það hiklaust, að ríkis- stjórnin hamist nú við það að undirbúa veizlu fyrir vágesti. Og það er einmitt sannleikur málsins. Öl! tilögugerð, stefna og vinnubrögð ríkisstjómar- innar um þessar mundir og langt undanfarið skeið er ein- mitt bakstur í veizlu fyrir vá- gesti. Ábyrgt sjónarmið Eitt hið ánægjulegasta við samþykktir og tilögur hinna fjölmörgu stéttarfélaga og sam taka um allt land gegn ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar er að viðhorfið er hafið yfir brengsta hring stéttarlegra sér- hagsmuna. Launþegarnir líta á sinn hag og þjóðarbúsins í einu og skilja fylilega sam- hengið þar á milli og hafa í flestum samþýkktwm sínum kröfur um réttmætan og nauð- synlegan stuðning við atvinnu- vegina, og ýmsum forystumönn um launþega er einmitt efst í huga stefna stjórnarvaldanna í bessum efnum, þegar þeir meta málin, eins og orð Guð- íóns Baldvinssonar hér að fram -m sýna gleggst. Boð, sem verður munað. Enginn sanngjarn maður heldur því fram, að launþega- samtökin hafi komið fram af óbilgirni í samningum við ríkiis stjórnina. Hitt blasir einmitt við, að samninganefndin hefur boðið ríkisstjórninni meira kostaboð, en nokkur ríikisstjóm hefur fengið á dögum lýðveld- isins, boð sem áreiðanlega verð ur munað lengi og oft vitnað til. Launþegastéttirnar hafa boð ið að taka á sig rúmlega 3% kjaraskerðingu gegn því einu að ríikisstjórnin standi við gerða samninga um órofna verðtrygg ingu launa, er kæmi fram í því, að nýja vísitalan yrði strax 1. des. tengd hinni gömlu. Þessu hefur ríkisstjórain hafnað, og mundi það hafa þótt ótrúlegur spádómur fyrir nokkrum árum að ríkisstjóm slægi á slíka hjiálparhönd á erfiðum tímum og hafa hógværir menn jafn- vel orðað það svo, að þeirri ríkis stjórn, sem sæi engan samninga grundvöll í slíku boði, gæti varla verið sjálfrátt. Þó ber svo undarlega við, að rkíisstjórnin hefur gert verkalýðsfélögunum annað boð, sem tölulega er litlu lægra, þó að það sé með lengri greiðsiufresti. En það, sem á milii ber er það, að samkvœmt boði ríkisstjórnarinnar yrði nokkurt vísitölulaust bl, og það er einmitt „grundvailarat- riði“ að dómi verkalýðssamtak- anna, að svo verði ekki. Auðséð er því, að það er ríkiisstjóminni eins konar sáluhjálparatriði að fá þetta vísitölulausa bil og svíkja þannig aðalatriði júní- samkomulagsins, sem stjórn- in hefur fram að þessu hampað sem eins konar sigurkranisi og æðsta stigi samninga ríkisvalds og launþega. Það gloppaðist einnig upp úr forsætisráðherra í þingræðu fyr ir nokkrum dögum, að hann teldi þetta vísitölulausa bil ein- mitt forsendu þess að unnt væri að gera eitthvað til stuðn- atvinnuvegunum. Gefur það ef til ViH nokkra bendingu um það, hvers konar hjálp hann hefur helzt í huga og á hvers kostnað hún mundi verða, og jafnframt sýnir það, ið mat launþega á því, að órofin verð- trygging launa eftir vísitölu sé einmitt „grundvalaratriði“ sem þeir geti ekki vikið frá. Þannig stendur deilan nú, að ríkis- stjómin hefur blátt áfram knú- ið verkalýðsfélögin í varnarbar- áttu fyrir óskertum kjörnrn tl þess að beita því vopni, sem þau eiga bitraist, og með það sverð yfir höfði keyrir hún verkfalls- orsökina, frumvarp sitt, gegn- um þingið með oddi og egg. Þjóðin horfir með undrum á þennan leik, og ólhætt mun að fulyrða, að launþegar munu aldrei hafa átt eins almenna samúð í verkfalsbaráttu, og samstaða launþega, hvar í flokki sem þeir standa, hefur aldrei verið eins mikil. Verkfall í rekstr- arhjalp Af umræðum, atvdlkum og þró un mála utan þings og innan síðustu vikurnar verður nú æ ljósara, að átökin, þegar verk- falsbaráttunni sleppir standa um stefnu ríkisstjórnarinnar og enginn vafi er á þvi, að mikill meirihluti þjóðarinnar sér og skilur, að viðunandi lausn vandamála fæst ekki nema með gerbreyttri stjómarstefnu og stjóraartökum. Fjölmargir stuðningsmenn stjómarflokk anna gera sér þetta ljóst, eins og Guðjón Baldvinsson, og æ fleiri úr þessum röðum hafa alvel gefið upp von um bað. að þessi ríkisstjórn geti eða vilji 'tanda fyrir slíkri stefnubreyt- Sú krafa, sem Eysteinn Jóns- son setti fram fynir hönd Fnam sóknarflokksins við fyristu um ræðu efnahagsfrumviarps ríkis- stjórnarinnar, að vandamál at- vinnuveganna og annarra meg- inþátta þjóðarbúsins, yrðu tek- in fram fyrir og leyst fyrst, en kosningavbdlmn, sem fallnn er í ríkissjóði lægi í geymslu á meðan, á hljómgmnn hjá mikl- um meirihluta þjóðarinnar. Rík isstjómin sér hins vegar ekkert annað en nauðsyn þess að inn- heimta kosningavíxlinn með fjártöku af matJborði almenn- ings til þess að ríkissjóður hafi ekki halla af, og hún hikar ekki við að kalla alsiierjarverkfal yfir þjóðina tl þess að koma þeirri fjártöku fram. í stað þess að veita atvinnuvegunum náuðsynlega hjálp, stefnir hún á þá verkfölum ofan á ailan vanda, sem fyrir er. Það er sú rekstrarhjálp, sem ríkisstjórn in telur atvinnulifi íslendinga koma bezt um þessar mundir. í miklum minni- hluta Þeórri staðreynd verður ekki á móti mælt, að ríkisstjómin hefur alls ekkert umboð til þeirra ráðstafana, sem hún boð ar og býður. Kosningablekking ar hennar eru nú lýðum ljósar og dettur nú engum í hug að halda því fram, að stjórnin hefði haldið meirihluta sínum, ef hún hefði sagt þjóðinni þann sannleika, að „verðstöðvunin“- mundi enda í 800 milljóna bak- reikningi á almenning og að aðeins hefði verið um „frestun" kjiaraskerðingar að ræða. Þar við bætist. að mikil meirihluti kjósenda stendur nú þegar að baki beinum mótmælum gegn ráðstöfunum þeim, sem nú skai beita. Fyrir þessar sakir á rík- isstjórnin að fara frá. Meirihluti þjóðarinnar krefst nú stefnu- breytingar, sem stjórnin hvorki vfll né getur beitt sér fyrir. Sveitarfélögin Mótmæla Síðiustu mótmælin, sem bor- izt hafa, eru frá öllum sveitar- félögum í einu lagi, eða stjórn samibands þeirra með formann sinn, borgarlögmanminn í Beykjaivík, í broddi fylkingar. Þau miótmæli era haría atlhyglis verð. Þar er hiklaust sagt, að framvarp ríkisstjóraarinnar, ef að lögum verður, fel í sér stefnoi, sem sé ósanngjörn og varhugaverð gagnvart sveitar- félögum. Frumvarpið gerir ráð fyrir stórauknum lögboðnum útgjöldium sveitarfélaga en bindiur um leið tekjustofn þeirra svo að viðíbótartekjur fengjust ekki á móti. Og loks segir í á- lyiktuninni: ,Ær því séð fram á mikla ertfið- leika í mörgnm sveitarfélögum ef fnumvarpið verður að lög- um og vandséð á þessu stigi málsins, hvemig bót verður á því náðin. Ákvæði frumvarpsins virðast mlða að því, að ríkis- sjóður verðl greiðslúhalalaus á næsta árí, en stefna í ötfuga átt, hvað sveitarsjóðina snertir“. Þegax svona er bomið fara rnenn að spyrja, hverjir það sén í þjóðfólagmu, sem vilja veita ríkisstjórimHii umboð sitt og heimild tíi þeirra rásðtafana sem hún boðar. Það fer satt að segja ekfci mfldð fýrir þeim. Jafnvel verðhruns- grýlan dauð Meðal merkustu viðburða í vikunni sem leið er andlát verð hrunsgrýlu ríkisstjórnaTinn- ar. Sú hefur nú gengið um garða ljósuöi logum undanfarna mónuði. Rikisstjórnin hefur síðan um kosningar sagt þjóð- Inni grýlusögur af ferlegasta verðhnuni íslenzkra vara á er- lendum mörkuðum og talð að það ætti sér enga hliðstæðu nema í heimskreppunni miklu eftir 1930. Þetta var sá synda- hafur, sem alir vandræðabagg- ar voriu hengdir á, að væri ein- hver svo óskammfeilinn að ef- ast um, að þetta verðhrun væri ekki eina skýringin á vandræð unum, þá ætlaði ríkisstjórnin að ritfna af vandlætingu og sagði, að þeir hinir sömu vldu ekki viðurkenna, að við neinn vanda væri að eiga. Það var því von, að ráðherrar og Morguin- blaðið þeirra kipptust ila við, þegar Sigurvin Einarisson tók í horn á geitinni og las upp nokkrar tölur úr verzlunar- skýrslum, er sýndu, að útflutn- ingsverð á fyrra helmingi þessa árs er veruleag hærra en með- alverð sömu vara síðustu fimm árin. Aðeins tvær vörur eru einu eða tveimur hundraðshlut um lægri, Þetta er nú allt verð fallið. Auðvitað hefur orðið nokkurt verðfall þegar miðnð er við hæsta verð síðust" tveggj-a ára, þegar hávirði var mest, en það er einmitt einn bvngsti áfellisdómur um stió"" arstefnuna, að hún skyldi ek'--r þola það, að verðlag félli aftur niður undir meðalverð síðustu fimm hávirðisára án þess að reka í strand á fyrsta misseri. ings

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.