Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 7
Guðrún Ásmundsdóttir, Brynjólfur Jóhanesson, og GuSmundur Pálsson í hlutverkum sínum. Qemma&Gm Í9. nóvember 1967. TÍMINN Leikfélag Reykjavíkur: Indíánaleikur eftir Réné de Obaldia Leikstjóri: JónSig- urbjörnsson sýningum af þessu tatgi, og hlýt- ur sú spurning að vaikna, hvort leikstjóri hefði ekki að skaðlausu getað dregið svolítið úr henni. iSvona gamiársbvöld er satt að segja ekkert eyrnakonfekt inni í húskytru. Brynjólffur Jóhannesson leik- ur Rokkaíelli gamla og gerir úr honum kiátlbroslega, hugtaðka og viðfelldna mynd þrátt fyrir allt. Hann er so'álfum sér samkvæmur, segir margt hnyttilega. Við óðru var ekki að búast af meistaran- um, en þótt hann skjóti og skjóti kemst hann ailrdei í skopfært skinn þess hrottafengna skot- bónda og indjánamyrðis sern þarna á heima. Maður hefur ó- sjálfrátt á tilfinningunni, að Brymjólfur sé altlaf að skopstæla hlutverkið en ekki að leika það. Konu hans leikur Sigríður Haga líns mjög vel, og er translestur hennar úr glerkúlunni sterk inn lifun en þó ekki ofleikin. Guð- rnundur Pálsson leikur drykkju- lækninn mjög skemmtilega og gerir úr honum umhugsunarverða persónu og mannlegan hra'kfaila- bálk. Vændiskonuna leikur Guð- rún Ásmundsdóttir og verður úr því mesta vandræðahlutverk leiks ins, en það er ekki henni að kenna nema að litlu leyti. Hún lék vel áhrif eitursims, en skelf- ingarljóðið var einhjvern veginn utanveitu, oí sterkt og ofsafeng- ið og vantaði ala mýkt og sveigj- anleik. Þetta er allt of langur kafli og setur raunar allan leik- inn úr skorðum. v AK. Þaíð hefur dregizt leogur en skj'ldi vegma anma og annarra at- v4ka að geta rnn fyrstu verkefni jjefkffiSags Reykjavíkair á þessum vetri, Indjámaleik elftir franska leilfcsbáWið René de QbaWía í þýðingtt Sveins Einarssonar og undir leifcstjóm Jóns Sigurbjörnis somar, að þetba verk var frum- sýnt laugardagimn 21. okt. s.l. Indjánaleikur eða Þýtur í trján um, sem er hugtækara nafn vegna síbylju kúlna og önva alla sýn- inguna, er um margt sérstætt leik verk og um leið hálfgert vand- ræðaibarn, að minmsta kosti í okk ar fóstri, en það stafar ef til vill fyrst og fremst af því, að það á mjög takmarkað erindi við okk- ur og hér er ekki að finna það mótivægi leikefnisLns í vitund á- horfenda, sem þarf til þess að satíra eða háðleikur njóti sín. Erfða að því óeðli, sem í leikn- um m'á finna, er og að Jeita iil höfundar sjálfs, því að bæði af fyrri verbum hans og höíundar- ferli má ráða að verk þetta sé að takmörkuðu leyti hold af hams hoWi og blóð af hans bloði. Nánast ber vafalaust að iíta á Indijámaleik sem háðieik um land nemarómantík Bandarík j a mann kúrekadálæti og fáránlega hetju- dýrbun, skopstælingu á sógum villta vesturisns, sem enr, eru dægurgaman Ameríkana á bók- um og tjaWi. En frá sjónarmiði okkar, sem efcki þurfum neina skopstælingu til þess að brosa og hrista höfuðið við þessum sögum og höfum ekkert gaman af þeim, að minnsta kosti eftir fermingar- aWurimn, er þetta a-lger óþarfi. og í þeirri mynd, sem leikurinn birt- ist í Iðnó er þetta háð að minnsta kosti ekki aðall hans, heWur ým^ legt annað og þá helzt töluvert skáldlegt innsæi í mannlegt eðli, snjöll orðaskipti og oft risgott mái að viðbættum persónulegum sigrum leikenda, sem eiga vissu- l,ega miikinn þótt í því að hýrga Pamelu dótturina í húsinu lék Valgerður Dan með miklum ágæt um og ósviknum skaphita sem þó féil! æbíð í eðlilegan farveg. Tom bróður hennar lék Borgar Garð- arsson og sýndi kærulausan ó- nytjunginn í ýkjudráttum. Carlos lögreglumann lék Pétur Ein-ars- son. Hann er betjan í leiknum. klipptur úr kvikmynd, og war hóg vær mjög, ýkti hvcrgi og gat ekki talizt nein háðstæling. Gu'ðmumdur Eiiend'sson lék Lndjánana með engum undan- di-ætti og hreinum ag skýrum lín um. Ekki kunni ég alJls kostar að meta það að leggja honum til- búið indjánamálfar í munn og veit varla hvort það ska! teljast til skopstælingar eða effekta, en það þjónaði áreiðanlega hvorugu. Guðmundur er ánægjulega skýr- mæltur og mótar hlutverk sí i skýrt, og í meðförum hans á þess- um hlutverkum kom fram tölu- vert mikil leikhæfni og góður sjálfsagi. Qg vera má, að hann komist næst því að vera þarna eins og höfundur ætlast ti'L Ég gat ekki betur heyrt en þýðing leiksins væri mjög vel gerð og Sveinn Einarsson eigi sinn þátt í þvd að gera leikinn að gamanmálum hjó íslenzkum leik- húsgestum. Hnyttni er alls ekki útskúfuð, skáldlegt innsæi ekki heldur. Menn gátu brosað að mörgu, en það var ekki að háfi- inu hddur tilsvöruni persóna. sem vöktu samúð sem mannlegar verur. Og einmitt vegna þessarar samúðar, sem persónur vöktu fjarlægðist leikurinn það að vera harkalegt háð um bandarískar vestursögur og kviikmyndir. En hann lenti fyrir þetta hálfgert ofan á milli. Mér þykir ekki lik- legt, að Indjánaleikur nái mikl- um tökurn á islenzkum leikhús- gestum, og að sýning hans verði talin verulega merkur leikhús- viöburður hér. Verkið er of reik- ult til þess. Tök leibstflórans á því eru hins vegar hárétt miðað við aðstæður og það erindi, sem leikurinn á til okkar. Hann hefur reynt að laða fram það, sem greiðlegasta leið átti til áhorf- enda, og leikendurnir tekið sama kostinn. verkið, ærið oft með því að fara frjálslega með túlkun þess. Ég get ekki heldur betur séð en leikstjórinn skilji þetta sjónar- mið og taki þann skynsamlega kost að skýra og styrkja hið mannlega, skáldlega og persónu- lega á kostnað satírunnar. Engum getur dulizt absúrd-til- hneigingin í þessu leikverki, en þó er hún engan veginn allsráð- andi. Framúrstefna er aWrei hrjá leg, en versta samleið á hún með kímni og léttri gamansemi. Hún nýtist bezt til þess að opinbera djöfulskaip — skera-í gegn. Persónur leikisin'S eru kunnir fulltrúar úr bandarískuim vestur- söguim — gamall landnemabóndi hörkutól og gortari með mann- dómi, kona hans sterfc og hert og dulræn með kristal.skúluna til- tæka sem leiðsagnaranda og skemmtitæk.i heimilisins, tvít- ug vandræðahörn á mótum hins gamla og nýja tírna, viændiskona mannleg í hjarta, fordrukkinn og göróttur læknir, góður og vondur indjáni og kvikmy.ndahetja. Leiksviðið er haglegt listaverk eftir Steinþór Sigurðsson og var nærri því hægt að þekkja það aftur á sjónvarpsskermi nokikrum kvöWiim síðar í föstum kúreka- þætti, og skothríðin í Iðnó gaf ekkert eftir rösklegum sjónvarps

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.