Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 16
 266. Al. — Soniwdae'w T9. mW. 1967. — 51. árg- A5 tjaldabaki í feguröar- samkeppni í London Fegurðarsamkeppnin „Ung frú Heimur 67“, var háS í London í fyrradag. Hér má lita ungfrú V-Þýzkaland, Ruth Kocher, þar sem hún lætur greiða hár sitt og snyrta sig fyrir keppnina. Þótt fögur sé sigraði Ruth ekki í keppninni, það gerði ungfrú Perú og var krýnd við hátíðlega athöfn í London í fyrrakvöld. Auk heið ursins að því að vinna kejspn- ina og verða Ungfrú Heimur, er til mikilla fjárhæða að vinna, talið er að sigurvegar- inn hljóti um 20.000 sterlings pund í sinn hlut, eða sem svar ar tveimur milljónum og fjög- ur hundruð þúsundum ís- lenzkra króna. í öðru sæti í keppninni varð ungfrú Argentína, í þriðja s. ungfrú Guyana og í fjórða s. stúlkur, fná 54 löndum þátt í keppninni. GLEÐITÍÐINDI FYRIR ÍSLENDINGA LYF GEGN KVEFI ER NÚÁ DOFINNI SJ-Reykjavík, laugardag. Irnian fárra ára mnnu læknar að ölhim lfkindum hafa á valdi sínu lyf, sem munu geta unnið 'bug á svonefndum vírus-sjúkdóm um, bæði alvarlegum sjúkdóm- um eins og gulu og bólusótt og elnnig þvi sígilda kvimleiða kvefi. Ennfremur er talið að lyf þessi verði ömgg lækning á löm- imarveiki. En visindamennirnir eru að eins komnir á sporið. Enn sem komið er hefur prófessor Lgor Tamm við Rockefeller stofnunina í New York aöeins tekizit að ná ibökum á starfsemi frumanna. Ekki hefur enn tekizt að nota þessi lyf við diagiega meðferð sjúklinga, er smitazt hafa af vír- us-íqúkdómum. Frambald á 15. síðu. Velheppnuð héraðs- vaka í Valaskjálf GÞE-Reykjavík, laugardag. Um s. 1. helgi var haldin myndar leg héraðsvaka í héraðsheimflinn Sprenging í Gripsholm NTB-Gauatborg, laugardag. Sænska skemmtiferðaskip ið Gripsholm rekur nú vélarvana um 70 sjómílur suður af strönd Nýfundna- lands og er ástæðan sú að sprenging varð í stjórnborðs vél skipsins í gærkvöldi. Breiddist eldurinn skjótt út um vélarrúmið og skemmd- ust báðar véiarnar í eldin- um, en síðustu fregnir herma, að tekizt hafi að slökkva eldinn og nú eru dráttarbátar á leið til hjátp ar. Stjórnendur Gripshoims segja þó, að vonir standi tii að hægt sé að gera við bak horðsvélina op geti skipið þv1 ef til vill komizt hjálpar laust til hafnar í New York, en þangað var förinni heit ið. Um borð í skipinu er 350 manna áhöfn, auk 150 far- þega og sagt er að öllum líði vel um borð og engin teijandi óþægindi hafi verið að cldinum. Gripsholm hef ur komið til íslands með skemmtiferðamenn á hverju sumri um árabil og muna flestir Reykvfkingar vafa- laust eftir því, hvítii og tigulegu, á ytri höfninni. ÍHALDID VILL EKKI STYÐJA MAL- STAD HÚSBYGGJENDA ILÁNAÞRÖNG AK-Iteykjavík, laugardag Á fundi borgarstjórnar Reykja víkur i fyrrakvöld lögðu borgar- fulltrúar Framsóknarnokksins fram eftirfarandi tillögu, sem borgarstjórnaríhaldið vísaði að sjálfsögðu frá á gainalkunnum for sendum um að lnin væi'i ónanð synleg. „Borgarstjórn Reykjavíkur tel ur mjög alvarlega horfa fyrir fjöl mörgum húsbyggjendum I borg inni, þar sem Húsnæðismálastofn un ríkisins hefur ekki a bessu | ári vegna fjárskorts getað sinnt' svo neinu némi almennum !án- j beiðnum húsbyggjenda og ekki á þessu ári vegna fjárskorts get að sinnt svo neinu nemi almenn um lánbeiðnum húsbyggjenda ogi ekki virðist sem breyting til batn aðar muui verða á næstunni. Þannig eru nú hundruð borgar búa með íbúðir sínar ófullgerðar og í algjörum þrotum fjárhags lega og iíklegt, að sumir muni missa eignarhald á íbúðunum, ef lán frá HúismæðismáTasfcofnuuinni bregðast. Þá hefur þetta ástánd í för meö sér, að stór bluti Ibúða verð ur lengur í bygigingu og eyfour þannig byggingakostnað og hús næðisvandræði. Borgarstjórn Reykjavíkur vænt ir því, að hæsfcvirt ríkisstjórn og Aiþingi skilji þá miklu erfiðleika, sem skapa/.t hafa við stórminnkað an stuðning , hins opinbera við húsbyggjei „ur og væntir per-;, að reynt verði til hins ýtrasta að standa við gefin fyrirheit um húsnœðisléin.“ Umræður um li-isnæðismálin hófust vegna titlögu Alþýðubanda lagsfulLtrúa rnm að borgin byggi 300 leiguíbúðir, og hafði Guð- mundur Vigfússon framsögu um þá til'lögu. Kristján Benediktsson sag'ði, að þótt það væri að sjállftsögSu meg- immarkmiðið að styðja sem filest- ar fjölskyldur til þess að eiga fbúð ir sínar, yrði ætíð eitthvaö af fólki, sem þyrfti á leigufbúðum að halda einhvern hluta ævi að minnsta kosti, og því maetti borg in gjarnan eiga fleiri leigufbúðir en nú er, og því styddi hann þá tiilögu. En þar sem aðalmarkmið- ið væru eigin íbúðir fólks, væ;-i Framhald á bls. 15 Valaskjálf á Egilsstöðmn. Stóð hún í þrjá daga og þótti prýðilega takast, og fjölmennti fólk til hennar hvaðanæva af Héraði, þrátt fyrir slæma færð og leiðindareð nr. Eftir tilkomu Héraðsheimtlis ins eru siíkar héraðsvöknr orðnar árlegnr viðburður í menningar- og skemmtanalífi Ansturlands, en þær eiu haldnar að tilhlutan Menn ingarsamtaka Héraðsbúa, sem stofnnð voru árið 1953. Fyvst Héraðsvakan var haldin ár ið 1954, og síðan voru haldnar fcvær aðrar, en vegna óhentugra húsa- kynna og erfiðrar aðstöðu urðu þær ekki fleiri, unz Valaskjálf var risin af grunni, en þar er aðsfcaða í alla staði hin hentugasta. Héraðsvökur þessar eru með því sniði, að fyrsti dagurinn er helgaður umræðum um ákveðin menningar- og framfaramál byggða lagsins en tvo síðari dagana er flutt fjölbreytt dagskrá. Að þessu sinni var fjallað um verzlunarþjónustu í strjálbýli. Flutti Erlendur Einarsson for- stjóri SÍS erindi, en á eftir voru fjörugar umræður. Dagskrá laugardagsins 11. nóv- ember var mjög fjölbreytt og fór hún að öllu leyti fram um kvöld Framhald á bls. 14 Byggja yfir biðraðimar IGÞ-Reykjavík, fimmtudag. Ncytendur horfa eðliiega með nokkrum ugg fram á það, að nýbyggingar í verzlunum virðast miðaðar við gamla sér- verzlunarkerfið, þannig a'ð fólk ncýðist til að ganga verzl un úr verzlun, þótt það sé raunar alitaf statt i sama hús- inu. Þýðir þetta, að húsmóð- irin verður að fara i þi jár eða fjórar biðraðir á morgni hverj um þegar hún er að kaupa til heimilisins i stað þess að bí'ða aðeins einu sinni — við pcn- ingakassann, þar sem fyrir- komulag stórmarkaðar er not- að. Að vísu er nokkuð um verzl anir hér í borginni. þar sem stórmarkaðarkeffið er nofcað að hluta og flýtir það eðlilega fyrir fólki Samt leyfa ekki heilbrigðisyfirvöldin • hér i Reykjavík að afgreiddur sé fiskur í slíkum verzlunum nema að mjög takmörkuðu leyti. Kona sem kemur að hinum nýjú verzlunarmiðstöðvum, nú eða í framtíðinni, bíður fyrst i fiskbúð næst i mjólkurbúð. þvinæst í brauðbúð. síðan i kjötbúð og loks, ef hún þarf að kaupa pvofctaduft verður hún að fara í enn eina verzl- un. Þetta kemur kannski ekki svo mikið að sök, þar sem mannmergð er •'kki mikii En fólkÍHU á eflaust eftir að fjölga og þess, verz. , .rnus eiga sj'álfsagt eftir að standa lengi, og þá getur þetta fyrir- komulag orðið tafsamara með hverju árinu sem líður. Raun- ar hefur þetta sérverzlunar- kerfi gilt lengi en það er Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.