Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 19. nóvember 19S7. DENNI D/EMALAUSI — Þú getur ekki fundið betri gullfiska en þessa. Og það heyr ist aldrei neitt I þeim. í dag er sunnudagur 19. nóv. Elizabeth. Tungl í hásuðri kl. 1.40. Árdegisflæði kl. 6.21. Hsilsugszla Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- inni er opin allan sólarhrlnglnn, slml 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Heyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12, Upplýsingar um Læknaþjónustuna 1 bðrginnl gefnar I simsvara Lækna félags Reykjavikur I sfma 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana. Blóðbankinn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvörzlu í Reykjavík 25.11. ann ast Ingólfs apótek og Lapgarnes apótek. Næturvörzlu í Keflavík 18.19. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. 20.11 ann ast Guðjón Klemensson næturvörzlu, Félagsiíf Kvenréttindafélag íslands Bazar verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 2. des. n. k. Upplýsing ar gefnar á skrifstofu félagsins, þriðjudaga, fimmtudag og föstu- daga kl. 4—6 síðd. sími 18156 og hjá þessurn konuim: Lóu Kristjánsdóttur, sími 12423, >orbjörgu Sigurðard., sími 13081, Guðrúnu Jensen, sími 35983, Petrúnellu Kristjánsd., sími 10040, Elínu Guðiaugsdóttur, simi 82878, Guðnýju Helgadóttur, sími 15056. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi. Fundur verður haidinn að Strand- götu 23, þriðjud. 21. júní kl. 20.30. — Frú Vigdís Pálsdóttir kynnir jólaföndur og skreytingar. Stj. Langholtssöfnuður. Spiia og kynningarkvöldinu verður frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kirkjukórsins á Hótei Sögu, sunnu- daginn 19. nóv. Samstarfsnefnd. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu dagskvöld kl. 8. Stjórnin Séra Ólafur Skúlason biður þess getið að viðtalstími hans verður mil’li kl. 4—5 og eftir samkomulagi. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Basar verður að Hallyeigarstöðum kl. 2 á sunnudaginn. Margt fallegra muna til jólagjafa. Tekið á móti gjöfum á laugardag. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður i félagsheimilinu, mánudags kvöld kl. 20. nóv. kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson Kvenfélag Grensássóknar Bazar verður sunnudaginn 3. des. i Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel og hafi samband við: Brynhildi 'ími 32186, Laufeyju, sími 34614, Krist- veigu, sími 35955. Munir verða sótt ir ef óskað er. Kvenféiag Óháða Safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar verður 3. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Hallðrímskirkju. heldur bazar í félagsheimilinu í norðurálmu kirkjunnar fimmtudag inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr ir velunnarar kirkjunnar eru vin. samlega beðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar ónsstíg 24, s 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka miðvikudaginn 6. des. kl. 3—6 í féiagsheimilinu. Bazarnefndin. Frá Sjálfsbjörg: Basar Sjálfsbjargar i Reykjavik verður haldinn I Listamannaskálan um sunnudaginn s des n. k Munum er veitt móttaka á Skrifstofu Sjálfs bjargar, Bræðraborgarstíg 9. Aðalfundur Sambands Dýravernd- unarfélaga íslands 1967. Stjórn Sambands Dýraverndunar- félaga íslands (SDÍ) hefur samþykkt að boða tii aðalfundar SÍ sunnu daginn 26. nóv. n. k. Fundarstaður Hótel Saga í Reykja vík. Fundurinn hefst kl. 10. Dagskrá samkvæmt lögum SDÍ. Reikningar SDÍ fyrir árið .966 liggja frammi hjá gjaldkera flilmari Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík, þremur dögum fyrir alaðalfund. Mál, sem stjórnir sambandsfélaga einstkir félagar eða trúnaðarmenn SDÍ ætla sér að leggja fyrir fund inn óskast send sem fyrst til stjórn ar SDÍ, Stjórnin. Hótel Saga, Súlnasalur skemmtun til styrktar orgelsjóði Langholts- kirkju. Dagskrá: 1. Tízkusýning. 2. Einsöngur: Ingveldur Hjaltested. 3. Nýtt þjóðlagatríó kynnt. 4. Danssýning. 5. S.V.R. kvartett 6. Alli Rúts skemmtir. 7. Dans (Dansað til kl 1). Miðasala og borðpantanir að Hótel Sögu kl. 5—7 á laugardag og frá 7 á sunnudag. — Kvöldverður fram reiddur frá kl. 7. Miðasala i safnað heimilinu frá kl. 2 á laugardag. Skemmtunin hefst klukkan 21. Kynnir verður Jón B. Gunnlaugsson. Kirkjukórinn. Kirkjan Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðarprestur. Orðscnding Frá Geðverndarfélaginu: Minningarspjöld félags- ins eru seld t Markaðinum Hafnar stræti og LaugavegL Verzlun Magnúsar Benjamínssonar og I Bókaverzlun Olivers Steins HafnaT firði Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufás- veg 41, Farfuglaheimilið, sími 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um sinn. Minningarspjöld Háteigskn in eru afgreidd hjá Ágústu lóhannsdóttur, Flókagötu 35 síml 11813. Aslaugu Sveinsdóttpr Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraul 47, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlið 4, Guðrúnu Þorstelnsdóttur Stangar- holt) 32 Sigríði Benónýsdóttur, Stigahiíð 49 ennfremur • Bókabúð- inni Hlíðar á Miklubraiut 88. GJAFABRÉF rRÁ SUNDLAUGARSJÓDI SKÁLATÚNSHEIMILISIMS ÞETTA BRE'F ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁIEFNI. KlTKlAYlK, K n. f.k Svncfiavgan/óðs SkólatittlttlmlOikt KR--------------- Frá Styrktarfélagi Vangeflnna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van. gefinna fást á skrifstofunnl Lauga- vegl 11 slmi 15941 og 1 verzlunlnni Hlin, Skólavörðustlg 18 slml 12779. Gjafabréf sjóðstns eru seld á skrll stofu Styrktarfélags vangefinna Laugaveg) 11. á Thorvaldsensbasar I Austurstrætl og I bókabúð Æskunn ar. Kirkjuhvoll Mlnnlngarkort Styktarsjóðs Vist. manna Hrafnistu. D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum • Reykjavfk. Kópavog! og Haínarfirði Happdrætt) DAS aðalumboð Vestur- veri, slmi 17757. Sjómannafélag Reykjavfkur, Lindar- götu 9. simi 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, slmi 38440 Laugavegi 50. A sími 13769. Guðmundi Andréssyni. gullsmið Sjóbúðin Grandagarði sím) 16814. Verzlunln Straumnes Nesvegi 33, — Þarna, afi! — Þetta er Dreki, — vinur okkar. — 'Hann gerði á hlut Dreka. — Hættlð þessu. Eruð þið orðnir vit — Farið þarna frá. — Touroo krefst þess að hann deyi. lauslr. sím) 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts- vegl 1, slm 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, sim) 10810 Verzlunin Föt og áport. Vesturgötu 4 Hafnarfirði simi 50240, Minningarkort Krabbameinsfélag: Islands fási á eftlrtöldum stöðum: 1 öllum oóstatgrelðsluro tandslns, ölluro apótekum Keykiavik inema iðunnar ApórekH Apótekl Kópavogs Hafnarfiarðai og Keflavfkui 4t- grelðslu Timans Bankastræt) 7 oe Skrifstofu Krabbametnsfélaganna Suðurgötu 22 Mlnnlngarspjöld um Marlu Jóns dóttui flugfrevju fási hjá sftlr töldum aðilum Verzlunlnm Ocúlus Austurstræti i Lýslng s t raftæklaverzlunlnn) Hverfisgötu 64 Valhöl) h t Lauga veg) % Vlarlu Olafsdót.tui Dverga stelni Kevðarfirði Mlnningarkort Siúkrahússsjóðs- Iðnaðarmannafélagsins á Selfossj fást á eftirtöldur.- stöðum: 1 'vk.ia vlk ð skrifstofu Timans Banka- stræti / Bflasölu Guðmundar 3erg þórugötu 3. Verzlunlnni Perlon Dun haga 18 A Selfossi Bókabúð K.K, Kaupfélaginu Höfn og oósthúsinu Hveragerði Otibú) K. A Verzluni -■ Reykjafoss og pósthúslnu I Þoriáks höfn hjá Otibúi R. A. Minningarspiöld frá minningar sjóði Sigriðar Halldórsdóttur cx Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást f Bókabúð Æskunnar. Munið Geðverndarfélag fslands ger- Izt virklr félagar. Munlð elnnlg frl merkjasöfnun félagsins Pósthólf 1308.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.