Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR 19. nóvember 1967. TÍMINN SAAB er framleiddur fyrir norðlægar a8- stæður. Þess vegna hentar SAAB veðurfari og vegum Islands. Þegar þér kaupið SAAB hafið þér valið ðruggan og áreiðanlegan btl. SAAB '63 er „góður” bíll f gæðaflokki. Árgerð '68 hefur margar mikilvægar endur- bætur t.d.: Hærri framrúðu — hærri aftur- rúðu. Nýja innréttingu —* betri stóla og ASTMAR fallegra áklæði. Matt mælaborð, sem vam- ar endurskini og ðryggisstýri. SAAB ’68 er eini bfllinn með þessi 5 atriði: FÍórgengis V4 yél -— framhióladrifi ■— frí- hjóladrifi— tvðföídu krosshemlakerfí með diskahemla á framhjólum. SAAB V4 er 73 ha SAE — viðbragðsflýtir 0-80 km. 10,4 sek. SVEINN BJORNSSONxCO. SKEIFAN11 SiMI 81530 Él< >.« Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskápa. Afgréiðum eftir máli. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hvcr st ápur f aldhúsinnréllingunnl lækkar um 500—1200 kr, sömu gæSum haldiS. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK ~ SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. § SIEMENS HEIMILISTÆKI ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Hættur á vegi íslenzkrar æsku Kirkjan hefur alltaf talið það eitt af megin hlutverkum sínium að vara við hættum og vernda gegn voða. Einkum eru það hætturnar vegum æskunnar, sem hún hef ur bent á og talið mikils verð- ast að rnuna. „Kenn þeim unga þann veg, sem hann á að ganga, og þeg- ar hann eldist mun hann ekki af honum beygja", voru orð spekingsins í Heilagri Ritn- ingiu, sem mest áherzla var lögð á, meðan enn voru fáir skóíar og fiáir kennarar, en heimili og kirkja höfðu enn aðaltökin á uippeldinu og tókst öHum vonum framar. „Glöggt er gestsaugað“ er sipeki, sem oft er of lítill gaum ur giefinn, og alveg nýlega las ég viðtal við ungan útlending, sem hér dvelur í vetur við nám. í viðtaiinu kom fram tvennt sem hann hafði tekið eftir og þótti furðulegt miðað við allt það, sem hann hafiði áður kynnzt í sínu uippeldi. Annað var virðingarleysi uuglinganna íslenzku fyrir eldra fiólki, einkum þó kenn- urum og leiðbeinendum. Hitt var, hve peningaráð og peningaeyðsla íslenzku ung- linganna er á háu stigi. En eru þetta ekki einmitt tvær mestu hætturnar á vegi íslenzkrar æsku? Vuðingarleysið er á svo háu stigi, að svo mætti virðast, að æekunni og þjóðinni yfirle-.tt sé ékkert heilagt. í>að er skammazt við foreldra sina, skimpazt að kennurum og skopazt, hlegið að áminning- um þeirra, og hermt eftir prestum og helztu mönnuin þjóðarinnar, og þeir taldir bæði í ræðu og riti hinir verstu og heimskustu menn, sem hægt er að hugsa sér. Þdnnig skapar virðing;ir- leysið smámsamam líkt og kviksand og upþblástur í jarð- vegi þeim, sem akurlendi hugs unar og tilfinninga þarf að vera gagnvart alvöru lífsins og átökum tilverunnar. Hvernig er hægt að aetlast til að barn, sem lítilsvirðir for- eldra sína og kennara læri að meta lög og reglur og fylgja þeim eða hlýða þeim? Það fyrista sem verður að kenna hanni er auðvitað virð- ing fyrir því sem lieilagt er, hvort sem það eru hugsjónir, hlutir, stundir eða manneskj- ur. Mannheilgi og mannréttindi eru meðal þess allra helgasta, sem tilveran hefur að bjóða, ekfci sízt mannhelgi forfeðra og forvera. Bam, sem ekkert virðir og engu ann nema sjálfu sér, er gjörsamlega í lausu lofti and- le,ga talað og eins þótt það verði unglingur eða fullorðin manneskja. Um slifcan ungling mætti kannski nota hið óhugnanlega slanguryrði táningur, sem er afbökun úr ensku „Teenager“, það er manneskja á tvítugs- aldri. Þar fengist sú hugsun að þessi hálfvöxnu börn væru að tánast, reyna að tylla sér á tá, án þess þó affl hækka né þroskast í raun og veru, reyna að vera stór á hinn hlægile?- asta og fjarstæfflasta hátt í orffl- um, athöfnum og klæfflaburði. En einmitt slíku fólki verður hin hættan. sem unvi útifn'1 ingurinn minntíst á, örlagarík- ust. En það er óhófið. peninga- ráðin, og þar eru íslendingar eða íslenzk æska alveg í sér- flokfci. Það hlýtur að vera af því að borgarmenuing okkar er svo ung. Við höfum sem heild eða þjóð ekki enm gert okkur grein fyrir, hve sú hœtta er algjör og ægileg, sem felst í því að láta óvita hafa fullar hendur fjár, þar sem allt fœst og helzt það, sem verstum meinum getur valdið t.d. á- fengi og tóbak. Enginn unglingur, sem á annað borð á einhvern til verndar ætti að hafa full fjár- ráð eftirlitslaust undir 20 ára aldri, enda mun það vera strangt tekið lagabrot, ef1 for- eldrar íeyfa slíkt eftirlitslaust. Það eru þessi fjárráð. sem óbeinlínis og beinlínis hrinda fjölda beztu unglinga út i svað iffl og ógæfuna. gera bá hirðu- lausa, kærulausa, eyðslusama og óreglusama, áður en þeu- átta sig á umhverfinu og sjálf- um sér. Hjvaðan hafa börnin pen- inga þá, sem þau eyffla í gegndarlausa „sjoppuverzl- un“ sína?. Þar hampa þau fyrstu síga- retturnar til leiks og láta og ánetjast þeim og öllu því, sem í það kjölfar fylgir óðar en varir. Tvennt er mikils verðast gagnvart peningameðferð barma. Þau eiga að vinna fyrir peningunum sjálf til sinna nota. Og þau eiga að' gera ná- kvæmlega grein fyrir í hvað þau eyða. Og þau ættu aldrei að bera á sér peninga affl óþörfu. nema þá sem nokkuns konar próf- raun í sparnaði og tifl að læra virðingu fyrir verðimætum. Áður en eyðslusemd sú og lítils virðing gagnvart verðmætum sem nú þjakar íslendinga, gerði vart við sig, var það venja hjá grandvöru fólki, að það saumaði eða nældi ör- yggisnælu fyrir vasa unglinga, sem þurfti að biðja fýrir pen- inga bæjarleið. J>etta ætti að verða tákn- lega talað fyrirmymd í uppeldi borgarœskunnar og er þar tvö falt medri þörf á varkárni gagnvart meðferð og gæzlu peninga en nokkru sinni gat orðið á bæjarleið í sveitunum forðum. Og eitt er víst, aldrei væri svo mdkiffl til af peningum, að óþarfi sé að kenna sparsemi og virðingu fyrir verðmætum og hins vegar aðgát viðvíkj- andi þeim hættum, sem af fjárburði stafar. Öll vel uppalin böm skila foreldrum sínum afgangi þess, sem þau fá ti-1 kaupa og gera grein fyrir eyðslu sinni um leið. Og öll vel upp alin börn skila launum fyrir unnin störf sín í hendur og varðveizlu for eldra. Og öll vel npp alin böra eru jafnframt æfð í hóf- legri og skynsamlegri meðferð aura 'sinna, þeim er sýnt hvern ig halda skal á peningum til almennra kaupa, svo skynsam- lega sé með fariffl. Og þá er jafnan betra a® hafa van en of þótt nóg sé til. Það var einmitt við óværtar allsnægtir, sem komu að þvi er virtist með Mtilli fyrivhöfn affl Meistari kristinna manna sagði: „Takið saman brauðb-otin sem afgangs eru svo að ekkert fari til spillis“ Þetta vær ís lendingum hollt að muna vel nú. Árelíus Nieisson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.