Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.11.1967, Blaðsíða 11
SUNNTJDAGUR 19. nóvember 1967. 11 GENGISSKRÁNING Nr. 86 — 17. ndv. 1967. Kaup Sala Sterliingspund 119,55 119,85 Bandar dollar 42,95 43,06 Kandadollar 40,00 40,11 Danskar krónur 619,70 621,30 Nors-kaT krónuT 600,46 602,00 Sænskar krónur 830,05 832,20 Finnsk mörk 1.028,12 t.030,76 Fr frankar 875.76 878,00 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 991,75 994,30 Gyllini 1.194,50 1.197,56 Tékkn kr 596.40 598.00 V. • þýzk mörk 1.077.05 1.079,81 Lírur 6.90 6.92 Austurr seh. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reiknlngskrónur- Vömskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vörusklptalönd 120,25 120,55 SJÓNVARP Sunnudagur 19. 11. 1967 18.00 Helgistund Séra Frank M. Halldérsson, Nesprestakalll. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Biarnason. Efni: 1. Föndur — Gullvelg Sæmundsdóttir 2. Nemendur úr Barnamúsikskótanum lelka. 3. „Á sprekamó". Höfundur og sögumaSur: Elrlkur Stef- ánsson. 4. „Bangsl lltli I um. ferSinni* Brúöuleikhús Margrét ar J. Biömsson. í DÖGUN SirH.RiderHaggard 70 um. Þieir létu helluna afibux fyrir og biðu. Allir hermenniniir höföu leitað hæJis í kofum sínum, vegna óttans ®em greip þá, út af því er þeir sáu á toppi pýramídans. AB- eins einn maður var á verði hann sat við glæður eins varð- eldsins, á meðan maðurinn sat þarna þorðu þeir félagar ekki að fara niður úr pýramídanum, þeir óttuðust að hann sæi þá eða heyrði til þeirra og aðvaraði þá hina. Þeir krupu því þama í hMð pýramídans, innanum steinana, þeir önduðu að sér fersku loft- inu og störðu á stjörnumar, dökk um stórum augum. Khian fhugaði hvað gera skyldi. Sheikinn sagði: — Ríðið þar til ég kem aftur. Sheikinn læddist út í myrkrið og brátt heyrðu þeir Khian fer- legt öskur, sem virtist koma of- an írá maðux gat ímyndað sér að óhljóðin kæmu frá afturgön-gu eða djöfli, vörðurinn heyrði væl- ið bengmála frá grafihýsunum að baki sér. Hann reis á fætur, hik- aði og flýði svo óttasleginn inn í einn kofann. Sheiikinn kom nú aftur og hvísl aði: — Komið á eftir mér, verið filjótir og þöglir. Þeir lögðu af stað niður pýra- mídann. Temu gekk illa hann var en-ginn klettamaður, þar að auki var hann hálf blindur eftir margra daga dvöi í hálfrölkkri þeir bomust þó alJir heilir til jarðar. Sheiki-nn snéri til hægri og hljóp meðfram pýramídanum þar sem sku-ggsýnast var þeir kom ust út á bersvæði og þutu áfra-m í átt að grafhýsum nokkrum þe“ ar þangað kom vissu þeir að sézt hafði til þeirra, því þeir heyrðu hróp að haJci sér. Þeir hl-upu áfram á eftir Sheik-num sem breytti oft um stefn-u. Þeir komu að laut í foksandinum bak við lítinn hálffallinn pýramída Þar stóðu fjórir Arabar og héldu í sex hesta. Khian fann a® ein- hver greip til hans og kastaði honum, frekar en hjálpaði á bak ein-um hestanna, hann leit í kring um sig og sá Temu komna á hestbak, hann sá einnig Arabana hlauipa í söðl-a. Hestarnir fóru af stað, að þvi er Khian virtist, vegna einhverra skipunarorða Sheikinn Mjóp með hesti hans. Khian spurði hann: — Hvað verður um þig? — Ég verð hér kyrr, eins og skyidan býður. Vertu óhræddur um mip ég heí felustað. Segðu frú Nefru að ég hafi framkvæmt skipun hennar. Ríddu hratt. bví það iiefur sézt til þín þessir Hlé 20.00 Fréttlr. 20.15 Myndsiá Fjallaö or um pappfr, tram- lelSslu hans og notkun, rstt um upphaf litas|ónvarps I Frakklandf og Rússlandt og brugðið upp myndum af ýms- um dýrum. Umsión: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Mavorlck Myndaflokkur 6r Vlllta vostr tnu. ABalhtutverklÖ lelkur James Garner. fsl. texti: Krlstmann EFSsson. 21.30 SvfSa sætar ástir (Arranged For Strings) Kvikmynd gerS fyrlr Sjón- varp. Aðalhlutverk lelka Davld Buck, Nyree Dawn Porter og Richard Thorp. fsl- texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dag HammarskjBld. Kvikmynd þessi lýsir störfum og ævilokunt Dag Hamman skjöld, framkvæmdastjóra SÞ er fórst meö flugvél suöur I Afríku fyrlr nokkrum árum, elns og mörgum er enn I fersku minni. Myndin er flutt meö sænsku tali án ísl. skýringa. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20. 11. 1967 20.00 Fréttir 20.30 Skemmtiþáttur Uuey Bail ísl. texta gerSi Óskar Ingimars- son. 20.55 „Enn birtist mér í draumi“ Flutt verSa lög eftir Sigfús Halldórsson. Flytjendur auk hans: Guðmundur Guðjónsson, Inga María Eyiólfsdóttir, Ingi- björg Björnsdóttir og fleiri. 21.25 Á fremstu nöf Björgunarsveitin Cliff Reseue Squad i Ástralíu hefur getið sér mikið frægðaiorð. Hefur hú'n einkum lagt sig eftir að bjarga þeim, sen» tVrapað hafa fyrir björg, ofan i gjái- og þvf um líkt. Þýðand'. og þulur: Óskar ingimarsson. 21.50 Bragðarefirnir Þessi mynd nefnist: „Heima- mundurlnn" Aðalhlutv. leik- ur Gig Young. fsl. texti. Dóra Hafsteinsdóttir. 1 Bhbh Fulltrúafundur Klúbbanna ORUGGUR AKSTUR verður haldinn að HÓTEL SÖGU dagana 21. — 22. nóv. og hefst ÍBLÁA SALNUM fyrri daginn kl. 13, að afloknum hádegisverði í hótelinu. Auk nokkurra leiðandi manna frá Aðalskrifstofu Samvinnutrygginga, flytja neðangreindir forsvarsmenn um- ferðarmála erindi á fundunum, og í þessan röð: Fyrri daginn: A&mundur Matthiasson lögmgluvarðstjóri Óskar Ólason víirlögregluþjónn umferðamála Sigurður Ágústsson framfcvæmdastóri V.Á.V. Seinni daginn: Valgarð Briem, form fram- K-vaariidanefndar H-umferðar Jón Birgir Jónsson, deildarverk fræðmgur Vegagerðar ríkisins Pétur Sveinbjamarson, forstöðu maðui Upplýsinga og fræðslu miðsiöð-var H-umferðar. Ásmundur Valgarð Óskar Jón Birgir Sigurður Pétur Umræfiur eða fyrir- spurnir í öllum málum. Klúbbarnir ÖRUGGUR AKSTUR 22.40 Dagskrárlok. menn rata. Þeir eru bræður okk ar og má því treysta þeim. Farðu vel konungssonur sagði hann eða stundi upp öllu heldur svo sleppti ha-nn takinu af faxi hests in, og hvarf inn í skugga. Þeir voru nú komnir út á eyði- mörkina og riðu i loftinu. Þeir riðu áfram alla nóttina og héldu næstum aldrei við hestan-a. í aft- ure-ldingu komu þeir að nokkrum ÚTVARPIÐ Sunnudagur 19. nóvcmber. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Háskóla spjall. Jón Hnefill Aðalsteins- son fil. lic, ræðir við Jóhann Ax elsson prófessor. 10.00 Morgun tónlelkar. 10.40 Prestvigslumessa i Dómkirkjunnl. Hljóðrltuð s. 1. sunnudag. Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson, vlgir Kol bein Þorleifsson cand, theol til Eskifjarðarprestakalls í Suður- Múiaprófastsdaemi. Vígslu lýsir séra Þorsteínn Bjömsson frf- kirkjuprestur, sem þjónar fyrir altari ásamt með sér Erlendi Sig mundssyni biskupsritara. Vígslu vottar auk þeirra: Séra Þorgeir Jónsson fyrrum prófastur og séra Ingólfur Astmarsson á Mosfelli. Hinn nývígði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Menn ing og trúarlif samtíðarinnar. Sr. Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegístónleikar. 15,30 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veður- fregnir). Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Bamatlmi: Ingi- björg Þorbergs og Guðrún Guð mundsdóttir stjórna. 18.05 Stund arkorn með Fauré. 18.20 TUk. 19.00 Fréttir. 19.30 Þýdd Ijóð Andrés Bjömsson les ljóðaþýð ingar eftir Grim Thomsen. 19.50 Tónlist eftir tónsk&ld mánaðarins Pál ísólfsson. 20.10 „Ástlr sam lyndra hjóna" Þorsteinn Ö. Steph ensen ies kafla úr nýrri skáld- sögu eftir Guðberg Bergson. 20 34 Sónata op. 1 eftir Alban Berg 20.45 Á víðavangi. Ámi Waag ræðir um náttúmvemd við Jón B. Sigurðsson kennara. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjóm- andi: Baldur Guðlaugsson. Dóm ari: Jón Magnússon. ! öðmm þætti keppa nemendur úr Mennta skólanum á Akureyr! og Verzlun arskóla fslands 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Danslög. 23. 25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok Á morgun Mánudagur 20. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Búnaðar þáttur: Um vetrarfóðrun kúnna. Jó- hannes Eiriksson ráðunautur ta) ar. 13.30 Við vlnnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum. Guð jón Guðjónsson endar lestur þýð ingar sinnar á „SiLfurhamrinum“ sögu eftir Veru Henriksen (30). 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veð urfregnir Síðdegistónleikar. 17. 00 Frétttr Endurteldð efni. 17 40 Börain skrifa Guðmundur M Þorláksson les öréf frá bömun- um. 19.00 Fréttir 19.30 Um dag Inn og veginn • Sigurður Helga son lögfræðingur talar 20.00 -Ut varp *Tá Aiþlngi Þriðja umræða I Neðri deild um framvarp til iaga um efnahagsaðgerðir Hver þingflokkur hefur ti) umráða 45 minútur I tveimur umferðum, 25 —35 min i fyrri umferð jg -0— 20 1 hinni síðari fvöð flokkanna- Sjálfstæðisflokkur Alþýðubanda lag. Alþýðufiokkur Framsóknar flokkur Fréttlr og veðurfregmr laust efttr kl. 23.00. Dagekrár !ok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.