Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. TÍMINN Björn E. Árnason endurskoöandi og iögfræðingur Bíöm E. Árnason andaðist 23. þ.m. í Landsspítalanum og fer jarSaiför hans fram í dag. Hann var fæddur 27. febr. 1896 á Sauð- árkróki. Foreldrar hans voru Árni Björnsson prófastur, síðast að Görðum á Álftanesi og Líney^ dótt ir'Sigurjóns Jóhannessonar, bónda að Laxamýri. Björn hafði sterk einkenni úr Laxamýrarættinni. Eftir að Bjöm hafði lokið stúd- entspróíi 1917, innritaðist hann í la.khadeild Háskólans. Hvarf hann þaðan og hóf laganóm og tók lagapróf 1924. Nokkru áður, eða nánar tiltekið 1021, gerðist Björn starfsmaður útihús erlends endurskoðunar- firma. En 1930 setti hann á fót eigin endurskoðunarskrifstofu og rák hana til dánardægurs, enda hafði hann verið löggiltur sem endurskoðandi 1929. Bráðlega var.ð Björn E. Árnason viðurkenndur sem brautryðjandi í endurskoðun hér á landi. Hann var kjörinn til að vera kennari í bókfærslu við lagadeild Háskóla íslands og gegndi því starfi í nokk ur ár. Hann var og tilnefndur í prófnefnd endurskoðenda frá upp hafi, þ.e. 1929 og síðan. Hann var formaðui kauplagsnefndar frá 1939. Hann var skipaður aðalendur skoðandi ríkisins og gegndi því staríi ' 6 ár. Hygg ég, að hann hafi látið af því starfi vegna þess, að honum hafi verið skapfelldara að vera sínn eiginn húsbóndi, enda var rekstur endurskoðunarskrif- stofunnar einatt hans aðalstarf. Björn átti sæti í stjóm og fram kvæmddiáði Rauða Krosfe íslands, og var sæmdur heiðursmerkjum Ra’uða Krossins. > Honum voru og falin mörg vanda söm trúnaðarstörf, sem ekki verða hér taiin Öll sín störf rækti hann af mikiíli kunnáttu, dugnaði og trúmennsku. ivlarga hef ég hitt sem létu i 1 ljós undmn sína yfir því hvernig Björn haíði tíma til að sinna þeim fjölda verkefna, sem á hann híóð- ust. Ráðning þeirrar gátu var auð veld fyrir þá sem til þekktu. Björn var naumast einhamur,_ þegar hann gekk til vinnu. Ég hafði sérstaklega góðar aðstæður til að kynnast því, hvernig Björn vann. Við lásum saman undir próf í lög fræði. Ég las allan daginn, en Björn vai við skrifstofustörf mik- inn hluta dagsins, las siðan seinni partinn, þegai hann kom heim frá vinnu á kvöldin og stundum fran, á r,ætur, og hann tók gott lögfi æðipróf. En þrátt fyrir allt annríki Björns E. Ámasonar, þrátt i fyrir vináttu hans við Bakkus, átti Björn sjaldan svo annríkt, að hann hefði ekki. að minnsta kosti fram- an af á*um, tíma til að sinna því viðfangsefni, sem honum mun hafá verið einna kœrast — tón- list og söng. Hann var 1946 kjör- inn heiðursfélagi Sambands ísl. karlakóra og segir það sína sögu um það, hvernig hann stóð að þeim málum. • Björn E. Árnason var mikill að vallarsýn, hár og svaraði sér vel, fríður sýnum, eygður manna bezt svipurinn hreinn og gáfu- legur. Ailt var yfirbragð hans höfð ingiegt enda var hann höfðingi í raun. Þannig var fasið, að menn veittu honum athygli, þótt hann væri í fjölmenni. Hann gat á stund um virzt nokkuð þó’ttalegur og þurr á manninn við fjrstu kynni, en þetta breyttist fljótt við’nánari kynni. ei honum féll maðurinn vel í geð; annars varð lítið af freka.n kunningsskap. Það var aldrei mollulegt kringum Björn, svaiur 06 hressandi andblær hrein skilnrnnar, var hans förunautur. í eðii sínu var hann skapheitur og 'úðkvæmur og þóttinn var dul- argervið Þetta vissu kunningjar hans og vinir. þeir reyndu það margir á langri ævi að naumast gat hiýrri og traustari vin né betri dreng. Hjálpsemi hans við kunn- ingja og vini var frábær og trygg- lynd, hans við gamla vini var ótaKmarkað. Björn E. Árnason kvæntist 3. febrúai 1923 eftirlifandi konu sinni. Margréti Ásgeirsdóttur frá Arngerðareyri, hinni ágætustu konu, sem bjc manni sínum hið fegursta heimili, sem þau héldu ávallt með mikilli rausn. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, VAUNEFNI VONDUÐ SNIÐ velklæddut i Gefjunarfötum <• IÐUNN V ■■■ ^STRÆTil dótturin er Aðalbjörg, gift Skúla Guðmundssyni verkfr. og sonurinn Árm, lógfræðingur og löggiltur endurskoðandi, kvæntur Ingi- bjöjgu Jónsdóttur. Ég og kona mín sendum fj’öl- || skyldu hins látna vinar okkar inni legustu samúðarkveðjur. Hermanm Jónasson. Björn E. Árnason var formað- ur Kauplagsnefndar frá því sú nefnd var stofnuð i apríl 1909 og tii dauðadags, en þeirri nefnd er falið, með aðstoð Hagstofunn- ar, að reilkoa vísitölu framfærsiú- kostnaðar. Auk formanns, sem tii nefndur er af hæstarétti, sitja í nefndinni fuOltrúi ' Alþýðusam- bandsins og fulltrúi Vinnuveit- endiasamibandsins. í meira en fjórðung aldar, eða rúm , 28 ár þurfti Bjöm að ná samkomulagi við fulltrúa laun- þega og íulltrúa atvinnurekenda um vafaatriði varðandi útreikn- ing þessarar vísitölu, sem meít alilam tímann hefur haft mikla þýðimgu fyrir kjör launþega og þiá einnig fyrir tilkostnað at- vinnurekenda. Það ber réttsýni og þolinmæði Björns fagurt vitni, að ödl þessi ár hefir aðeins ör- fáum sinnum þurft að greiða at- kvæðj í nefndinni, og aðeins einu sinni þannig, að um djúptækan ágreining bafi verið að rœða. Birni var starfið í Kauplagsnefnd mjög hjartfólgið, og jafmve1! síð- ari árin, þegar hið mikiia starfs- þrek hans minnkaði, slakaði hann aldrei á kröfum til sjlálfs sín um að fyJgjast nákvæmlega með öM- um atriðum. Frá mörgum fund- argerðum var gengið við sjúfcra- beð hans heima eða á sjúkrahúsi. Síðustu fundargerð nefndarinnar undirritaði hann á Landiss'páta'lan um, fáum dögum fyrir dauða sinn Við undirritaðir, sem um margra ára skeið vorum sam yerkaméhin ''B.jörns í KaUpíags- pefnd, vottum fjölskyildiu hans og öðrum aðstandenduim inniiega saimiúð okkar. Við minnumst m.eð söknuði hins réttsýima manns _og kaiil- mennisins Björns E. Árnasonar. Björgvi Sigurðssom, Torfi Ásgeirsson. LÍTIL ÍBÚÐ (1 herb. eldíhús og bað) til ieigu nú þegar. Tilboð merkt: „Bergstaðastræti“ legaist inn á afgreiðslu blaðsins. HEY~ TIL SÖLU Vélbundin taða til sölu úr hlöðu. — Bræðraból, Ölfusi — sími um Hveragerði. Múrarar TilDoð óskast í múrvinnu á Firíjhvammsveei 43. Upp- lvsinaar p staðnum milli <i J b 1U Á VÍÐAVANGI Ráðherra íýðræðis- . mála í útvarpsumræðunum í fyrra kvölc tók Gylfi Þ. Gíslason það að ser að skýra fyrir þjóðinni hvernig lýðræðisreglur væru, hvernig bæri að taka úrslitum kosmnga, hvert væri hlutverk stjoinarandstöðu og svo fram vegis. f þessu sambandi var Framsóknarflokkurinn alls stað ar að þvælast fyrir honum, sem liinn illi andi, er öllu spillti og vildi ekkert frekar en fót- um tioða Iýðræðið. Túlkun ráð herrans var sú, að því er bezt vai skilið, að það væri um* fram allt lýðræði að flokkar, sem hlytu meirililuta í kosn- ingum, sætu að völdum í 4 ár óslitið. Engu máli skipti, út á hvaða stefnuyfirlýsingar þeir hefðu fengið meirihluta sinn og engu máli skipti þótt þeir framkvæmdu aðgerðir, sem gengu í þveröfuga átt við það, sem þeir fengu umboð sitt til að gera. Það væri hins vegar að troða á lýðræðinu að stjórn arandstaðan berðist fyrir því, að' upp yrði tekin farsælli stefna eftir að upplýst hefði verið að þjóðin hefði verið stórkostlega blekkt og svikin og þegar sannanir lægju á borð inu að sxi stefna, sem með fölsunum og blekkingum hefði verið látin líta út sem hin far- sælasta fyrir kosningar, væri hin mesta ófamaðarstefna og áfram myndi sækja til enn meiri erfiðleika, ef henni yrði haldið áfram. Það er að dómi þessa ráðherra óþjóðhollusta, ódrengskappr og níðsla á lýð- ræðinu Þæi dylgjur og ósannindi, sem þessi ráðherra hafði í frammi í útvarpsræðu sinni um fyrirætlanir stjórnarandstöð- unnar . sambandi við mótmæli verkaiýðshreyfingarinnar gegn afnámi vísitölunnar og boðun allsherjarverkfalls til að knýja þar fram rétt sinn, er slík ósvifiu að eftir verður munað. Er ráðherrann búinn að gleyma hví, að margir þeirra manna, sem harðast mótmæltu og ákaf astir voru til boðunar verkfalla til að standa á rétti vérkalýðs- hreyfingarinnar og beita til skipulögðuim varnaraðgerðum, voru margir yfirlýstir stuðnings menn stjórnarflokkanna, marg- ir þeir, sem fastast stóðu á rétt inum, voru cinmitt Alþýðu- flokksmenn. Margir inni á gafli hjá æðstu stjórn flokksins. Það voru grátbroslegar tyveðjur, sem þessir menn fá frá ráð- herranum: Ykkar áætlun var að pressa Framsókn inn í stjórn. Hvernig ráðherrann hef m komizt að þessari niður- stöðv er ekki gott að sjá og eina skýringin, sem finnanleg er í fijótu bragði er sú, að ráð- nerrann hafi fyrrzt við ein- tiveri' þessara manna, þegar hann hefur árætt að stynja upp ábeyrn ráðherrans, því sem öllum er orðið Ijóst: Líklega þarf nú eitthvað að endurskoða stjórnarstefnuna. Það er líklega eitthvað til í þvi, sem Fram- sóknarmenn ern að segja, að önnur úrræði séu skynsamlegri en þau sem beitt hefur verið. Að gæta virðingar krónunnar En þessi ráðherra ætti að spara sér stóryrði í sambandi við níðsln á lýðræði og ódreng- skap. Þvi hefur nú verið lýst FramhaW á bls. 14 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.