Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 1
SON IP <* 283. tbl. — Sunnudágur 10. des. 1967. — 51. árg. 24síður * JjR.,.-.....,.¦.¦....\:,-.v.v^-.V-..V.-.¦.-.-...->-ví.v>.íh- I | Verðlag búvara endurskoðað vegna gengisbreytíngarinnar Iljónaefnin, Lynda og Charles. á góðri stund. I»au ve'ða gefia saman í Hvíta húsinu í dag. Linda giftir sig NTB-Nashington, laugardag. í dag vcrðnr haldiö brúð- kaup í Ilvíta IIúsinu. Það er Lynda Bird, déttir Bandaríkja- forset3, sem gengiur í heilagt hjónaband, og vefður Lyndon Johnson væntanlega aff lcggja stjórnarstörf á hilluna um sinn og vera gestgjafi þess í stað í veizlunni. Brúðguminn er CKarles Robb, ungur höfuðs- maður í bandaríska hernum, 28 ára að aldri. í gær buðu íoreidrar brúð guimans gestumi til veslégrar matarveizlu á eiau þekktasta veitimgahúsi Washington-boráv ar. í dag leiðir Johnson hina 23 ára gömiu, dökkhærðu dótt ur sína upp' að altarinu. Altar ið ér í hinu svonefnda „Atistur. hertoergi" Hvíta Hússins og þar gefur hún Robb jáyrði sitt. Þessi gifting verður sú fyrsta í Hvíta Húsinu í 25 ár, og fyrsta sinn í 53 ár, sem for setadóttir er vígð í hjónafoand í Hvíta Húsinu. Athöfninni Framhald a bls. 11. TK-Reykjavflc, laugardag. Kíkis-stjórnin lagði í dag fram á alþingi frumvarp tfl Iaga um ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breytingu á gengi íslenzku krónunnar. Sainkvæmt fyrstu grein frumvarpsins skal endurskoða verð á kostnaðar og tekjuhlið verðlagsgrundvallar landbúnað&rins fyrir framleiðslu árið 1967—68 með tilliti tU þeirra verðbreytinga, sem breytt gengi íslenzku krónunnar frá 27. nóv. 1967 hefur í för með sér; Sex manna nefmd skal fraw kvæma þessa endurskoðun að fengmum skýrsium og gognu-n frá Hagstofu ísiands. Náist ekki samfc.oim.ulag í sex manna nefnd skal sikjóta málinu til yfirnefnd ar. Endurskoðun Jþessari skal Vik ið fyrir 20.des. 1967 og þæf breytingar á verði landbúnaðaraf urða, sem af endurskoðuninni leið ir skulu taka gildi 1. jan. 1968. Þá segir í.annarri grein frumvarpp- ins, að verja skuli gengishagmaði vegna út)fiutningsafurða landbún aðarins, sem framieiddar eru fvr ir 31. des. 1907 í þágu landbún aðarins saimkvæmt ákvörðum land- búniaðarráðherra. í dag lagði eininig meirihluti fjiáryeitin,gan.efndar fram ibreyt- in.gatillögur sínar við fjárlaga fTunwarpið 1968, en nefindin hef ur umnið að endiursfcoðuin fnutn- varpsia* með tilliti til gengÍBlæfck unarinnar. Ekki enu þetta endan legar tiillögur, og segir í áliti nefndarinnar, að til dæmis hafi ekki unnizt títni tii að endurskoða tekjuiliði fruimvarpsins eða gera sér grein fyrir þekn breytinigum sem gengiisbreytinigin veldur á þeim. Meirihkiti nefndarinnar seg Starfrækt verði fiski- leit allan ársins hring EJ-Reykjavík, laugardag. Blaöinu hafa borizt ályktan ir bær, sem 23. þing Far- manna- og fiskimannasam- bands íslands samþykkti, en það ver haldið dagana 23. —27. nóvember 1967. Ein athvglisverðasta tillagan er áskorun til sjávarútvegsmála ráSherra, irm „að hann hlut- ;st '•i! um að fiskileit verði sta»-fræk* allt árið, önnur en iíldarleit'. Af öðruim til.log.iiim, er saimr þykfctar voru, má nefna áskorun á Alþingi um að eadurflytja til- lögu um raidíóstaðsetningarkerfi, en það var fflutt á síðasta þimgi. ásfaoruin á sajn.göniguimálaráðherra og vitamálastjóra, að endursioða reglugerð um leiosögu íslands frá 12. janiúar 1934, og að gefin verði út ný leiðsögubók, áskorun á rík- isstjórn oig Allþin.gi uim. að fram fari breyting á lögum um vita- og hafnarmál, og þau skipist þannig, að meira tillit verði tek- ið til álits heimamanna, þegar haf.nanmannvi.riki eru staðs.ett, á- sikorun á ríkisstjórnma, að hlut- ast tii um,, að Ailþingi saniþyk&j llög um tiikyinniiigarskylidu fiski- skipa, samikivœmt tiMögu nefndar, er skipuð var 1963. Þó gerði þingið samiþyklktir, þar sem þakkað er þeim skipstjórum, er áttu að því fruimkvæði, að til- kynningarskyida komst á síðustu sfldiarvertiið. Kaus þingið nefind til þess að ræða við skipaskoðun arstjóra um hleðsilu sffldveiðiskipa. Þá skoraði þingið á Ailþingi að styðja innlendaa: skipasmáðar eft- ir fremsta megni. Nofekrar aðrar samlþykktir þinigsins voru: Ásikorun á sjiávárútvegsmélaráð herra, að hann beiti sér fyrir því. að nýting á isáld, veiddri á fjariægum miðum, verði betri en nú er, og fyrir stuðningi við þau fyrirtæki, er vinna að Mlnýtingu sjávarfanigs. Tiimæii til betonefndar þess. efnis, að hiún hlutist til um, að ávallt sé næg og góð beitusíld, og ekki endurtaki sig það. er gerðist s.l. sumar, að kaupa varð beitu af erlendum aðilum á sama tíma og íslenzkt skip, sem lá að- gerðarlaust, gat fryst jafngóða síld og keypt var. Áislfcorua til ríkisstjornarinnar um, að enduraýjun togaraflot- Framhald á bls. 11. ir að niðurstöður þeirra athugana mumu ekki liggja fyrir fyrr en við þriðju umræðu. Látrabjargsmyndin ER SÝND í ASTRALÍU GÞE-Reykjavík, laugardag. Þriðjudaginn 12. des. n.k. eru Hðin rétt 20 ár frá þvi er Slysavarnarfélag fslands vann það einstæða af rek, að bjarga 12 manna áhöfn brezks togara, sem strand- aði við Látrabjarg í ofsa- veðrl. Afrek þetta þótti ein stætt vegna þeirra geysilegu örðugleika, sem björgunar- niennirnir áttu við að etja, og árið eftir var atburður- inn kvikmyndaður, en einn ig hafði tekizt að festa l.luta björgunarstarfsins á filinu. Kvikmynd þessi var gerð og unnin að öllu lcyti af Óskari Gíslasyni. Hún hef- ur verið sýnd mjög víða um hcim, og um þeSsar mundir er vcrjð að sýna hana í skólum í Ásfalíu. Tíminin hafði í tiiefni að þessu tai af Henry Hálf- dánarsyni, forseta Siysa- vannaiféla.gls fslands. Hamn sagði, að Þjóðverjar hefðu j.afnan lagt mikið kapp á að útbreiða mymd þessa, og hefði vestur-þýzka siysia- varnarfélagið gerzt umiboðs aðiii fyrir haina, stytt hana. og augáyst mjög viða. Hlefðj hún verið sýnd í skolum. mjög viða, sennilega í flest um heimsálfum, og þá hefðj sjónvarpsstöðvar margra Evrópulanda tekið hana til flutoinigs. Einkum eru það slysaivarmarfélög hinna ýimsiu landa, sem henni hafa kom ið á framfœri með því tali. sem beðið er um. Kvikmyndin, sem ber heit ið Björgunarafrekið á Látr-i bjöngum, tók upprunalega tvær kiukkustundir. en' • þeirri mynd er hún aðeins til hér á landi. í þýzku ut gáfU'nmi er hún 45 mínút- ur, og einikum miðuð við flutaing í sikólum. Nú fyrir sfcömimu pani aðj ástraiski sjdherinn eitt eintak af kvikmyndinni til flutoings í skólum, og ekK^ er annað vitað en hún bdtj gefizt þar vel. Henry sagð; að vfirleitt hefði verið m.iös vei af kvjkmyndinni láti' enda væri hér um einstæð Framhald k bls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.