Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 1
BókNormanVincciit Peale , LIFÐU LIFINU LIFANDI á erindi til allra fNMill 293. tbl. — Föstudagur 22- des. 1967. — 51. árg. Lax merktur í KoHafirði. (Tímamynd GE) Merktur Kollaf jarðarlax veiddlst við Grænland IGÞ—EJ, Reykjavík, fLinnitudag. I»á er kótnin sönnun fyrir því, sem margan hefur grunað árum saman, afí íslenzkur lax fer til Grænlands og er véiddur þar. Hingað hafa borizt fréttir um, að lax merktur í Kollafirði í maí 1966, hafi veiðzt uppi við land nálægt Sukkertoppen á Grænlandi. Það er hins vcgar vitað, að litlar merkingar á seiðum vaida því, að ómögulegt hefur verið að fylgjast með ferðum laxins, eftir að hann gengur í sjó. Það gæti því kallast tihiljun, að þessi merkti lax skuli hafa veiðzt. Hann sannar þó óyggjandi, að lax gengur héðao til Græmlandsstrandar og er veiddur þar.. Erfiði og fyrirliöfn og óhemju fjármunir, sem hér er eytt til að viðhalda og efla laxastofninn lenda því sem afli hjá þeim sem veiða lax við Grænland. Áhugamenn um laxarækt, hafa þráfaldlega bent á þ essa hættu, og raunar talið fullvist árum saman að íslenzki laxinn væri veiddur við Grænland. Svo er t.d- um Jakob V. Hafstein, sem mikið hefur skrifað um þessi niál. Óyggjandi svar hefur ekki horizt fyrr en nú. Hér eru milljónatugir í húfi, en veiðimála- stjóra er skammtað svo naumt fé til mcrkinga, að óvilhallir aðilar gætu sagt að um ónógar sannanir væri að ræða. Kannski fara menn nú að átta sig á því, af hverju dýrar ár eru stundum laxlitlar. Mr Guðjónsson, veiðimálastjóri sagði í viötali við blaðið í kvöld, að iax þessi hafi veiðzt hjá Sukker toppen á Vestur-Grænlandi, en sá staður er á svipaðri breiddargráðu og Patreksfjörður, og var lax þessí merktur 11. maí í fyrra í Koiiafirði. Þegar hann veiddist var laxínn i stærðarflokknum 65—69 cm. á iengd og 2,2 kíló slægður. Var hann því tveggja sumra gam- all. eins og meginþorrl þess lax, sem veiðist við Grænland, og stærðin svipuð og gerist eftir tvö suinur ( sjó. Veiddist iaxinn mjög nalíegl landi. — Þetta er fyrsta merkið sem við fáum frá Grænlandi, — sagði Þór. — og fyrsta sönnun fyrir því, að islenzkur lax fari á þess- ar sióðii. Við vitum auðvitað ekki hvorl það er í verulegu magni eða ekki. Tel ég ekki rétt, að draga oí fljótt ákveðnar ályktanir aí þessum eina laxi. i í fyrrasumar. voru 8,500 göngu 1 sqiði merkt í Kollafirði, og er MJÖG HALLAÐ Á BÆNDASTÉTTINA í ÁKVÖRÐUN YFIRNEFNDAR Stétta rsamband bænda undirbýr nú aukafund BJ-Reykjavík, fimmtudag. Stjórn Stéttarsambands bænda hefur sent út yfirlýsingu vegna ákvörðunar yfirnefndar um verð- lagsgrundvöll landhúnaðarvara. Segir þar, að úrskurðurinn í heild sé brot á vissum ákvæðum framleiðsluráðslaganna, og sé mjög hallað á bændastéttina. Er úrskurðinum mótmælt og ákveð- ið, að kallaður skuli saman auka- fulltrúafunáiur til að fjalla um málið jaíhframt því, sem stjórn- in geyrhir sér allan rétt til að freista þess að fá leiðréttingu. Á öðrum stað í blaðinu birt- ist greinargerð frá stjórninni um verðlagninguina og gang hennar, en hér á eftir fer yfirlýsing stjórnarinnar: „Hinn 1. des: s.l, var í yfir- nefnd felldur úrskurður um verð- 1 a gs gr undvöll 1 an d'bún að arvar a verðlagsárið 1967—1968, sem átti að taka gildi 1. sept. s.l. Fulltrúi framleiðenda í yfir- nefndinni, Ingi Tryggvason, mark aði afstöðu sína þannig: ,,Ég tel niðurstöðu úrskurðar- ins í heild brot á því ákvæði framleiðsluráðslaganna, aö verð- lagnimg landbúnaðarvara skuli við það miðast, a@ heildartekjur þeiyra, sem landbúnað stunda, verði í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinnandi stétta. Veigamestu ástæður þess, að 'bændur geta ekki náð því tekju- jafnrétti við aðrar stéttir, sem lög gera ráð fyrir, tel ég þessar: 1. Vimnuliðurinn er ekki met- inn samkvæmt upplýsingum bú- reikninga og vinnumælinga. Sé miðað við meðal tekjur viðmið- unarstéttanna 1966, ætti sá tekju- 2. Magn kjarnfóðurs er stór- lega vanreikmað í grundvellinu'm. Sama er að segja um áburðar- magn og rökstuddum óskum 'bænda um leiðréttingu á véla- kostnaðarliðum er ekki sinnt. 3. Flutningskostnaðurinn er ekki í samræmi við afurðamagn yamus&iiWMMú ■H 4. Vextir eru vainreiknaðir. 5. Afurðir af sauðfé eru of- reiknaöir og enn fremur garð- ávextir. Ýmsar fleiri veilur tel ég, að finnist í verðlagsgrundvelli þeim, sem yfirnefnd skilar nú, þótt ég geri þær ekki að þessu sinni að FlrqTn[iplH a .1.4-, þessi lax sem sagt einn þeirra. — En það er staðreynd í sam- 1 bandi við þessar Grænlandsveiðar — sagói Þór — að lax, sem er eitt ár : sjó — eins og meiri- hlutinn af okkar laxi er — kem- ur ekki á þessar slóðir. — Þolt ég telji, að á þessu stigi eigi ekki að draga víðtæk- ar ályktanir, sýnir þessi atburð- ur að það er höfuðnauðsyn að auxa merkingar gönguseiða hér. Að meikja 10.000 seiði á ári er algert lágmark. Aftur á móti er það ekki framkvæmanlegt, nema til komi aukin fjárveiting til laxa- merkinga. í fyrra fengum við í fyrsta sinn fjarveitingu, til laxamerkinga 50 þúsund krónur, og þrátt fyrir tilraunir til hækkunar, samþykkti aiþingi i gær óbreytta fjárveit- ingu. Ljóst ei, að slík merking mun kosta um 200 þúsund krónur á næsta ári, og vantar því um 150 þúsunö til að við getum þetta. Það hefur sýnt sig, að merking nokkur þúsund gönguseiða hefur ekkert að segja. Við verðum því að merkja a.m.k. 10 þúsund seiði á ári til þess að fá sannanir fyrir því, hvort eitthvert magn af okk- ar laxi fer til Grænlands. Von- laust er að gera þetta, komi ekki til aukin fjárveiting. Hingað til hefur ekki ríkt of mikill skilning- ur á þvi hjá fjárveitingavaldinu að þetta sé nauðsynleg starfsemi, og ekki nægur skiln'ingur til þess að Veiðimálastofnunin geti sinnt sínum slörfum svo gagn sé að. Því er það, — sagði Þór, — að það sem við höfum þegar gert á þessu sviði, hefur þrengt svo mikið að okkur á öðrum sviðum, að ekki er verjandi að halda því áfram, komi aukafjárveiting ekki til greima. En ég ítreka, að það er höfuðnauðsyn að auka merk- FLUTNINGUR HJARTANS HEPPNAÐIST — EN Washkansky er látinn NTB-Höfðaborg, fimmtudag. læuis Washkansky, S-Afríku meðurinn, sem hjartað var grætt i, lézt í nótt. Hjartað úr ungu stúlkunni brást ekki. Það var heiftaHeg lungnabólga sem varð Washkansky að ald- urtila, lungun voru hætt að starfa og bólga myndaðist út frá þeim. Síðustu stundirnar liéldu læknarnir lífinu í hon- um með gerviöndun, en allt kom fyrir ekki, og hjartað heimsfrægu hætti að slá klukk- an hálf níu í morgun, að ís- lenzkum tíma. Læknarnir á Groote Schur kansky lá, lýstu því yfir í morg un, að hjartað hefði ekki brugð izt og starfsemi þess hefði verið fullkomlega eðlileg fram á síðustu stumd. Prófesfl<»n Chris Barnard. sem stjórnaði aðgerðinni sögu- legu, sagði í morgun, að ekk- ert benti til þess, að líkami sjúklingsins hefði ekki viljað aðlagast hjartanu. Að hans á- liti er dánarorsakarinnar að leita í lungnabólgunni, sem komin var í bæði lungun. Nú eru átján dagar liðnir síðan hjartað var grætt í ný- lenduvörukaupmanninn Wash- íakiY var 56 ára að aldri. Hjartað var tekið úr ungri stúlku, Denise Darvall að nafni, sem lézt af völdum bifreiðarslyss. Sérfræðingurinn, sem krufði Washkansky, prófessor Thom son, sagði í dag, að ef lungna- bólgarn hef'ði ekki komið til sögunnar, hefði Washkansky eflaust átt fjölmörg ár ólifuð. Hjartasérfræðingurinn, pró- fesson Velva Schrire. sagði, að fram á síðustu stund hefði blóðrásin verið í fullkomnu lagi, blóðrás og púls með Washkansky RVamhgilH á Klc 1/1 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.