Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 10
I 10 I DAG TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. desember 1967. DENNI DÆMALAUSI — Hvort viltu hægri eða vinstri? í dag er föstudagur 22. cies. — Jósep. Iungi hásuðri kl. 4.49 Árdeglsflæði kl. 8,48 Heílsuqa&ia Slysavarðstota Hellsuverndarstöð Innl er opln allan sólarhrlnglnn. itm 21230 — aðeins móttaka slasaðra Neyðarvaktln Sími 11510 opið ttvern vlrkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nems <augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónustuna borglnni getnar simsvara i_ækna félags Revklavíkur ■ sima 18388 Kópavogsapotek: Opið vlrka daga frá kl 9 — 1 uaug ardaga frá kl 9 — 14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opln fra manudegi til föstudags kl 21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag Inn til 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbankinn rekur á mótl blóð gjöfum daglega kl 2—4 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 22. des. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 23. annast Eiríkur Björnsson, Austur götu 41, sími 50235. Nætur- vörzlu I Reykjavík 16. des — 23. des annast Apótek Austurbæjar, Garðs Apótek ^ Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Hangö Laxá er í Ham borg. Rangá fór frá Hatnborg 18. þ. m. til Rvíkur. Selá er í Rotter dam. Marco er í Gdynia. Eimskip h. f. Bakkafoss kom til Reykjavilkur 20. 12. frá Antverpen. Brúarfoss fer frá NY í dag 21. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Siglufirði í dag 21. til Akureyrar. Reyðarfjarðar, Kristi ansand og Klaipeda. Fjallfoss fór frá NY 20. til Norfolk og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Seyðisfirði á morg un 22. til Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Hull, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Reykja vík kl. 17.00 á morgun 22. 12. til Amsterdam, Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Kristiansand. Lagar foss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 21. til ReykjavSkur. Mána foss fer frá Eslkifirði i dag 21. tiil Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Ham borgar. Reykjafoss kom til Keykja víkur 20. 12. frá Osló. Selfoss fór frá Reykjavík 16. til Cambridge, Nor folk og NY. Skógafoss fer frá Rott erdam á morgun 22. til Reykjavíkur Tungufoss fer frá Lysekil í dag 21. til Kaupmannahafnar og Gautaborg ar. Askja er vœntanleg til Reykja víkur síðdegis í dag. 21. frá Ham- borg. Rfkissklp: Esja kemur til Reykjavíkur í dag að vestan. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 18.00 í dag til Vestmanna eyja. Herðubreið kemur til Reykja vikur í dag að austan. Skipadeild SÍS: Arnarfell er á ísafirði. Jökulfell er væntanlegt til Camden 24. þ. m. Dísarfell er væntanlegt til Reyðar fjarðar í dag. Litlafell fer í dag frá Milford Haven til Seyðisfjarðar. Helgafell fer í dag frá Helsinki til Rotterdam. Stapafell er væntanlegt til Reykja víkur í dag. Mælifell er væntanlegt til Þorlákshafnar 24. þ. m. Frigora fer í dag frá Húsavíik til Hull. Fiskö fór 20. þ. m. frá Húsavík til Hull FlugáaeHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla vlkur kl. 16.50 í dag. Snarfaxi fer til Vagar Bergen og Kaupmannahafn hafnar kl. 11.30 í fyrramálið. Gull faxi fer til Osló og Kaupmannahafn ar ki. 10.00 í fyrramálið. Söfn o§ sýningar Bókasafn Sálarrannsóknarfélags Islands GarðaStræt) 8 isíml 18130) er opið a miðvikudögum kl 5,30 - 7 e. a Orval erlendra og mnlendra oóka sem fjalla um visindalegar sannanir fyrir framiifinu og '-annsOknir » sambandinu við annan beim gegnum miðla Skrifstofa S.R.FJ er opin n sama tima Bókasafn Seltiarnarness er opið tnánudaga fcl 17,15 - 19.00 og 20- 22. Miðvtkudaga fcl 17,15—19.00 Föstudaga fcl 17,15—19,00 og 20— 22 Ásgrimssafn: Bergstaðastræti 74 er opið sunnudag þriðjudaga, og fimmtudaga frá kl. 1,30 — 4. Sýnlngarsalur Náttúrufræðistofn unar Islands, Hverfisgötu 116. er oplnn þrlðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnud fcL 1,30—4. Landsbókasafn Islands Safnhús vlð Hverflsgötu. Breytlngar 6 útlánstimum Landsbóka safns Islands seœ ber seglr: Lestrarsalnr er opln alla vtrfca daga fcl 10—12. 13—19 og 20—22 nema taugardaga fcl 10—12 og 13—19. 0t lánssalur er oplD fcl 13—15. GENGISSKRÁNING Nr. 97 — 18. desember 1967. Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,66 137,00 Kanadadollar 52,77 52,91 Danskar krónur 763,40 765,26 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.101,50 1.104,20 Finnsk mörk 1.356,14 1.359,48 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg frankar 114,72 115,00 Svissn. frankar 1,319,27 1.322,51 Gyllinl 1.583,60 1,587,48 Tékkn krónur . 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lírur 9,13 9,15 Austurr. seh. 220,00 221,14 Pesetar 81,80 82,00 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 00,14 Reikingspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 — Komdu sæll Pankól Hvað get ég gert fyrir þlg? — Það hefur verið framið niorð. Eftir að sjónarvotturinn hefur sagt — Hann var ósköp venjulegur. sögu sína. — Líttu á þessar myndir. Er hann einn — Hvernig leit morðinglnn út? af þessum. Dreki er búinn að ganga frá Tod. kvelkja bál til þess að kalla á hjálp. Á meðan eru hinir innfæddu að reyna að — Við skulum vona að þeir sjái þetta frá ströndinni. — Sjáðu, þanra sést merki um hjátp. UMF HVOT 60 ÁRA ÁE-Ásgarði, fimmtudag. Sextíu ára er á morgun, föstu- dag, Ungmennafélagið Hvöt í Grímsnesi. Það var stofnað 22. desemiber 1907. Félagið hefur starfað óslitið öll þessi ár að íþróttum, leikstarfsemi og félags- miálum almennt. Ákveðið er að minnast afmælisins með samsæti að 'Félagsheimilinu Borg 30. des. n, k. Þangað er boðið öllum eldri fiéllögum og gestum að kvöldi þess dags. Núverandi stjóm féLaigsins skipa Böðvar Fálssan, BúrfeDi, formaður, Guðmundur Axelsswn, Ljósafossi, ritari, Kjairtan Helga- son, Haga, gjaldfceri. WASHKANSKY Framihald af bls. 1. venjulegu móti og bann taldi þessa góðu frammistiöiðu hjart- ans það athyglisverðasta við alla. aðgerðima. Semniiegt er talið, að lumgnaJbólgam hafi náð svo sterkum töfcum á Wasihkansky vegna þess, að honum voru gefim mjög sterk meðul, sem lækkuðu mjög við- námsþrótt líkamans gegn líf fræðilegum áhrifum. Þetta var gert til þess að líkaminn sner- ist ekki gegn hjartanu, en hefur vafalaust valdið þvi, að hann hafði ekki þrek til að standast lungnabólguna. Læknarnir á Groote Srhuur sjúkrahúsinu lýstu í dag sár- um vombrigðum sínum vegna dauða Washkanskys. Þeir sögðust þó ekki draga neina dul á það, a@ óðara og til- efni gæfist, myndu þeir gera aðra slíka hjartaígræðsluað- gerð. Prófesson Barnard sagði, að þar eð sjálf aðgerðin hefði ekki mistekizt og líkaminn ekki snúizt gegn hjartanu, hefði aðgerðin í rauninni heppnazt. Þeir læknamir á sjúkrahúsinu myndu vafalaust gera aðra aðgerð áður en langt um liði. Washkansky verður^ jarðsett ur á föstudaginn. Áður en það verður, ætla læbnarnir að kryfja hann og rannsaka mjög nákvæmlega öll líffæri til þess að kynna sér enn betur dán- arorsökina. Þeir hafa enn ekki gert fulla grein fyrir ýmsum atriðum, svo sem samhenginu milli hjartaígræðslunnar, lungnabólgunnar og hinnar skyndilegu fækkunar hvítu blóðkornanna. Jafnvel gæti sykursýki Washkanskys hafa haft einiiver áhrif á gang mála, og veikt viðnámsþróttinn að einhverju leyti. Fjöldi heimsfrægra lækna hefur sagt álit sitt á aðgerð- inni. Helzti hjartasérfræðing- ur Breta, dr. Longmore, sagð- ist búast við, að á næsta ári yrðu fjöldi slíkra aögerða gerð ur, og einn frægasti hjarta skurðlækinir Bandaríkjamanna Kantrowits, sagði, að aðgerð- in væri stórt skref í þessum málum. Kantrowits gerði sjálf- ur misheppnaða hjartaígræðslu aðgerð fyrr í þessum mánuði. Frægustu hjartaskurðlæknar og sérfræðingar Sovétríkjanna hrósa mjög dugnaði og hæfni suðurafrísku læknanna og segja aðgerðima framfaraspor. VÖRUFLUTNINGAAUKNING Framhald af bls. 16. ar geta aldrei orðið of miklir, svo lengi sem ekkj er hverf sæti skip að í hverri ferð. Flutningarnir undanfarna daga hafa gengið mjög vel, bæði innan lands og utan. sérstaklega hafa vöruflutingar verið mifclir innan lands síðustu dagana vegna jóla flutninganna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.