Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 12
FÖSTUDAGUR 22. desember 1967.
TÍMINN
□ 0B00OE
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur akveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu með söluskatti:
)
ermerkið í snjóhjólhðrðum
CHEVROLET
BÍLABÚÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
T ÆKNIFRÆDINGDR
Véltæknifræðingur óskast nú þegar til starfa í
tæknideild vorri í Reykjavík. Nánari upplýsing-
ar gefnar í síma 35240 dagana milli jóla og nýárs.
Síldarverksmiðjur ríkisnis.
TIL SOLU
— fbúð við Háveg. Félags-
menn hafa forgangsrétt
til 29. desember.
Byggingarsamvinnu-
félag Kópavogs,
sími 41034.
Franskbírauð, 500 gr. kr. 10,40
Heilhveitibrauð, 500 gr. — 10,40
Vínarbrauð, pr. stk. — 2,80
Tvfbökur, pr. kg. — 48,00
Séu nefnd brasuð sundurskorin eða bökuð með
annarri þyngd en að ofan greimr, skuiu þau verð-
lögð í hlutfaM við ofangreint verð. Heimflt. er þó
að selja sérbökuð 290 gr. fransfebrauð á kr. 5,25
ef 500 gr. brauð eru emcig á boðstólum.
Á þeim stoðum, sem brauðgerðir eru ekki starf-
andi, má bæta sannaniegum fhitningskostaiaði við
hámarksverð-
Reykjavfk, 20. desetóber 1S67.
V E RÐ L AGSSTJÓRJ
i
i
i
I
i
i
i
!
>
L
k- '
r *
)
I
MÓTORVÉLSTJÓRAFÉLAG
ÍSLANDS
FUNDARBOÐ
I
i
♦
I
»
• /
i,
i
i
Framhaldsaðalfondur verður haihtenn fimmtudag- ,.
inn 28. desember M. 14,00 að Bárugötu 11. •
Lögð vreður fyrsr fundiim álitsgerð viðræðu- ]
nefndar um samekungu Véfetjórafélags íslands <
og Mótorvélstjóraféiags ísiaasds.
Áríðandi að féiagsmenn mæti stundvíslega-
»
STJÓRNtN. i
-----------> - .
HÆGRI AKSTUR
Framhald aÆ bls. 7.
eðlilegfc, að fólk spytrji, hwort
slífct geti samrýmzt því, að á sama
tíma og boðuð er stórfehd kjara-
skerðmg launþega í landinu, þá
sá rétti tíminm! til að eyða stórfelld
um fjárhæðum til svo umdeildra
framkvæmda sem_ hér er um að
ræða, og hvort fslendingar geti
ekki notað þetta fjármagn nú tii
þarfari hluta.
Við flutnimgsmenn teljum rétt
að bíða me@ þessa framfevæmd að
minnsta feosti í eiitt ár eða lemgur.
Hins vegar mætti nota tímann til
að láta ranmsaka mátovæmlega, hve
mifeið þessi breyting yfir í hægrj
hamdar akstur kostar þjóðima og
fyligjast vel með þeirri reynslu.
sem Svíar öðlast í þessu méli, —
og loks til að gefa þjóðinmi tæki-
faesri til að ákveða me® þjóðarat-
fevæðagreiðslu, hvort breytimgim
skuli fram fara eða ekki.
Þess má geta, að í Sviiþjóð var
stofmað félag á sínum tima, sem
hafði það markmið að vimma a®
hægri hamdar umferS, en hér á
íslandi hefur verið stofnað „Fé-
lag íslenzkra vegfarenda". Tiigang
ur þess er að vinna að bættri um-
ferðarmenningu, enn fremur að
því, að þjóðvegakerfið verði eind-
urbætt og þvi komið í viðunandi
og varanlegt horf. Þetta féiag
berst á móti hægri handar um-
ferð. Það telur — og svo er um
fjölda annarra, að meiri hluti
þjóðarinnar sé á móti breyting-
unni og að um þetta mál eigi að
fara fram þjóðarakvæðagreiðsla,
og hefur haldið því fram sem að-
alrökum gegn breytingunmi:
að þessi lagasetning sé algerlega
þarflaus vegna legu landsins
sem eylands,
að sá mikli og ófyrirsjáanlegi
kostnaður, sem breytingin hlýt
ur óhjókvæmilega að hafa í
för með sér. sé óhæfilegur,
að sú augljósa hætta, sem breyt-
mgm skapar, sérotafclfiga uzn ■
húxar dreifðu byggðír landsins 1
vegma hinna mjóu og óftól-1
ktmtna vega, sé gífacieg, —
þé er talið, að yfirsaæfaadi
meiri hluti atvinmuíbfifreiða-,
stjóra í landinu sé breytimg-.
unni andvígur.
Að ölln þessu athuguðu virðóst
eðlilegt að fresta framkvæmd um 1
hægri handair umferð í eitt ár.
og lóta rannsaka til hiitar, hver ’
rawnveruiegur kostnaður yrði við
haaa og hvort meiri hluti þjóðar-
innar er breytingumni samþykkur.
ERLENDAR FRÉTTIR —
reiðum og fólki, en þarna er
mikið dýpi, og erfitt að finna,
þær bifreiðar, er dýpst liggja.
Það eykur á erfiðleikana, að
bitastig er undir frostmarki á
nóttunni.
EJr síðast fréttist var óttast
að um 80 kynnu að hafa látið -
iífið i þessu' hryllilega slysi.
Siysið var ef til vill enn ömur-
legra vegna þess, að opna átti
formlega nýja brú yfir Ohio
s.L mánudag, til þess að létta
á umferðinni yfir „Siifur-
orúna“ En það var þremur dög
um of seint.
Fiest það fólk, sem fór í ána,
mun hafa verið að koma úr inn
kaupalerðum fyrir jólin.
A VlÐAVANGI
því hafa verið að bíða eftir
nýja fasteignamatinu áður en
farið var að demba þessum
nýju álögum að þarflausu yfir
landsfólkið, þegar vitað er um
það fyrirfram, að þessi skatt-
lagning mun valda stórkostlegu
misrétti milli þegnanna vegna
misjafnrar aðstöðu þeirra eftir
búsetu og margföldun á löngu
úreltu fasteignamati. Segir
stjómarskráin þó, að menn
sfculi jafnir gagnvart skattalög-
um og þvi hæpið að þetta fcngi
staðizt, ef á væri reynt.