Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 15
FÖSTODtAGUK 23. desember 1967. TÍMINN Fjölbreytt úrval raftækja Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 ; RAFVIRKJUN i Nýlagnir og viðgerðir. — ' Símj 41871. — Þorvaldur Hafberg rafvirkjameistari. HITAVEITAN Framöala ai bls. 3. veittur. Rökstuddi hann þessa afstöðu með þvi, að ekki væri hægt að veita afslátt af engu! Var hróp gert að. Rorgarstjóri tók síðastur ræðumanna til máls, og talaði almennt um málið, þar sem- hann taldi hitaveitustjóra hafa svarað fyrirspurnunum. Kom í Ijós óánægja með þetta. Hann lýsti því yfir, að miðað við þær únbætur, er gerðar hafa verið síðustu daga — og þegar fleiri dælur komust í gagnið — verði ytfirgnæfandi varmamagn fynrr alla borgina, og væri því ekkert óeðlilegt að halda áfram að tengja ný hverfi við hitaveituna, eins og t.d. Fossvogskerfið! Hann ját aði, að mismat hefði átt sér stað, og kvaðst takia þá ábyrgð á sig. Einnig játaði hann að þörf væri á endurbótum á götu leiðslum í gamla hverfinu, og sagði að unnið yrði að því í samráði við húseigendur. Fundarstjóri PáU S. Pálsson þakkaði fundarmönnum kom- una, og þá sérstaklega hitaveitu stjóra og borgarstjóra fyrir að hafa nú komið á fundinn. Var hann mjög þakklátur borgar stjóra fyrir „hvað hann tók þessu vel“. Og var fundinum þá lokið, klukkan farin að ganga eitt, og fólkið labbaði út í rigninguna. Sími 50249 The Trap Heimsfræg brezk litmynd Ida Tushingham, Oliver Reed. íslenzltur texti. Sýnd M. 9 LAUGARAS Simar 38150 og 32075 Njósnarinn Hin frábæra ameriska stór- mynd i Utum. William Holden og LilU Palmer. Sýnd kl. 9 ísleznkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Árás Indíánanna sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4 StmJ 11384 Engin sýning í dag. HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut Afarspennandi njósnamynd i litum og Cinemascope. tslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 7 og 9 T ónabíó Simi 31182 Enginn sýning fyr en annan jóladag. 18936 Bakkabræður i hernaði með amerisku bakkabræðrun- um Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hiáturinn lengir lífið (Laurel&Hardy‘s Laughing 20‘s) og OUver Hardy. ((„Gög og Gokke“) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórfengleg náttúrulífsmynd i litum eftir 'einn lærisveina Disneys. Aðalhlutverk: Barry Coe Peggy Ann Gamer íslenzkur texti. Sýnd kL 5 7 og 9 Simi 22140 Villí kötturinn (The Cat) iÆJIfBI# Slm- 50241 Enginn sýning fyr en annan jóladag. 15 & H I ÞJOÐLEIKHUSIÐ Þrettándakvöld eftir WUUam Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdanarson Leikstjóri: Benedikt Ámason TónUst: Leifur Þórarinsson Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 30. desember kL 20. Uppselt Jeppi á Fialli Sýning fimmtudag 28. des kl. 20. Galdrakarlinn í OZ Sýning föstudag 29. des. kL 15. ítalskur stráhattur Sýning föstudag 29. dies. kL 20 Aðgöngumiðasalan opln frá ki 13.15 tU 20. Sim) 1-1200. EPtir Jónas Ámiason Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjórl: Helgi SkiUason. Frumsýning föstudaginn 29. 12. kl. 20,30 Önnur sýning laugardag 30. 12 kL 20,30. Pastir frumsýningargestir vitji miða sinna í síðasta lagi mið- vilkudaginn 27. 12. Aðgöngumiðasalan i tðnó er opin frá fcl. 14. Stmi 13191 Slml 11544 Grikkinn Zorba íslenzkir textar. Þessi stórbrotna grísk-ameríska stórmynd er eftir áskornn fjölmargra endursýnd næstu kvöld. Sagan um Alixls Sorbas er \nýlega komin út f ísL þýð- ingu. Anthony Quinn Alan Bates Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 síðasta sinn. 30 ára hlátur Skopmyndasyrpa með Chaplin, Buster Keaton, Gög og Gokke og 7 öðmm sprenghlægUegum grínköllum. Sýnd kl. 5 og 7 v Sími 41985 Topkapi íslenzkur texti Heimsfræg og sniUdarvel gerð ný, amerfsk-ensk stórmynd i Utum. Sagan hefur verið fram haldssaga i Vísl. Melina Mercouri Peter Ustinov MaximiUan SeheU. Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.