Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. desember 1967. SPEGILL SAMTfÐAR „HJÁ SUMUM SLOTAR ÓVEÐRINU ALDREÍ" fjallar um Björn Gíslason, fjármálamann, útvegs- mann, stórkaupmann, sem var náinn vinur Einars Benediktssonar skálds oq bróðir í leik; maður, sem alla sína ævi stóð í erjum og hafði gaman af að berjast oa þekkirí „underworld" viðskipt- anna út í fingurgóma, bennan harða leik vegna peninganna. > ÆGISÚTGÁFAN • ÆGISÚTGÁFAN ÖLAFUR í HAMRA- BORG. en þátturinn um hann nefnist: Mannkær- 'eiki er ekki dýrt meðal; fjallar m.a. um óvísinda- •egar lækningar á drykkjuskaparfýsn og tauaaveiklun. ÆGISÚTGÁFAN ÆGISÚTGÁFAN „HANN FLÝGUR UNDfR STJÖRNU" er frásögn og viðtal við Jóhannes Snorra son — Billa — flugstjóra hjá FÍ., sem hlaut bæði vestfirzkt og akureyrskt uppeldi. Slfkt Maut að móta skaphöfn hans. Bitli va'r mestur ofurhugi svart- fætlinganna, prakkaranna, á Syðri-Brekkunni á Akur- eyri í gamla daga, en svo þegar alvara -lífsins tók við, varð hann einn traustasti atvinnuflugmaður á ís- landi. „Á FERÐ MEÐ KALLA" — hugleiðing um Stein- beck og ádeilu þessa „harðsoðna" ameríska rithöfundar um amerískt þjóðuppeldi, ameríska menningu, amerískar venjur og amerísk við- horf. „SÁLUMESSA JAZZ- INS" er berort viðtal við „Satchmo" — Louis Arm strong, þegar hann var hér á ferð og lék á veg- um Víkings. Talsvert miskunnarlaus frásögn af sérstæðum persónu- leika. — SKRIF UM FÓLK OG SAMFÉLAG / eftir Steingrím Sigurðsson. Umtöluð bók • Djarflega skrifuð bók! • Skemmtileg bók Z* SKEMMTIKRAFTA— ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES- FAGNAÐINN SIMI-.1-64 Auglýsið í Tímanum HÆKKUN Framhald af bls. 16. og vaxtakostnaður var hins vegar látinn standa óbreyttur. Samkomulag varð um hækk- un afurðaverðs vegina 3.39% launahækkunar 1. des. s.l. og gerði sú hækkun 1,99% á af- ucðaverð til framleiðenda. Þá var samið um áhrif vegna gengisbreytingar á framleiðslu • iarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 23. desember kl. 9,30 f. h. Blóm afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknar- stofnanir. Jóna Óiafsdóttir, Ólafur Haraldsson, Margrét Jónsdóttir, Grétar Haraldsson, Kristín S. Sveinbjörnsdóttir, Haraldur Haraldsson, Þóra A. Ólafsdóttir, og barnabörn. Ölium þeim mörgu er sýndu vinarhug við fráfall Sæunnar Jónsdóttur Langhoitskoti, Hrunamannahrepp, færum við innilegustu þakkfr. Hermann Sigurðsson og fjölskylda. kostuað búvara. Og hækkar afurðaverð til framleiðenda 1. jan. n.k. um taeip 3% af þeim sökum. Ekki voru tekin með áhrif hækka'ðs áburðarverðs á næsta vori i þessa verðbreyt- iingu og ákvörðun um það atriði bíður, enda eru þau áhrif ekki komin fram ennþá. Ríkisstjórni'n hefur ákveðið að auka niðurgreiðslur á mjólk og smjöri, svo að ekki kem- ur nema hluti framangreindra verðbreytinga fram í útsölu- verði búvaranna. Framangreiindri verðlagn- ingu er ætlað að gilda til 1. sept. n.k., en getur þó tekið breytingum, einkum ef launa- breytingar verða.“ BÆNDUR Framhald af bls. 1. nánara umræðuefni." Stjórn Stéttarsambands bænda er í meginatriðum sammála þess- ari afstöðu Inga Tryggvasonar. f greinaregrð meirihluta yfir- nefndar kemur fram, að ekki sé farið eftir 2. málsgr. 4. gr. laga um framleiðsluráð landbúnaðar- ins um að tilfæra ársvinnutíma bóndans og skylduliðs hans í verð lagsgruindvellinum og því borið við að gögn varðandi vinnumagn- ið séu ófullkomin að dómi þessa sama meirihluta. Slíkt mat, þó það fengist stað- izt getur að dómi stjórnar Stétt- því meginariði 4. gr. nefndra laga, sem felst í 1. málsgr. henin- ar, að þeir, sem að landibúnaði vinna, skuli hafa sambærilegar tekjur við aðrar stéttir og því bar yfirnefndinni, ef gögn um vinnumagnið töldust ekki full- nægjamdi, að miða laun bænda Vi@ lauuanirtak viðmiðunarstétt- anna, verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna, fyrir s.l. ár eins og verið hefur meginregla við verðlaginihgu um f jölda ára. Þetta úrtak sýnir. að tekjur viðmiðunarstéttanna voru 22,3% hærri en launaliður bóndans er ákveðinn í úrskurðinum, þar til viðbótar kemur, að Efnahags- stofnuniin telur að tekjur við- miðunarstéttanna muni verða allt að 5% meiri á þessu ári en í fyrra, þar sem takstabreytingar, er urðu s.l. ár, gilda nú allt árið. Þarna er augljóslega hallað á bændastéttina. Þá vill stjórnin lýsa umdrun sinni á þeim drætti, sem orðið hefur á allri verðlagningu að þessu sinni og telur hann óvið- unandi með öllu. Stjórn Stéttarsamibandis bæmda lýsir mótmælúm gegn úrskurðin- um og geymir sér allan rétt til að freista þess að fá leiðréttingu. Stjórnin heíur fyrirhugað að kalla saman aukafulltrúafund. Reykjavík, 20. desemfber 1967, Stjóm Stéttarsainband's bænda.“ SKIPAÚTG6RÐ RÍKISINS M/s Es’ja fei vestur um land til ísa- fjarðar 2. janúar. Vörumóttaka miðvikudag og fimmtudag til Fatreksfjarðar, Tálknafjarðar, BiidudaLs. Þingeyrar, Súganda f,/arðai og ísafjarðar. M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornaf.iarðai 4. janúar. Vöru- móUakr ti! Hornafjarðar 2. og 3. janiiar. ________________ ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim mörgu sem mmntust mín á 70 ára afmæli mínu 19 þ.m., með ommsóknum, gjöfum og skeytum, þakka ég hjartanlega Sigurður, Barkarstöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.