Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGt® 22. desentber 1967.
TlMINN
Við uppsprettur
íslenzkrar frásögu
LÍKLEGA VT3RÐUR
RÓIÐ í DAG
eftir Stefán Jónsson,
írevtamann.
Ægisútgáfan.
Steíán Jónssan er ótróiega lag-
virkur spyrjandi framan viS bljóð
neraann og taumslyngur í bezta
lagi er hann leiSir viðmælendur
sína fram og laðar úr þeim kosti.
Hann er og fundivís á gæðingana.
Honum hefur tekizt að gera slík
samtöl að einihverju vinsælasta og
áheyriiegasta útvarpsefni, sem
jafnan a eyru vis. Margir viðtals-
þæ txr Stefáns frá liðnum árum
eru gersemar, sem lengi óma í
huga manns, em þess ber að minn
ast, að Stefán á að sjálfsögðu
•
ekki nema helftina í þessum þétt
um, og ekki einu sinni það í þeim
beztu.
Það er raunar engin furða, þótt
leitandj útgefenda dytti í hu.g,
að Stefán gæti gert snotra bók
með bvi einu að fleyta rjómann
af pessu trogi sínu, en hitt mun
þó hafa komið í ljós, eins og
Slefan viðurkennir raunar fúslega
í formaia þessarar bókar, að hljóm
andi spjatl og prentað bókmál er
ærið oft af tveimur heimum.
S'.efan segir um þetta:
„Ymsir aí viðtalsþáttunum,
sem enn eru geymdir á segulbandi,
og mér þóttu hvað skemmitlegast-
ir, eiga megingildi sitt í allt öðru
en orðanna röð og geym^enga I
eða iiliifjörlega sögu. Það var
frásagnarháttur, rómur og. sturid-
um eitt leiftursnöggt tilsvar eða
tvó, sem gæddu suma af þessum
úivarpsþattum lífi og gerðu þá
skemmtilega áheyrnar. Stumdum
gáskafullt mávager í fjarska eða
mófugiakiiður, en fátt eitt af
þessu Lonir í heilu lagi á pappír".
Þetta ei auðvitað heilagur sann
leikur, sem enginn þekkir betur
en Stefán fréttamaður, og mikið
má vera, ef honum hefuj ekki
flogið pað ; hug einhvern tíma,
er hann sat yfir bókargerðinni, að
snú? þessu upp í það að gefa
út nokkrai hljómplötur með við-
ræðuiþáttum þessurr í staí' 1 ■■'•kar
Það er eí til vill hægt enn.
Þó deirtur mér ekki í hug að
haida þvi fram, að þessi bókar-
gerð sé erindisleysa, síður en
sivo. Hun er góð og gild, og þótt
hun birti ekki þættina í öllum
sínum hijómbrigðum, rifjar hún
þa upp með nýjum fcætti og
kailar þa fram til nýs lífs, ekki
sízt vitund þeirra, sem heyrðu
þá i úlvarpinu. Það er sem Stefán
ótást að þeir setji niður í bók,
og þótt sá ótti sé ef til vill ekki
ástæðulaus, er óþarfi að skelfast.
Litum til dæmis á sögur Stein-
þórs á Hala. Ég átti eitt sinn sam
Leið með Steinþóri í langferðabíl
noröan úr landi og hiýddi á
noxkrar sögur hans. Síðan fellur
mér ekki sú frásagnarlist úr minni
n«í tunguíak hans, sérkennilegt og
nystárlegt í mínum norðlenzku
eyrum. Að sjálfsögðu er það opin
berunin sjálf að hlýða á Stein-
þór segja sö“ur sínar, en það
er engan veginn allt vín af belgn-
um, þóll prentað sé. Það er nú
eitthvað annað. Og að sjálfsögðu
eru þættirnir hans í þessari bók
blómi hennar og ungi að mínum
dómi. Og ekki trúi ég öðru en
einhverjum verði að glotta við
frásögn Höskuldar Hofstaðagoða,
sem átti goðorð sitt hálft í Faxa-
görðum en háift í forboðnum
mjaðartunnum Aðra- söguoer-
sónui, sem Stefán leiðir máli í
þessari oók eru ekki heldur nein
ir auk'dsai eða fjöldaframleið.sla
að gerð. <vp i
Ruúólfur spámaður Pétursson,
Guöjón a Eyri. Einar á Hvalnesi
og Alexandei á Dynjanda undir
Giámu. Ég get ekki rakið efni
þessara þátta frekar, því að satt
að segja er ekki auðvelt að »ndur
segja kjarna þeirra í nokkrum
oiöum — og ég vísa til skýringar
Stefán Jónsson fréttamaður
Steiáns hér að framan um það.
Stefán kyrinir hivern sögumann
lítillega með formálsorðum að
bvorjúm þætti og gerir tilurð hans
svo að notað sé visindalegt orð.
Þaö er orð að sönnu, að þessi
bók sé spjall við skemmtilegt fölk.
eins og segir viðurnefni hennar.
Méi þykn þetta bezta bók Stefáns
og su skemmtilegasta. Eftir lestur
hvers páttar finnst mér sem ég
haf: verið að gægjast gegnum
skráargat og séð sem snöggvast
inn á stórbrotið örlagasvið. Allir
þessn menn eru risavaxið bókar-
efni hvei um sig. Hið eina, sem
mér finns' halfvegis út í hött er
naíuið. Örðið Iíklega er eirihvern
vegmn ohugsandi í munni flestra
þessara sögumanna.
_ AK
--------------------i—te--------
Heimdragi þjdö-
legs frdöleiks
Kvikmynd í bók
af sjóorrustunni
á Halanum 1925
í SÆRÖTINL
eftir Svein Sæmundsson.
Setberg.
Svcinn sæmundsson hefur sent
frá séi briðju bókina um átök
Ísiendinga við sjóinn — hið óþrjót
ahdl bokarefni íslendinga. Bækur
Sveins eru þó að ýmsu leyti sér-
stæðar íyrst og fremst vegna
þess hve honum er lagið að setja
atouTöina á svið líkt og í kvik-
mvnd rða snjallri fréttafrásögn.
Srvcinn gætir þess ætíð að fara á
vetDang með lesandann, en benda
honum. ekki á atburðinn í fjar-
lægo Þessi tækni gæðir frásögn-
ina spennu og ótrúlega miklu lífi.
Forsenda þess, að höfundi takist
þe'ta. ei að sjálfsögðu náin þekk-
ing og ie>rasla hans sjálfs af sjó-
mannsiífi. og hana hefur Sveinn.
i pessar' bók eru þættir af
ým.ss nonar sjóhrakningum og
harðraLðrm og má t.d. nefna
vel geiða frásögn af hrakningum
velbdtsins Höskuldai um jóla-
leyt.ið ;vrir svn sem hálfri öld,
og tierioku Braga í fyrri heim-
sty-jöióinni 1916.
En annars fjallar bókin f
mcgi.nelm un Halaveðtið svo-
tfefnda sremrha i febrúar 1925 og
i baiáHu skipana við ofsann á Hala
m;öum Mun þeirri sögulegu og
skieöu sjóorrustu ekki hafa verið
, gero jatnglögg skil í heiid sem
Hí þessaii bók Sveinn hefur aug-
sýnnegö iagt sig fram um að safna
sera gleggstum vettvangslýsingum
meö því að ræða við fjölda man.na,
sem sfóði á skipsfjö! í þessu
i striði. og lesa samtímafrásagnir
| biaða. Það var enginn smáfloti,
i sem var að veiðum á Halamiðum
I laugarclagmn 7 febrúar 1925, þeg
! ar siórviörið skall á með snögg-
| um hæiti. enda koma um 30 tog-
1 arai viö pessa sögu Sveins, Ilann
hefui latíð einn eða fleiri skip-
verja á nverju skipi, er til varð
' ná'ð. lýsa atburðum fvrir sér
Hann leiðir lesandann með sér
um mt( hvert skip og reynir
að gera hann þar áhorfenda eða
jaíuvei patttakanda i orrustunni
Heimdragi
íslenzkir fróðleiksþættir.
Kristmundur Bj'arnason og
Valdimar Jóhannsson söfnuðu.
Þetta er þriðja bindi þjóðfræða
safnsins, sem Iðupn hóf að gefa
út fyrir þrem árum. Heimdragi
er nú að verða býsna vænn sjóð-
ur gamals og nýs fróðleiks, fjöl-
breytt syrpa, vel úr garði búin.
Þar sem bindin eru onðin þrjú,
ætti að vera óhætt að treysta því,
að hér sé engin bóla á ferð, held-
ur verði þetta myndarlegur bóka-
flokkur þjóðlegra fræða. Flestar
slíkar syrpur, sem út komu fyrr
á árum með s-ögnum og þáttum
af þessari rekafjöru, voru óvand-
lega úr garði búnir, komu oftast í
lauslegum heftum og ekki ætíð
vandað til fnágangs. prent-unar og
pappírs, er skyldi. Þetta bagar
ekki Heimdraga. Búningur hans
er hinn vandaðasti. smekkleg
áfenð í vænu broti og vönduðu
bandi, og kápan meira að segja
bundiin með.
Þá er heldur ekki að sjá neina
uippdráttarsýki í efnisföngum —
þvert á móti. í þessu þriðja bindi
Heimdraga eru mjög ' girnilegir
þættir og með því bezta, sem í
þessu safnj hafa birzt. Hefst bók-
in á Drangeyjarþáttum Alberts
Sölvasonar, en allar sagnir af því
skeri búa yfir rammri dul. Þótt
með minma móti sé af þeim seið í
þessum þáttum, er þvj greinilegar
sagt frá sigum og flekaveiði við
eyna, og það er ekki ómerkilegt
frásagnarefni. Þóra G. Guðmunds-
dóttir segir nokkrar stuttar dular-
sögur, og Finnur Sigmundsson
flettir upp í réttarbókum og lýs-
ir kaghýðingu Gvendar í Koti fyr-
ir þversköllun vi’ð hreppstjóra
siin-n, og er sú frásögn skýr aldar-
farslýsing frá öndvérðri nítjándu
öld.
Hólmgeir Þorsteinsson segir frá
Grími græðara, og Eiður á Þúfna-
völlum frá Hillna-Gunnu til árétt-
ingar og ieiðréttingar áður skráðri
draugasögu. Jóhann Iljaltasoin
fræðimaður á þarna þátt, sem
nefnist Hjá Möngufossi, sem er
tignarfoss á Snæfjallaströnd og
ber nafn af Galdra-Möngu, sem
drekkt var í fosskatlinum. Rek-
ur Jóhanm aðdrætti þjóðsögunnar
um j»essa atburði. Séra Jón Skag-
an ritar minnirigar um Þjófa-
Lása. Finnur Sigmundsson birtir
gamalt ljóðabróf í rímustíl, eftir
Jón Jónsson á Henglastöðum í
Skagafirði. ort um miðja nítjándu
öld.
Er þá komið að sérkennilegasta
þætti bókarinnar, „Sögunni af
fallegu jómfrúnni og fátæka stúd-
entinum" eftir Jónas Jónasson
frá Ilofdöluni, sérkenmilegan hag-
yrðing og sagnaþul, sem er nýlát-
inn. Þetta er smásaga eða ævin-
týri í Balzac- og Bósastíl, eins
konar tvíræð kvöldsaga, skáldlega
sögð og fallega rituð. Þetta er
kynlegur kvistur í syrpu íslenzks
hagyrðings og þjóðfræðaritara.
Kristinn P Briem á þarma all-
langan minningaþátt af Vatnsleysu
strönd og Jón N. Jónasson gagn-
orðan þátt um Þorgeirsbola í
semdilsstarfi. II alldór Kristjáns-
son segir itarlega frá snjóflóðinu
mikla í Skálavík 191ö og Sigur-
björn Benediktsson frá endalok-
um byggðar í Fjörðum. Rósberg
G. Snædal rekur lestina með þvj
að draga saman nokkrar líkur að
því. að Solveig frá Miklabae liafi
hefnt sín í þriðja lið. Löks er
nafmaskrá, sem er prýði á íslenzku
fróðleiksriti.
Á þvi, sem upp er talið hér að
framan, má sjá. að Heimdragi
færist fremur i aukana, og þetta
bindi er ef til vill hjð gildasta
þeirra þriggja sem út eru konii i j
— AK. 1
Þessi neimildasöfnun hlýtur að
hafa verió mikið verk. og höfund-
ui gerir sér ljóst. að ýmsu getur
SKC'K.að smáatriðum, og um
þe.U segu hann svo i eftirmála:
.A svo löngum tíma. sem lið-
inr, er eðí hartnæi 43 árum,
ge>ur ýmisiegi skolazt til i minni
maiins. Það er staðreynd, að tveir
sj-rrai voitai að sama atburði segja
exs nanvæmlega eins frá Atburð
urir n neiu mismunandi áhrif á
viðsiadda Mismnnandi atvik gróp
as' dy-psi minnið og verða að
aða.ai'iðum Atburðurinn er upp-
iifaðrn frá inismunandi sjónar-
Sveinn Sarmundsson
horm. ivíeð sámanburði á frásögn-
um mannr á skipunum, svo og
skruuðum neimildum, kemur samt
sem áðui ljós, að i höfuðatrið-
um ber þeim saman“.
Sveinr hefur það sjónarmið að
draga uup skýra keimildarmynd
með samiæmi og réttum andrúms
blæ en lætur vafasöm smáatvik
exii raska lafnvægi hennar. Frá
sógmn oij verður hröð og snörp
og umfráir allt myndræn, svo að
lessnd1 hlýtur að sjá alil fyrir
sör e&c missa þráð þess ella.
Ósxylaun iimhVerfislýsingum. oft
algcrun ardstæðum er brugðið
upo jii ness að skýra línur mynd
arinnar Þessi frásagnarstíll er
meiinsiyrkui Sveins Þessi síð-
asti hans er líklega Oezt
i tlokkrum og flytur mesta sögu
I >okión fjöldi mynda af skip
um ,‘ionnurri Húri er stílfalleg
og svipmíkil að ytri gerð
— AK
'i