Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.12.1967, Blaðsíða 11
FOSTUDAGTJK 22. desember 1967 TÍMINN lu Minnlngargjafarkort Kvennabands ins dJ styrktar SjúJnrabúslnn Hvammstanga fást I Verzlunlnm Brynju Laugavegi. MæSrastyrksnefnd: ? Reykvíkingar muniO jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er aö Njáls- götu 3 simi 14349. OpiO kl 10—18. Styrkið bágstaddar mæður, böm og aldrað fólk. Skolphrelnsun a<lan sólarhrlnglnn Svarað • slma 81617 og 33744. SlökkvillOIS og slókrablSrelðir. - Simi 11.100. Bllanasiml Rafmagnsveítu Reyk|e víkur 6 skrifstofutima er 18222 Nætur og helgldagavarzla 18230. Mlnningarspföld Barnaspitalaslóðs Hrlngslns fást 6 eftirtöldum stöð um Skartgrlpaverzlun ióhannesai NorðfjörO. Gymundssonarkjallara Verzlunlnm Vesturgötu 14. Verzlun imn Spegilllnn baugaveg) 48 Þor stelnsbúð Snorrabraut 61 Austurbæ) ar Apóteki Holts Apóteki og hjá Slgrið) Bachman, yfirhjúkrunarkono Landsspltalans. ýc Minningarspiöld Ifknarsj. Ás laugar K. P Maack fást é eftir töldum stöðum: Helgi' Þorsrteln' dóttur. Kastalagerðl 5. Kópavogi Sigrfði Gisladóttur Kópavogs braut 45. Sjúkrasamlagi Kópa vogs Skjólbraut 10. Sigurbjört Þórðardóttur Þingholtsbraut 72 Guðriðl Amadóttur Kársnesbraui 55. Guðrúnu Emilsdóttur. Brúai ósi Þurfði Einarsdóttur Alfhólt veg 44. Verzl Veda, Digran“«vegi 12, Verzl Hllð við Hliðarveg. Mlnningarspiöld Háteigskli kiu eru afgreldd hjá Agústu Jóhannsdóttur Flókagötu 35, siml 11813. Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28. Gróu Guðjónsdóttur Háalettlrbrant 47 Guðrúnu Karlsdóttur StlgahUð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holtl 82. Slgrlði Benónýsdóttur StigahUð 49. ennfremur > Bókabúö inni HHðai ð Miklubrauf 18 Mlnntngarspföld um Marlu Jóns dóttur flugfreyjn fási hjá aftir töldum aðilum: Verzlunlnnl Ocúlus Austurstræt) 1 Lýstng s. t. raftækjaverzlunlnni Hverfisgötu 64. VaihöU h. f. Lauga vegl 25. Marlu Olafsdóttur. Overga steíni Reyðarfirðl SJONVARP FöstudaSur 22.12. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. Umræðum stjómar Eiður Guðnason. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. Myndin greinir 'frá ýmsum þekktum bandariskum leikurur, sem farið hafa með blutverk ofurhuga 1 kvikmyndum, allt frá tímum þöglu myndanna, m. a. Douglas Fairbanks, eldri og Errol Flynn. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson Kórinn flytur þjóð lög frá ýmsum löndum og tvö helgilög. 21.55 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore islenzkur texti: Bergur Guðna son. 22.45 Dagskrárlok. GEIMFARINN E. Arons „skrifstx>fa“ hans var ljósmynda- tas&javerzlun við Rue Griselle. Hann baðaði út höndunum. — Láttu nú þejta eiga sig, Sam. Ef stúlkam þín fyrrverandi yill heldur fara til Vínarhorgar með Harry Hammett, höfum við engin tök á að hefta för hennar. Harry . . . nú, jæja, hann er Harry. Allic vita hvemig hann er. Einmana graUari, maðux sem . . . — Ótfyrirleitinn lurkur, hreytti Durell út úr sér. — Ég kannast við hann. Við áttum í brösum einu sinni. — Ég veit að þér stendur á sama um Hammett, þú vilt bara ná Deirdre út úr þessu. En ég veit líka allt um þig og þessa stúlku þína. Ég veit að Mn ætlar að kvænast Stepanik. — Svo hef ég heyrt. En ekki af hennar vörum. — Ég sit ekki hér til þess að blása á ljós manna, Sam. En það er þó ekki rétt af þér að vera að elta hana hingaið og blanda mér í m'ál Harrys. Það er ekki þitt verk. — Það skal þó verða mitt verk. Það er annað og meir en hægt er að sjá á yfirborðinu Deirdre er of skynsöm til þess, að láta þvæla sér inn í annað eins. Hún er þessu öllu kunnug. Það ve’.r. guð. að ég er búinn að segja henni nógu mikið um hinn andstyggi- lega endi á okkar starfi Aðra eins heimsku myndi hún aldre: gera án þess að . . . Ég veit ekki ABCABCABCABCABCAB ” ABCABCABCABCABCAB ' ABCABCABCABCABCAB NÝTT SPIL STAFASPIL ORÐASPIL hennar var miM og róandi. Hann llá með lokuð og var aftur hugs- að til Deirdre Padgett. Þriðji kafli. Durell flaug frá New York til Parísar og leit inn til Oharley Loughlin þegar þangað bom. Lo- ugihlin sagði að hann ætti að snúa aftur til Bandaríkjanna. — Við höfiun fengið símskeyti um þig Sam. McFee er alveg upp- vægur. Hann heimtar að þú kom- ir tafarlaust aftur til Washing- ton.. — Ég er hér í eigin erinda- gjörðum, sagði Durell. — Hvað heflr þú heyrt um Harry Hamm- ett? — Ekkert. Og þé svo vœri, gæti ég ekki sagt þér það Þú ert hér út af þínum einkamálum, lagsi, og þetta kemur þér ekkei-t við. Hví ekki að láta Hammett um það? — Það geri ég, þegar ég get snúið heimleiðis með Deirdre Pad gett. — Þú ferð til baka með næstu flugvél, mælti Loughlin. — Ég er hér með farseðil handa þér. Ókeypis, með kveðju frá K-deild- inni. Það kom reiðisvipur á Durcll. — Er það skipun? — Nú, nei, eiginlega ekki. En. Loulhlin hafði verið CIA-maður í París um sex ára skeið. og^ LÆRDÓMSRÍKT FRÆÐANDI SKEMMTILEGT HEILDSÖLUBIRGÐIR: LINNET sf P. O. BOX 282 - SÍMI: 91-34126 REYKJAVÍK ABCABCABfcABCABCAB i ABCABCABCABCABUAtí hvað það er, Oharley. Eg óska þess eins. að koma Deirdre burt frá Vínarborg, brott frá Harry Hammett. Loughlin leit forvitnislega á Durell. — Þér stendur svo hjart- anlega á sama um hvort Stepanik er lifandi eða dauður, er ekki svo? Kann særði þig djúpt, þegar hann ték Deirdre frá þér. — Hann ték ekkert frá mér, sem ég var ekki reiðubúinn ið afsala mér. Ég kann bara ekki við gang málanna, Oharley. Segðu mér nákvœmlega, hvað þú hefur frétt um Stepanik. — Við fengum að vita, að vesa lings maðurinn hefði hrapað til jarðar eimhvers staðar austur á Balkanskaga. Það er allt og sumt. Það var hið síðasta sem við náð- um á ratsjána og af hljóðmerkj- um frá hylkinu. Það geysaði of- boðslegt óveður yfir staðnum, sem hann lenti á. Við getum ekki af- markað staðinn nákvæmlega. En hann er á lífi. Það kom tilkynn- ing til Samherja okkar í Vínar- borg, gegnum Bratislava. Þarna liggur Stepanik sem sagt eiinhvers staðar austur frá og bíður eftir hjálp frá okkur. Rússar vita einn- ig, að hann hrapaði þarna, en hafa ekki nákvæmari hugmynd um staðinn, en við. Landamærun- um var harðlokað þegar i síað. Loftleiðir. jármtorautir og vegir liggja undir þrefaldri rannsókn. og öllu er umturnað, ekki sjaldn ar en þrisvar sinnum. Það væri ekki einu sinni hægt fyrir mús að komast í gegn, til að þefa Step- anik uippL . — Hammett getur kamnski gert það, mælti Durell. — Ég skal ekki neita því, að svo kunni að íara. En er það svo nauðsynlegt aS ná Stepanik með þessum hætti? Þetta var ekkert annað en vísinda leg tilraun, og ég hélt að við hefðum samvinmu um gelmrann- sóknir . . . og létum hvorir öðr- um í té niðurstöður þeirra. —Þegar Stepanik var sendur útí geiminn, var það fyrsta raun verulega tilraunin til að komas' jafn langt og hinir. Allur heimur inn fylgdist með þessum atburði Við þurfum að ná honum aftur og við þurfum að ná vísindatæki um hans. Kallaðu það metnaðar mál, ef þú villt Stjórnmálaiega séð er það mikilvægt að missa ekki álit nú á tímum, og við þurf- um á öllu þvi að halda, sem við getum hagnast á Við verðum að geta fundi® hvað það var, sem bil aði, tll þess að ekki komi hið sama fyrir aftur. — Hvenær leggur Harry af stað til að leita hans? spurði Dur- elL — Hanm blður eftir upplýsing- um frá okkar manni í Bratis- lava. — Heyrðu nú, Charley, ég fer til Vinarborgar, hvort sem þú ger ir það uppskátt eða ekki. Það er enginn staður fyrir Deirdre. And- stæðingar okkar vita að Deirdre var stúlkan hans Stepaaiks . . / og við skulum ekki vanmeta þá. Ef Harry skyldi Ijóstra eimhverju upp við hana, þurfa þeir ekki annað en pína hama til sagna og þá hafa þeir kynnzt öllum ráða- gerðum Harrys . . . og tekst þá ef til vill að staðsetja Stepanik, ef Harry værj Mfan að komast eftir þvL Loughlin strauk skallanm. — Þú segir nokkuð. Sam. Hver veit nema það væri heppilegt að koma henni burt frá Vfa. rétt svona til öryggis. — Segðu þeim frá því í Wash- ington, mælti Durell. — Jafnframt legg ég af sta® á eftir henni. — Hvað á ég að segja Harry? — Segðu honum, að ég sé á leiðfani, ansaði Durell. HDonum var veitt eftirför alla leið frá París til Vínar. Hann furðaði sig ekki á því. Hann vissi, að andstæðingar hans fengu nákvæma frásögn af öllu sem hann tók sér fyrir hemdur. í aðalstöðvum MVD í Moskvu lá fyrir ítarlegt yfirlit um lífshlaup Samúels Sullen Durells, Bayou í Louisiana og nr. 20 við Annapolis stræti í Washington. Sú var tiðin að eitt sinn hafði verið gefin skip- un um að því lífshlaupi skyldi lfana, og þá hafði verið gerð til raun til að afmá hann. En Dur- ell hafði komist undan. Hann haíði verið þeim of viðbragðsfljót- ur og heppinn. í þetta skipti var það hnellinn maður, sköllóttur, sem veitti hon- um eftirför. Þóttist hann vera sölumaður fyrir klæðaverksmiðju í Manchester. Gaf hamm það óspart til kynna á flughöfninni í Orly og barmaði sér yfir töfunum við tollinn. í Genf var staðnæmst um stund arsakir. Durell steig út. gekk til snyrtifaerbergisins að þvo hendur sfaar, fékk sér þvi nœst vindling. Síðan fór hann inn og fékk sér í flas, svo hann náðj ekki a« kom ast út í flugvélina aftur. Klæða- salinrn flaug út í hinn svissneska ljósvaka, en Durell gekk til járn- brautarstöðvarinnar og keypti sér farmiða. En ekki var hann sér- lega hrifinn af þessum skiptum. Hann hafði þegar komið auga á annan þefara. Það var hávaxin og ljóshærð stúlka, klædd laushnepptri kápu. Föatudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp. 12^00 Hádegls útvarp. 13.16 Lesin dagskrá ______________ næstu vlku. 13.30 Vi0 vinnuna Tónleikar 14 40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttlr les nýðingu sína s sögunni „1 auðnum Alaska*' eftir Mörttiu Martin (13) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir 17 00 Fréttir Lestur úr nýjum bamabókum. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Börnin á Grund" eftir rlugrúnu. Höfundur les (5) 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugl Tómas Karlsson og Björa Jóhannason grelna frá erlendum •nólefnum 20.00 Gestur i útvams sal: Friedrieh WUhrer frá Þýzka landi leikur á píanó. 20.30 Kvöld vaka. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir, 22.15 Kvöldsagan: ,3verðið“ eftir Iris Murdoch Bryndís Schram þýðir og les (9). 22.35 Kvöldtónleikar 23.20 Fréttir í stuttu máll. Dagsikrárlok. Laugardagur 23. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 14.(0 Á nót- um æsfk- unnar. Dóra Ingvadóttlr og Pét- ur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögln 15.00 Fréttir 15.30 Minnisstæður bókarkafli. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð- ur les sjálvalið efni. 16.00 Veður fregnir. Jólakveðjur. 17 00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl inga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. 1900 Fréttir 19.20 Til- kynningar. 19.30 „Helg eru jól“ Sinfóniuhljómsveit fslands leikur gyrpu af jólalðgum I útsetningu Áma Bjömssonar 19.45 tólakveðj ur. Tónleikar 22.00 Fréttir og veBurfregnir. 2215 JólakveðJnr. Tónlelkar. 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.