Tíminn - 30.12.1967, Side 1
5: ♦ .• >
- »
;
',' i,,;!-" o'x:^
«. . »
-, .•
s ^ ' v' ■’ s"y" ^
.... ... .
;
Aðalfundur
miöstjórnar
Framsókn-
arflokksins
Á fundi framkvæmda-
stjórnar Framsóknar-
ffokksins, sem haldinn
var í gær, var einróma
samþykkt, aS aSalfundur
miSstjómar Framsóknar
flokksins yrSi haldinn
dagana 9.—11. febrúar
næstkomandi- — Hefst
fundurinn kl. 2 eftir há-
degi í Framsóknarhús-
inu viS Fríkirkjuveg.
Þeir aSalmenn í miS-
stjórn, sem ekki geta
mætt á fundinum, þurfa
aS tilkynna þaS vara-
manni sínum og skrif-
stofu Framsóknarflokks-
ins í Reykjavík meS næg-
um fyrirvara. Sími skrif
stofunnar er 2-44-80.
Strákarnir í Reykjavik hafa
haft nóg að gera undanfarna
daga við að hlaða bálkesti fyrir
gamlárskvöld. Á efstu mynd
inni er stænsti kösturinn í
Reykjavík. Er hann á Mikia
túni. Verður kveikt í henum
kl. 23 á gamlárskvöld. Á mið
myndinni er verið að hlaða bál
köst í Laugardalnum í dag
voru feðurnir farnir að hjálpa
sonium sínum að hlaða köstinn
og notuðu til þess stórvirk tæki.
Og á neðstu myndinni eru við
reisnarmenn að verki. V'oru
þeir biinir áð hlaða köst við
gömlu sundlaugamar I desemb
erbyrjun, en þá var kveikt í
honum, en strákarnir hafa
nú hlaðið annan sízt rr.mni en
þann sem fuðraði upp fyrir tím
arwi.
40 brennur í Rvík
OÓ-Reykjavík, föstudag.
40 áramótabrennur verða í
Reykjavík á gamlárskvöld. Það
er að segja að gefið hefur ver
ið leyfi fyrir þessum fjölda
brenna. En vitað er um að
hlaðnir hafa verið 15 bálkestir
þar að auki, sem ekkj hefnr
verið sótt um leyfi fyrir. Eins
og áður hefur verið skýrt frá
þarf leyfi hjá lögregluyfirvöld
um tU að halda brennur á gaml
árskvold og þarf tiltekinn mann
til að bera áhyrgð á hverri
V þeirra. Þrjár af brennunum eru
haldnar á vegum borgarinnar.
Hin stærsta verður á Miklat.úni,
en einnig verða stórar brenn
ur á Ægissíðu og við Álfheimo.
Kveikt verður á stóra bál
kestinum á Miklatúni kl. 23 a
gamlárskvöld Pólk e- minnt
á að fara varlega við brenn
urnar og fara ekki if nærri
þcim ovi að margir bálkastanna
eru mjög stórii og hær.t víð a(
hrynji úr þeinfþegac eldurinn
læsist um þá. Eins er full á
stæða til að minna á að fara
varlega með flugelda 'ig blyí
b'd siys geta orsakast af ó-
varkárni i meðfenð svo eld-
fimra efna.
Brennurnar í Reykjavík
verða á eftirtöldum siöðum:
Borgarbrennan á Mikiatún!
Brenna vestan Laugalækja-
skóla. við Kleppsveg 98, við
Suðurgötu og Hjarðarhaga. \
Blesugróf við Laufabrekku, við
Dalbraut og Sundlaugaveg, við
Tunguveg og Miklubraut, við
Álifheimia og Suðurlandsbr.
austan Kringlumýrarbrautat.
móts við Stigahlíð 61. á barna
leiksvæði við Langagerði, móts
Framhald á bls. 14.
Ekki orðin
200 þúsund
GÞE-Reykjavík, föstudag.
H.crri dánartala, fleiri brottflutn
ingar, og færri fæðingar, þetta ár,
en hin síðari, gefa til kynna, að
talsvert hefur dregið úr fjölgun
íslenzkra borgara, og að öBum lik
indum erum við ekki orðin 200
þús. talsins. Fer það þó vitaskuld
eftir því, hvað við er miðað, hvort
taldir skuli með þeir útlendingar,
sem hér hafa haft búsetu árum
saman án ríkisborgaréttar, o. fl.
Sé® þeir ekki með taldir, nær
tala íslendinga ekki 200 þús að
því er Oddgeir Pétursson, fulltnii
á Hagstofunn? sagð! í viðtali við
Tímann i dag.
Hagstotfúmni hatfa borizt til-
kynningar um barnsfæðingar hér
fyrstu 10 mánuði ársins, og verð
ur ekki unnt að segja til um,
hver fjölgunin hefur orðið fyrr
en seint á næsta ári.
Þær tölur sem borizt hafia,
benda til þess að fæðinga- á
þessu ári hafi verið svipaöar og
í fyrra. en þá reyndist fjöldi litf
andi fæddra barna hér á landi
4.669. Sagði Oddgeir Pébursson,
að fæðingartalam hetfði á siðari
árum' tekið stefnuna niður á við.
og má til samanburðar geta þess,
að samsvarandi tala fyrir árið
1963 var tæplega 4 þús. og átta
hundruð, en hefur smám saman
lækkað á síðustu áxum.
Það er mjög erfitt að reikna
nákvæmlega út íbúatölu heillar
þjóðar, en við eigum sjálfsagt
Fá landvistar-
leyfi í Svíþjóö?
NTB-Moskva, Stokkhólmi, föstud.
Fjórir ungir bandarískir sjólið
ar. sem struku af flugvélamóður
skipinu Intrepid á dögunum, eru
nú komnir til SvíþjóðaL þar sem
þeir ætla að biðjast hælis sem
pólitískir flóttamenn. Þeir flugu
frá Moskvu í dag með SAS-flug
vél til tSokkhólms.
Sjóliðarnir fjórir struku af
skipi’nu í Japan þann 23. október.
Bandaríska herlögreglan og jap-
önsk yfirvöld gerðu mikla leit
að þeim, en árangurslaust. Eftir
nokkurn tíma skutu þeir upp koll
inum i Moskvu, en þeir höfðu
laumast um borð í sovézkt far-
þegaskip sem sigldi frá lapan til
Síberíu. Sjóliðarnir lýstu þvi yfir
að þeir hefðu stTOkið til þess að
mótmæla stefnu Bandaríkj3stjórn
ar í Vietnamstríðinu. Þeir teldu
málstað Bandaríkjanna rangan og
vildu ekki taka þátt 1 stríðs-
glæpum með því að gegna her-
þjónustu á flugvélamóðurskipinu.
Sovétmenn tóku þeim tveim hönd
um og leytfðu þeim að koma fram
í sjónvarpi og útvarpi tiil að skýra
málstað sinn. Er þeir stigu um
Framhald ó bis. 15.
tiltölulega auðveldast með það,
þar sem við erum svo fánuenn, og
miklu auðveldara en Frakkar, sem
nýlega héldu hátíðlega fæðingu
Frakka nr. 50 millj. Þeir úitreikn
ingar hatfa sennilega verið helzt
til hæpnir, því Oddgeir Pétursson
sagði, að það væri eiginlega ógcr
legt að segja til um, hvon við
hetfðum náð 200 þúsundum, þar
sem stöðugar tilfærelur ættu sér
stað, og ættu þær þó að vera all-
miklu fleiri hjá stórþjóðum. Sagði
Oddgeir, að væru „útlenzki: ís-
iendingar teknir með í reikning
imm, vaarum við senniiega um
það bii 200 þúsund, en talsvert
færri. etf þeir teldust ekki góðir
og gildir fslenzkir þegmar.
ANNA
MARÍA
MISSTI
FÓSTUR
NTB-Róm, föstudag.
Anna Maria Grikklandsdrottn
ing missti fóstur sitt á fimmtu
dagskvöid. Undanfarna daga
hefui hún legið rúmföst, að
læknisráði, vegna hættunn
ar á fósturláti og notið um-
önnunar lækna. En allt kom
fyrir ekki, fósturlátið varð ekki
umflúið. Seint á fimmtudags-
kvöld’ð var drottningu ekið í
skyndi, á sjúkrahús, frá gríska
sendiráðinu í Róm, þar sem
konungshjónin búa. Konstantín
konungur og FTiðrikka ekkju
drottning, móðir hans, fylgdu
henm á stúkrahúsið. Er þang.
að kom var ekkert lífsmark
lengur með fóstrinu. Ef allt
hefðj gengið að óskum, hefði
Framhald á blis. 14.
Anna-Marla