Tíminn - 30.12.1967, Qupperneq 10
LAUGARDAGUR 30. desember 1967,
10
1 DAG TÍMINN I DAG
31. des. annast Jón K. Jóhannsson.
Næturvörzlu í Keílavik 1. 1. annast
Guðjón Klemensson.
Naeturvöralu í Keflavík 2. 1. og 3. 1.
annast Arnbjöm Ólafsson.
FlugáæHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Snarfaxi er vaentanlegur frá Faereyj
um til Reykjavíkur kl. 15, 45 í dag.
Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 09.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áaetlað að fljúga til: Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Patreíksfjarðar, fsafjarðar,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
DENNI
D/íMALAUSI
— Þú skalt passa upp á þessa!
Hún er stórhættuleg! Hún er
kannski með kínverja í verkinu.
í dag er laugardagur
30. des. Davíð konungur
Tungl í hásuðri kl. 11,54
Árdegisflæði kl. 4,31.
Slysavarðstota Hellsuverndarstöð
Innl er opin allan solarhrlnglnn. um
21230 — aðeins mottaka slasaðra
Neyðarvaktin Simi 11510 opið
hvern virkan dag fré kl 4—!? oo
I—5 nema augardaga ki 9—12
Upplýslngar um Læknaþionustuns
bo/fllnni getnar simsvara LSkna
fétags Revklavikur > sima 18888
Köpavogsapotek:
Opið vlrka daga frá kl 9—1 Laug
ardaga fré kl 9 — 14 Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan > Storholti er opln
frá mánudegi tii föstudags ki
21 é kvöldin til 9 á morgnana Laug
ardags og hetgidaga frá kl 16 á dag
Inn til 10 á morgnana
Blóðbankinn
Blóðbanklnn tekur é mótl blóð-
giöfum daglega kl i—4
Næturvörzlu Apóteika í Reykjavík
viikuna 30. des. — 6. jan. annast
Laugavegs Apótek — Holts Apotek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 31. des. annast Kristján
Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Helgarvörzlu laugardag tiil sunnu-
dagsmorguns 30. — 3Í. des. annast
Jósef Ólafsson, Kvíholti 8 sími 51820
Helgarvörzlu á gamlársdag og nætur
vörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 1.
jan. 1969 annast Grímur Jónsson,
Smyrfahrauni 44 sími 52315.
Helgarvörzlu og nýársdag og
næturvöralu í Hafnarfirði aðfar.inótt
2. jan. 1968 annast Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41 sími 50235
Næturvörzlu í Keflavík 30. des. og
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er á Húsavik, Jökulfell er
í Camden Dísarfell losar á Norður
landshöfnuan. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Helgafell fer í
dag frá Rotterdam til Hull og ís-
lands. Stapafell er i olíuflutningum
á Faxaflóa. Mælifell er á Rifshöfn.
Frigora og Fiskö eru í Hull.
Rlklsskip:
Esja fer frá Reykjavík 2. janúar kl.
15.00 vestur um land til ísafjarðar.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 11.00 í dag til Reykjavikur Herðu
breið er á Austfjarðahöfnum á suð
unleið. ,
Félagslíf
Félag Borgfirðinga eystra:
Borgfirðingar, munið jóiatrésskemmt
unina i Breiðfirðingabúð i dag, laug
ardag kl. 3 e. h.
Borgfirðingar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Hiónaband
í dag 30. des. verða gefin saman i
hjónaband í Langholtskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Guðrún
Guðnadóttir, A-götu 12 Þorlákshöfn
og Eiríkur Ágústsson Löngumýri
Skeiðum, Brúðhjónin verða í Þor-
lákshöfn á heimili brúðarinnar í dag
rsr.
Kirkjan
Hafnarf jarðarkirkja:
Gamlárskvöld, Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur, messa kl. 2. Garðar Þor
steinsson,
Bessastaðakirkjá;
Gamlárskvöld, aftansöngur ki. 8
Séra Garðar Þorsteinsseon.
Bústaðaprestakali:
Gamlársdagur, aftansöngur í Réttar
holtsgkóla ld. 6. Nýársdagur: Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúla
son.
Fríkirkjan’ t Hafnarfirði:
Gamlásdagur: aftansöngur kl. 6. Ný
ársdagur, hátíðargu'ðsþjónusta ki. 2
messa á Sólvangi kl. 4
Séra Bragi Benediktsson.
Langholtspfestakall:
Gamlársdagur, aftansöngur ki. 6
þakkar og minningarguðsþjónusta,
einsöngur.
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Nýársdagur: Ilátíðarguðsþjónusta kl.
2, útvarpsmessa.
Séra Árelíus Níelsson.
Klrkja Óháða gafnaðarlns:
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.
Séra Emil Björnsson.
Neskirk ja:
Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Kópavogskirkja:
Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6
Séra Gunnar Árnason,
Nýársdagur, messa kl. 2 Séra Gisli
Brynjólfsson fyrrverandi prófastur
meSsar.
Séra Gunnar Árnason.
Reynivallaprestakall:
Nýársdagur, megsa kl. 11 f. h. að
Saurbæ að ReynivöHum kl. 2 e. h
Séra Kristján Bjarnason.
Ásprestakall:
Aftanöngur í Laugarneskirikju
Gamlárskvöld kl. 6, Séra Grímur
Grimsson.
Mosfelisprestakall:
Nýársdag, messa að Mosfelli kl. 2.
Séra Bjami Sigurðsson.
Háteigskirkja:
Háteigskirkja:
Gamiársdagur, aftansöngur ki. 6.
Séra Arngrímur Jónsson, Nýársdag
ur, messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs
son.
!
— Hvað er að?
— Þetta er hann. Þetta er hanni
— 'Ha? Hver? má ég sjá.
— Ertu vlss um það.
— Og hann segist aldrel munu gleyma
þessu andliti.
Á spjaldinu stendurað Gila, „ófreskjunn-
ar sé leitað og veitt verði þúsund dollara
fundarlaun.
DREKI
— Hér sjálð þið Touroo — sem vildi fá
perlurnar ykkar og eyðilagði bátana ykk
ar.
— Þetta er Tod
— Varst það þú, sem barðist við hann
niðri í sjónum?
— Við vorum vitlausir að trúa honum.
— Nei þið voruð blekktir.
— Við vildum giarnan heyra aftur uppá
stungu þína um það að selja perlurnar og
kaupa mótorbáta.
I
Grensásprestakall:
Gamlársdagur, aftansöngur í Breiða
gerðisskóla kl. 6. séra Felix Ólafsson
Fríkirkjan í Reykjavík:
Gamlársdagur, Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur, messa kl. 3. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrímskirkja:
Gamlársdagur, Barnasamkoma kl.
10, Systir Unnur Halldórsdóttir, Aft
ansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson.
Nýársdagur messa kl. 11. Dr Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja:
Messa á nýársdag kl. 2 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan:
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 Sr.
Óskar . Þorláksson.
Nýársdagur, messa kl. 11 Séra Jón
Auðuns, messa kl. 5 síðdegis.
Séra Óslkar J. Þorláksson.
Elliheimilið Grund:
Gamlársdag kl. 2 e. h. messar séra
Þorsteinn Bjömsson og Fríkirkjukór
inn syngur, Nýársdag kl. 2 e. h.
messar séra Sigurbjörn Á. Gíslason.
Hafnarf jarðarkirkja:
Jólasöngvar í kvöld kl. 8,30 kirkju
kórar Hafnarfjarðarkirkju og Fri-
kirkjunnar f Hafnarfirði syngja jóla
sálrna Páll Kr Pálsson leikur kirkju
leg tónverk og sóknarprestur les
jólaguðspjöllin. Kirkjugestir eru
beðnir að hafa með sér sálmabækur.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonar er eins
og venjulega lokað nokkra vetrar
mánuði
Borgarbókasatn Revkiavikur
Aðalsafn Þin9hottsstræti 29 A
Símj 12308
Mánud - t'östud Jcl 9 - 12 og
13—22 Laugard kl 9—12 op 13—1P
Sunnud kl 14—19
Útibú Sólhelmum 2?í slml 36814
Mán - föstud kl 14—21
Útibúln Hólmgarðl^S og Hofsvalla
götu 16
Mán - föst fcl L6—19 A mánu
dögum er útlánsdeild tyrl? full
orðna > Hólmgarði 34 opin tll K1
21
Bókasafn Kopavogs Félagsheim
tiinu Úf.lán 4 priðiudögum miðviku
dögum fimmtudögum oe föstudög
um Fvrir börn fcl 4.30 6 tyrir
fullorðna kt 8.15 - 10 Barnaútlán
i Kársnesskóla og Dtgranesskóla
auglýst þar
Tæknibókasafn IMSl — Skipbo'ti
37.
Opið alla virka daga frá kl 13 — 19
nema laugardaga frá 13 — 15 (15
mai - l okt. lokað á laugardöguni'
Þlóðminjasafn Islands er opið:
á pnðjudögum fimmtudögum .aus
ardögum sunnudögum frá kl
1,30- 4
Listasatn tslands et opið ð prjðju
dögum timmtudögum laugardögum
sunnudögum frá ki 13.30- -4
Llstasatn Einars ionssonai
er ípi? s sunnuo ib m,,'vtkud fra
ItJ i 3( tll 4
Útibú Laugarnesskóla
Utlar tvru oorn
Mí1' miðv föst kl 13—lb
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags
islands
Garðastræti 8 stmt irtiatn et optð s
míðvikudögum kl ->.30 < s \
(Jrval erlendra op 'nmendra jóKa
sem fjalla um vtslndalegar lannant’
fyrtt framlifinu >e •annsnKnlr :
sambandinn við annan netm gegnun
miðla Skrifst.ofa S R 8 r optn
sama tima
Sokasatr selfia-narness er optð
manudaga ki 17.15 19 00 oe <50—
22 Miðvikudaga K1 17.15- 19 00
Föstudaga kl 17.15—19.00 og '20-
22
Asgrimssafn:
Bergstaðastræti 74 er opið sunnudag
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl
1,30 - 4
Sýnlngarsalui Náffúrufræðistofn
unar Islands Hverfisgötu lio ar
optnn brlðiudaga fimmtu ga
laugardaga og sunnua K1 1,30—4.