Tíminn - 30.12.1967, Side 12

Tíminn - 30.12.1967, Side 12
12 ÍÞRðTTÍR TÍMINN iH3T»híl:MÍ LAUGARDAGUR 30. desember 1967. Judó-mót haldið í febrúar Námskeið fyrir byrjendur 4. janúar Byrjunamámskei® í Judo hefst 4. janúar á vegum Judo-félags Reykjavíkur, jafnframt hefjast al meiviiar æfingar aftur og eru æf- ingatímar óbreyttir frá því fyrir áramót. 1 ráði er að halda mót í byrjun febrúar í tilefni af því, að hér veiða þá staddir tveir reyndir er.endir kepipnismenn, sem gestir féldgsins. Eru það Alex Fraser, 2. dan Judo, sem er ísl. ju<to- mönnum að góðu kunnur, og GuSmundur Gíslason, Ármanni, settf þr|ú ístandsmet með Ármanns- sveitunum f fyrrakvöld. Gott hjá GuSmundi! George Kerr, 4. dan Judo, núver- andi Bretlandsmeistari í mi'lliivigt. George Kerr hefur einnig tvisvar unrið silfurverðlaun í keppni um Evópumeistaratitil og í annað skiptið tapaði bann aðeins fyrir heimsmeistaranum Geesink. Báðir þessir garpar munu kenna hér um tíma hjá félaginu, og munu þeir nýliðar, sem hefja æf- ingar ’ janaúr, eiga kost á að njóta tilsagnar þeirra. Æfingasalur Judo-félags Rvík- ur er á 5. hæð í húsi Júpiter pg Marz á Kirkjusandi og þj'álfari Sigurður H. Jóbannsson 2. dan Judo. Fyrirheit um íslandsför var bezta gjöf- in, sem dönsku meistararnir HG fengu Alf—Reykjavík. — „Ekstra- bladet" í Danmörku, skýrir frá því i fyrradag ,að dönsku meist- urunum í handknattleik, HG, hafi boiizt boð um keppnisför til ís- lanas. Það var John Mathiesen, formaður Handknattleiksráðs Kanpmannahafnar, sem færði HG leikmönnunum þessi tiðindi í bún ingshlefunum í KB-höIlinni eftir að HG hafði unnið sigur í jóla- móíi. Oc fyrirheit um íslands. för var bezta gjöfin, sem HG- leikmennirnir fengu þetta kvöld, að sögn hins danska blaðs, en auk þess fékk hver leikmaður eina Sherry-flösku. Ekki er Jþróttasíðu Tirnans kunnugt um, hvaða ísl. lið stend ur á bak við þetta boð, en „Ekstra bladet“ sagði, að Handknattieiks- ráð Kaupmannalhafnar hefði verið beðiö að útvega lið í Kaupmanna- höfn til íslandsfarar — og hefði HG orðið fyrir valinu. Miðað er við, að danska liðið komi til ís- lands sumarið 1968. í jólamótinu, sem háð var í KB- höliinni urðu úrslit eins og hér segir: Efterslægten—Ajax 18—15 Stadion—MK 31 17—12 Vibcn—Gullfoss 11—10 H3—Ydun 23—10 Framhald á bls 15 Datö dómari r stóð í ströngu Dæmdi nær alla leiki i Keflavíkurmótinu í handknattleik sama kvöldið. Hinn kunni handknattleiks- ada leiki í Keflavíkurmótinu í dómari, Daníel Benjamínsson, handknattleik, nema í 2. flokki sióð í ströngu í fyrrakvöld, því kvenna. að hann dæmdi sama kvöldið Framhald á bls. 14 Fimm Islandsmet í sundi sett í Sundhöllinni í fyrrakvöld Ármanns-sveitir settu öll metin. - Guðm. Gíslason setti 3 met sama kvöldið Alt—Reykjavík----Á ínnan félagsmóti í sundi, sem Ár mann efndi til í Sundhölt Reykjavíkur á miðvikudags- og fimmtudagskvöld, voru sett 5 ný íslandsmet, eitt sveinamef og tvö telpnamet. ísiandsmetin voru öll sett síð ara kvöidið og í öllum tilfell- um var um boðsundsmet að ræða, sett at karla og kvenna sve'tum Ármanns. Geta Ár- menningar því vel við unað. K miasveitir Ármanns settu þrjú met og hinn frækni sundmaður, Guðmundur Gíslason, var með í öll þrjú skiptin og tók endasprett inn jafn oft. Fyrsta íslandsmetið setti karla sveit Ármanns í 4x50 metra bringusundi. Bveitin synti á 2:18,6 mín. í sveitinni voru þessir sund menn, timi hvers í sviga fyrir aftan. Leiknir Jónsson (34,1), Stefán íngólfsson (35,5). Reynir Guðmundsson (35,2) og Guðmund ur Gislason (33,8). Þá setti karlasveitin met í 4x50 metra skriðsundi. synti á 1:48,3 mín. I sveitinni v«ru: Sigurður Þorláksson (27,5), Þorsteinn Ing- ólfsson (27,9), Trausti Júlíusson (27.2) og Guðmundu’ Gíslason (257). Loks setti sveitin met í 4x100 metra bringusundi, synti á 5:16,2 mín., sem er mjög þokkalegur tími. ! sveitinni voru: Leiknir Jónsson (1:15,5), Brynjúlfur Jóns son (l:25,2j. Reynir Guðmunds- sor, (1:20,0) og Guðmundur Gísla soi) (1:15,5). Og þá er komið að kvenfólk- inu Kvennasveit Ármanns setti íslandsmet í 4x50 metra bringu- sundi, synti á 2:41,7 mín. f sveit inni voru: Ellen Ingvarsdóttir' (38,7 lelpnamet), Hrafnihildur Kristjánsdottir (42,8), Sigrún Sig- geirsdóttir (39,9) og Mattihildur Guðmundsdóttir (40,3). E.tnnig setti kvennasveit Ár- manns íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi, synti á 2:10,5 mín. f sveitinni voru: Hrafnhildur Kristjánsdóttir (31,0), Ellen Ing- varsaóttir (34,6), Matthildur Guð- mundsdóttir (33,7) og Sigrún Sig- geirsdóttir (31,2). Kvennasveit Ármanns er skipuð kornungum stúlkum, sumum, sem þegar hafa látið að sér kveða, MaUlnldur, Hrafnhildur og Sigrún ’ — og mikið efni virðist á ferð- inni. þai sem Ellen Ingvarsdótt- ir er. f 50 metra skriðsundi karl* hreppti ungur drengur, Ólafur Þ. Gunniaugssom úr KR 6. sæti á tiöi anum 32,7 sek.. sem er nýtt sveúiamei Þá setti Vilborg Júlíus dótbr ur Ægi nýtt telpnamet í 50 metra baksundi, en hún synti á 40,5 sek Sigurvegari í grein- inni; iiiaínhildur Guðmundsdótt- ir. ÍR. synti á 37.5 sek. Þvi miður getum við ekki birt úrslit . einstökum greinum Érá þessu innanfélagsmóti Ármanns, en greinilegt er, að vænta má mjk ils af hinu unga sundfólki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.