Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 15
LA.UGARDAGUR 30. desember 1967. 15 l TÍMINN S KEMMTIKRAFTA- ÞJÖNUSTAN UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES- FAGNAÐINN SlMI:1 í Þ R Ó TTIR Framhald af bls. 12. Undanúrslit: HG—Viben 1&—7 Stadion—Efterslægten 17—12 Úrslit: HG —Stadion 15—14 Eins og menn muna, var Stadion bér á ferS fyr í haust á vegum Víivmgs. Efterslægten, Ajax og Guiifoss eru einnig gamlir kunn- ingjar íslenzkra handknattleiks- manna. LANDVISTARLEYFI Framhald af bls. 1. borS í sæmsiku fiugvélina í morgun voru þeir kvaddir meS mikill viS iböifn af Sioivétmönnum. Þegar þeir komu til Stoikkhólms voru þeir fyrst í staS settir í gæzluivarSihald á fluigveOliniuim, en 'bráðlegia fyrrrskipaði ÚtlLendinga eftiriitið að þeir skyldu látnir lausir. Þeir verða þó að komia á hverjum degi á lögreglustöðiina í Mœréta, þamgað til úrskurður verð ur kveðinn upp um hvort þeir fá hæli í Svíþjóð sem pólittfekir iflóttamenn. Sjóliðarnir fjórir eru kora ungir menn. Þeir heita Bichard Biailey, John Barilla. Midhad Linidmer og Craig Anderson. All ir eru þedr frá góðum heimilum og halfa aldrei brotið neitt af sér, fyrr en nú, að þeir cru ákærðir fyrir liðhiaup. Þeir fjórmenningamir sögðust biðja um bæli í Svíþjóð vegna þese að hún væri hlutlausí land. „Við förum fram á að við fáum að genast almennir borgarar hér“. ,Enginn oikfcar hefur áhuga á stjórnmálum og við erum ekki ftokksibundnir11, sögðu þeir. „Við höfúm ímigust á alþjóða- pólitík, og þess vegna vildum við ekki vera um kyrrt í Sovétríkj unurn, þótt að okkur stæði það til boða“, sögðu þeir á fundd með fréttamönnum í dag. „Við viijum setjast að 1 hlutlausu landi, helzt af öllu Svfþjóð". En ef það bregzt þá sækjum við um borgararétt í Austurrííki eða Sviss.“ Þeir sögðust efcki iðrast stroks ins, og vonast til að aðrir banda rískir æsikumenn fylgdu fordæmi þeirra. Málgagn Soivétstj ómarinnar, Is- véstija, minntist í dag stuttlega á komu þeirar félaga til Stokk- hólms, en ræddi ekki frekar um það mál. Stnok og ferðalag fjór Bölvaður kötturinn B ráðskemmtile g Disneygamanmynd í litum íslenzkur texti. K3. 5 og 9 Bmmminiuiimw KO.BAyiOiC.SBI menninganna hefur vakið miklar umræður í Baindaríkjunum og ver ið blöðum þar mikið fréttaefni. Fu'Utrúar Ban'daríkjaistjórnar í Mos'kvu hafa gert ítrekaðar til raunir til að ræða við þá félaga og telja þeim hughvarf, en ára.ig urslaust. SLYS Framhald af bls. 16. Auk þeirar dauðaslysa sem hér eru talin fóruist 3 íslending ar í slysförum erlendis. Enn eru ekki tiltæfcar skýrsl ur um tölu slysa annarra en dauðaslysa, sem hér eru talin. Eims er illmögulegt að segja til um fjölda bifreiðaárekstra á ár- inu, en samkvæmt áliti fróðra manna um þau mál, eru bifreiða árefcstrar mun fleiri í ár en mofckru sinni áður. Veldur því efcki sízt aukinn bitfreiðaeign og meiri umferð en áður hefur verið. Þrátt fyrir æ fleiri óhöpp í umtf'erðinini og umlerðarslys hef ur dauðaslysum á börnum fækk að mjög hlutfallslega. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerísk gaman mynd i iitum með James Gamer og Dick Van Dyke íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMOUBIO? «#- simi aHno-ypt «m iZ)4(l Frumsýnir annan jóladag. Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) mount gerð eftir samnefndri metsölúbók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Clarie Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bóikafélaginu. Sýnd kl. 5. Tónleikar 8.30. Snilldar vel gerð og" bráð- skemimtileg, ný dönsk gaman mynd í litum. Dirch Passer Karin Nellemose Sýnd ki. 5, 7 og 9 Siml 50249 mynd í litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar, Sýnd kl. 5 og 9 ÞJOÐLEIKHUSIP jneJltndtt&tíöld Sýning í kvöld M. 20. Þriðja sýning þriðjudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 16. Sími 1-1200. LEHOF Sýning i kvöld M. 20,30 Uppseit Sýning nýársdag M. 20,30 O D Sýning nýársdag M. 15 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14 Sími 13191. Auglýsið í TÍMANUM LAUGARAS Stmar 38150 og 32075 Dulmálið Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð innan 12 ára. , Sími 50184 Dýrlingurinn Jean Maris sem Simon Templar í fullu fjöri. Æsispennandi njósnamynd í eðlilegum litum Jean Maris Símon Templar í fuilu fjöri. Sýnd M. 5 7 og 9 íslenzkur texti. 18936 Gullna skipið (Jason and the Argonauts) íslenzkur texti Afar spennandf og viðburðar- rík ný ensk amerísk litkvik mynd, um gríska ævintýrið um Jason og gullreyfið. Todd Armstrong Nancy Kovack Gary Raymond M. 5, 7 og 9 Víðfræg og glæsileg gaman- mynd f litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra Wiiliam Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Siml 31182 Sim) 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) ný, amerisk gamanmynd i lit- um og Cinemascope. tslenzkur texti. Jack Lemmon, Tony Curtis Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. ■J mod‘’ VIYSTERY S0PHI4 PECK LOREN A STANLEY DDNEN produciidn ARABESQIIE TíERHHICOLDR* PANAVISION* Sim) 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Sími 11544 Að krækja sér í milijón (How To Steal A Million). íslenzMr textar. íslenzkur texti. Viva Maria Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.