Alþýðublaðið - 03.01.1989, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1989, Blaðsíða 10
SMÁFRÉTTIR Fiskifélag íslands Metaflaár en minni útflutningstekjur Heildaraflinn á árinu verö- I fimmtíu þús. tonn sem er ur ein miljón sjöhundruöog- | meiri afli en nokkru sinni hef- Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti vantar stunda- kennara í ensku á vorönn 1989. Umsóknarfrestur er til 5. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfiö. Menntamálaráðuneytið Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Aö Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi vantar stundakennara í islensku, dönsku og ensku á vor- önn 1989. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið DAGVIST BARIVA Fóstrur, þroskaþjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar veitaforstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, síma 27277. AUSTURBÆR Lækjarborg v/Leirulæk s. 686351 Staöarborg v/Háageröi s. 30345 BREIÐHOLT Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600 VESTURBÆR Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727 UOLBRAVmSXÚUHH BREIÐHOUI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla Fjölbrauta- skólans í Breiðholti fer fram dagana 4. og 5. janúar kl. 15.00-19.00 og 7. janúar kl. 10.00-14.00 Almennur kennarafundur verður 5. janúar kl. 9.00- 11.00. Námskynning fyrir nýnema dagskólans verður 6. janúar kl. 10.00-15.00. Stundatöflur dagskólanemenda verða afhentar 6. janúar, nýnemar kl. 9.00-10.00 en eldri nemendur kl. 10.00-12.30. Kennska hefst í dagskóla og kvöldskóla mánu- daginn 9. janúar 1989 skv. stundaskrá. Skólameistari ur veiðst áöur á einu ári. Þetta er áætlun Fiskifé- lags íslands en þrátt fyrir þetta verður útflutningsverð- mæti sjávarafurða minna en á síðasta ári. Mest munar um aukinn ýsuafla sem hefur vaxið um 36% og Karfaaflinn hefur aukist um sex þúsund tonn. Norræn samningur um réttarstöðu Jón Sigurðsson, sam- starfsráðherra, undirritaði fyr- ir íslands hönd á fundi sam- starfsráðherra Norðurlanda 9. desember sl. í Stokkhólmi, samning milli Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar um réttarstöðu norrænna stofnana og starfs- fólks þeirra. Samningurinn leysir af hólmi Norðurlandasamning um réttarstöðu starfsfólks við norrænar stofnanir, sem undirritaður var í Reykjavík 31. janúar 1974. Samningurinn nærtil 43 stofnana. Tvær þeirra starfa á íslandi, þ.e. Norræna húsið og Norræna eldfjallastöðin. Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! Auglýsing frá útvarpsréttarnefnd Öllum sem starfrækja útvarpsstarfsemi, hvort held- urer um þráö eða þráðlaust (kaþalkerfi) þeraö sækja um rekstrarleyfi til Útvarþsréttarnefndar. Dreifing dagskrárefnis handa almenningi meö raf- segulöldum hvort heldur í tali, tónum eða myndum, um þráö eöa þráðlaust er óheimil sbr. útvarpslögum nr. 51/1985, nemaaó fengnu leyfi Útvarpsréttarnefnd- ar. Vakin er athygli á, aö þaö telst eigi útvarp í skilningi útvarpslaga ef útsending nær einungis til þröngs hóps innan heimilis eða húsakynna fyrirtækis eöa stofnunar, svo sem í sjúkrahúsi, gistihúsi, skóla eöa verksmiðju sbr. 2. mgr. 1. gr. útvarpslaga nr. 68/1985, eða ef móttaka þess er bundin íbúðarsamsteyþu, 36 íþúöir eöa fleiri, sem eru innan samfellds svæöis. Umsóknum um ofangreint efni skulu sendar Útvarps- réttarnefnd, Hverfisgötu 4-6, Reykjavík. Útvarpsréttarnefnd. KRATAKOMPAN ARSHATIÐ, fundur og þrettándagleði Föstudaginn 6. janúar næstkomandi klukkan 20.00 stendur Félag frjálslyndra jafnaöarmanna fyrir fundi, árshátíö og þrettándagleði í Naustinu (Símon- arsal). Aöalræðumaöur kvöldsins er utanríkisráöherra og formaður Alþýöuflokksins, Jón Baldvin Hannibals- son. Veislustjóri er Stefán Friðfinnsson. Veröur margt til gamans gert, skemmtiatriði og giatt á hjalla. Á matseöli kvöldsins veröur forréttur, aðalréttur og kaffi á eftir. Verði veitinga er mjög í hóf stillt, eöa kr. 1.700 ámann. Skoraö erá menn aðtakamakaog vini meö sér. Láttu ekki tækifærið til aö halda ærlega uþþ á þrett- ándann í góöum félagsskaþ fram hjá þér fara. — Skráóu þig sem fyrst, fyrir 3. janúar, hjá Karli Th. Birgissyni formanni F.F.J. í síma 15409, eða hjá Dóru á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 29244. Stjórnin Allir velkomnir. HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUFLOKKSINS Dregiö hefurverið í happdrætti Alþýðuflokksins. Upp komu þessi númer: 2120 7954 2224 8279 3397 12518 4270 13937 6697 Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðuflokksins. Alþýöuflokkurinn. Þriö‘júdagur'3. janúa'r 1989 □ 1 2 3 n 4 5 □ V 6 n 7 Ó 9 10 □ 11 □ 12 13 _ □ Lárétt: 1 lítið, 5 svipur, 6 dans, 7 drykkur, 8 fýsn, 10 eins, 11 epja, 12 glyrna, 13 kvörn. Lóörétt: 1 klókindi, 2 tali, 3 snemma, 4 prila, 5 senn, 7 úr- illa, 9 söngl, 12 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gríns, 5 flas, 6 lóu, 7 sá, 8 arminn, 10 tu, 11 lúa, 12 ál- ir, 13 ræman. Lóðrétt: 1 glóru, 2 raum, 3 ís, 4 skánar, 5 flatur, 7 snúin, 9 illa, 12 ám. • Gengið Gengisskráning 247 - 27. des. 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar 46,070 46,190 Sterlingspund 83,087 83,304 Kanadadollar 38,520 38,620 Dðnsk króna . 6,7133 6,7308 Norsk króna 7,0127 7,0310 Sænsk króna 7,5161 7,5357 Finnskt mark 11,0519 11,0807 Franskur franki 7,6039 7,6237 Belgiskur franki 1,2381 1,2413 Svissn. franki 30,7697 30,8499 Holl. gyllini 22,9833 23,0432 Vesturþýskt mark 25,9403 26,0079 ítölsk lira 0,03529 0,03538 Austurr. sch. 3,6899 3,6995 Portúg. escudo 0,3145 0,3153 Spánskur peseti 0,4028 0,4039 Japanskt yen 0,36900 0,36996 irskt pund 69,681 69,862 SDR 61,9941 62,1556 ECU - Evrópumynt 53,9111 54,0515 * Ljósvakapunktar • RUV 18.25 Július finnur Mariumynd í pakkanum, sem litli bróðir á að fá. Þetta er leikin mynd frá Mexíkó. Þarbúaátján milljónir manna segir í fréttatilkynn- ingu frá Sjónvarpinu. 20.50 Buster Keaton. Óþarfi að kynna, en þettaersíðasti hluti heimildarmyndar. • Stöí 2 20.30 íþróttir á þriðjudegi (enda þriðjudagur í dag). • Rás 1 22.30 Útvarpsleikrit. Þýskt leikrit sem gerist utandyra: „Við erum ekki lengur í Grimmsævintýrunum". For- vitnilegt en verður endurtekið á fimmtudag. • Rés 2 17.03 (eða síðar). Yngvi Örn með hagfræðipistil á Dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.