Tíminn - 08.02.1968, Page 10

Tíminn - 08.02.1968, Page 10
10 HDES3HI TÍMINN ÍDAG FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968. KIDDI S J Ó NVARP IÐ aniegur aftur til Keflavíkur kl. 19. 20 í kvöld Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Égilsstaða og Sauðárkróks. Hjónaband lO-«o Siglingar Ríkisskip: Esja er á Húnaflóa á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Rlifcur fór frá Reykjaví-kur kl. 13.00 í gær austur um land til Akureyrar Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fer til Vestfjarðahafna á þriðju- daginn. DENNI DÆMALAUSI — Farðu nú út að leika þér, Oenni. Einkaritarinn minn vlll ekki tala við þig núna. I dag er fimm^udagur 8. febr. Korinfha. Tungl í hásuðri kl. 20.08 Árdegisflæði kl. 0.18 Heilsugazla Slysavarðstofan. l< Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og f helgidagalæknir f sama síma. Nevðarvaktin: Simi 11510 opið hvern vlrkan dag frá kl- 9—12 og I—5 nema 'augardaga kl 9—12 Upplýslngar um LæknaplOnustuna Oorglnni getnar - stmsvara Lækna félags Reyktavikur i slma 18888 KópavogsapOtek: Oplð vlrka daga frá kl 9 — i. uaug ardaga trá kl. 9—14 Helgidaga frá kl »3—1S Næturvarzlan i StOrhottl er opln frá mánudeg! til föstudags kl 21 á kvöldin tll 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl 16 á dag Inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla i pótekum Reykjvíkur vikun 3. til 10. febrúr Lugavegs apótek — Holts apótek Hafnarfjörður. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðifiara nótt 9. febrúar annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahra-uni 18 sími 5-0-056. Næturvörzlu í Keflavík 8. 2. Kjart an 'Ólafsson. Blóðbanklnn: Blóðbankinn tekur á mótl blóð- gjötum daglega kl 2—4 Flugáaflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 í dag. Vænt — Ég á þér mikið að þakka, Kiddi. bað var heppni að þú komst. — Já það var heppni, að ég skyldi elta þessa náunga. Frá Ráðleggin9arstöð Ploðkirk; unnar Læknir ráðlegglnearstöðvai lnnai r.ók aftur til starfa miðviku aaginn 4 október Viðtalst.lm tr’ 4—5 að Lindargötu 9 bann 3. febrúar voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, Silja Kristj ánsdóttir simastúlka og Brynjólfur Brynjólfsson bifvélavirki. Heimilt þeirra er að Melgerði 1, Kóp. (Ljósmynd Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir Austurstr. 6 sími 12644) — En hvers vegna þóttistu vera ræn- ingi? — Ég var með grímu, svo að þeir þekktu mig ekki og ef þeir héldu, að ég væri ræningi . . . . þá halda þeir, að ég Kventeiagasambano tslands Skrtfstofa Kventéiagasainbands Is lands os -eiðbelnlnga >öð oúsmæðr! ei flun HaUvelgastað’ » rúngötu 14. 3 næö OdIP ki s—* allr mrks daga nema 'augardaga Slmt 10205 Eftirtalin blöð eru seld i Hreyfils búðinni: Einherji, Dagu-r og Þjóðólf ur Fótaaðgirðir fyrir aldrað fólk: Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl 9 árd. tii kl. 12 i kvenskátaheimiiinu ) Hallveigarstöðum, gengið inn frá Öldugötu Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð í nyt, skulu biðja um ákveðinn tíma I síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Minnlngarspiöld N.L.F.I. eru al greido á skrlfstofu félagslns Lauf ásveg) 2 Fálagslíf Árnesingamót; að Hótei Borg laugardaginn' 10. febrúar. Miðar fást hjá Lárusi Blöndal Skóla-vörðustíg. Undirbúningsnefnd. Frá Guðspekifélagi fslands: Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kil 9, að Ingólfsstræti 22, Sigvaldi Hjálmarsson flytur fyrirlestur. „Dul-speki og n-útíma þekking“ Allir velkomnir. Dögun. faki alla peningana þína. Þeir koma ekki hingaS aftur. — Ja, Kiddi Þú ert ekki bara hugrakkur þú ert líka vel gefinn. ar, sem fólkið i Tega á. — Hvernig ætfi ég að vita það. — Vita? Þú staíst þeim. — Hvernig dirfist þér að tala svona við mig. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri: Minnir á fundinn í Lindarbæ mánu daginn 12 febr. kl. 20,30. Allir nem endur skólans velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund í Breiðagerðisss-kóla mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist, verðlaun veitt. Stjórnin GENGISSKRÁNING Nr. 16. 1. febrúar 1968. Bandar dollai 56.93 57.07 Sterlingspund 137,31 137,65 Kanadadollar 52,48 52,62 Danskar krónur 762,64 764,50 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar kr. 1.103,10 1.105 80 Finnsl: mðrk 1.356,14 1.359.48 Franskir fr. 1.157.00 1.159,84 Belg frankar 114,55 114,83 Svlssn franfcar 1311.43 1314,17 Gyllini 1578.65 1.582,53 Tékkn fcrónur 790.70 792.65 V.-þýzfc mönk ' 1.421,85 1.425,35 Lírur 9,11 9,13 Austurr sch. 220,10 220,64 Pesetai 81,80 82.00 Reiknlngskrónur Vöruskiptaiönd 99,86 100,14 Retklngspuna- Vöruskiptalönd 136.63 .36.97 Föstudagur 9. 2. 1968 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli Umsjón: -Haraldur J. Hamar. 21.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Á efnisskrá er m. a. laga- syrpa úr Mary Poppins. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. 21.15 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið lekiur Roger Moore. ísl. texti: Ottó Jónsson. 22.05 Poul Reumert Danski leikarinn Poul Reum. ert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kafl- ar úr leikritum, sem hann hef ur leikið i. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok. f rikiskassanum voru hundruð milljónlr í síðustu viku en nú eru ekki eftir nema nokkur hundruð. Hvar eru þessir pening- Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Þorláks- höfn tii Reyfcjavíkur. Jökulfe-11 fer í dag frá Norðfirði til Grímsby og Hull DísarfeH fór í gær frá Horna firði til Norðfja-rðar. Kópasikers, Sval-barðseyrar og Ólafsfjarðar. Litl-afell fer í dag frá Reykjavfk til Siglufj-arða-r og Akureyrar. Helga- fel-1 er í Rotterda-m. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er í Odda. Orðsending DREKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.