Tíminn - 23.02.1968, Page 9

Tíminn - 23.02.1968, Page 9
FÖSTUDAGUR 23. febrúar 1968 TIMINN 9 l Otgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarlnsson (áb) Andrés Kristjánsson. .íón Relgason og Indriðl G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur » Eddu- búsinu. simar 18300—18305 Skrlfsofur- Bankastrætl 7 Af- greiðsiusimi: 12323 Auglýslngasimi- 19523 Aðrar skrifstofur. slmi 18300 Áskriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 elnt, - Prentsmiðjan EDDA b. f. Æsingaskríf Mbl. í aðalmálgagni Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðinu, er nú ákaft barizt gegn þeirri kröfu verkalýðssamtakanna, að launin verði verðtryggð. Það er annað hljóð í strokkn nm hjá Morgunblaðinu nú en sumarið 1958, eftir efna- hagsráðstafanirnar, sem þá voru gerðar. Þá hvatti Mbl. til mikillar grunn'kaupshækkunar enda þótt launin væru þá verðtryggð. Þegar árunum 1956—58 sleppir, hefur það annars ver- ið höfuðiðja Mbl. síðan 1919, er nokkrir fésýslumenn eignuðust það, að espa atvinnurekendur gegn verkalýðs- samtökunum. Það hefur predikað sí og æ, að ekki þrengdi annað að atvinnuvegunum en ofhátt kaup. Þenn an boðskap hefur Mbl. flutt alveg eins, þótt sannanlegt væri, að kaupgjald væri miklu lægra hér en 1 nágranna löndunum, eins og raunin er nú. Mbl. hefur verið trútt þessari iðju sinni seinustu dag- apa. Það hefur birt hverja forustugreinina eftir aðra, þar sem kappkostað er að reyna að æsa atvinnurekendur gegn verkalýðsfélögunum. Athugulir atvinnurekendur vita það áreiðanlega mæta vel að það er margt fleira, sem nú veldur þeim erfiðleik- um en kaupgjaldið. Skortur rekstrarfjár hefur aldrei verið meiri. Alltaf er verið að leggja nýjar og nýjar opin- berár álögur á fyrirtækin. Vextir eru hér hærri en í nálægum löndum. Ef leiðrétting fengist a þessum málum. yrði aðstaða atvinnufyrirtækjanna allt önnur og betri. En á þessi mál minnist Mbl. ekki, það heimtar bara: Hald ið kaupgjaldinu niðri. Æsingaskrif Mbl. gegn verkalýðshreyfingunni voru skiljanleg fyrir 40—50 árum. Þá voru átökin hörð milli atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar. Síðan hef- ur margt breytzt til bóta.Gagnkvæmur skilningur þessara aðila hefur'mjög aukizt. Sú þróun þarf að haldast áfram. En Mbl. hefur ekki breytzt. Það æpir gegn verkalýðshreyf ingunni eins og fyrir 40—50 árum. Það er náttröll ís- lenzkra stjórnmála. Atvinnurekendur mega ekki láta stjórnast af æsinga skrifum Mbl. gegn verkalýðssamtökunum. Takmarkið á þvert á móti að vera það að vinna að bættri sambúð at- vinnurekenda og launþega ög auknum gagnkvæmum skilningi. Samtök atvinnurekenda og launafólks eiga t. d. að taka saman höndum um afnám óeðlilegra lánsfjár- hafta, lækkun álaga á atvinnureksturinn og lækkun vaxta, svo að nokkur dæmi séu tekin. Væri farið inn á þá braut, nsyndi atvinnuvegunum kleift að fallast á hina hófleku kröfu alþýðusamtakanna um verðtryggingu launa. Úrelt æsingaskrif Mbl. megna ekki endalaust að eitra íslenzkt þjóðlíf, — auka úlfúð og stéttastríð í hinu fámenna ís- lenzka þjóðféiagi. Grænlandssýningin Sýriing sú, sem nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu á minjum frá búsetu íslendinga á Grænlandi fyrr á öldum, er svo merkileg, heimildarík og fræðandi, að hana má helzt enginn láta fram hjá sér fara. Fornminjarannsókn- ir síðustu ár þar vestra hafa leitt furðulega marga hluti í ljós og skýrt línur þessa litla, íslenzka samfélags, sem þarna stóð með blóma um skeið. Jafnframt ætti þessi sýning að minna okkur á að við hljótum að láta okkur miklu skipta Grænland nútímans og þjóðina, sem þar býr, næsta nágranna okkar í vestri, og lífsbaráttu hennar, sem er með ýmsum hætti skyld okkar aðstöðu, og víst mættu vera meiri samskipti og sterkari vináttubönd milli íslendinga og Grænlendinga. Forustugreinar úr „The New York Times" 19 þ. m.: Flotaheimsókn, sem er lýð- ræðinu í Grikklandi til tjóns VALDŒMÍ'ARNIR í Bamda- rikjiuaoiim hafa sýniilega ákweðiS að legigijia blessiuin sína yfiir hervailldiseinræðið í Grikklandi, og það fyrir alira auigunn. Þetta er eina sikýringin, sem hægt er að huigisa sér á h'eimsóikn fiuig- wélaimióðurskipsins F.ranMin D. Roosevelts til Pireus og við- tökur þær, sem leiðtogar her- forinigjialMílkiuinnar feugu hjá Phiilip Taibot sendiherra Banda pfbjanna þar um borð. Talsmenn ríkisstjiórn arinnar ættu að koma hreint firam í þesisu máili og mega eikiki sikjlóta sér balk wið þá fuiMyrðingu, að þetta sé aðekis „venjuileg" hetonsólkin skiips, sem só (um stumdar saikir) í fyligd með sjlötta ftotanuim, og mióttaka leiðtoga ríkisstjiórnar landsins um borð i hinu aðkomma skipi sé eklki an'naö en venjuibundimn atburðuir. HBIM9ÓKN 62 þúsund smá- lesta flugivél'aimió'ðurslkiips, sem ber heiti eins af frægustu for- setuim Bandaríkjanna, getur aldrei taliat þýðingarli'tiilll og venjubunidinn atburður. 9vo mikið er vísit, að flugvéllaimióð- urisikipið FraniMin D. Roose- veit hefur heinnsótt Pireus að miinmsta kosti einu simni áður, þegair ríkisstjiórnin í Washing- ton viildi sýna firam á stuðning sinn við grísku rílkisstjiórnina. í ljiósi þess sérstaka ástands, sem nn rikis í GrikiMandi, Mýt ur uimiheimiurinn að líta á þessa heimisiókn sem vott um samstöðu mieð Paipadoipoutos h'ershofðinigja og samsærisifélL'ög uim hians, og með henmi sé mikLu lengra gemgið en gefið var til kynna með þeirri yfir- lýsimgu um „emdurupptöku eðl'i liegra stjiómmálasaimskip'ta“, sem hirt var í fyrra mánuði. 9ýnilegt er, að valdlhatf'amir í Wasíhimigton haía iátið uadan fyriir þeiirri röksemd herstjóm- airinnar, að GrilMdamd sé, þeg- Aðalleiðtogi herforingjastjómarinnar, Papapoudolus ar á aMt er litið, mjög hernað- arilega _ m-ikiivægur staður í vamiarhrinig Atlanitshaflsibanda- lagsins. 9é raunin þe'ssi, getum vér gert ráð fyrir, að fSj'ótleiga verði að nýju honfið að fúlilri hernaðaraðstoð, en hún var feMd niður í apríl í fyrra, þeg- ar byltingin var gerð. Forráða- menn ' utanríki’sráðunieytisins kunna að trúa því fiyrir s'tt ieyti, að wottur um vimáttu geti borið þann áranigur, sem ekki tólkist að ná með háttbundinum en Mutlausum samskiptum, eða að hneigj'a hertforinigj'aklMkuna í átt til stjiórnar samkvæmt stjiómarsferá. 09S virðist sem bæði þesisi viðhorf ber' vott um skamm- sýni og séu að minnsta feosti byggð á þeirri röngu forsendu, að Bandarílkin þurtfi svo mjög á Grikklandi að halda, að sú þönf sé hrýnni en þörf hertfor- inigjakl&unn'ar fyri-r stuðning Bandaríkjamanna. Mjlög er vafasamt, að gríski hen'nm gæti orðið Atilaatshafsibandiaiaginu til veruteigrar efiingar eins og nú er kornið, þegar búið er að fjiarl'ægija í „hreinisum“ á annað hlumdrað reyndra og háttsettra Fundurinn í Budapest mun aug lýsa sundrungu kommúnista ÁKVÖRÐUN Rúmemia um að taka þátt í heimismóti komm- únista í Búdiapest raú í lok þessa mánáðar mun sovézfcum áróðursmönnum kærkomið fagn aðarefni. Kemur þetta sér mjög vel fyrir valdhafaaa í Kreml og er þeim mikilvæg sárabót, þegar þeir virða fyrir sér auk- inn ágreininig í hetoni komm- úni'sta og breilkkandi bil miSiLi skO'ðanahópanna. Bn Rúmenar hatfa ekki látið neitt undan síga í baráttu sinni fyrir sjálfræði og af þeim sökum verður óhjá kvæmttega að draga þá álykt- un, að valdhafar forustuiþjióðar- innar bafi orðið að greiða þátt töku val'dlhafianma í Búkiarest ærið háu verði. Ef fiara má eftir þvi, sem birzt hefur í blöðum i hinum ýmsu rílkjum bo'mmúnista að undantförmu, hetfur Rúmenum verið heitið þvi, að samkundan í Búdapest verði eins meiaiaus og yfirteitt er unnt að hugisa sér ftð nokibur ráðstefna komm úndsta geti orðið. Kímverjar verði eklki gagnrýndir, ekki gerð neim tilraun tii að legigja ftokkum allra ianda sömu skyldur á herðar og Moisbvu- mienn og stuðnimgsmenn þeirra reyni ails ekki að ota sínum ftokksleg? tota. AÐ 9VO miiMu leyti sem séð verður fyrinfram þykir semnitegt, að áramgur Búdapest ráðstefnummar verði einna mik- ilvægastur í því, hve skýrt hán mumi leiða í ijiós hina djúp- stæða Moifning i kommúnista- hreyfinigunmi. Nikita Krustjoff tóbst að kalla saman fuiltrúa 81 kommúnistafliokibs Sjeint á ár forimgja. Og þeir Bandaríkja- menn, sem mæla grísku hers- höfðinigjumum bót, eru meira að seigja hættir að iáta í veðri vaka, að þeir hafi í hyggju að koma á fót borgarailegri stjóm oig draga sig í hlé. Hetomsókn ffliuigvélamióðunskips ins Frankii'n D. Roosevelts hliýtur að draga kjark úr grísk- um foruistumiönn.um lýðnæðis- sinna, — aJílt fná hófsömum hægrimiönnum tii hófsamna váastrimanma, — sem eru að reyna að etfla þjióðl'ega sam- fyllkingu að baki Konstantin konumgi gegn herforingjakilík- unni. Hún hlýtur emmfremuT að verða kommúnistum til uipp örvunar og verða áróðri þeirra um ..heiimsveldis'sinna Bandia- rfkjanná og NATO“ til fram- dráttar við auistanve'rt Miðjarð arh-af, og gæti jatfnrvel laðað stuðningsmenn amnarra fflokiba tl fyigis við átforrn þeirra um mynidum aiþýðuifylikingar. Eins og stcndur ge-tur heim- sókn filujgvéllam'óðu.rskipsins Franiklin D. Roosevelts tii Pireuis aðeinis orðið lýðræðinu í Griklklandi til tj'óns. Og hún rnun einnig vinna Bandariílkjun um tjión langtum víðar. imu 1960 og fá þá til að sam- þykkjia sameigimleiga álylktun. Á ráðstetfnunnd í Búd-apest í lok þessa mánaðar verða ekki fu'l'ltrúar nema 60 kommiúnista flloikk'a, þrátt fyrir ærna fyrix- höfm og eftirgang'snmni. Fuílltrúa meira en fjiórða hvers kommún istaflokks í heim inum mun þvu vamta á þessa ráðsteínu. Upphatftega gerðu Kremilarleiðtog'aimir sér voadr um að ráðstefnan í Búdapest staðfesti aiffl og áhrif Moskivu- manma í kommúndstahreyfing- unrni. En nú>eru allar hortfur á, að ráðstefnan reynist mý sönnun um sigurgöngu Mns þjéMega bommúnisma og auki enn á undáimhald huigsj'ónarinn- ar um etoiinigu Marx-Lenin- ismams.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.