Tíminn - 25.02.1968, Síða 9

Tíminn - 25.02.1968, Síða 9
SUNNUDAGUR 25. febrúar 1968 TÍMBNN mvrew LAUOAVKOi 133 slmi 1*178B Sendið mer nanari upplyslngar um hinar hagkvæmu ,,LEIGHT“-lnnróttingar. III Nafn: Eldhúsinnrétíing fyrir 5—8 manna fjölskyldu, ásamt: Stáivaski Uppþvottavéi „Blanchard*1 Eldavél „Siemens“ Lofthreinsara „Xpelair" Verðfrá kr.81900Qo ÖKUMEÍÍN! Hagur brezka bíla- iðnaðarins vænkast vegna gengisfellingar- innar. Vegna gengisfellingar enska pundsdcis hetfur sala á brezk- um bílum nú stóraukizt í Vest- uí-ÍÞýzkalandi t.d., og stainda Bretar nú betur að vígi innan lamda markaðabandalagsims en áður. Brezkir bílaframleið- endur hafa getað lækkað verð- ið á bfljunum sem þeir flytija út, og samsvarar sú lækfcun um það bil innflutniingstO'll- unum sem Lagður er á bflana í viðkomandi llöndum. Þetta gerir það að verkum að sam- keppnin á bílamarkaðiinum á meginlandi Evrópu eykst mjög en aðstaða Breta þar hefur vægast sagt verið siæm. Ekki hjálpar það heldur, að Bretar verða að framleiða nærri helm- ing aflra sinna bfla með stýri hægra megia, og geta ekki selt þá dýrari þannig, ein-s og flest allar aðrar bíiaverksmiðj- ur gera. Sem dæmi um aukma sölu á brezkum bíium í V.-Þýzkaiaindi hefur verið nefnt, að umboðs maður Austin hefur aukið söl- una um 459—500 prósent, ef þá hægt er að tala um pró- sentur í því sambandi. Hvernig er þetta hér? Gengisiækkua Breta gerir það lí'ka að yerkunj., að brezk- ir biílar eiga^ að vera ódýrari fýrir okkur íslendin-ga, og má ibéast við nokkurri aukni'ngu í sölu á brezkum bílum. Eink- um má búast við aukningu á Va-uxhal bílunum Vivu og Vic- tor og smo stærri gerðum af Vauxhall sem þeir nefna nú „Greitfina" eða Viscouint. Ford Oortina hefur selzt töluvert hér á landi á undanförnum ár- um, og miá nú búast við aukn- ingu í sölu á þcirri gerð. Innfl-ytjendur á bilum frá öðrum iöndum í. Evrópu, hafa svarað þessari „brezku iinarás" á bílamarkaðinn, með því að fá verfcsmiðjurnar til að læk-ka verð bílanna, sem fluttir eru til íslands, og mun þar í mörgum tilfellum vera um allmiklar lækkanir að r-æða, en varla mun-u þœr þó nema jafnháum uppbæðum og brezku bílarnir verða ódýrari. Ein er sú gerð brezkra bila, s-em aýtur al- gjörra sérréttiinda núna ef-tir gengisfellingun'a bæði þar og hér. Á ég hér við laimdfbúnaðar og sportmannabifreiðirnar Land-Roiver og Austin-Gipsy. Keppninautar þeirra f>TÍr vest an haf standa nú emn verr að vígi í samkeppnánni við þessa bíla, og má geta þess að Scout bílarnir muau bosta í kringum eitt hiundrað þúsund núna, með tveim framsætum og óklæddir og Bronoo bílarnir munu verða í kringum 320 þúsund, með tveim framsætum og óklædd- ir. Oft er þörf, en nú er nauðsyn. Núna í umhleypinguinum í vetur þegar bflarnir eru látn- ir standa úti í hvaða veðri sem er, er nauðsynleigt að hirða bílana vel, ekki síður en á sumrin þegar sólin skín, og menn sjá kannski betur áraag ur erfiðis síns við að bóna og pús'sa ökutækin. Þetta er sá áirstími sem ryðið nœr sér bezt niður á bílunum. V-ið það bæt- ist svo að salt og tjara vi'll setjast á lak'kið, og skemmir það. Því er nauðsynlegt að bóna bflana og þvo þegar góðviðris'dagar koma, og ean fremur má benda á, að a.m.k. hér í Reykjavik eru bón og þvottastöðiv'ar, sem þvo og bóna bfla — hvernig svo sem veðrið er úti! Minnkandi bílasala í Danmörku 1967 Áður hefur verið sagt frá því hér í þættinum, að hoitfur vær-u á því að bílasala myndi verða minni í Danmörku árið 119-67, en árið á undan. Nú eru ko-min'ar end-anlegar tölur um þe-tta. Alis seldust 124.263 ný- ir bíl-ar í Danm-örku árið 1067, en 129.961 árið áðu-r. Þar af eru 94.579, fiólksbílar á móti 98.136 árið áður. Af fól-bs'bílum seldust fl-es-t- ir Fólksvagnar eða 10.328, í öðru sæti er Vofcvo Amason með 8.081 bíl, og í þriðja sæti Opel Reoord 5.315 bfflar. Bed- ford hefur vinninginn í sölu á diesel vöruibílum eða 1.0111 bíll, n-æ-st kemur Volvo með 981 bíl, og í þriðja sæti er Mercedes Benz, en af þeim selduist 949 bílar. H-vað viðvík- ur vöruibílum með benzínvél þá hefur Ford vilnninginn með 665 bila, næst ke-mur Bedford 344 bílar og í þriðja sæti Opel 133 bílar. Leyland og Ford Tran-sit eru jafnir í tveim efstu sætunum hvað al- menningsvagna snertir, seld-u hvor um sig 162 vagna og í þriðja s-æti er Volvo með 86 vagna. Hveirnig er-u þessar tölur hvað viðvíkur ísl’andi fyrir síð- asta ár, kynai einhver að spyrja. Þvi er til að svara, að samsvarandi fcölur hér verða ekki tiibúnar fyrr en í marz einihverintímann, en líklegt er að um einhverj'a aukn- ingu verði að ræða. Þrír mánuðir til H-dags. Og í lokin vil ég mintna öku- menn á að á morgun eru þrír m'ánuðir til H-d-ags, ! og ennþ-á einu sinni er bezt að minna á að góður ökumaður í vinstri umferð verður góður í hægri um-ferð. Notuim því tímama fram að H-degi vol tfl að riifj'a uipip umferðarreglurn’ar. Kári Jónasson. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun j Láti'ð stilla > tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fliót og örugg h' austa. Fleiri og fleiri nota lohns- Manville slerullareinangrun- ina rneð álpappirnum Enda eitt oezta einangrunar- ’frnð 02 -pfnframt bað 'angódýrasta Þér greiðið alika fvrir 4” J-M slerul) os 2V4” frauð- plasteinangrun 02 fáið auk þess áipappir með! Sendum um land allf — ■Jafnvel flugfragt borear sig Jón l.oítssnn hf Hringbraur i21 — Simi 1O6OO Akureyri Gierareötu 26. Sími 21344 Búast má vi8 aukningu í sölu á þessum 2 bílum hér vegna genglsbreytingarinnar. A8 ofan er Vauxhall Vietor, en a3 neSan Ford Cortina 1600 E. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 Helmlll: StaSur: KLIPPIÐ UT OG SENDIÐ Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 CIDHIISBII

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.