Alþýðublaðið - 05.12.1989, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.12.1989, Síða 5
Þriðjudagur 5. des. 1989 5 EFTIR KRISTJAN KRISTJÁNSSON Hörö ræöa Jóns Baldvins í umræöum um vantrausts- tillögu stjórnarandstööunnar á ríkisstjórnina hefur vakiö mikla athygli. í ítarlegu viötali viö Alþýöublaöiö færir Jón Baldvin Hannibalsson rök að því að hugmynd- ir stjórnarandstöðunnar um umboð til utanríkisráöherra styöjist ekki viö lög og aö tillagan um formlegar viðræö- ur sé byggö á hreinni vanþekkinigu og hefði ekki gert annað en að skaöa hagsmuni Islendinga í komandi samningaviðræðum, ef hún hefði verið samþykkt. # Sjálfstæðisflokkurinn rauf áratuga # Málflutningur Sjálfstæðisflokks- hefði í meðferð utanríkismála. ins byggðist á vanþekkingu. # Umboð utanríkisráðherra til gerð- # Skýrsla Samstarfsnefndar at- ar milliríkjasamninga er ótvírætt vinnurekenda í sjávarútvegi mis- # Samþykkt tillögu stjórnarand- . ™tuð í pólitískum tilgangi. stöðunnarhefði skaðað hagsmuni # Tvíhliða viðræður hafa farið fram í Islands. tvö ár. Söguleg þáttaskil Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra um sinnaskipti Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins í utanríkismálum:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.