Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 6
18 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 2. april 1968. Guðrún Jónsdóttir F. 2. júlí 1886. — D. 1. marz 1968 Hiiiriin 9. iþ.m. var gerð frtá Sauð árkrókskirkju útíör Guðrúnar Jónsdóttur, sem eldri fraend- ur liennar og vinir kenndu við Brúnastaði, og lágu til þess gild rök. Guðrún var fædd á Gautastöð- um í S'tJíflu 2. júlí 1086, ein þar bjuggu þá foreldrar hennar, Jón Jónsson, síðast bóndi á Gauta- sböðum, Guðmundssonar á Lundi 1 Stíflu Einarssoinar, og kona hans iSigríður Fétursdóttir, bónda á Slóttu í Fljótum Jónssonar, bónda sama stað og á Utanverðunesi, Ólafssonar. Á fyrsta aldursári Guðrúnar fluttust foreldrar henmar búferl- um að Illugastöðum í Austur- Fljótum, en sex árum síðar, árið 1098, að Brúnastöðum, næsta bæ við Illugastaði_ og liggja tún jarð- anna saman. Á Brúnastöðum lágu því barnasiporim hennar, þar ólst hún upp, og þar gerðist hún síðar húsfreyja og stjórnaði sínum stóra 'bæ með diáð og dug. Guðrún giftist árið 1(909 Sveini Arngrímssyni, bónda á Gili í Fljót um, Sveinssonar, verkmiklum duignaðar- og hagleiksmanni. Þau eignuðust níu börn, þrjú dóu í fyrstu bernsku, en sex lifa: Herj- ólfur, lengi bóndi í Hofstaðaseli, nú búsettur í Reykjavik, giftur Margréti Ólafsdóttuf. Hólmfríður, gift Sigfiúsi Guðmundssyni, hafa þau lengi búið á Sauðárkróki. Jóna Sigrún, gift Bessa Gíslasyni, bónda, Kýrholti. Jóhanna, gift Kristni S. Steindórssyni, vélstjóra búsett í Reykjavík. Þorbjörg, gift Kristófer S. Jóhannessymi, vél- stjóra, búsett í Reykjavík. Sigríð- ur Jódís, gift Aðalbirni Rögnvalds syni, búsett á Siglufirði. Þau Guðrún og Sveinn hófu bú- skap á Brúnastöðum árið 1(910 og bjuggu fyrstu fjögur árin á hálfri jörðinni móti foreldnim Guðrún- ar. Kom það ekki að sök, því jörðin var ágæt heyskaparjörð að þeirra tíðar hætti og landmikil að sama skapi. Gekk bú þeirra skjótt fram, enda hjónin bæði búhyggin atorkumikil og samtaka. Varð líf þeirra mjög tengt Brúnastöðum, og þar gerðist mikil saga. Flest börnin þeirra voru þar fædd, og þar uxðu þau að kynnast veðrabrigðum mannlegs Mfs. En ‘vilji til athafna og framtaks slæfð! ist ekki að heldur, enda gædd rík- um starfshuga. Bættu þau jörð sína á ýmsa lund, einkum þó með byggingarframkvæmdum eigi all- litlum. Fljótin eru fögur sveit og bú- sældarleg að sumarlagi, en vetrar- ríki er þar oft mikið. Mörg bú- skaparár þeirra Brúnastaðahjóna voru erfið hvað tíðarfar snerti. Mun það einkum hafa valdið því að þau ákváðu að selja eignar- jörð sína árið 11928 og fluttust þá búferlum að Ásgeirsbrekku í Við- víkursveit. Bjuggu þau þar í 11 ár, komu sér uipp góðu búi og vegnaði þax hið bezta. Síðan bjuggu þau tvö ár í Bofstaðaseli, en brugðu þá búi. Síðustu tvo ára- tugina eða rúmlega það var heim- ili þeirra á Sauðárkróki. Stundaði Sveinn þá trésmíðar, meðan kraft ar leyfðu, en hann andaðist á miðju sumri 1963. Bjó Guðrún upp frá því hjá dóttux sinni og teiigdasyni á Sauðárkróki, og leið þar eins og bezt varð á kosið. Leiðir okkar Guðrúnar lágu saman í bernsku minni og fram til fermingaraldurs, því að ég var að nokkru leyti alinn upp á Brúna Sauðárkróki stöðum, en Sigríður móðir Guð- rúnar, var föðursystir mín. Brúnastaðaheimilið var þó talið eitt af myndarlegustu heimilum sveitarinnar, efni voru þar meiri en í meðallagi, ætáð nóg björg í búi og margt fólk í heimili. Fátt er mér minnisstæðara frá- þessum barndómsárum mínum, en kvöldvökurnar, sem enn voru -haldnar í góðu gildi á Brúnastöð- um, ásamt húslestrum, sem lesn- ir voru hvern helgan dag á vetr- um og á föstunni. En sá, sem las var Guðrún frænka mín, og v-ar hún frábær lesari. Guðrún v-ar prýðilega greind kona. Lífsþorsti hennar var mikill hana hungraði í að sjá sem flest, læra sem mest og reyna a-lla hluti. Kvöldvökurnar voru hennar eini skóli, eins og margr-a á þeim ár- um. Og drjúga þekkingu og þroska hlaut hún af lestri bóka gamalla og nýrra, en allt var les- ið, sem til náðist, gaumgæft og vandlega skoðað. Ekki var síður mikils um það vert hve vel Guðrún var gerð. Hún var svo æðrulaus að athygli vakti. Alltaf var hún í jafnvægi hvað sem á gekk umhverfis hana. En fast hélt hún á sínu m-áli, ef svo -bar undir, og lét þiá engan segja sér til vegar. Hitt var þó ríkast í eðli hennar, að vilja allt til betri vegar færa, sem hún mátti, og rétta hlut hins miriiii máttar í hvívetna. Guðrún var góð og glöð. Ljúf- lyndi hennar og glaðlyndi var samt við sig, meðan dagur var á lofti. Hún var sveitabarn að uppeldi og lifstrú, og í ísl-enzkri sveit var ævistarfið af höndum leyst. En hvorki þvarr ástúð hennar né gleðibragð, þó að hún væri búisett á „mölinni" mörg síðustu árin sín. Var hún og löngum, eftir að hún fluttist til Sauðárkróks, í tengsl- um við gróandi grös og móður náttúru, því að alveg til síðustu ára vann hún við heyskap á rækt- unarreitum og túnblettum kau-p- staðarbúa, og var það henni heil- n-æm hressing. Ég s-á frændkonu mína all oft mörg síðustu árin og fór alltaf af fundi hennar betri maður. Síðast um í nágrenni á Sauðárkróki árin 1962—1-964. Undra-st ég enn stór- lega, hve vel hún varðveitti vorið í sálinni og láfsholla bjartsýni, iþótt syrti í álinn. -Sú bj-artsýni átti ekki skylt við óskhyggju, heldur rau-nsæi þess manns sem jafnan sér auðfærasta leið úr hver-jum vanda. -Þótt Guðrún væri ekki til mennta sett í æsku fremur en venj-a var á þeim tíma, var hún -prýðilega -greind og hafði lesið góðar bækur með glöggri athygli. En mest þótti mér um vert, að gáfur hjartans voru engu síðri en giáfur heilans. Hún var fund- vís á allt hið bezta, sem í hverj- Guðrún og Sveinn Amgrimsson um manni bjó og mat menn í | í vináttu. Hún sá nauðsyn þess að samræmi við það. rækta þakklátssemi hið innra með Hen-ni var eiginlegt að þakka sér og láta hana frjévga lendur allt það, er henni ha-fði verið vel hugan-s. gert og var hið mesta tryggðatröll I Framhald á bls. 23. Eva Jónsdóttir F. 3. okt. 1903. — D. 15. marz ’68 Jarðarför Evu Jón-sdóttur frá Ferjubakka var gerð frá Borg á Mýru-m 23. þ.m. Hún var fædd að Gilsba-kka í Bíldud-al og ólst þar upp í foreldrahúsum, þar til innan við trvitugt að hún fór til Reykjavíkur og vann þar fyrir sér við ýmis st-örf, í vist og við sauma m.a. Unsf siftist hún eftirlifa-ndi manni sín-um, Jóhannesi Einars- syni, ættuðum úr Borg-arfirði, áeætum og d-ugmiklum dreng. Sön-nu-m syni sveitar sinnar. — Skömmu e-ftir giftinguna reistu þau bú að Rauðanesi á Mýrum og bjuggu þar um átta ára skeið en fluttust svo að Ferjubakka. og hafa búið þar síð-an í 34 ár eða alls 42 ár. Þeiim varð fimim barpa auðið en misstu tvö á un«a aldri Ingi- björgu 13 ára og Ágúst um þrí tugt. Þau sem eftir lifa eru: Þórdís gift á Reyðarfirði. sem ko-min var um langan veg. ásamt manni sín- um að kveðja móður sína hinztu kveðju; Lára, sem býr með manni sínum á Ferjubakka og Ragnar, sem enn er i föðurbúsum. í afmælic<,,»'*».HAkl»ini. se-m srefbi > var út um 1907 og ti-1 var á æsku-; heimilinu, og var einmitt tileink ■ að fæðin-gardegi þfnum. 3 oKt.. hittumst vi-ð í fynra sumar norð-; stendur þess vísa, eftir Stefán G.: j ur í Skagafirði í afmælishófi æsku | i vinkonu hennar. Glöð var hún þá i Hann Einbúi gnæfir svo langt j eins og jafnan. Af ásjónu hennar j yfi- ]-ágt ! og persón-uleika geislaði friður og ástúð hins þroskaða manns, sem horfið björtum augum á lífið og mennina. Þannig vil ég varðveita mynd hennar greipta í huga minn — brosandi við lífið. Brúnaistaðahjónin h-afa lokið' hlutverki sí-nu hér á jörðu með sæmd. Þau eiga fagurt eftirmæli allra, sem þekktu mannkosti þeirra. Alúðar þa-kkir fylgj-a þeim báðum inn í nýja veröld „meira að starfa guðs um geim“. En kærleiksböndin, sem hér verða knýtt, fær sigð dauðans aldrei rofið. Kristinn Stefánsson- Leið Guðrúnar Jónsdóttur lá úr sveit til sjávar, frá gróandi jörð á grýttar slóðir. Ekki mu-n henni fremur en ýmsum öðrum, sem eins er um farið. hafa verið þau bústaðaskipti að skapi. En henni var sú hófse-mi gefin, að hún gat tekið með jafnaðargeði og víð- sýni hverju sem að höndum bar. Hún geymdi líka í sá-1 sinni fag- urt sveitasumar til hinztu stund- að lyngtætlur stara á hann hissaj og kjarrviðinn sundlar að klifras svo hátt j og kl-ettablóm táfe-stu missa Þó ka-lt hljóti nepjan að næða hans tind, svo nakinn, hann hopar bó hvergi hann stendur sem hrevstinnar heilaga mynd og hreinskilnin klöppuð úr bergi. Mér hefur ávallt fundizt þessi vísa úr kvœðinu „Einibúi" vera þinn förumautur lífið i gegn. Þú varst langt yfir meðalmennskuna hafin. Hvað heldur stormar lífs- ins gna-uðuðu og níst hefur flesta. Eins og þegar þú misstir börnin bíin tvö í blómfl Hfsins, sá pér enginn bregða. Þú var=4 stærst þegar h-ættan var mest. Trúin á aivizku tilverunnar br-ást þér aldrei. En lundin þín létta og innri meðfædd glaðværð. gerði þig einn ig að eftirsóttum félaga. f vinahópj var mörg stundin fljót að líða á Ferjubakks við ar. E-kki lágu leiðir okkar saman minningar frá liðnum dög’jm. Þó til náinna kynna fyrr en við bjugg skanunt væri til ann-asams dags, b-evtti það en-gu. Eftirsótt var að koma ungmenn um í „sveit“ til ykkar hjóna og mund-u þau fylla háa tölu ef sam- an væri kominn allur sá hópur, sem bjá ykkur hef-ur dvalið á árunum, og nú við leiðarlok mættu þa-u mörg til að minnast þín. Ég vitjaði þín nokkrum dög- um fyxir andlátið þar sem þú lást í sjúkra-húsi Akraness. Við vissum bæði, að það myndi okkar síðasti fundur. þót.t ekki væri minnzt á manninn með ljáinn. t>essi fund- ur mun geyma um aldur mínar fegurstu minningu og kveðjuorð- in til barnabarnann-a þinna þrett- án m-un verða þeiim leiðarljós um ókorona vegu. Þetta sýndi bezt hvað þau voru þ-ér, og einnic veit ég að sam-a varst þú þeim. — Ömmu sinnar munu þau minnast alla d-agá. Að sutnarlægi þegar ég hef farið um Borgarfjörð hetur mér ávallt fundizt han-n ein fegursta byggð þessa lands í öllum sínum miargbreytileik. En nú prátt fyrir vetramki, kom mér næs:a óvart hans tign og mildi um leið Því síðasta spölinn úr kirkjunm að hvílustað þínum skein sólin á milli heiða. Hinzta kveðja hjartfólgins staðar. Annað var það einnig sem hreif ættin-gjah-ópinn, ógleymanlegur kirkjusöfnuður og athöfn öll. Hvergi hef ég fundið aðra eins hlýju og jafn sa-mstilltan hóp leggj ast á eitt að gera þennan dag sem fegurstan. Fyrir þetta og a-llan höfðingskap færum við ættmenni þin, okkar hlýjustu þakkir. Sérstakar þakkir var ég beðinn að færa þér, Bva, frá ga-malli vin- konu okkar, sem í göfgi sinn-i gæti verið allra móðir. Og tárin henn- ar munu verða þær fegurstu perl- ur sem glitra við legstað þinn. Bið ég svo að heimilið þitt kæra, blessi minninguna um góða eigin konu móður og ömmu. Eitthvað í Mkingu við -þínar síð- ustu stundir mundi ég óska að mínar yrðu. Þú stóðst eins og hreystinnar heilaga mynd og hrein skilnin klöppuð úr bergi. Blessuð sé minning þín. B. KVEÐJA............ Frá bernsku létu mér bylgja-n og s-kipin eins blítt og grasið og jörðin. Allt er m-ér kært, er setti svipi-nn á sveitina mín-a og fjörðinn. En seglin minntu í sumnanbl-ænum á svífandi þandar fanir, er flu-gu þeir út með fjöllum grænum, fjarðarins hvitu svanir. Þess-ar Ijóðlín-ur skáldsins duttu mér í hug þegar ég frétti um andlát fræn-ku minnar, Evu Jóns dóttur frá Ferju-bakka. Kæra frænka. ég minni-st þeirra stunda þegar við rædd-um saman - um fjörðin-n okkar fagra og minn- ingar liðinna ára. | Ég minnist þeirra stunda þegar ! 6? ko-m á heimili bitt os við ræ*iH : um um kunningja og vini heima. I eins og vð kölluðum bað Þá vqr í oft liðið 'anet á nótt. Þefia-- ”r'-r' var staðið og sj-álfsagt lítið sofið. þvi önn d-agsins kallaði á bínn stóra heimili. Ég man þig káta r>s glaða í vina-hóp. hrókur alls fagn aðar sem alla smitaði með sÞð- værð binni o? léttrj lunri man þig Iíka, frænka, á sorgar- stundum og þá hef ég kannski kvnnzt béi hvað t>°zt. kiarki hí-r. um og ró. og rólegri yfirvegun þinni á tilveru lífsins og hvað við stæðum óviðbúin ástvinamissi. Og einmitt nú stend ég frammi fyrir þessu vandamáli við fráfall þitt, jafn óviðbúinn og alltaf áður. En þá minnist ég einmitt orða þinna: ,,að við séum aðeins gestir hér á þessari jörð. og eigum von á end- nrfundum ástvina á hérvistardög u-m liðnum“, og er það huggun í harmi. Kæra frænka. þ-essi fátæklegu orð eiga ek-ki að vera eftirmæli, heldur örlftill bakklæti-svott.ur fyr ir allar þær ánægju-stundir sem ég hef n-otið á heimili þínu, og alla þá tryggð og vináttu. sem þú hefur sýnt mér og mínum alla tíð. Eftrlifandi eiginmanni þínum, börnum o-g barnabörnum sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðj- ur og bið þeim blessunar guðs um ókomin ár. — Frændi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.