Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 12
 66. tbl. — Þriðjudagur 2. apríl 1968. — 52. ár. 1967 öruggasta ár flugumferöar EJ-Reykjavík, mánudag. I málastofnunin — birti á dög- 1967, og kemur þar fram að ICAO — Alþjóðlega flug-l unum skýrslu um flugslys árið þetta ár var hið öruggasta í ÞAU FLYTJA REQUIEM VERDIS GÞE-Reykjavík, mánudag. Xæstkomandi fimmtudag 6g iaugardag flytur Sinfóníuhljóm sveit íslands ásamt söngsveit inni Fflharmóníu hið undur- fagra verk Verdis, Requicm, og er þetta í fyrsta sinn, sem það er flutt hér á iandi. Stjórn andi er dr. Róbert Abraham Ottósson. Tónleikar Sinfóníunn ar og Fflharmóníu hafa á und angengnum árum verið árlegir viðburðir í tónlistarlífi borgar innar, og þar er ekki ráðizt á garðinn þar sem hann er lægst ur, hcldur hafa verið flutt nokkur af merkustu verkum tónbókmenntanna, m. a. Sálu Messias eftir Handel og 9. sin fónía Beethovens, scm sló öll met í aðsókn. Á fundi með fréttamönnum fyrir skömmu sagði dr. Róbert Abraham, að Requiem Verdis væri sterkt verk og kyngimagn að, en það leyndi sér hins veg ar ekki, að höfundur væri Suðurlandabúi og talaði við guð sinn á öðru máli en þeir Brahms og Mozarts og bæri þvi verkið annað svipmot en sálu messur þeirra. Requiem er sam ið til minningar um ítalska skáldið og þjóðhetjuna Man- zoni. Það er í hinum hefð- Framhald á bls. 23. SAS-FLUG HEFST TIL ÍSLANDS 4. JUNI N.K. FB-Reykjavdk, mánudag. SAS hefur hú ákveðið að hefja FRAMSÓKN- ARVISTIN Þriðja kvöldið í fjögurra kvölda spilakeppni Framsóknar félags Reykjavíkur verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 4. apríl n. k. og hcfst kl. 8.30 síð- degis. Að spilunum loknum flyt ur Eysteinn Jónsson ávarp, en vistinni stjómar Markús Stef- ánsson. Afhendig verðlauna fer fram. Aðgöngumiða þarf að panta í síma 2 44 8Ó. Alþingismenn til Búrfells TK-Reykjavík, mánudag. Ákveðið er að ailþingismenn fari í kynnisför að Búrfelli til að skoða framikvæmddr við virkjunina á miðvikudaginn. Ákveðið hafði ver ið í fyrri viku að þessi för yrði farin s. 1. föstudag, en þá varð að fresta förinni vegna illviðris. Almenn þátttaka alþingismanna mun verða í þessari kynnisför. Guðmundur Jónasson, fjallagarp ur mun flytja alþingismennina að Búrfelíi. áætlunarflug til íslan(1s 4. júní næstkomandi. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur einu sinni í viku, á þriðjudögum, í sumar og þangað til 24. septem- ber í haust. f þessu áætlunarflugi SAS hingað til lands verða vél- ar af gerðinni DC8. Verð á flug- förum verða þau sömu og með öðrum flugfélögum, sem hingað fljúga, en til viðbótar mun ferða- mannafarrými SAS bjóða farþcg- um sínum fyrsta farrými, og er verð þess að sjálfsögðu nokkuð iiærra- Blaðamönmum var í dag boðið að ræða við þrjá fulltrúa SAS, sem staddir eru hér á land': As- bjöm Engen, forstöðumann allr- ac upplýsingastarfsemi 9AS, Jörg- en Mæhl, sölustjóra, og Helge Skjoldager, stöðvarstjóra SAS á Kastrupflugvelli í Kaupmanna- höfrn. Gáfu þessir menn upplýs- ingar um væntamlegt flug til ís- lands, og hið sama gerði Birgir í>órhallsson. sem verður forstöðu- maður SAS-skrifsUxfunnar í Reykjavík, en hún verður opnuð i sumar í verzlunarhúsi Ediinborg- ar að Laugavegi 91. Flug SAS hingað er skipulagt í samvinnu við Flugfé'lag íslands, en Flugfélagið flýgur ekki til Kaupmannahafnar á þriðjudögum ? meðan SAS heldur upni ferð- um þá daga. Flogið verður frá Keflavík kl. 15.30 og komið til Ilafnar kl. 19.20, on þaðan verð- rr flogið kl. 12.20 og komið til Keflavíkur kl. 14.30. í beinum tengslum við áætlunarferðir SAS frá Höfn Ieigir SAS DC-6B flug- vél af Flugfélaginu til ferðanna til Narssarssuaq. Sú vél fer frá Keflavík kl. 16.00 og kemur til Narssarssuaq kl. 16.55 á þriðju- dögum. Daginn eftir kl. 07.45 fer DC-6IB flugvélin frá Narssarssuaq til Keflavikur og kemur þangað kl. 14.30. Farþegarnir, sem koma frá Narssarssuaq til Kefláfökur, fara allir utan héðan með áætl- unarflugi Flugfélagsins. Loftleiðir annast afgreiðslu vélanna í Kefla vík. Verð á flugförunum er nákvæm lega það sama með SAS og öðr- um flueféiösum a leiðinm til Kaupmannahafniar. En til viðbót- ar ferðamannafarrými býður SAS upp á fyrsta farrými og á því eru gjöldin hærri. SAS gerir ráð fyrir, að mestur hluti farþeganna með flugfélag- inu verði Norðurlandamenn. Einn ig gerir félagið ráð fyrir að flytja hingað ferðamenn frá mörgum öðrum Evrópulöndum, en vitan- lega vonast SAS líka til þess að sjá ísl. gesti um borð í flugvél- um síinum. Sölustarfsemi SAS hér á landi verður ekki sízt beint að þvi að selja flugför frá Kaupmannahöfn til fjarlægari landa Verður sölu- starfsemi SAS hérlendis rekin í Framhald á bls 22 I 700-800 hlustuðu á nátt úrunafnakenninguna SJ—Reykjavík, mánudag. \ Um 700—800 manns munu hafa sótt fyrirlestur Þórhalls Vilmundarsonar, prófessors, sem hann hélt í Háskólabíói á sunnudaginn. Er óhætt að full- yrða, að hér sé um eindæma aðsókn að ræða að fyrirlcstri, og sýnir hún, að Þórhallur fjallar uni efni, sem hefur gripið hugi manna. Þessi mikla aðsókn er gleði legUr vottur þess, að hugmynd ir í íslenzkum fræðum eiga enn ríkan hljómgrunn í fólki. Á það er einnig að líta, að nátt úrunafnakenning Þórhalls um turnar mjög viðtekinni sögu skoðun. Hljétt hefur verið um kenn- ingu Þórhalls meðal vísinda- manna í greininm. í dag, mánu dag reyndi Tíminn að fá svör við spurningu vikunnar, sem er fastur þáttur i blaðinu, um náttúrunafnakenningu Þór- halls. Ýmsir helztu forustu- menn islenzkra fræða og mál- vísinda vikust undan því að Framhald á bls. 23. sögu flugumferðar. Hlutfalls- lega var niðurstaðan 1967 um 37% betri en árið á undan, en 28,5% betri en árið 1965, sem þar til var bezta árið. Hlutfallstala þessi er fenqin samkvæmt sérstökum útreikn ingum ICAO. Árið 1967 fórust 674 menn í flugslysum, en árið á undan 926. Aftur á móti jókst farþegaflug um ca. 20%, en til þess er að sjálf- Framhald á bls 23 NYTT ATRIÐI í HANDRITA- SJ-Reykjavík, mánudag. Nú er komið fram nýtt atriði í handritamálinu. Á föstudag kom mál stjórnar Árnasafins á hendur danska menntamálaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar afhendingar íslenzka handritasafnsins til ís- lands fyrir Eystri lamdsrétt. Þá lagði G. L Christrup, hæistaréttar lögmaður, sem fer með málið fyr- ir hönd Árnasafns fram skrá yfir þau handrit, sem stofnunin hefur eignazt eftir lát Árna Magnússo« ar Þetta er mikill hluti safnsins — eða um 500 rit og telur stjóm safnsins sig hafa ráðstöfunarrétt yfir þeim, Og segir danska blaðið Berlingske Tidende, að meðal þeirra séu mörg handrit, sem ís- lendingar hafi sérstaklega óskað eftir að fá. Þessi skrá hefur verið. í undir- búningi undanfarna mánuði og hc-fur málinu verið frestað hvað eftir annað af þeim sökum Ekki er búizt við að málið komi fyrir dóm i Eystra landsrétti fyrr en í október næst komandi. SH segir: VENJULEGT BÚKHALDS- EFTIRLÍT Revkjavik, mánudag. Blaðinu barst . dag eftirfarandi tilkynming frá S.H. „Vegna greinar sem birtist . blaðinu „Verkamaðurinn’ á Ak ureyri s. i föstudag, vill Sölumið stöð hraðfrystihúsanna taka fram eftirfarandi: í Bandaríkjunum er pað viðtek- in venja. að skattayfirvöld athugi reikninga fyrirtækja oðru hvoru Fyrirtæki S.H. U.&.A er her engin undanteknmg. Coldwater Seafood C-orp. hefur nú starfáð Bandaríkjunum ; vfir 20 ár Reikr ingar fyrirtækisins hafa oft ver athugaðir á pessu tímabili. en engar athugasemdir gerðar ai hálfn bandariskra yfirvalda í þv- sambandi. Slík athugun stendur nú yfir og befur engim ásökun komið fram á félagið í neinm mynd“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.