Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 8
I 20 I DAG TfMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 2. apríl 1968. DENNI DÆMALAUSI — Viltu segja pabba, að hann taki pláss, sem fimm kakkar gætu notað til þess að horfa á sjónvarpið. í dag er þriðjudagur 2. apríl. Nicetus. Tungl í hásuðri kl. 15.53 Árdegisflæði kl. 7.42 Heiisugæzla Slysavarðstofan. Oplð allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir i sama sima Nevðarvaktin: Slmi 11510, opið Dvern i/lrkan dag frá kl 9—12 og 1—5 nema augardaga kl 9—12. Upplýslngar um Læknaþlönustuna • þorglnnl gefnar stmsvara cskna fólags Revklavfkur • tlma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrke daga frð kl. 9 — ). uaug •rdaga frá kl. 9 — 14. Melgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er optn frá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldln til 9 ð morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 ð morgnana Næturvörziu í Hafnarfirði aðfara- nótf 3. apríl annast Jósef Ólafsson Kvíholfi 8 simi 51820. Næturvörzlu í Kefiavík 2. 4. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Kvöldvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 30. marz — 6. apríl anmast Ingólfs Apótek og Laugarmesapó- tek. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardelld Landsspftalans AUa daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavikur. Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30, Kópavogshælið Eíjtir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla- daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Allai daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Aliá daga kl. 3—4 6.30—7 Slóðbanklnn: Slóðbankinn rekui ð mótl blóð- gjöfum daglega kl. .2—4 Sigliiitgar Ríkisskip: Esja er á Vestfjarðaíiöfnum á suöur leið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í bvöld til Reykja válkur. likur er í Reykjavík; Herðu breið fer frá Reykjaivik í kvöld vest ur um land til ísaf.jarðar. Skipadeild SÍS: Arnarfeli er í Rottlsrdam, fer það an á morgun til Hull. Jökulfell fór 28. marz frá Reykjavík, væntanlegt til Gloucester 7. apríl. Dísarfell er væntamilegt til Fáskrúðsfjarðar i dag. Litlafell losar á Austfjörðum Helgafell er í orgarnesi. Stapafell fer frá Reykjavík íi dag til Breiða fjarðarhafna Mælifell er í Gufunesi. Félagsílíf FÉLAG BORGFIREIINGA EYSTRA Borgfirðingar munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Að loknum aðlalfundarstörfum verða sýndar litskuggamyndir. Kvenféiagið Bylgjan; Fumdur . fimimtudaghoin 4. apríl kl. 8,30 að Bárugötu 11. Slkemmtiatriði. Bridgefélag Reykjcivíkur: gengst, fyrir spilak.völdi í Domus Medica í kvöld, og verður spiluð tvímenninigskeppni. . Kvennadeild Flugbljörgunarsveitar- innar: Fundur verður í félagsheimilinu miðviikudag 3V apríl kl. 9. Kviík- myndasýning. Kaffidirykkja og fl. Kvenfélag Háteigssóknar Heldur fund í Sjómannaskólanum, fimmtudaginn 4. april. kl. 8.30. Helgarvörzlu laugardlag til mánu- dagsmorgtms 30.3. — 1.4. annast Grímur Jónsson, Smiyrlahrauni 44, símd 52315. ÁHEIT OG GJAFIR Frá Kálfatjarnarkirkju: gjafir og áheit árið 1967. Minmingargjöf afhent sóknarnefnd með eftirfarandi bréfi. Minningargjöf um foreldra okkar og fósturforeldra hjónin Sigriði Brynjólfsdóttur og Benedikt Péturs son frá Suðurhóli í Vogum, Sigríð ur var fædd að Árbæ í Landsveit 1. nóv. 1864 dáin 8. júlí 1948. Bene dikt var fæddur að Bratðraparti í Vogum 23. maí 1867 dáinn 15. sept 1954. í dag 23. maí 1967 eru liðin 100 ár frá fæðingu Benedilkts. Af þvi tilefni gefum við undirnituð til minn ingar um þau hjón hjálagða upp- hæð kr. 30.000.00 til Kálfatjamar kirkju. Ósikast þessu fé varið til lag færingar á sætum kinkjunnar eftir því ,sem sóknarnefnd telur heppi- legast. , Suðurkoti í Vogum 23. maí 1967 VirðingarfyUst, Guðrún Kr. Benediktsdóttir, Jón G. Benedilktsson, Guðmundur Jónsson. Til sóknarnefndar Kálfatjarnar- söknar. >á gáfu hjónin Sigurbjörg Magn úsdóttir og Stefán Ólafsson skó smiðu í orgarnesi minningargjöf kr. 5000.00 um foreldra og tengdafor- eidra hjónin Herdísi Jónsdóttur og Magnús Magnússon er bjuggu í Tíðagerði á Vatnsieysuströnd og voru bæði ættuð úr Kálfatjarnar sókn og skal gjöfinni farið til sæta eða lagfæringar á stæum kirkjunn- ar. Snemma á árinu 1967 bárust sókn arnefnclinni bréf: „Vinsamlegast' færið Kálfatjamar kirkju þessar kr. 500.00. Sjómaður. Frá G. E. kr 20000 Frá Torfa kr 200.00 áheit. Frá EngUbert Kolbeinssyni skip stjóra áheit kr. 1100.00 Fyrir allar þessar miklu og góðu gjafir og áheit færum við gefend unum fyrir hönd kirkju og safnaðar hugheilar þakkir og ámaðaróskir um farsæla og góða framtíð. Sókniarnefnd Kálfatjamarsóknar. KIDDI J TRY/ BUt l'M AFR4IP MY ;M!Nr'<5T!" APtÁi;. /Bopy — Líttu í kring um þig og athugaðu — Kiddi er kallaður í burtu smástund hvort það sé einhver, hér, sem þú þekkir. og Bland sofnar á meðan. — Ég skal reyna, en ég man ekkert ennþá. Hann hrýtur. Ég þoli ekki að neinn hrjóti. DREKI — Þetta er hræðilegt. Það eru tólf menn í húsinu og það heyrist ekkert frá þelm. — Það er rétt hershöfðingi. — Hann hefur verið sleginn niður. — Ég verð feginn þegar þessu öllu verð Hvaða merki er á kjálka hans. ur lokið. Orðsending Kvenfélag Laugarnessóknar: Minningarspjöld Kvenfélags Laugar nessóknar fást í Bókabúðinni Laug arnesveg 52. Simi 37560. Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. Ástu Jónsdóttur Goð heimum 22, simi 32060 Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlið 3 sími 32573. Ráðleggin9arstöð PloSkirki unnar Læknir raðleggingarstöðvar tnnar tók aftui ti) starfa miðviku aaginn 4 október Viðtalstlm kl 4—5 að Lindargötu 9 Flugáæilanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07.30 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkurflu-gv. kl. 17.30 í dag. Vélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 07.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Ak ureyrar (2 ferðir) Ves-tmannaeyja (2 ferðir) Fagurhólsmýrar, Horna fja-rðar og Bgilsstaða. GENGISSKRÁNING Nr. 38. — 29. marz 1968. Bandai aollai S6.9:i 67.07 Sterlinigspun-d 136.58 136.92 Kanadadollar 52.53 52.67 Danskar krónur 764,16 766.02 Norskar fcrónur 796.92 798.88 Sænskar kr. 1.101,45 1,104,15 Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65 Franskir fr. 1.156,76 1.159,60 Belg. frankar 114.52 114,80 Svissn. fr. 1.316,30 1.319,54 Gyllini 1.576,20 1,580,08 Tékkn. krónur 790.70 792,64 V.-Þýzk mörk 1.426,90 1,430,40 Lirur 9,12 9.14 Austurr. sch. 220,10 220,64 Pesetai 81,80 82.00 Reiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Relktogspund. Vöruskiptalönd 136,63 i36,97 Hjonaband Hinn 24. marz s. I. voru gefin saman í hjónaband á Egilsstöðum af séra Ágústi Sigurðssyni ungfrú Hólmfríður Þorsteinsdóttir, kaup- félagsstjóra Sveinssonar, og Sigurð ur Ármannsson Levl, skrifstofumað ur á Reyðarftrði. Heimili þeirra verður að Seylu, Rfd. SJÓN VARPIÐ Þriðjudagur 2. 4. 1968 20.00 Fréttir 20.25 Erlend mál- efni Umsjón: Markús Örn Antonsson 20.45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarverfiðar. Jón Jónsson, fiskifræðingur, lýsir lífl og þróun þorskstofna við ísland með tilliti til vertíð ar og veiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíulinda Saudi-Arabíu á hag- kerfi landsins, en leggur áherzlu á andstæðurnar milll fátæktar og ríkidæmis I land Inu. Þýðandi og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.35 Hljómburður f tónleikasal Leonard Bernstein stjórnar fílharmoníuhl jómsveit NY- borgar. íslenzkur texti: Halldór Har- aldsson. 22.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.