Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.04.1968, Blaðsíða 11
MUÐJUDAGITR 2. apríl 1968. 23 TIMINN ÞEKKIRÐU MERKIÐ? AKSTURSSTEFNUMERKI Boðmerki eru með bláum fleti og hvítu tákni. Þetta boðmerki er notað, þar sem ákveðin akstursstefna er boðin, og bendir ör hvert aka skuli. Á hringakst- urstorgi má setja rríerkið á mið- flöt torgsins gegnt þeim vegum, sem að því iiggja. Merkið skal því aðeins nota við einstefnuaksturs- veg, að beina eigi umferð ein- göngu i þá átt, sem örin vísar. Annars skai nota einstefnumerki, bannmerki (rautt með gulu þver- striki) eða bæði merkin, ef þurfa þykir. Ki FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR trátt fyrir hátíffleet lof- orð. ★ Fyrir hinar sívaxandi fúlg ur sem ríkissjóður hefur hirt af umferfíinni umfram það sem lagt hefur verið til veganna á valdatíma nú- verandi ríkisstjórnar hefði mátt steypa breiða vegi norður til Akureyrar og ustur fyrir Þjórsá! FLUGIÐ Framhald af bls. 24. sögðu tekið tillit í útreikningun- um. f skýrslu ICAO segir, að allt frá 1060 hafi öryggi í áætlunar- flugi farið verulega vaxandi, og tala þeirra, sem farizt hafa í flug- slysum, farið lækkandi. Virðist áframhald ætla að vera á þessu, þótt við því megi búast, að lækk- unin á næstu arum verði hlut- fallslega minni en síðustu ár. Undanfarin ár hefur lækkumin verið um 16% á ári. SKATTAHÆKKANIR Framhald a! ors 1 sínum frá 1959 um 313% og gefur það þó aðeins hálfa mynd af þeirri gífur legu hækkun tekna ríkis- ins af þessum skatti vegna hinnar gífurlegu umferð- araukningar á þessu tíma- bili, er bifreiðaeign lands manna hefur tvöfaldazt. ★ Með hækkun gúmmígjalds hefur ríkisstjórnin hækkað það gjald um hvorki meira né minna en 500% á valda / ferli sínum. ★ Þungaskattinn hefur hún hækkað um 300—340% á sama tíma. ★ Með þessari hækkun benz- ínskattsins mun útsöiu- verð á benzíni hækka um 1,13 krónur í útsölu eða verða 9,33 kr. hver lítri. ★ Þessi hækkun tekur gildi, er Alþingi hefur samþykkt frumvarpið en fyrsta um- ræða bess í fyrri deild verður á morgun. ★ Þessi upphæð, sem fæst með þessari skattheimtu á þessu ári er mun minni en farið hefð: til vegamála við þrjár fjárlagaafgreiðs!- ur ef ríkisstjórnin hefði ekki svikið hátíðlegt lof- orð sitt um 47 milljón kr. árlega fjárveitingu til vega sjóðs. Samkomulag varð um með öllum stjórnmála flokkunum með setningu vegalaga 1963 að hækka benzínskattinn og auka fjármagn til vegagerðar gegn fyrirheiti um fram- lagi ríkissjóðs. Að auki x sveik ríkisstjórnin 9 millj. króná af fjárveitingu 1965 til þessara mála svo sam- tals nema vanefndir henn ar á samkomulaginu við þingflokkana á Alþingi um 150 milljónum króna. Rík isstjórnin ætlar sem sagt að sækja í vasa almennings nú tvo þriðju af því, sem hún sjálf sveikst um að láta af hendi úr ríkissjóði LEIKRIT Framhald ai bls 24 bundna sálumessustíl og sung ið á latínu. Með einsöngshlutverkin fara þau Svala Nielsen, Rutlh Little Magnússon, en hún hefur 5 ^ sinnum áður farið með alt- hlutverkið í verkinu, Magnús JónsSon syngur tenórröddina og Jón Signrbjörnsson bassann. Sagði dr. Róbert við frétta- menn, að fáar erlendar borgir álíka stórar og Reykjavík hefðu jafngóðu mannvaii á að skipa til tlutnings þessa verks. jafnvel varla Kaupmannahöfn og Osló. í söngsveitinni Fílharmóniu starfa nú 130 manns, og hefur hin síðari ár mikið bætzt Við af ungu fóiki. Formaður söng sveitariinar er Sigurður Þórð arson, vekfræðingur. MINNING Framhald af bls. 18. Að leiðarlokum þakka ég henni af alhug fjöknargar góðar stund ir, heill'andi bjartsýni og trygga viniáttu. Hið sama gera þær einn- ig kona mín og dætur. Höfðu þær allar á henni hinar mestu mætur. i Okkur er meðal annars enn í ljósu minni, að hún um nokkurra ára skeið hafði bá reslu að heim- sækja móður mín einu sinni á vetri hverjum og átti þó um langan veg og oft um torleiðir að sækja. En þá var móðir mín orðin elli- hrum og rúmlæg. Kom þá Guð- rún jafnan með sólskin í bæinn. Voru móður minni þær heimsókn ir vissulega kærar og mikils virði. Að síðustu ávarpa ég hana í annarri persónu: Hugheilar árnað- aróskir minar fylgja þér, kæra frændkona, yfir á nýtt tilverusvið þar sem þvi — samévæmt trú minni — ljómar ijós dagur og sólar sýn. Kolbeinn Kristinsson. ÞÓRHALLUR Framhald af bls 24. svara, og töldu ýmist að ekki væri hægt að gera það sóma j samlega í stuttu svari við spurn ingu, eða þá að kenningin hefði ekki verið rædd nóg enn. Hins vegar fylgjast þessir menn af áhuga með framhaldi málsins og hafa sótt fyrirlestrana flest ir. Fyjrjrlestur Þórhalls í gær fjallaði einkum um íslenzk ár- heiti og kom enn fram með marga nýja skýringu. Er þetta annar fyrirlesturinn á þessum vetri. Þórhallur nefndi fyrir- lesturinn Áfanga. Væntanlega flytur prófessorinn fleiri fyrir lestra á næstunni. 18936 Ég er forvitin (Jeg er nyfigen-gul) íslenzkur texti ifggsi GRASRÆKT i?rdmn3iö a: bls 19 mjög skipulega; taka ákveðm svæði fyrir í einu, skipta starfslið inu í flokka. Verkið þyrfti að vinna með til- liti til hvar mest hætta er á upp- blæstri, hvar okkur er mestur bag ur að slíkri ræktun. hvar auðveld ast er að nýta afraksturinn, og hvar þörfin er mest fyrir hann. Einnig þarf eðlilega að taka hlið- sjón af því hvar hægt er ’ð fá' góða byrjunaraðstöðu fyrir s'íka vinnuhópa.. Þá þarf hæft fólk tii að stjórna æskulýðsvinnu sem þessari.v — En eitt er víst. Við burfum að leggja til atlögu við uppblást- urinn með skipulegri herferð og beita allri okkar stríðskænsku. [i Hljómsveitir Skemmtikraftar : SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA \ i Pétur Pétursson. Slml 16248. L . Mikið Urval Hl JÖIVISVEITA I b20Apa REYNSLA Stml 50249 Víkingurinn Amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Charlton Heston Sýnd kl. 9 GAMIA BÍÓ í I Umboo Hljúmsveita I SlMl'16786> SímL 114 75 Villta vestrið sigrað (How the Wesit Was Won) Hemisfræg stórmynd með úr. valsleikurum. Endursýnd M. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Hin umtalaða sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman Aðalhlut verk: Lena Nyman, Björje Ahlstedt Þeir sem kaera sig ekki um að sjá berorðar ástar myndir er ekki ráðlagt að sjá myndina Sýnd kl 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára Tónabíó Simi <1182 Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. — Mynd t flokki með hinni snilldarlegu kvik- mynd 3 liðþjálfar — íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Allr asíðasta sinn. Stmi 50184 50 skemmtikraftar 50 skemmtikraftar í kvöjd kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Sím ?2,14(' Quiller skýrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Raak, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir i erldn Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senita Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzikur texti. LAUCARAS Stmar 38150 og 32075 ONIBABA Umdeild lapönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl 9. Danskur texti. Bönnuð börnum tnnan 16 ára HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni helmsfrægu unglingabók Jóhönnu SpyrL Sýnd kL 5 og 7. tslenzkur texti Allra síðasta sinn. ÞJODLEIKHUSIÐ ^fölantsstluftau Sýning miðvikudag kl. 20 MAKALAUS SAMBÚH Þriðja sýning fimtudag kl. 20 Aðgöngumtðr-»saifln ooin Iré kl 13.15 til 20 Slmc 1.1200 ÍLEIKFl HEDDA GABLE eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Árni Guðmundsson. Leikmynd: Snorre Tindberg Leikstjóri: Sveinn . Einarsson Frumsýning miðvikud. kl. 20.30 2. sýning föstudag kl. 20.30 Sumarið '37 Sýning fimmtud'ag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian > Iðno er op tn frá ki 14 Simi 13191 Sirm 11485 Böðullinn frá Feneyjum (The Executioner of Venice Viðburðarrík og spennandi ný. ítölsk-amerisk mvnd > litum og Cinemascope tekin i hinni fögru fornfrægu Feynjaborg. Aðalhlutverk: Lex Baxter Guy Madison sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ Villikötturinn Spennandi og viðburðarQi ný amerisli kvikmvnd með Ann Margrel Johr Forsvthe Islenzkui rexti Bönnuð tnnar 16 ára Sýnd Kl 5. V og 9 Stmi 11544 Ógnir afturgöng- unnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspennandi amerisk draugamynd með hroll vejumeistaranum Boris Karlofi Bönnuð vngri en 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Slmi 11384 Stúlkan með regnhlífarnar Mjög áhrifamtkil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherlne Dcneuve ' Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.