Tíminn - 07.04.1968, Side 1

Tíminn - 07.04.1968, Side 1
Valgarð J. Ólafsson: GJALDEYRISYARASJÓÐIR GULLKAUP OG Með hugtakinu alþjóðagjald eyrisvarasjóðtr er átt við þá sjóði, sem hvert ríki (hver gjaldeyrisheild) á til þess að mæta eftirapunn eftir erlend- um gjaldeyri umfram það, sem gjaldeyristekjur hrökkva til á hverjum tíma, og eru tiltækari fyrirvaralaust. Þessir varasjóð- ir gefca verið í fyTsta lagi í gulli, í öðru lagi 1 inneigum í erlendum gjaldeyri, og í þriðja lagi í gjaldeyriskaupa heimildum hjá Alþjóðagjald eyrissjóðnum. Styrkur ákveðins gjaldeyris liggur einfakflega í getu við- komandi lands til þess að standa við erlendar skuldbind- ingar. Þessi sfcyrkur er háður greiðslujöfnuðinum við útlönd ásamt gjald eyrisvarasj óðu num. Mikill eða þrálátur greiðslu- halli í'hiutfalli við gjaldeyris- varasjóði, hefir veikjandi á- Ihritf. Fyrir gengisfellingu ster- Iingspundsibs s.l. haust voru gjaldeyrisvarasjóðir heimsins (að uindansk. Soviet blokkinni og Kína á meginlandinu) tald- ir nema sem næst 71 milljarði dollara, og skiptast þannig: Milljarðar % dollara Gull 41 58% Erl. gjald- eyrisinnst. 24 34% Aliþj óðagj aldeyris- sjóðurinn 6 8% 71 100% f þessu kerfi gjaldeyrisvara- sjóða, hefir gullið ennþá höf- uð þýðingu. Enda þótt segja megi, að kerfið hafi í höfuð- atriðum gefizt vel fyrstu tutt- ugu árin eftir styrjöldina, hafa á síðustu árum komið fram mjög alvarlegar efasen^dir um styrkleika þess til þess að mæta þörfum ört vaxandi milli ríkja viðskipta. Gagnrýnin hef ir verið einkum tvenns konar: 1) Aukning varasjóða í gulli takmarkast að mestu við gull- framleiðslu heimsins (þ.e.a. s. þann hluta henmar sem hafn- ar í guliforðabúrum þjóðbank- anna) og hlýtur að vaxa miklu hægar en alþjóðaviðskipti. 2) Varasjóðir í gjaldeyri annarra þjóða eru ótryggir, gildi þeirra er hægt að breyta með einhliða ákvörðunum, og fyrirvaralaust. Þörfin fyrir gjaldeyrisvara- sjóði mælist fyrst og fremst sem hlutfall af raunverulegum og hugsanlegum sveiflum i greiðslujöfnuði einstakra þjóða, og við þann skort á trausti á ákveðnum gjaldmiðl- mæli og hver í kapp við aðra, með himinháum tollmúrum, innflutningshöftum, gj'aldeyr isskömmtun o.s. frv. Aðskilnaðurinn við gull hef ir þó aldrei orðið algjör. Tengslin við gull eru í gegn um Banduríkjadollarann, en en bandaríski þjóðbank- inn hefir allt frá 1034, veiið skuldbundinn til að kaupa af og selja öðrum þjóðbönkum gull fyrir fast verð, $35,00 fyrir hverja únsu hreins giiUs (únsa jafngildir ca. 29 gr.) Allar aðrar myntir eru skráð- ar beint eða óbeint eftir verð- mæti þeirra í Bandaríkjadoll- ar eða gulli, sem hingað til hef ir reynzt það sama. Þessi stað- reynd, þ.e.a.s. hið fasta hlut- fall milli gulls og dollars, er eini fasti punkturinn í gjald- eyriskerfi lieimsins. Eins og ég gat um hér að framan, námu varasjóðir í er lendum gjaldeyri um 34% af heildar gjaldeyrisvarasjóðum heims í árslok 1966. Ekki telj- ast þó allar eignir í erlendum gjaldeyri til gjaldeyrisvara- sjóða, heldur aðeins þær. sem hægt er að ná til strax, eða með stuttum fyrirvara, svo sem bankainnistæður og skuldabréf til skamms tíma. Er lcnd gjaldeyriseign hefir auð- vitað alltaf komið að einhverju leyti, en að mismunandi miklu leyti, til viðbótar gulli sem trygging fyrir hinar ýmsu gjaldeyristegundir. Árið 1931 áttu erlendir aðilar t.d. miklar inneignir til stutts tíma í Lon don, sem London hafði aftur lánað til langs tíma. Ég hefi engar upplýsingar um það að hve miklu leyti þessar innsfæð ur í London voru e;gn \,ein- staklinga og að hve miklu leyti eign banka. og ég geri varla ráð fyrir að a þessum tíma hafi þessi gjaldeyriseign verið skoðuð sem hluti af gjaldeyris varasjóðum. Hitt er þó aug- ljóst, að þegar á bjátar, geng- ur á erlendar innstæður ein- staklinga og fyrirtækja til sömu þarfa og opinberir gjald svo miklu leyti sem það gerist svo miklu leyti sem það gerist þjóna einkainnstæður nákvæm lega sama hlutverki. Þetta er einmitt það, sem gerðist í þeimskreppunni. Pundamn- stæðurnar í London ýmist eyddust eða voru dregnar út frá London í svo ríkum mæli að það varð brezka fjármagns markaðnum ofviða að standa við skuldbindingar sínar til stutts tíma, þar sem megnið aí þessu fé hafði verið lánað til lamgs tíma — sem var þó í fullkomnu samræmi rtð hefð- Framhald á bls. 14. Gullbirgðir stóru bankanna hafa minnkað ört í gullæðinu. Þessi mynd sýnir okkur gullgeymslu í banka í New York. gáfu. Seðlaútgáfan leiddi svo aftur til verðbólgu, dró úr neyzlu og losaði vinnuafl og fjármuni til annara þarfa, sem þjónuðu ríkinu og styrjaldar- rekstrinum betur. Ef frá eru talin árin 1925 til 1931 hvarf Evrópa frá gullfætinum fyrir fullt og allt. Greiðslujöfnuð- urinn við útlönd varð þá ekki lengur aðalatriðið, þegar litið var yfir stutt tímabil, heldur varð hann nú háður aðgerðum í innanlandsmálum að veru- legu leyti, öfugt við það, sem áður hafði verið. Hugmyndir manna um markmið hagstjórn ar, og reyndar möguleikum á hagstjórn, byrja að taka grund vallarbreytingum, en mótast Jíó ekki í ákveðinn farveg fyrr en með keniningum Keynes upp úr 1963. Kenning- ar Keynes höfðu auðvitað ekki fremur en önnur nýmæli, mik- il praktísk áhrif fyrstu árin. Við hið almenna fráhvarf frá gull innlausnarskyldu í kjölfar heimskreppunnar losn- ar eins og áður er vikið að, mjög mikið um þær takmark- anir, sem greiðslujöfnuði út á við voru settar. MisræmiS 1 al- þjóðaviðskiptum jókst, og gjaldeyrisvarasjóðir urðu alls endis ónógir. Afleiðingin vaið öngþveiti í milliríkjaviðskipt- um. Hver gengislækkunin rak aðra, til þess að vinna bug á greiðsluihalla, og þjóðir heims ins einangmðij. rig -i—vaxandi um, sem af slíkum sveiflum kunna að leiða. Nú skulum við líta á höfuð- iþætti gjaldeyrisvarasjóðanna, hver.n fyrir sig og byrja þá auðvitað á gullinu. Fyrir heimsstyrjöldina fyrri var gullfóturinn alls ráðándi. Höfuðeinkenni gullfótarims að því er lýtur að því sérstaka sviði, sem við erúm að kanna, voru þau, að verðhlutfall- ið milli hinna einstöku gjald- miðla var fast og óhagganlegt, og að allur mismunur í greiðslujöfnuði við útlönd varð fyrr eða seinna að greið- ast með gulli. Þetta leiddi svo aftur til þess, í fyrsta lagi, að þessum mismuni voru tiltölu- lega þröng takmörk sett, og í öðru lagi að ástand greiðslu- jafnaðarins var aðalalriði, sem allt annað varð að lúta, jafn- vel þegar litið var á st-utt tímabil: vextir, fjárhagslegar aðgerðir, atviinna, hvort sem þetta gerðist nú sjálfkrafa, eft ir ströngustu kenningum eða ekki. Þetta var auðvituð alveg gagnstætt þvi, sem síðar varð. Við þessar aðstæður var þörí- in fyrir alþjóðlega varasjóði tiltölulega lítil í hlutfalli við heildarinnflutnimg, enda a.lt kerfið svo ólikt því, sem varð eftir 1931, að allur samanburð ur er út í hött. Ástæöan til iþess að England hvarf írá gu’.l innlausn í byrjun fyrr: heims styrjaldarinnar, er mjö? lær- Valgarð J. Olafsson dómsrík í þessu sambandi. Rekstuc, þjóðarbúsins á s'.yrj- aldarárunum þoldi ekki að lúta forskriftum gullfótarins. StyrjaldaiTeksturinn kostaði miklu meira en hægt var að standa undir með sköttum. Það er horfið frá gullbindingu til þess að geta kostað styrj- öldiina að hluta með._seðlaút-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.