Tíminn - 07.04.1968, Qupperneq 10
i
TÍMINN
HEUMA FYRIR HEYSKAPINN
H6L — múgavélin hefur undanfarin ár verið allra hjólmúga-
véla vinsælust hér á landi, enda fjölhæfust og sterkust. Við
heyþurrk snýr hún 6 rifgörðum. Við múgun ekur traktorinn
ekki í heyinu. Verð með söluskatti ca. kr. 28.600,00.
HR 300 er ný gerð af HEUMA-heyþyrlu. Reimalaus og háfætt,
á belgvíðum burðardekkjum er hún kjörin fyrir heyskap á
Islandi. Handhægar stillingar fyrir dreifingu úr þykkum múgun
og heysnúning í flekk. Einnig fáanleg lyftutengd.
Verð með söluskatti ca. kr. 22.500,00.
AR 5 er ný HEUMA-vél, eingöngu ætljuð til rakstrar og til-
valin í samvinnu yið heyþyrlu. Hún múgar saman vel til hliðar
við traktorinn, svo hann ekur aldrei í heyinu.
Verð með söluskatti ca. kr. 18.900,00.
Kynnið yður skýrslur Bútæknideildar um HEUMA-heyvinnu-
vélar. — HEUMA á heima á hverjum bæ. — Pantið tímanlega.
H.F. HAMAR, véladeild
Tryggvagötu og Borgartúni. Sími 22123.
Jörð óskast
Er kaupandi að jörð eða jarðarparti, þarf að liggja
að sjó, má vera án mannvirkja. Tilboð merkt:
„Staðgreiðsla“, sendist afgr. Tímans.
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfalls-
rörum fyrir Reykavík og
nágrenni.
A
Vanir menn. Sótthreinsum
að verki loknu. Sími 2-31-46
ÞORRAMATUR
Framhald a.i hls 24.
hún hafa haldizt við fram á
19. öld.
Sýra var miikið notuð tii
drykkjar, og þótti hæfiilegt að
blanda einuni' hluta af sýru í
ellefu hluta vatns. Þessi sýra
var miklu öflugri en sú, sem
við þekkjum enda þófti hún
ekki góð nema Mn væiri
tveggja ár gömui. Sýran var
auk þess höfð til margs enda
voru ísiendingar afar gefnir
fyrir súrmeti. Slátur og
hvens kyns matur var lagt í
súr, jafmvel bein brjósk og
roð og þótti á-gætis fæða þeg
af þau 'voru orðin vel súr og
meyr.
Hér hefur verið getið þess
helzta af þeim mat, sem við íslend
ingar lif ðum a góðu Mfi, að minnsta
kosti þegar vel áraði, 4V0 öldum
skipti. í sdðusitu viku kynntum
við okkur dólítið hvað mikið nú
væri um að fólk þekkti og notaði
ýmislegt af þessum gamia íslenzka
mat.
Svokallaður þorramatur hefur
notið miki'lla vinsæida nú í rúm
an áratug éða svo. Og fara vinsæild
ir hans sem verzlunarvöru senni
lega vaxandi eftir því, sem það
verður sjaldgæfara að slíkur mat-
ur sé unninn á heimiilunum sjálf
um. Matarverzilanir og veitingahús
í Reyk^vík hafa kappkostað að
hafa á þorranum á boðstólum fjöl
breytt úrval af súrmat og öðrum
gömilum íslenzkum mat. Víða er
slíkur matur einnig til sölu á öðr-
um árstímum þótt fjölbreytni sé
þá minni, og var okkur tjáð að
hann gemgi ætíð vel út. Þá er
nú orðið mjög algengt að hvers
kyns félög haildi sín þorrahiót og
neyti þá slíks matar.
Matarverzlun ein í Reykjavik
hafði á þorranum á boðstólum
öskjur með þorramat og nutu
þær mikilla vinsælda. Og veitinga
hús sem hefur haft sérstakan
þorramatseðii á hverju ári í 12
eða 13 ár fær á hverju ári beiðnir
um að senda þorramat fyrir fjöl
menna hópa fólks. Bf súrmaturinn
á að vera orðinn góður í þorra-
byrjun þarf að setja hann i súr
SUNNTJDAGUR 7. aprfl 1968.
um mánaðamótin september októ
ber. Gjarnan má styrkja sýruna
örlítið með ediki eða kemískri
sýru.
Svipuð svör og um þorramatinn
fegnum við í fiskverzlun einni
þegar við spurðum hvort fólk
væri hætt að leggja sér til munns
ýmsar tegundir fisks og fisk-
rétta sem tíðkaðist áður fyrr. Þótt
íslendingar flytji inn danska
tertubotna og matreiði sér dýr-
lega rétti úr sænsku Femínu og
^eiri merkistímarilum þá virðast
gamlir réttir enn njóta vinsælda.
Alilar tegundir fisks seljast vel
jafnt siginn fiskur og sal’taður,
grásleppa og gellur, og hefur jatfn
vel fjölgað tegundum því nú eru
menn farnir að kaupa skötuseil,
en hann var, ekki etinn hér áður
fyrr Þá margfaldaðist sala á síld
eftir útvarpsþátt um sildarrétti,
og er það vel að við skuium loks
ins vera að læra átið á henni. „Það
væru helzt Reykvíkingar, sem
borðuðu ýmsar fisktegundir verk
aðar á gamilan og góðan hátt og
hamsa, hnoðmör og þvi um Iíkt“,
sagði fiskkaupmaður einn við okk
ur,. „úti á landi væri þetta atlit
í sínu fulia gildi.“
Og í matarbúð •N’áttúrulækninga
félagsins fást söl og fjallagrös og
eru allitaf einhverjir, sem vel
kunna að meta það.
Loks áttum við tail við Vigdisi
Jónsdóttur, skólastjóra Húsmæðra
kennaraskólan^ og spurðum hana
hvað væri kenpt í húsmæðraskól
unum af matreiðslu og tilbúningi
íslenzks matar og um átií hernnar
á útbreiðslu hans. Sagði hún m.
a. að hún áliti að feiti innmaitur
inn og annar feitur matur Væri
nú heldur að hverfa. Enda þurf
um við heldur ekki svo orkurikan
mat í eins ríkum mæli og forfeður
Pkkar. f húsmæðraskólunum er
kenndur tilbúningur aills þess
helzta, sem talið er nytsamt af
íslenzkum mat; sláturgerð, algeng
ur súrmatur, meðferð fjiallagrasa
skyrgerð, bökun á flatbrauði,
kennt að búa til drafla og kúmen
ost 0. fl. 0. fil. Ekki kvaðst Vigdís
vita betur en nemendumir notuðu
sér þessa kunnáttu þegar út í líf-
ið væri komið.
Vörubíll til sölu
Til sölu 3ja tonna Bedford-vörubíll með sturtum.
Bíllinn er vel með farin og ekki mfkið keyrður.
Upplýsingar í síma 41010.
Byggingavöruverzlun Kópavogs
JarSarför móSur okkar,
Jensínu Bjarnadóttur,
frá Hallbiarnareyri
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 8. apríl kl. 1,30.
GuSlaug Elíasdól+ir, María Elíasdóttir,
Olga Kortbard.
Sigurður Hannesson,
Hólum,
sem andaSist 30. marz s. I. verSur jarSsunginn frá Gaulverjabæjar
kirkju, miSvikudaginn 10. apríl og hefst athöfnin meS bæn aS
heimili hins látna kl. 1,30 e. h.
Vandamenn.
Eiríkur Sigurbergsson, j
viSskiptafræSingur, Sigluvogi 5,
verSur jvrSsunginn frá Fossvogsklrkju mánudaginn 8. apríl Id. 10,30.
Börnin.
/