Tíminn - 07.04.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 07.04.1968, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 7. apríl 1968. TIMINN 23 ÁVALLT BÍLL TIL REIÐU SENÐIBÍLAR H.F. — SÍMI 23222. TIL LEIGU Tvö herbergi á efri hæð í raðhúsi, til leigu, með aðgangi að baði. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt. Upplýsingar í síma 36543. GULLIÐ Framlhald af bls. 14. Mtið nema af því að hin mikia vinna, sem lá að baki Ríósam- þykktarinmar, hefir leitt til aukins skilnings á hættunni, sem að steðjaði og leiðum til að mæta hennL Á Stokkhólmsfundinum á dögunum, samlþykktu þjóð- bankastjórar og fjármálaráð herrar sterkustu aðildarríkja Sjóðsins, af 10 sem fundinn sátu, að leggja fyrir ríkisstjórn ir sinar ákveðnar áætlanir um að setja tafarlaust á laggirnar hið nýja fyrirgreiðslukerfi, sem samþykkt var í frumdrög- um í Riíó. Bkki er talinn neinn vafi á þvi, að hér með sé síð- asta tálmanum rutt úr vegi hins . nýja fyrirgreiðslukerfis og að það geti orðið að veru- leika strax á naesta ári. Sam- þykkt Stokkhólms fundarins var skreí fram á við: skref að því marki að koma í veg fyr- ir það, að í framtíðinni skap- ist vandamál á borð við og af þeirri stærð, sem Washing- ton fundurinn leysti til bráða- birgða með neyðarúrræðum. Að baki samþykktunum í Washington og Stokkhólmi liggur bylting í grundvallar- skoðunum á aiþjóðlegum greiðsluvandamálum. Því er hér með slegið föstu, að greiðsluhalli ákveðins ríkis, þurfi ekki endilega að vera á- byrgð og vandamál þess ríkis eins, heldur heimsins alls, og að þessu sé einmitt þannig far ið um dollarann nú: Vandamál dollarans séu falin í hinu al- þjóðlega greiðslukerfi og að það sé á ábyrgð og í hag heims ins alls, að samvinna sé höfð um lausn vandamálsins. BARNATlMINN Framhald af bls. 19. * Robbi prins rak upp hljóð og benti út um glugga. „Hamingj- an góða,“ sagði hann, og aug- uin urðu eins stór og undir- skálar. „Pabbi, það er dreki i garðinum. Það er afar stór, grænm dreki, og hann virðist vera sofandi. Hann liggur á ýindubrúnni og engimn kemst út úr höllinni." Konungurinn þaut út að glugganum. Þegar han,n sá drekann, hné hann niður í næsta stól af skelfingu. „Æ, æ, æ,“ stundi hanm og byrjaði ' að snúa upp á skeggið á sér. Hinir prinsarnir flýttu sér að líta út. Þeir urðu óskaplega hræddir og ruku upp í fangið á pa,bba sínum. Robbi prins sagði: „Pabbi, ég hugsa .. .“ „Þegiðu, góði,“ greip pabbi hans fram í fyrir honum. „Þú ert alltof lítill til þess að hugsa. Patrik, þú ert elztur. Við verðum að losna við þessá hræðilegu skepmu. Hvað eigum við að gera?“ Framhald í næsta blaði. Barnaleikhúsið: Pési Prakkari Sýningar í Tjarnarbæ sunnudaginn kl. 3 og 5. \ Aðgöngumiðasala: Laugardag kl. 2 til 5, sunnudag frá kl. 1 Ósóttar pamtanir seldar klukku stund fyrir sýningar. Hljórasveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. v . ■; * *• i Stml 16248. Mikið Úrval Hljömsveita 120 Aha reynsla 1 i & J1 ISVEITA E jslaB I Umboð Hljömsveita I Simi-16786. miFWfímm Stúlkan á eySi- eyjunni Falleg ,og skemsmtileg ný amgr- ísk Htmynd um hugdjarfa unga stúlku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "iiiiiinimuunmn, O.Ba.VíO.g.SBI (I Sími 41985 Hítjur á háskastund Stórfengleg og æsispennandi amerísk mynd í litum. Yul Brynner George Chakarls Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð 12 ára Synir þrumunnar Sýnd kl. 3 ^ÆJARBÍ Sími 50184 CHARADE Aðalhlutverk: Gary Grant Audrey Heburn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Á valdi hraðans Lltmynd um kappakstur Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 7 Dalur drekana Barnasýning kl. 3 Sími 50249. Grikkinn Zorba með Anthony Quinn. Sýnd kl. 9 Uppreisnin á Bounty sýnd kl. 5 Draumóramaðurinn Barnasýning kl. 3 fííml 114 75 Villta vestrið siorað (How the West Was Won> Hemisíræg stórmynd með úr. valsleikurum Óbreytt kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12' ára Oskubuska Barnasýning kl. 3 ' Sala hefst kl. 2 BARN A-leikhúsið Pési prakkari Sýningar í Tjarnarbæ í dag M. 3 og 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Ósóttar pantanir seldar klukíku stund fyrir sýningu. Ég er forvitin (Jeg er nyfiken-gul) íslenzkur texti Saensk stórmynd eftir Vilgot Sjöman, Þeir sem kæra sig ekki um að sjá berorðar ástar myndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl 5 og 9 Stranglega bönnuð ínnan 16 ára. Óður Indlands Sýnd kl. 3 T ónabíó Sími 31182 Gimsteinasmyglarinn frá Gullströndinni (Mf Moaes) Spennandi og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd í htum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Carol Baker Sýnd kl, 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl 3 Sími 11544’ Ofjarl ofbeldis- flokkanna (The Comancheros) Viðburðarhröð og afar spenn andi amerísk CinemaScope Ut- mynd John Wayne. Stuart Whitman. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og S. Týndi hundurinn Barnasýning kl. 3 LaUGARAS ■ ym Símar 32075, og 38150 ONIBABA (Jmdelld íapönsk verðlauna- mynd Sýnd ki 9 Danskur textl Bönnuð Dörnuro innan 16 ára HEIÐA Ný pýzk Utmynd gerð eftir hinm heimsfrægu unglingabók Jóhönnu Spyn Sýnd kl. 3, 5 og 7 íslenzkur texti. :I ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning í dag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn. Litla sviðið Lindarbæ: Tíu tilbrigði eftir Odd Bjömsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýning í kvöid kl. 21. Aðeins fáar sýningar Aðgöngumlðasalan opin frá kl. 13.15 tll 20 Siml 1-1200. ai REYJQAyÍKU^ O D Sýning i dag kl. 15 Síðasta sinn. HEDDA GABLER Sýning í kvöld M. 20.30 Sýning þriðjudag kl. 20.30 Sumarið '37 Miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Sími 1384 Stúlkan með reqnhlífarnar Miög ahrifamikil og falleg ný frönsk stoimvno > lltum Islenzkur rexti Catherine Deneuve sýno Kl 5 og H Konungur frum- skóganna 2. hluti Sýnd kl 3 Quiller skvrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg trabærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank. ei fjallar um njósnir og gagnnjósnir > erlin Myndin er tekin > litum og Panavisíon. Aðalhlutverk: George SegaJ Alec Guinness Max von Sydow Senta/ Berger. Sýnd kl. 5 7 og # íslenzkur texti. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn stjáni blái Miðasala frá. kl. 2.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.