Tíminn - 07.04.1968, Síða 9
r
SUNKUDAGUR 7. apríl 1968.
-----—-------------—. —
Áttræður á morgun:
Sigurður Guðmundsson
bóndi á Kolsstöðum
Á morgun, tnánudaginn 8. apríl
verður Sigurðoxr Guðmundsson,
bóradi á KoLsstoðum í Hvít'ársíðu,
áttræður. Hann er fæddur á Kols
stöðum, bróðir þeirra Jako'bs á
Húsafelli, HSjáitnars á Háafelii og
Kolbeins í Stóra-Ási, sem allir eru
látnir, og fleiri systkina. Sigtirður
var einn vetur á Hvitlárbakkaskóla
en fór ekki tii langdvalar að heim
an annað. Þrítugur að aldri kvænt
ist harvn Kristínu Þorkelsdóttur,
einstakri myndarkonu, og eignuð-
ust þau sex börn, sem öll eru upp
komin fyrir löngu og hið nýtasta
fólk. Sigurður var mikill atorku-
maður, en<f'a þurfti þess með, því
að búskapur er manntaksverk uppi
við jaðar Arnarvatnsheiðar, þó að
landgott sé. Sigurður sótti og
mjög á beiðina, þæði við fjár-
leitir og veiðar í vötnunum, og
síðar, þegar sonur hans hafði tekið
við búi á Kolsstöðum, réðst Sigurð
ur til girðinigarvörziLu á heiðinni
og var þar langtímum á sumrum.
Hann ann heiðinni mjög og kann
frá mörgu að segja úr þeim töfra
heitnd. Hin síðari sumur hefur
hugurinn leitað þangað meira en
heilsa leyfði. Sigurður er þó enn
hress vel, og þótt tekið sé að
sneiðast um fótaþol eftir langa
ævigöngu, þykir honum illt, ef
margir dagar líða án þess að hann
geti lagt land undir fót heima
á Eolsstöðum.
Sigurður er greindur vel, fjör-
maður og þrekmaður mikill,
.skemmtinn í tali og kann frá
mörgu að segja frá liðinni tíð.
Það er ekki ætlun mín að rita
langa grein um Sigurð á Kols-
stöðum, enda kann ég ekki sögu
han,s að segja, en mig langar að-
eins til þess að senda honum
kveðju á þessum degi og þakka
honiuni fyrir nokkrar skemmtileg
ar en allt of fáar samræðustundr
ir síðasta áratuginn.
AK.
FERMINGAR
Hóknfríður Edvardsdóttir, Álftv
mýri 40
Kristbjörg Antonsdóttir Blóm-
vallagötu 13
Kristín Davíðsdóttir Nesvegi 70
Margrét Ásgeirsdóttir Nesvegi 4
Margrét Kristín Frímannsdótt'r.
CHringtoraut 46
Sigurbjörg Einarsdóttir Álftamýri
38
Sigþrúður Pálsdóttir Skildingaf-
nesvegi 28
Drengir:
Árni Einarss. Ægissíðu 44
Eggert Ólafsson, Sörlaskjóli 34
Felix^ Felixson, Ytri-Grund, Seltj.
Jón Árnason, Melabraut 16
Jón Altoert Óskarsson Hörpugötu 4
Magnús Magnússon Fálkagötu 22
Fálmar Kristinn Magnússon l’om-
asarhaga 46
Sigurþór Sigurðsson, Þvervegi 66
Þórir Georgsson, Sörlaskjóli 62
Ferming í Sauðárkrókskirkju,
pálmasunnudag 7. apríl n.k. kl.
11 f.h. og kl. 1,30 e.h. Prestur:
sr. Þórir Stephensen.
Piltar:
Andrés Helgi Helgason, Tungu
Skarðshreppi.
Baldur Aadnegard, Skólagötu 1.
Erlendur Lindberg Ingvaidsson,
Knarrarstíg 4
Jón Björnsson, Aðalgötu 13
Jón Eðvald Friðriksson, Bárustíg
11
Jón Ormur Halldórsson, Skóla-
dtíg 1 ,
Magnús Einar Svavarsson, Hola-
vegi 15
Magnús Sverrisson, Öldustíg 14
Nicolai Jónasson, Smáragrund 3
Ólafur Stefán Þorbergsson. Smáia
grund 20
Rúnar Jórisson, Öldustíg 4
Stefán Ólafur Ólafsson, Kirkiu-
torgi 5
iSteitnn Kárason, Hólavegi 23
Sverrir Valgarðsson, Skagfirðinga
braut 4
Tómas Ásgeir Evertsson, Bárustíg
10
Þorsteinn Steinsson, Bárustíg 9
I
össtúlkur:
Elín Guðrún Tómasdóttir, Ægis-
stíg 7
Guðlaug Ingibjörg Guðmundsdótt-
ir, Bárustíg 3 ^
Helga Líndal Valdimarsdóttir,
Öldustíg 12
Herdís Sæmundsdóttir, Skagfirð-
ingabraut 47
Ingitojörg Rósa Aðalste nsdottir,
Smáragrund 12
Pálmey Helga Gísladóttir, Bdru-
stíg 4
Regíma Ólína Þórarinsdóttir, Skag
firðingatoraut 43
Sigríður Valgarðsdóttir, Ási Rípu-
hreppi.
Sigurtojörg Hildur Rafnsdóttír,
Ægisstíg 8
Sigurlína Hilmarsdóttir, Hólavegi
24 1
Svava Ögmundsdóttir, Ölduwíg 13
Leíðrétting
í frétt sem nýlega birtist í blað
inu um félaga í bandalagi ísl. lista-
manna var m. a. sikýrt frá heiðurs-
fólögum í Félagi ísl. rithöfunda.
í skrá þeirri sem blaðinu barst
ivoru ekki taldir þeir Jakob Thor-
Iarensen og Þorsteinn Jónsson, sem
báðir eru heiðursfélagar í Félagi
ísi. rithöfunda. Er það hér með
leiðrétt.
Athugasemd
Guðmundur Þorláksson, Selja-
brekku, biður þess getið, að hann
eigj enga aðild að greinarstúf
þeiin, sem birtist í Tímanum sl.
njiðvikudag undir yfirskriftinni
„Hestar og menn“.
28
stúlkurnar skiptumst á um að
toera siðdegisteið inm í helgidóm-
inn, inn til Dundonalds, þar isem
ihann sat og braut heilann yfir
töludlálkuoum. (Bg man, hve hann
var önugur, ef við helltum niðir
á undirskálina, svo að sykurinn
og tvíbökurnar blotnuðu.)
Varlega gekk ég með fína boil-
ann með svarta kaffimu að dyr-
unum.
Ég toarði rólega að dyrum.
Hljóðið af höggunum minnti
mig á, er ég í fyrsta sinn átti að
fara inn til forstjórams kvöldið
góða. Það var fyrsta mótið á einka
skrifstofu hans.
13. KAPÍTULI.
Undir fjögur augu.
—■ Kom inn, heyrðist sagt í
hálf undrandi tón.
Ég gekk imn. Forstjórinn s^t á
rauða, skinnklædda arinbekknum
og reykti vindling. Herbergið var
gerólikt dyngjunni, sem ég var
nýkomim út úr. Þ»ð var næstum
autt, að undanteknum nokkrum
stórum bókahillum, gamaldags
klukku úti í horni, flygeli og
tVeimur sterklegum hægindastól-
um, frekar handa körlum en kom-
um.
Ég mælti mjúkri röddu:
— Hér er kaffi handa yður, hr.
Waters.
Þetta var í nákvæmlega sama
tón og ég hafði oft notað við hr.
Dundonald, er ég færði honum
teið. Þó vissi ég vel, að þessi mað-
ur, sem þarna sat, myndi undir
eins sjá, að í þessum kringum-
stæðum var slík auðmýkt aðeins
dultoúin þrjózka.
Ég rétti honum kaffið. Og svo
stóð ég fyrir framan hann, gæf
eins og lamb. Ég leit snöggvast
1 spegilinn yfir arninum, á bak
við breiðar axlir hans. í speglin
um s'á ég mjög aðlaðandi mynd,
háan, ljóshærðan mamn frammi fyr
ir lítilli, laglegri stúlku, með
hrafnsvart, silkimjúkt hár, hvítan
háls og axlir, sem nutu sín prýði-
lega við smekklega rauðgula kjól-
inn og Ijósrauðar perlurnar, serr.
eins og endurspegluðu létta roð-
ann í kinnum hennar.
Fyrir kvöldverðinn hafði Tlieo
fullvissað mig um, að kjóllmn
væri guðdómlegur og ég væri eins
og engill í honum.
Engill? Jæja. Ég fann nú, að
lítið var einglalegt við þetta. En
ég veit vel, að ég leit prýðilega
út.' Ég var eins falleg og í gamla
daga, þegar ég hafði ekki um
annað að hugsa en útlit mitt.
Meðvitundin um að vera falleg,
gefur konunni ætið hugrekki til
að gera sitt bezta. (Eða sitt versta
ef í það fep.)
Auk þess sá ég á forstjóranum,
að ég hefði getið rótt tiil við kvöld
verðarborðið. Hanm var í fyrsta
sinn á ævinni — feiminn.
Þetta orsakaði — líka í fyrsta
sinn —að mér fannst ég hafa
sterkari aðstöðu en hann.
Þess vegna stóð ég og beið, lét
sem ég kæmi ekki upp orði og
biði eftir, að hann tæki til máls.
Hann muldraði „þakka. fyrir“
ei hann tók við bollanum af mér.
Svo varð þögn, sem — ef ég mætti
ráða — átti að verða sú fyrsta
af mörgum. Og svo bætti hann
við hálf hikandi: —Það mun hafa
verið móðir mín, sem sendi yður
hingað?
— Já. Já, auðvitað, flýtti ég
mér að segja. Ég stóð á öndinui
af óstyrkleika og auðmykt
— Hún virðist halda--------og ég
vissi ekki, hvað átti að gera —
er ég til óþæginda? Nú leit ég upp
til hans kvíðafuilu, biðjandi augna
ráði, eims og ég vildi segja: Er
það mér að kenna? Ha?
Þögn.
r — Ég held, sagði forstjórinn,
eins og 'hann talaði á móti viija
sínum, — að ég verði að biðja
yður um að sætta yður við þessi
óþaégindi svo sem hálftíma. Vilj-
ið þér ekki fá yður sæti, ungfiú
Tramt?
Hann ýtti öðrum stóra hæginda
stólnum til mín og kom honum
fyrir eins langt og hægt var frá
arninum. Frú Waters hélt ef til
vill, að við sætum þar nú á þessu
augmaibliki — að geta hugsað sér
slíkt — héldumst í hendur og —
—, já og hvað nú ungt, trúlofað
fólk gerir. O því líkt og annað
eins!
Ég settist, niðurlút með hendur
í skauti.
Ný þögn.
Eg — hm —, sagði forstjór-
ir.n. SVo iþagmaði hann pg reyndi
að láta líta út eins og hann hefði
aldrei byrjað á setningunni.
— Hvað er að? — Er nokkuð,
sem ég get — nokkuð, sem þér
óskið að ég geri fyrir yður, hr.
Waters?
— Það vaeri máske viturlegra,
ef þér hættuð að kalla mig þessu
nafni, — sagði hann loks þurr-
lega. Hann hafði sýnilega \ hert I
upp hugann, því að nú var hann I
líkari sjálfum sér. En það hafðil
ekki hin minmstu áhrif á mig. j
— Já, eðlilega, mælti ég bljúg,'
—ég skal alltaf muna að kalia
.yður Bil. . / . kalla yður skírnar- j
n|afni yðar, þegar við erum í við-
urvist hinna.
— Já. En ég er hræddur um,
að ef þér notið ættarnafn mitt,
þegar við erum ein, þá verði það
að vana, og þér notið það líka
í viðurvist annarra, svaraði hann
og leit á mig niður frá háa sætinu
við ariminn, — og — og það er
m.iög líklegt, að systur mínar taki
eftir þvi. Að minnsta kosti Theo-
dora — hún tekur eftir öllu.
— J'á, mælti ég blíð, — ég nefi
tekið eftir því.
— Og hún lætur allt f júka, sem
hún hugsar, mælti bróðir hennar.
Þess vegna vildi ég — ef þér
eruð því ekki mótfallin — halda
áfram að kalla yður Nancy, hka
þegar við erum eim.
— Það er síður en svo að ég
hafi nokkuð á móti því, mælti ég
blíð og auðmjúk. — Ég verð víst
líka að reyna að vera ekki svotiaj
hrædd við yður.
Hann leit hvasst á mig. En ég j
veit, að ekkert var hægt að resa |
af andliti mínu, og það leit út j
fyrir að ég væri upptekin af að
skoða hendur mínar og hringinn
sem ég í ráðaleysi sneri í ákaf.a
á baugfingrinum. —'
— Hrædd við mig, endurtok
hann. — Þér?
— Ó, herra Waters — æ, fyri.--
gefið_ þér, nú gleymdi ég því aft-
ur. Ég ætlaði að segja. að þér
vissuð vel, að við erum öll dauð-
hrædd við yður á skrifstofunn..
■ Ég veit vel, að hanm hélt að ég
meinti, að nú væri ég ekki á skrif
stofunni og bæri ekki lengur snefi!
af þeirri virðingu fyrir honum,
sem ég bar í gær. Nú væri ég
ekki hræddari við hann em Cariad.
Ég sá, að skarpleita andlitið
roðnaði litið eitt undir brúna litn
um. Þótt undarlegt sé, þá er
hessí ungi Lundúnabúi vel sól-
brenndur — og einbeittar varirn-
ar hreyfðust eins og hann vildi
segja eitthvað, en svo hætti hann
I DAG
allt í einu við það. Eftir stutta
þögn opnaði hann mumninn og
spurði:
— Reykið þér — hm — Nancy?
— Nei, þakka yður fyrir, svar-
aði ég stífnislega.
AJtur þögn.
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 7. apríl
Pálmasunnudagur
8.30 Létt tnongunlög. 8.55
Fréttir 9.10 Morguntónieikar.
10.10 Veður
fregnir. Há-
sikólaspjail
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic. ræðir við dr. Jakoto Bene
bókar háskólans. 11.00 Messa
í Fríkirkjunni.. Prestur: Séra
Þorsteinn Björnsson. Organleilk
ari: Sigurður fsólfsson. 12.15
Hádegisútvarp 13.15 Skilning
ur frumkristninnar á upprisu
Jesú. Dr. theoil. Jaikoto Jónsson
flytur fyrra hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar. 16.30
Kafifitíimimn. 16.00 Landskeppni
í handknattleik. Jón Ásgeirsson
lýsir síðari leik íslendinga og
Dana er fram fer í Laugardals
höllinni. 17.15 Barnatími: Guð
rún Guðmundsdótrtir og Ingi-
björg Þorbergs stj. 18.20 Til-
kynningar. 18.45 Veðurfregnir.
19-00 Fréttir 19.20 Tfflkynnmg
ar. 19.30 Ljóðaiestur af hljóm
plötum. Steinn Steinarr les
eigin ljóð og annarra. 19.45
Tónlist eftir Þórarin Jónsson,
tónskáld mánaðarins 20.05
Klaustur í Kirikjutoæ Brynjólf
ur Gíslason stud. theol flytur
erindi. 20.45 Á víðgvangi. Árni
Waag talar um fuglaskoðun.
21.00 Skólakeppni útvarpsin6.
Vélskólinn og Menntaskóiinn f
Reykjavík keppa. 22.00 Frérttir
og veðurfregnir 22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli Dag
skráriok.
morgun
Mánudagur 8- apríl
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátrt
ur Ámi G. Pétursson ráðunaut
ur talar um fóðrun ánna fyrir
burð. 13.30 Við sem heirna
sitjum 15.00
Miðdegis-
útvarp
16.15 Veðurtfregnir. 17.00 Frétt
ir Endurte-kið efni. Pétur H.
Jakohsson próf. flytiur fræðslu
erindi um kynferðismál. 17.40
Börnin skrifa. Guðmundur
M. Þoríáksson les bréf frá
ungum hlustendum. 18.00 Rödd
ökumannsins. 18.45 Veðurfregn
ir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn
ingar. 19.30 Um daginn og
veginn Haraldur Guðnason
bókavörður í Vestmannaeyjum
talar. 19.50 „Örnin f-lýgur fugl-a
hærí“ 20.15 fslenzkt mál Dr.
Jaiköb Bénediktsson flytur þátt
inn 20.35 Einsöng-ur: Galina
Visjnevskaja syngur. 20.50 Ó-
öld í Reykjavík. Ás-mundur Ein
arsson flytur þátt um atburði
árið 1932 21.20 Svíta nr. 2 í
d-moll fyrir einleiksselló eftir
Bach. Enrico Mainardi leikur.
21.50 íþróttir Sigurður Sigurðs
son segir frá 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.15 Lestur Pass
íu(sáima. (47) 22.25 Kvöldsag
an: „Svipir dagsins og nótt“
eftir Thor Vilhjáilmsson. Höf
undur flytur (5 ) 22..45 Hljóm
plötusafnið í utnsjá Gunnars
7' Guðmundssonar 23.40 Fréttir í
stuttu máli. Dagskrárlok.