Tíminn - 07.04.1968, Side 7

Tíminn - 07.04.1968, Side 7
SUNNUDAGUR 7. aprtt 1968. TÍIVBBNN BARNA-TÍMINN Einu sinni endur fyrir lönign var konungur, sem var kátur og feitur með mikið rautt skegg. Hann átti þrjá syni. Kónginium fannst óskaplega gaman að halda veizlur. Hann hélt veizlur tvisvar, þrisvar í viku. Hann komst þó fljótlega að því, að það var mikið verk að halda veizlur, og hann á- kvað að skipta þeirri viinnu á milli sona sinna. Tveix eldri prinsamir voxu alveg eins og paibbi þeirra, feitir og kátir. Konungur fól elzta prinsinum, Patrik, yfir- umsjón mieð dansleikjum og matarveizlum. Prinsinn í mið- ið lét hanm sjá um útihátíðar og skrúðgöngur. En öðru máli skipti um yngsta prinsinm, Eobba litla. Hann var allt öðru vísi gerður en bræður hans. Hann átti það •tfl að sitja við tjörnina í hall- argarðinum og gera öldur í vatnið með fingrunum, eða gleyma sér við að horfa á margfætlu, eða við að hlusta á lævirkja. Hann var hugsandi drengur, og hann fór nð furða sig á ýmsu. Öllu mögulegu. PRINSINUM LBDDUST UEIZLUR niRDUFUGLAR t PÁSKABOROD Hann fór að lesa bækur og spyrja spur-ninga. Enginn hafði nokkru sinni gert slíkt í þessu konungsríki. Vesalings konungurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Dag nokkurn setti hann Roibba litla á kné sér og reyndi að skýra málin fyrir honum. „Robbi minn“, sagði hann, „hugsanir, hugmyndir, bækur og spumingar eru bara fyrir fólk, sem eiga við vandamál að stríða, og í mínu ríki hafa vandamál aldrei þekkzt. Viltu ekki bara reyna að gleyma allri þessari vitleysu og skemmta þér eins og allir hin- ir gera?“ Robbi litli prxns stundi mæðulega og leit upp á pabba sinn alvarlegur o;g dapur á svip. Hann vissi vel, að hann mundi ekki geta rekið hugsan- irnar og hugmyndirnar út úr höfði sínu. Konungurinn ákvað að gera Rofoba að yfirumsjónarmanni í búrinu, sem gat nú varla tal- izt nokkurt starf. Allt og sumt sem hann þurfti að gera, var að sjá um, að nóg væri til af ★ Kópavogi, 5. aprfl. KOMH) ÞIÐ BLESUÐ! Við vonum, að ykkur hafi gengið vel með páskahérana. María Bama-Tímalesandi á kunningja, sem heitir Friðrik. Þegar liann var fimm ára, var hann ákveðúm í að giftast Maríu og flytjast síðan til Suður-Frakklands! Honum fannst þó vissara að hafa mömmu sína með, en hún ef- aðist mjög um, að María kærði sig um það. „Jú, jú,“ sagði Friðrik, hún María er svo af- skaplega almennfleg stúlka, hún viill það alveg.‘ En þegar Friðrik var sex ára og fór í skóla, hitti hann Stjána, og síðan hafa þeir ver- ið eins og tvær brauðsneiðar með smjöri á milli og öll gift- ingaráform gleymd og grafin. Priðrik á eina af heimsins beztu mömmum og hún er allt- af reiðuibúin að föndra svolít- ið með krökkunum sinum Þau senda ykkur páskakveðjur og þessa litlu pappírs-hana. Þeir eru búnir til úr teiknipappír, fíltbútum og teinniskúlu. Þið límið fyrst saman skrokk inn, síðan límið þið aftan á hann stóru vængina, og svo þá litlu til hliðar. Þá klippið þið tvo kamba og límið þá saman og tenniskúl- una ofan á. Nefið er líka tvö- falt og límt framan við kamb- inn og augun svo sitt hvoru megin við nefið. Kúlan er fest á skrokkimn, annað hvort tímd beint á hann eða sett á mjóa spýtu (tannstöngul), sem er að eins breiðari f annan endann, upp í hausinn að neðan og svo breiðari endinm límdur við Þetta er snið af hettunni yfir eggið. samskeytin á skrokknum. Þá hreyfist höfuðið lítið eitt. María á vinkonu, sem sumir kalla Grétu. Til hennar fer María og situr þar í ró og L næði og lærir að prjóna lopa- sokka. Hún kemur oft úr heim sókinum frá Grétu með ýmsa smáhluti, seín Gréta vinkona hennar hjálpar Maríu að búa til. Auk þess veitir Gréta svör við óteljandi spurningum um allt milli himins og jarðar. Bláköflóttu páskahænuna saumuðu þær vinkonurnar úr lérefti og notuðu ölt í kamb, nef og augu. Nú vonum við, að þið eigið góðar stundir við tilbúning þessa skrauts og páskaborðið verði fallegt. Beztu kveðjur, _ MARÍA OG MAMMA HENNAR, Hér er sniðið að pappirshananum, innan i því er stélið og vængirnir. Að lokum eru svo kamburinn, skeggið og augað. rjómapönmukökum og súkku- laðitertum, brjóstsykri og pip- arkökum (konunginum þóttu piparkökur sérlega góðar) og öðru góðgæti í veizlurnar og útihátíðarnar þeirra Patriks og Villa prins. Þetta var ekki timafrekt starf og Rofobi eyddi tímanum i að hugsa og lesa Hann óskaði þess inmilega, að cinhver vildi njóta fallegu bók anna hans með honum, en honum leið samt vel einum því að hann fékk að lesa og hugsa í friði. Konungurinn hætti að hafa áhyggjur út af Robba, og allt var með mest spekt í ríkinu. En eitt laugardagskvöld kom mjög undarlegt atvik fyrir. Konuingurinn og synir hans voru að ganga inn í borðsal- inn tfl kvöldmatar. þegar Framhald á bls. <13.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.