Tíminn - 07.04.1968, Page 6

Tíminn - 07.04.1968, Page 6
SUNNUDAGUR 7. apríl 1968. Blóm og vor - pottið um og klippið Bæði meun og blóm láta á- sjá yfir veturinn, og þegar vor ið fer að niálgast er útlitið oft orðið slæmt. Hvað blómunum viffkcmur er ekki um annað að ræða í mörgum tilfellum en kasta þeirn, en fyrst væri rétt að sjá, livort ný mold, nýr pottur og klipping geti ekki bætt eitthvað úr skák. Stofu- blómin okkar þola flest, að vera klippt kröftuglega niður, en klippið sarnt ekki of mik- ið, það getur vel verið, að það sé ekki nauðsynlegt, og þá get ur tekið langan tíma fyrir plöntuna að ná fallegri stærð aftur. Já, og svo gæti verið rétt að bíða með klippinguna, þar til farið er að bóla á nýj- um blöðum, svo við þurfum ekki að hafa blaðlausan aum- ingjann fyrir augunum allt of lengi. Afleggjararnir þurfa helzt i ★ Ef mikið er af blómum á heimilinu getur verið erfitt að koma þeim skemmtilega fyrir. Hér er ágætis hugmynd að gluggagarði, sem ég rakst einu sinni á í dönsku blaði. Þarna hafa verið settar nokkrar hill- in- í glugga, sem ekki hafa sér- staka þýðingu við að flytja Ijós inn í stofuna, og útsýnið um þennan glugga mun ekki hafa verið það skemmtilegt, að að vera svolítið sterklegir, ef þeir elga að reynast vel. Haf- ið þá 5 til 10 cm langa, og klippið þá af plöntunni, rétt fyrir neðan blað eða lið. Af- leggjarar af gúmmíplöntum, Bawairósum, pelargonium, ara liu og piiparblómi (peparoníu) er bezt að setja niður í sand- kenndan jarðveg. Svo er rétt að setja glas yfir afleggjarani. til þess að hindra of hraða uppgufun. Þetta á þó hvorki við um kaktusa né pelargóní- ur, því báðum hættir til að ★ nokkurs væri misst með því að fylla hann fallegum blómum. Gluggagarðar, sem þessi geta verið mjög hentugir fyr- ir blómin sjálf. í glugganum er oftast nær töluvert kaldara en inni í stofunni, og þá verð- ur uppgufunin ekki eims mikil úr pottunum, og ekki er nauð synlegt að vökva jafn oft og ella. Ailt stuðlar þetta að því, fúna í of miklum raka. Afleggj arar eiga alltaf að standa á skuggsælum stað. Það verður að gæta þess að þeir ofþorrni ekki, og svo er alveg bannað að vökva þá með átourðarvatni. Önnur blóm fá bezt rætur með því að afleggjurunum sé stungið í vatn. Það eru *..ö. bergfléttur, sem sumir kalla slingplöntur, monstrur, eða rif blöðkur og kóleus, eða álfa- möttull og álfablæja, eins og það blóm mun nefnast á ís- lenzku. að blómunum líður betur, og minni haetta er á að rætur þeirra fúni. Ef einfalt gler er í gluggan- um, sem nú gerist æ flátiðara hér á landi, gæti verið gott að hafa rúllugardínu til að grípa til í mestu kuldunum á vet- urna. Svo getur verið mjög skemmtilegt að koma fyrir ljós um í blómagluggum, og í flest- um raftækjaverzlunum fást Því miður hættir fóM tS, að láta þessa afleggjara í gegn sæ glös eða vasa, en það mum vera alrangt. Ljósið getur ver- ið afleggjúrunum skaðlegt, og bezt er að hafa þá í ógegnsæj- um glösum þangað til rætum- ar eru orðnar nógu sterkar, svo hægt sé að setja þá í potta. ★ lampar t.d. eins og þeir, sem notaðir eru í verzlunarglugg- um, sem auðvelt er að festa innan á gluggann og iýsa skemmtilega upp. Þegar svo er búið að koma blómapottunum fallega fyrir á hillunum mætti bæta ima á milli stöku blómavasa, styttu eða öðru smávegis, sem nýtur sín vel innan um falleg blóm. LÆRIB AÐ ORKERA - BALDÍRA 0G 5KA TTiRA Þrátt fyrir hraða nútímans, bendir margt til þess að handa vinna sé sízt óvinsælli meðal ungra kvenna nú, en oft áður, og víða má sjá, að hún vinn- ur fremur á en hitt. Séu aug- lýst föndumámskeið eða handavinnunámskeið eru þau undir eins orðin yfirfull, og með sanni má segja, að allt of lítið sé gert af að halda slík námskeið og kynna ung- uni sem gömlum þá ótæmandi möguleika, sem haldavinnan hefur upp á að bjóða í hin- um ýmsu myndum sínum. Heimilisiðnaðarfélag íslands hefur þó á stefnuskrá sinni að kynna og viðhalda heimilisiðn að í landinu, og í því tilefni gefur félagið út ritið Hugur og hönd, þar sem sýndar eru og kenndar aðferðir bæði við nýja og gamla handavinnu, og lesendur fræddir um ýmislegt á þessu sviði. ^ Hugur og hönd er nú kom- ið út í amnað sinn, og hefur mér borizt ritið fyrir árið 1967. Nokkuð er það síðbúið, en margt mun hafa orðið til að tefja úrkomuna. Hins vegar er þetta einstaklega vandað rit, eins og reyndar fyrsta heftiið var Mka, sem kom út fyrir rúmu ári. Blaðið á aðeins að koma út einu sinmi á ári fyrst um sinn, og er það mikil sind, því sannarlega væri gans- an að eiga von á að sjá það oftar en það. í þessu hefti er ótrúlega margt að finna, sem hægt er að notfæra sér. M.a. er í því lýst, hvernig á að orkera, og er myndin, hér á síðunni, ein- mitt af opnunni um það efni. Orkeringaraðferðin er kennd með einföldum skýringamynd- um, og síðan koma uppskrift- ir að millidúk og blúndu utan um sams konar dúk. Ofnir kjólar og ofinn fatnaður yfirleitt ryður sér mikið til rúms um þessar mu.ndir, í blaðinu er nú sagt frá augnofnum böndum eða tíglaböndum, sem njóta sín einstaklega vel sem skreyting á ofnum kjólum eða jökkum. Þær konur, sem hafa þolin- mæði til að fylgja skýringum og skýringamyndum ættu ekki síður að geta notfært sér kennsluna í þessum bandvefn- aði heldur en í orkeringumni. Nokkrar uppskriftir eru í blaðinu, en þær eru ekki af kökum, heldur af jurtalitum, og annast Vigdís Kristjánsdótt ir þessa fræðslu. Þama segir frá aðferðum við litun, gult og rautt, og hvaða plöntur eru motaðar og hvernig. Prjönlesið hefur heldur ekki gleymzt, og þær ykkar, sam eru að hugsa um að koma ykk- ur upp íslenzkum búningi, get- ið sleppt því að sauma flauelis- skotthúfu. f Hugur og hönd er sagt frá því, hvemig prjóna a skott'húfu, og óneitanlega gæti verið gaman að eiga prjónaða skotthúfu við upphlutinn sinn. f blaðinu eru einnig útprjon- aðir vettlingar i sauðalitunum. Að lokum ætla ég svo að minnast á skatteraðar og ba’.d- eraðar kvöldtöskur, sem sagt er frá. Skattering og balder- ing var áður og fyrr mikið notuð við skreytingu á ís- ienzka þjóðbúningnum. En það er eins með þessa handa- vinnu eins og svo marga aðra, hún hefur horfið í skugga hins nýja, og margir áUta að hún sé gamaldags. Nú er hið gamla reyndar aftur farið að skjóta upp kollinum, og það þyrfti enginn að skammast sín að ganga með skatteruðu og balderuðu kvöldtöskurnar, sem sagt er frá í blaðinu. Þær eru saumaðar í þétt ullarefni, og þegar búið er að sauma i þær með gullþráðum og öðru tilheyrandi, eiga þær sannar- lega engan sinn líka. ★ Borgar Stundum langar okkur tU að lita gamla flík, sem ef til viil er ekki orðin sérlega slitin, og við viljum gjaman reyna að nota eitthvað iengur. Ár- angurinn af Utuninni verður ekki alltaf eins og við hefð- um í uppliafi viljað hafa hann. Ástæðan er yfirleitt sú, að við litunina þarf fMkin að fara i mjög heitt litabað, og við það hlaupa mörg efni iUUega. Þeg- ar þau hafa þornað á ný, er reynt að pressa þau og strekkja í upphaflega stærð, en það getur gengið Ula- Áður en þið ákveðið að leggja út í fatalitunina, ættuð þið að ráðfæra vkkur við starfs Ýmislegt fleira er í Hugur og hönd að þessu sinni, en þess verður ekki getið hér Þær ykkar, sem hafið áhuga á blaðinu, geta snúið sér til ís lenzks heimilisiðnaðar að Lauf ásvegi 2 í Reykjavík, en þar er útsölustaðurinn. Þess má geta, að enginn einm ritstjóri fólk fatahreinsunarinnar um það, hvort eíni og fatnaður þoM hina væntanlegu með- ferð. Árangurinn verður því aðeins góður, að fötin séu úr góðum og vönduðum efnum og í góðu ásigkomulagi fyrir Mt- umina. Slitnir kantar t.d. brún ir á ermum og vösum, verða seint í sama lit og aðrir hlut- ar fatanna, heldur miklum mun Ijósari. Upplituð föt er Mka erfitt að flá jafnlit með Mtun. Það getur pó heppnazi, ef mjög dökkir litir eru not- aðir. Þá ber að hugsa út 1 það. að blettir, sem ekki hafa náðst úr, eru oftast jafn greinileg- ir eftir litunina, eins og fyrir hana. er að blaðinu, en í ritnefnd' eru Gerður Hjörleifsdóttir, Sól veig Búadóttir, Sigríður Hall- dórsdóttir og Vigdfs Pálsdótt- ir. Myndir hafa þeir Gísli Gestsson og Leifur Þorsteins- son tekið, en útMt og prentun annaðist Prenthús Hafsteins Guðmundssonar. Ef fataefnið og tvinni eru ekki sams konar, getur komið í ljós Mtamismunur eftir Mtun- ina, t.d. ef fatið er úr ttá, saumað með bómullairtvinna. Þetta kemur oft hvað gremi- legast fram í hnappagötum. Ýmsir gaMar geta komið fram á saumum, fóðursauma>- vilja oft hlaupa, og grunnix saumar trosna. Af ofansörðu má sjá, að það þarf að hugsa sig vel um, áður en farið er með föt í litun. Ef þau eru ekki til slíks hæf. getur vei svo farið, að peningunum, sem fyrir litunina eru greíddir, sé kastað á glæ. ★ sig að lita fötin?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.