Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1968, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 90. tbl. — Þriðjudagur 7. maí 1968. — 52. árg. Þrjú olíuskip sprungu í loft upp í Buenos Aires Eldur í fleiri skipum og hafnarmannvirkjum - manntjón Bessastaðir. Útihúsin lengst til vinstri á myndinni. BÚI Á BE STÖÐUM HÆTT ' síðan. Nú mun vera ætlunin að flytja holdanautin að Hvanneyri. Má búast við að þau verði flu-tt þangað á þessu vtíri, fáist san> þykki skólastjóra. Þá hafa nokkur hross verið á Bessastöðum, en þau munu vera í einkaeigu. Æðarvarp hefur verið nokkurt á Bessastöðum, en það hefur ekki heyrt undir ráðsmann, heldur hefur forsetinn haft með það að gera. Mikið hænsnabú var um táma Framhald á bls. 14. NTB-Buenos Aires ,mánudag. Argentínska olíuskipið Islas Orcadas sprakk f loft upp, þar sem það lá í höfn , hafnarborgar- innar Ensenada í Argentínu, 70 km. suðaustur af Buenos Aires, í uiynni La Plata fljótsins. Spr,eng ingin kom af stað einstæðri keðju verkun, því að hún olli sprenging um í tveim nærliggjandi olíuskip um og kveikti lítt viðráðanlega elda í slippstöð argentínska sjó- hersins og byggingum olíustöðvar argentínska ríkisins. Má segja, að allur hafnarbakkinn hafi verið í logum á hálfs kílómetra svæði. — Fyrstu fregnir Herma, að fimm menn hafi farizt við sprengingar þessar og hafnarlögreglan á staðn um segir, að margra sé saknað. Til allrar mildi, hafði vel flestum skipsmönnum á skipun- um verið gefið landvistárleyfi og er það skýringin á því, að þarna fór ekki hörmulegar en þetta. Um fiimim þúisund im>ainna vinna að því að sllötakvia eldana, en það sækist seint. Það er enda ekk ert smámagn af brennandi olíu, sem þarna hefur sletzt yfir hafnar svæðið, t.d. var skipið Islas Orca dor með 12.000 tionn af olfu innan borðs. Sprengingarnar í skipunum þremur, sem öll eru í eigu argen tísku stjórnarinnar, voru svo öfl- ugar, að þær heyrðust í 15 km. fjarlœgð. Strax og eldurinn brauzt út var hafnarsvæðið afgirt og oliudæling unni hætt þegar í stað og raf- magnsstraumur allur rofin. Að minnsta kosti eitt skipanna sökk skömmu eftir sprenginguna, en Framhald a bls. 14. FUNDAR STAÐUR í PARÍS FUNDINN NTB-Moskva, Saigon, Hanoi, París og Washington. Fundarstaður til undir- búningsviðræðna um frið í Vietnam, milli Bandarfkja- manna og Norður-Vietnama hefur nú verið ákveðinn. Munu samningafundirnir eiga sér stað í salarkynnum Alþjóðlegu þinghallarinnar í París. , Haás þetta virðist sérlega hentugt til þessara nota, því þar eru átta fundarsalir á fyrstu hæð, sumir mjög stór ir, sérstakt herbergi til einkaviðræðna og í miðstöð inni er veitingastofa og bar ásamt ld'tilli fréttamiðstöð. Allir salir hússins eru-bún ir góðu túlkunarkerfi. Moskvublaðið Pravda ger ir væntanlegar samningavið- ræður að umtalsefni sínu í dag. Nikolaj Bragin, sér- fræðingur blaðsins í utan- ríkispólitií'k, segir, að nú séu raunverulegir möguleikar á því, að væntanlegar samn- ingaviðræður hafi í för með sér stöðvun vopnaviðskipta í Vietnam. Hann segir einn ig, að þetta sé aðeins mögu legt vegna hinnar raunhæfu afstöðu Hanoi-stjórnarinn- ar. Og að hún hafi beinlínis neytt stjórn Bandaríkjanna með hinu skyndilega tilboði um fundarstað til þess að hætta hintum klaufalegu til- raunum til þess að draga á Framnald a bls. 14 IGÞ:Reykjavík, mánuda'g. Ráðsmannslaust er nú á Bessa- stoðum, og horfur á því að búið, sem þar hefur verið, verði að mestu eða öllu leyti lagt niður. Ráðsmaðurinn, Ingvi Antonsson, er nú fluttur norður að Hrísum, ásamt konu sinni, Valgerði Guð-; mundsdóttur og fjórum börnum !>¦,,, _^f t - t . _e ¦*_*¦'¦' þdrra hjóna. við bmð er nústarf Revkvikingar skulu greiöa helming opmberra gialda fyrir 31. juli: andi einn maður, en starfi hans J - *= ° —" er að hirða um 30—40 holdanaut, sem enn eru á Bessastaðabúinu. Það mun haía verið fyrir einum bveimiur árum, sem kúnum á bú- inu var fækkað. Voru þá kýr bús- ins orðnar um fjörutíu að tölu. Holdanaut voru fengin í staðinn og hafa þau verið á Bessastöðum TILLAGA UM FRESTUN TIL 31. OKT. FELLD MJOLKIN HÆKKAR FB-Reykjavík, mánudag. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins auglýsti í gærkvöldi nýtt verð á mjólk og mjólkurvörur. ,Er hér nin 20 aura hækkun að ræða á mjólkinni, og stafar þessi hækkun af hækkuðum dreifingar- og vinnslukostnaði mjólkurbúanna, vegna gengis- Framhald á bls. 14. • Borgarráð samþykkti hinn 23. f.m. að við álagningu útsvara árið 1969, skuli notuð heimildar- regla laga frá 10. apríl s.l., en samkvæmt þessari ákvörðun verða allir gjaldendur í Reyjavík að hafa greitt' helming opinberra gjalda fyrir 31. júlí n.k. til þess að fá að draga útsvarsgreiðslur í ár frá hreinum tekjum næsta ár. # Á fundi borgarstjórnarinn- ar fluttu borgarfulltrúar Fram- sóknarflokksins þeir Einar Ágústs son og Kristján Benediktsson til- lögu þess efnis að í stað 31. júlí í ákvörðun borgarráðs, kæmi 31. október. Þannig að frestur gjald- endanna yrði lengdur í þetta sinn um 3 mánuði. Einar Ágústsson hafði framsögu fyrir tillögunni og kvaðst út aif fyrir sig vera því samiþykkur að stefnt væri að því að menn greiddu opinber gjöld sín sem fyrst og helzt um leið og teknanna er aflað. Slíkt væri heppilegast, bæði fyrir gj'aldendur og borgina. En vegna þess hvað breyting sú á sveitarstjórnarlögunum, sem hér um ræðir, var lengi í með- förum Alþingis, verður fresturinn sem gjaldendum er veittur aðeins tæpir 3 mánuður til að standa skil á fyrirframgreiðsl'unni og taldi Einar hér í mörgum tilfel!- um of skamman frest að ræða, enda hefur fyrirframgreiðsla þeirra, sem greiða reglulega af kaupi sínu, jafnan verið skipt á 5 gjalddaga. Auk þess benti hann á þá sérstöðu, sem Reykivíkingar jhafa samanborið við gjaldendur j í öðrum sveitarfélögum, þar sem ; þeim er gert að greiða öll opinber I gjöld til að njóta frádráttarins, j en nægir ekki að hafa greitt helm | ing útsvars eins og aðrir komast ; af með. Valda þessu þær reglur, I sem gjaldheiimtan í Reykjavík ! hefur sett. Samkvæmt þeim geta menn e'kki greitt útsvarið sitt sér staklega, heldur er hverri inn- borgun jafnað hlutfallslega niður á allar tegundir hinna opinberu gjalda. Einar benti á, að tiLæblunin hafi án efa verið sú, að umrætt frum- varp, sem lagt var fram á Alþingi fyrir jólin, hlyti afgreiðslu svo snemma að gjaldendur ættu kost á 5 gjalddögum vogna fyrirfram- Framhald á bls. 14. Einar Ágústsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.