Tíminn - 07.05.1968, Qupperneq 12

Tíminn - 07.05.1968, Qupperneq 12
ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 1968. 12 ÍÞRÓTTIR TIMINN Óskar — fslandsmeistari. Tvö mörk ¥als á sömu minút- unni gerðu draum KR að engu i Spennandi og skemmtilegri viðureign KR og Vals, lauk með 2:1 sigri Valsmanna. Tvö mörk á sömu mínútunni og draumur KR-inga um sigur var að engu gerður. Það var þetta, sem skeði í gærkvöldi í leik KR og Vals, bezta og skemmtilegasta vorleiknum til þessa. KR-ingar höfðu sýnt betri leik í fyrri hálf leik og skorað eitt mark. Þeir virtust sigurstranglegri. En svo skeði það á 12. mínútu í síðari hálfleik, að Valsmenn skoruðu tvö mörk. Þetta var alveg eins og þeg ar eldingu lýstur niður tvisvar á Sögulegur úrslitaleikur — þeoar Óskar varð íslandsmeistari. Oskar Guðmundsson, KR, endur- heimti fslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton eftir sögu- legan úrslitaleik gegn Jóni Árna- syni, TBR, á síðari degi fslands- mótsins, sem háð var um helgina. (Eftir hnífjafna fyrri lotu, sem lauk með eins stigs sigri Óskars, 17:16, hafði Óskar algera yfirburði í siðari lotunni og komst í 12:1, en heuni lauk 15:5 Óskari í vil. iSvo virtist sem taugar J'óms haifi farið úr jaiftnivægi, og er það þó óGjílkt þessuan reynida spilara og flytnrum íslandsimeiisitara. En menn emu samim'ála um, að sjaldan haifi sésít jlafniari kepptni á milli Óskars oig Jóms og í fyrri lotuininii — og sjaldan eies ójlafin keppni oig í síð- ari loitummi. Þesis má geta, að Jón hetfur verið íslamidsmieistari umd- anf'airim tvö ár, en Ósikar var síð- ast mei'Sitari árið 1905. í tvíiliðailieilk siigruðu þeir Jóm Á. og Viðar Guðjtónissioin þá Óskiar og Reiytni Þomsteiinsson. í tvenmidiar- ikeippninmi sigraiðu hjómim Jónána og Láras Guiðmundsson þau Jóm Á. otg Huildu Guðmuind'sdóttur. í tvíMðialeik 'kvenma sigruðu Ramm- veig Maginésdióttir og Hulda Guð- muinidisdióttir þær Jónínu og Hall- dóru Thoroddisen. sama stað, í þessu tilviki KR-mark inu, og KR-ingar komu engum vörnum við. Fyrra markið skoraði nýliðinn á hægra kanti, Birgir Einarsson, eft ir fyrirgjöf frá vinstri. Hann virt ist í lokuðu færi, en reyndi mark skot. KR-vörnin starði á eftir knett inum í netið og trúði varla sínum eigin augum. Og annað áfall fyrir KR á sömu mánútu. Strax eftir að lei'kur var hafinn á miðju, náðu Valsmenn knettinum — o-g hann gekk hratt upp hægra kant Snögg og góð fyrirgjöf frá Birgi til Gunnsteinis, sem kom aðvífandi og skaut viðstöðulaust föstu skoti að marki. Magnús í Kít-markinu kom engum vörnum við. Og 2:1 fyrir Val var s-taðreynd. Leikur Vals og KR í gærkvöldi bauð upp á góða knattspyrnu. Mik il breyting til hins betra var á KRdiðinu. Ellert Sohram kom inn í liðið sem annar miðvörður, og fyrir bvagðið var vörnin miklu já- kvæðari og hreyfanlegri, einkum í fyrri hálflei'k. Tengiliðirnir hjá KR, Jón Sigurðsson og Halldór Björnsson voru mjög góðir, en það vantaði broddinn í sóknina. Gunnar Fel. að vísu hreyfanlegur, en það vantaði mann til að reka endahnútinn. Það var Gunnar, sem skoraði eina mark KR. Með mörkunum tveimur fékk Valur byr undir báða vængi. Reyn Vals og tengiliðirnir Sigurður Jónsson og Bergsveinn sýndu góð tilþrif og vörnin var þétt með hinn trausta bakhjarl, Sigurð ir Jónsson var langbezti maður Dagsson, fyrir a-ftan sig. Sigurður sýndi mjög góð tilþrif og bjargaði Val oft, einkum í fyrri hálfleik. Baldur Þórðarson dæmdi leikinn vel. — alf. ðfnuðu á síðustu sekúndu Breiðablik krækti fremur óvænt í annað stigið í leiknum gegn Keflavík í Litlu bikarkeppninni á laugardaginn, en leiknum lauk með jafntefli, 3:3. Kópavogsmenn skoruðu jöfnunarmarkið á síðustu sekúndunum og var hinn snjalli miðherji, Guðmundur Þórðarson, þar að verki. 'Hefðu Kefllviíikin'gar íariö með ! sdigiur atf hólimi í þessari viðureiigin, væru þeiir nú sigurveigarar í Liitliu ibikairkeppninni, þar sem a'ðaland- istæðingaMðið, Aikranes, taipaði á ! sarnia tíma fiyrir Hafintfirðingiuim. I Kefiiviikiinigar eiga tvo leiki eftir og nœgir eitfit stig til að siigna í ikeppninni. Það sama var upp á 'teniingnum í keppniinni í fyrra, en sarnt tófest Kefliviikingum efeki að sigra þá. Nú eiga þeir eftir ú'tiilei'ki gegn Hafnfirðingum og Slkaigaimöninum. Staðan í Litliu bilkarkeppninni er nú þessi: Keifíl'a'VÍk 4 3 1 0 16: 6 7 Kó-paivogur 4 1 1 2 12: 9 3 Afeiranes 4 112 6:10 3 Hafiniarf jörð-ur 4 112 6:14 3 Keppinii-nini á að ljúkia efitir h'állf- an miáiniU'ð. ENSKA KNATTSPYRNAN: Manchester liðin berj- ast um meistaratitilinn Úrslit leikja í ensku deildakeppn inni s. 1. laugardag: 1. deild: Burnlley — Stafifiield U'td. 0-2 Elventon — Stoke City 3-0 Fuilham — Southaimpton 2-2 Leeds — Liverpo-ol 1-2 Leicester — Nottm. Forest 4-2 Mainoh. U. — N'ewoastle 6-0 Sheflfield W. — Arsemal 1-2 SoMidierillamid — West Bromwich 043 Totteinham — Manoh. Oiity 1-3 ðvæntur sigur Hafnfirðinga Eftir liinar miklu hrakfarir Hafnfirðinga gegn Breiðablik á dögunum (0:6), var ekki búizt við miklu af þeim gegn Skagamönn- um í Litlu bikarkeppninni á laug- nrdagimn. En hér sanmaðist. eins og ofit ftður, að 'kn-attsipyrnian er óútreiikn anteg. Hiafnfir'ðiinigar höfiðu mifelia yfirbu-rði og uinnu 3:0. Jóhann Larsen, úæ Haufeiuim, sko-raði 1:0 í fynri háiMeiik. Gg 1 síðari hiáillf- ledfe sfeoraði hinn feuinmi handlknaitt leilkismiaður, V-iðar Sdmoniarson, 2:0, en þriðja o-g síðasta miarfeið sfeioraði Jólhann Lansen. Varfia er haagt að segjia, að Stoagaimenn hiatfi áitt sfeot a-ð marfei sean umtaiisivert er. Þei-rra sifeásti maður vair Hteigi Hannessiom. Hjá Ha'flnfirðimigum var Vi-ðar Sánoin- anson einna bieatur. West Ham — Cöv-entry 0-0 Woives — Oheisea 3-0 2. deild: Astoin Villa — Briistol City 2-4 Canditff — Hiu-ddersfi-eld 0-0 Oharfton — Hiull City 5-1 Orystal P. — Middtesbno 1-3 Derby Co. — Bliacfepoioil 1-3 Niorwich — Carlisle 2-1 Plymouth — Boilton 1-2 Portsmiouth — Ip-swiih 1-2 Preston — Millwaill 0-1 QPR — Bimmilnigham 2-0 Roittarfham — Bl-ailtóbu-rn 1-0 Þrátt fiyrir að fileist fél'ögim i 1. oig 2. dei-ld eigi aðeins eftir einm teilk á þ-eswu ledtoári, er spe-nman jiafnmifeil oig á-ður, þó að segj-a verði, að feeppndn um meistaratit- iiliirun standi nær ein-göngu miÉi Mian-ahester-tfólagan’nia, City oig United. Manch. City á að leika í Neweastle n. k. laugardag o-g vinmi City, er tátiMinin þeirra í fynsta skiptd síðain 1937. Ma-rfea- Muittfailil Ciity e-r sivo miklu betra en hj'á United, að Umdted verður að vinn-a Suad'eriamd með 22—24 mörkum til að endurheimta titil- imn! Hins vegar ber að gæta þess, að Newcaistlie er e-rifiður kep-pin-aut ur he-im a-ð sækja, h-efur aðei'ms tapa-ð einu sin-ni á heimiaanelli, srvo að Ciity v-erður að taka á öMu til a-ð bera sigur úr býtum. F-uillham er þega-r faillMð niður, í 2. de-ild, en hivaða 1-ið fer nið-ur með þeim? Slhietftfie-ld U-td. á h-eimal-eiik gegn Chetoea, en Cove-ntry ,heim-s-æiki'r Souitlhamptoin, og Stofee á efti-r -two leifei, heimia giegn Liiverpool og úitiivöll gegn Leiees-ter. Sitoke stend ur verst a-ð vígii hva-ð markahlut- tflöil snier-tir. í 2. deilid h-etfur Ipswich tryggt sér sœti í 1. deil-d n-æsta ár, en Qiueens Park Ran-gers og Blacfe- pooil berjiasit ernn og er greiniie.gt, að það flétegið, sem ekfei kemst upp, niær hæstu stigatölu, sem uim ge-tur í sögu dedidafeeippnimn- ar, áin þess að föytjiast uipp úr deild imni. Það hefði einhrvern tíma þótt saiga til mæsta bæjar, að félag Myti 58 stig án þeisis að k'omast u-pp. QiPR hefur miun betri martoaihiut- fiali en Bladkipool og ge-tur jiafiravel -siigrað í deildiinmi. Biackpool getur ekfei náð Ipswi-ch, tii þess er-u rnörkin of óbagstæð. Niður í 3. dieild falla Plymouth og Ro'ther- baim og þó staðan hjá Pres-tom sé igot, slepipa þei-r með maumindum. Nú he-yiiast efek-i o-rð eins og „Proud Prestoin" lengur. Georg-e Best, hægri útherjl Mamitaster United, v-ar s. 1. fiöstu dag'sfevöld kjörinn femattspyirniumað ur ársins í En-glíandi atf fulltrúum íþróttafréttaimiamn'a. B-est, sem er af írsfe-u bergi brotimn, hélt up-p á þemmam hei-ðuir með því a-ð skora 3 mörk gegm Newcastd-e s.l. laiuigar- dag. Grétar Sig. sæfeir að Víkingsmarkinu. (Tímamynd Róbert) Fram skoraði 3 mörk á 5 mínl — og sigraði Víking með 4:3 Staðan í 1. deild er nú þessi: Mamch. C. 41 25 6 10 82:40 56 Mamch. U 41 24 8 9 83:53 56 Leeds Utd. 40 22 9 9 68:34 53 Li'verpioo-1 40 21 11 8 64:37 53 E'verton 40 22 5 13 61:38 49 Tottenha-m 41 1-9 9 13 69:57 47 W. Broinw 41 17 12 12 74:60 40 Ohelsea 41 17 12 12 60:67 46 Newcastle 41 13 15 13 51:63 4] Framhaid a bls. 16. Fram-arar lentu í kröp-pum dansi við Vikinga á Melavellin um á sunnudag í Rvíkurmót- inu. Eftir 36 mínútma leik blöstu tölurmar 3:1 við á marka töflunni, efeki Fram í vil, he'ld ur Víking. Já, nokkuð ótrúlegt, en á þes'sum niín-útum sýndu Vikingar mjög góð ti-lþrif og áttu vel skilið að vera tveimur möricum yfir. En draumur Vífeinga um sig ur gegn 1. dei-ldar liðinu hrundi eins og spilaborg í einu vettvangi. Á næstu 5 mímútum skoruðu Framarar hvorki meira né minna en 3 mörk í röð og höfðu yfir í hálfleik, 4:3. Fleiri mörk voru ekki skor uð og lauk leiknum því með sigri Fram, en í síðari hálfleik áttu bæði liðin skot í þverslá. Fram komst yfir 1:0 á hálf- gerðu sjálfsmarki Víkinga snemrna í leiknum, en síðan skoraði Hafliði Pétursson, mjög efnilegur miðframherji Ví'kings, tvö mörk í röð. Var Fram-vörnin illa á verði og markvarzla Þorbergs At'lasonar hjá Fram léleg í báðum tilvik. um. Þriðja mark Víkings sem Jón Karlss-on skoraði, var hins vegar glæsilegt og óverjandi. Sigurður Friðriksson, mið framherii Fram, sk-oraði 2. mank Fram á 38. mínútu. Og Helgi Númason jaf-naði á 40. mínútu með lausu skoti sem Víkingsmarkvörðurinn hefði átt að verja auðveldlega. Grftt ar Sigurðsson skoraði svo 4:3 á 43. m-ínútu nokkuð laglega. Þrátt fyrir mjög skemmtileg augna-b-lik, var fátt u-m fí»a drætti hjá liðunum. Vikingír eru þó greinilega í mi'kiilli fram för. Gunnar G. og Jóhannes náðu alger-um tökum á miðj- unni í f. hálfleik, en skapofsi Gunnars eyðilagði mikið fyrir honum í síða-ri hálfieik. Haf- Mði var maður dag-sins hjá Víking og hann var óheppinn að stoora eik'ki jöfwunarm-ark i síðari hálfleik. Fram-liðið á eflaust eftir að sýna betri leiki síðar í sumar. Miðverðirnir, Anton og Sigurð ur Fr., voru ekki nógu örugg ir, en báðir bakverðirnir, Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.