Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 1
Vl.U-i ! Auglýsing í Tfmanuin kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 92. tbl. — Fimmtudagur 9. maí 1968. — 52. árg. H-dagur kostar 65,6 millj. Langvarandi frostakafliá Norourlandi Benedikt Gunnarsson, framkv.stj. Framkvæmdanefndar H-umferðar (fyrir inioju) kostnaði við breytinguna. Á Ws. 16 er skýrt frá frseSsluherferð, varðandi H-dag. skýrir blaðamönnum frá (Tímamy nd—GE) O Ó-Beiykjarvdk, fiaiðvdikudag. Heildarkostnaðaráætlun vegna hægri umferðar nemur 65.6 mlllj ónum króna. Lætur sú upphæð mjög nærri þeirri kostnaðaráætl- un sem upphaflega var gerð þeg ar ákveðið var að færa umferð- iua til hægri. Benedikt Gunnars- sem framkvæmdastjóri fram- kvæmdanefndar hægri umferðar lét blaðamönmim þessar upplýs- ingar í té í dag. Sagði hann a° fyiir lægi nákvæmt yfirlit um kostnaðinn, en honum má skipta í þrjá meginþætti. Eru það breyt ingar á gatna og vegakerfi, breyt ingar á bílum og útgáfa og upp- lýsimgastarfsemi. Œöostnaðusrinin við umiferðar- breytiinigiuma nemiuir sem swarar 330 krómuim á tovem íslemding. TiŒ. samanlburðar má g>eta þess að þegar umifierðarbreytingdin var gerð í Svdlþíóð í fiynra var kostn- aðurinn sem svarar 1100 ísl. krón um á manm þar í landi. Framhald á bls. 14. FB-Reykjavík, miðvikudag. Vorkuldarnir virðast engan veg inn vera á undanhaldi, ef dæmt er eftir hitastiginu, sem mældist á veðurathugunarstöðum á Iand- inu í nótt. Samkæmt upplýsingum veðurfræðings Veðurstofunnnar voru þeir staðir fáir, þar sem frostlaust var í nótt. Hins vegar var kaldast á Raufarhöfn 13 stiga frost og síðan 10 stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum. Fyrir fáum dögum mæidist 16 stiga næturfrost á Raufarihöfn á Raufarhöfn, og er þetta frost eitt hvert það mesta, sem mælzt hefur þar í maí. Frostið hefur heldur Kennedy sigraði í Indíana með 42% - Branigin fékk 31% En McCarthy kom mest á óvart og fékk um 27% íNTB-Indianapiolis, miSvikiuidag. Robert Kennedy vann sigur í prófkosniinigunum í Indíana, sem fram fóru á þriðjuadg. Eftir öllu að dæma eru sigurlikur hans nú mjög góðar í forkosningunum í Nebraskafylki næstkomandi þriðjudag eftir að hafa gengið með McCarthy sigur af hólmi í Indiana. Hinn 42 ára öldungadeildarþingtnaður virðist líka ælla að sigra í fynstu viðureign stoni við Hubert Hum- phrey, en þar er um að ræða for- kosniugannar í Washington D.C. í dag. Sigur Kennedys við kosningam ar í dag — fyrsta verulega þol- raun hans í baráttunni um að verða útnefndur forsetaefni demó krata — var þó atfs ekki ótví- ræður sigur. Fyrir kosniingannia|r var ]>vi haldið fram, að Kenmedy þyrfiti að flá yeruiegt atfevæiðamagn um- fraim keppdnauta síma tii þess að Mlkiur bans tdl að fiá útn'efnimgiu yikusit. Eins og kumniuigt er sýndu skoðanalkaininiain'ir, að Kennedy Keniifidy hlauit ekki svo gífurlega haifði mdsst mdlkið fylgi nú síðustai daga og vimsælfldr hans minuikað, mikið atkviæðamagn fram yfir Fracnhald á bls. 14. minnkað, en samt má segja, að svona langvarandi frositakafli í maíjbyrjun, sé voðalegur, sagði Adda Bára SigMsdóttir veðuEfræð ingur þegar við hringdum og spurðum hana um frostin að und anfömu. — í sjálfu sér þýðir ekki að vera að bera saman fyrstu dag ana í maí núna og fyrstu dagana í maí árin á undan, því kuldaköst in koma dálítið mismunandi tím um hverju sinni. Meira er að marka að bera saman hitastig heils mánaðar í einu. Knúitur Knútsen veðurfræðing- ur sagði, að enn væri mjög kalt norðan og austanlands og frostið hefði komizt í 13 stig á Raufar höfn eins og fyrr segir. í Reykja vík varð þó ekki kaldara en eins stigs hiti í nótt. FrostiS fyrir aust an fjali var víðast hvar tvö stig, og eru þetta því litlar breytimgar frá þvi sem verið hefur, en ekki er þó gert ráð fyrir að veðráttan kólni suðvestanlands, og reyndar ekki heldur að hlýni fyrir norðan og austan. Þar staf ar kuldinn mik ið af ísnum, sem úti fyrir liggur og köldum sjó. Vimdur hefur verið fremur hæg ur um allt land, og litlar breyt ingar eru á legu íssins fyrir aust an landið. í fyrsta sinn síðan 1940 í Bandaríkjunum: Kommunisti leitar forsetakjörs NTB-New York, miðvikudag. Harry Winston, ritari komm- únistaflokksins ameríska, lýsti því yfir á þriðiudaginn, að bandarískir kommúnistar myndu bjóða fram bæði for- scta og varaforseta til for- setakosninganna í haust. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1940, að kommúnistar eiga frambjóð enda í forsetakjöri. Frambjóð endur flokksins verða valdir á flokksþingi hinn 4. júlí f sumar. Kommúnistar eru fámennir í Bandaríkjunum, en þó fékk frambjóðandi flokksins 1940, Framhaid a bls. 15. SKIPT UM HJÖRTU Á „FÆRIBANDI"! NTBnHiOiuston, miðvikudag. í Luke-sjúkrahúsinu í Houston var á þriðjudaginn framkvæmd þriðja hjartaígræðslan á fjórum dögum. Hjarta 36 ára stúlku, sem látizt hafði af áverkum eftir að hafa orðið fyrir árás sjómanna, var grætt í 62 ára gamlan mann, John Stockwish að nafni. Stock- wish þessi er sjúkrahússtjóri í Alpine í Texas. Þetta er í 12- skipti að hjarta er grætt i mann. Á fimmtudag í fyrxi vitku var sibipt um hjarta í Everett Olaire Thomas á þessu sama sjúkrahúsi, og á suminiudag fékik hinin 48 ára gamli James Cobb nýtt hjarta í Lufce-sjúlkrahúsiniu. Talsmaður sjúkrahússiins tilkyminti í dag, að James Cobb hefði látizt fyrr um daginm. Hamm sagði, að ástand sjiúlkiliingsins hefðd verið viðumandi fram á þriðjuda'gskvtöld, likaminn neitaði ekki hjantiamiu og hin ýmsu líffœri virtust í lagi. Við áldtum, að það hafi verið mistök að gefa sjúfcldmgmum óniæmismeð- iui. Þessi me3ul verkuðu gegin hvíbu blióðkorniuinum, veiktu mót- stöðukrafit Mkamams og lifur og nýru byrjuðu að starfa óreglu- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.