Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 16. maí 1968 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvœmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur I Eddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Askriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — I lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiöjna EDDA h. f. Neyðarástand Þeir, sem aðeins heyra og sjá fréttirnar af hafísnum fyrir Norðurlandi, gera sér þess tæpast grein, hve alvarlegt ástand er að skapast þar, jafnt til sjós og lands. Útgerð hefur legið þar niðri um langt skeið og sama gildir um framkvæmdir. Því hefur verið þar næst- um algert atvinnuleysi hjá sjómönnum og daglaunamönn um. Hjá bændum hefur verið innigjöf í nær allan vetur og hafa því margir orðið að kaupa hey og fóðurbæti 1 ríkum mæli. Sauðburður er nú að hefjast, en ekkert lát er enn á harðindunum svo heitið geti. Haldi svo áfram, er hreint neyðarástand fyrir dyrum, bæði hjá bændum og kaupstaða- og kauptúnabúum. Hér hefur þegar skapazt svo alvarlegt ástand, að hið opinbera má ekki láta það afskiptalaust. Það verður að sjá bændum fyrir fjárráðum með viðráðanlegum kjörum til að geta viðhaldið bústofninum. Það verður að rétta hlut þeirra verkamanna og sjómanna, sem hafa misst atvinnuna vegna harðinda. Það • verður að gera ráðstafanir til að eðlilegum flutningum verði haldið uppi til þessara staða, svo að ekki hljótist tjón af bjargar- skorti. Þessar ráðstafanir þarf og verður að gera strax. Verði ekkert aðgert og sú trú myndast því hjá fólki í þessum héruðum, að því verði ekki rétt hjálparhönd, þegar slík harðindi steðja að, er veruleg hætta á, að það hrökklist smám saman í burtu. Slíkt væri mikið tjón fyrir þjóðina. Þarna eru víða hinar blómlegustu sveitir og hin auðugustu fiskimið skammt undan landi. Hér getur því áfram haldist góð byggð, þótt hafísinn heimsæki þennan landshluta öðru hverju, ef fólkið þar finnur og veit-, að þjóðin öll muni taka þátt í að bæta það tjón, sem slíkur vágestur veldur. Alþingi kaus nýlega svokallaða harðindanefnd vegna þessara mála. Sú nefnd þarf að fara að láta til sín heyra og ýta á eftir, að framkvæmdir verði hafnar. Öll bið getur margaldað tjónið. Rangiátur skattur Ríkisstjórnin hefur nýlega gefið út bráðabirgðalög um flutninga á hálfverkaðri saltsíld af fjarlægum mið- um. Samkvæmt þeim er Síldarútvegsnefnd heimilað að leigja fimm skip til slíkra flutninga og er áætlað að kostnaðurinn verði milli 15—20 millj. kr. Þennan kostn- að eiga útgerðarmenn, sjómenn og síldarsaltendur að greiða í sameiningu. Við þessu væri kannske ekki svo mikið að segja fyrir þessa aðila, ef það hefði ekki verið seinasta verk ríkis- stjórnarinnar á nýloknu Alþingi að hækka útflutnings- gjaldið á saltsíld stórlega. Eftir þá hækkun nemur út- flutningsgjaldið um 160—210 kr. á hverri tunnu, en á sama tíma greiða Norðmenn um 240 kr. í uppbót á hverja tunnu. Hér er aðstöðumunur, sem íslenzkum framleiðendum í óhag frá kr. 400—450 á hverja tunnu. Ofan á þetta bætist nú flutningsgjaldið nýja. Sést bezt á þessu, hversu ranglát hækkun útflutningsgjaldslns á saltsíldina var. Það hefði ekki mátt minna vera, þegar flutnings- gjaldið var ákveðið en að útflutningsgjaldið yrði aftur lækkað í það, sem áður var. Þá hefði verið nokkuð komið til móts við útgerðarmenn og sjómenn. TIMINN JAMES RESTON: Hinn aukni hraði virðist gera menn enn óþolinmóðari en áður Menn gleyma að byrja á undirstöðunni sökum ákafans JOHN KNIGHT, sean ekm st'öðvarbil í Vineyard Haven á eymni Martha’s Víneyard í Massaohusetts, var að tala um ofbeldi: „Við höld'Um áfram okkar leið með haagð og spekt bér á þessari eyju, en eitthvað er á seyði þarna yfirfrá“, sagði hann og átti við Bandaríkin. „Hvað er það? Hvað er eigin- íega að gerast?“ Honum fannst hátterni mann anna sýna fráhvarf frá skym- seminnd. Hann talaði á svípað- an hiátt og Johnson forseti tal- aði um fuMtrúadeild Bandaríkija þings um daginn og Graysom Kirk forseti Columibia-háskóla talaði pm uppreisnargjarma stúdenta á Momingside Heights. „Etf tii vill erum við orðnir áttaiviMtir“, sagði Jofhn Knight. ÞETTA kann að vera rétt. Franwinda mála er ekki til þess faMin, að auka öryggis- kenmdina. Lög og regiur sam- svara ekki þeinri merkingu, sem nútímamaðurinm leggur í orðið réttlæti, og þar af stafa óeirðirnar. Þjóðirnar hafa kom ið á laggirnar mjög svo um- fangsmikilM stofnun tii fríð- samlegrar lausnar í deilum, en hún hefur ekki kotnið að miklu' gagni í Suðaustur-Asíu. Nálæg um 4usturlöndum, Kóreu eða á Indlandisskaga. Verkalýðshreyfingin og stjónn endur atvinnufyrirtækja hafa farið eins að vdð gerð gagn- kvæmra samninga, en Martin Luther King var myrtur meðan yfir stóð verkfaM sorphreinsun- anmanima í Memphis. Hláskólarn ir taka nú meira tiHit til stúd- enta en nókkru sinni fyrr, en þó eru surn litríkustu háskóla- samféiögin í uppnámi, en ættu einmitt að vera böfuðvígi skyn semi og réttra raka. Skýrimgin er ekki sú, að okkur hafi mistekizt að koma á framförum. Uppreisn negr- amna í Bandaríkjunum er gerð einmitt á því tímabili, þegar meira hefur áunnizt tii um- bóta fyrir þá en nokikru sinni áður, bæði félagslega og efma- lega. En hvarvetna vænta menn sér miklu meira en unnt reyin- ist að fá fram. Hinn herskói minnihluti ber afskiptalitinn meirihlutann ofurliði og „þolin mæði“ er orðið lastyrði. í TEMPER of our Time seg- ir Eric Hoffer: „Framtíðin er núna og vonim er orðin að kröfu. Unglingurinn skilur ekki, hvers vegna hann ætti að bíða efltir því að verða fullorð- inn áður en hanin segir sitt álit um meðferð mála heima fyrir og á allþjóða vettvangi. Vain- þróuðu þjóðirnar, sem hamast við að réyna að.handsama morg undaginn, ásamt öillum gærdög unum okkar, vilja ólmar taka að sér leiðsögnina í leiðangri miainnkynsins. Hrvert sem litið er sjást þjóð ir á beysi-spreng. Bnginn tími er til þess að vaxa . . . Þjóðum Frá stúdentaóeirSum i París. virðist auðveldara að gera mennina reiðubúna að berjast og deyja en að vinna, auðveld- ara að reyna við hið ómögu- lega en hið mögulega, auðveld- ara að reisa stíiflur og stáliðju- ver en að ræfcta bveiti, auð- veldara að byrj-a á lokamarfrinu og halda þaðan aftur á bak en að byrjia á uipphafinu . . . “ ÞETTA á efcki aðeins við um uingar þjlóðir, heiidur einniig ungt fóík yfideitt og jafnvel niýja frannbjóðendur við for- setakasningarnar. Ósanngjarn- lega breitt bil er miMi ríkra þjóða og fátækra, miHi svartra Baindaríkjamanna og hvítra, miiMi stúdenta við háskólana í stórborgunum og báskólanna sjlálfra, sem hafa áhyggjur af allri sögu mannkynsims en vita Mt-ið um nútímiamanmimn fyrir utan hlið háskólams. ÖU um, sem glímu heyja í hinum stóra stjómmálaheimi borga, þjóða og á alþjóðavettvangi, fimnst sem þeir séu í úlfa kreppu, af því að við breiytum heiminum hraðar en okkur tekst að breyta okkur sjáif um eða stofnunum okkar. Kjarni vandans er í því fóig inn, að s-tofnumunum, sem eiga að sjá um „friðsámilega lausn deilumála", tek-st ekki að hafa við verU'leikan-um. Þetta a jafnt við hvort sem um er að ræða ágreiniin-g miMi þjóða, miili fiorsetans og þingsins, múii verkaiýðls og stjórn-enda at- vinnufyrirtækja eða milli há- skólastjór-na og s-túd'einta BKKI er t-il neins að segja leiðtogum fátæklin-ganna, sem f-ara j kröfugöngu til Washimg ton, að þeir eigi að hugsa um vand’ann við að halda uppi reglu í heiminum öMum. eins og Rusk utanríkisráðherra gerði um d-aginn. Vera má, að þeir ættu að hugsa um þetta, en þeir gera það ekki. Og þeir sannreyna, að krofugönigur og jiafnivel ofbeldi borgar sig betur en viðræðu-r eða kurt eisleg bróf t-il þiimgsins eð'a blaðanma. Þ;tta kemur berlega fram ef löggjöf síðustu ára er at- huguð af gaumgæfni. Mestu únbætur á misrétti negranna voru afleiðingar ofbeldis í suður-fyilkjuinum, sem sjön- varpið magnaði. Hinn örla-ga ríka félagsmiálalöggjöf John son florseta náði fram að ganga vegma samúðaröldunnar, eem reis eftir að Kenmedy for seti var myrtur. FuHtrú-ade'ld þingsins samþykkti húsnæðis löggjöfina ein-umgis vegna þrýstimgs, sem fylgdí ' í kjöl far morðsins á Mart-in Luth er King. TÆPAST verður þó talið fulln-ægjandi í menningarþjoð félagi að löggjöf sé ko-m:ð á með árásum og ofibeldisveriK um. Sudents for a Dem-oeratii' Society, sem m-argir hverjir eru ekki stúdentar og hafa auk þess und-arlegar hugmynd ir, bæði um lýðræði og þjáð féliag, eru síður en svo fyrir mynd um, hvemig framtíðarleið togar framsækinnar þjóðar eiga að vera. En raunin er eigi að síður sú, að þeir knýja breytingannar ' hraðar fnam en gömlu leiðtogarnir og stoím anirnar. — og knýja bær auk þess fram með þeim hætti, sem gæti orðið markmiðum þeirra sjálfra ærið háskasamlegur áður en lyki. Fróðlegt verður að heyra frambjóðendurna í forsetakosn ingunum ræðu um þetta, hvern ig korna eigi á friðsamlegri lausn deilumála i framtíðinni. Lausnin er ekki öll í þvi flólgin að kveða ofbeldið niður. Mikilvægasta spurningin er, hvernig ei-gi að tara að því að útrýma orsökum ofbeld-is ins, og hennd er enn ósvarað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.