Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 11
é FIWMTUDAGUR 16. maí 1968 TIMINN 11 eö ko [ffinu — Já, það er ekki trúandi nema helmingnum af því, sem sagt er. FLÉTTUR OG MÁT ■ Páll Jónsson, sem kallaður var Púlli, hafði mjög gaman af því að ráða krossgátur. Hann og Haraldur Á. Sigurðs son leikari sátu oft saman yfir miðdegiskaffi og leystu kross gátur. Eitt sinn vantaði þá fjög ; urrastafa orð, sem átti að tákna „mat“ og lauk svo, að báðir gáfust upp. Um kvöldið var knattspyrnu- kappleikur suður á íiþróttavelli milli Svía og íslendinga, og fóru þeir saman á völlinn, Har aldur og Púlli. í miðjum leiknum, þegar ís- lendingar gerðu upphlaup að marki Svía og allir áhorfendur komust í uppnám og hvöttu landa sína, þá hnippir Púlli í Harald og segir. — Heyrðu Haraldur! Það er kæfa! Kjötkássa var uppáhaldsmat ur Púlla. Einu sinn yar hann spurður að því, hvers vegna hann tæki kjötkássu fram yfir annan mat. Það er af því, sagði Púlli, að ég get haft aðra höndina í vas anum á meðan ég borða hana. Tvœr kunningjakonur voru að tala saman. Önnur segir: — Það er nú meira slúðrið í þessum bæ. Nýlega var sagt um mig að ég ætti sex börn í lausaleik. Þá segir hip: Vörnin er sennilega erfiðust í bridge og þar bregðast jafnt beztu spilarar, sem aðrir. Lít um á eftirfarandi dpemi. AÁK62 V42 . ♦ Á86543 *D A1095 VG97 - ♦ D *ÁK9742 ♦ D83 VK10853 ♦ G107 *106 ♦ G74 VÁD6 ♦ K92 *G853 Lokasögnin var þrjú grönd á báðum borðum, í leik Eng- lands og Bandaríkjanna 1962 . heimsmeistarakeppninni. Spilið vannst á báðuim borðum enda þótt hægt sá að h.nekkja því. Enski spilarinn í V spilaði út laufa sjöi, ’rottning ú‘ bnnd um og austur lét sexið. Sagn- hafi vildi nú koma í veg fyrir. að Austur kæmist inn, og spil- aði þvi litlum tígli frá blind- Um. Iíann ætilaði að láta níuna ef Austur léti lítið, en þegar 10 kom frá Austri, vann Suður á bóng, því hann vissi ekki að drottning var einspil í Vestri. Hann spilaði tígli áfram á ás, og þriðjá tíglinum þannig, að Austur var inhi. Hann spilaði laufa 10, en Suður lét lítið og samgangurinn var rofinn og spilið vannst. Austur hefði hnekkt spilinu með þvi að láta tíuna í laufi í fyrsta slag. Og nákvæmlega sama skeði við hitt borðið. Hvílíkt herbragð. SkVnnear- Lárétt: 1 Bogi 5 Tímabils 7 Ó- hreinindi 9 Und 11 Tímaskst. 12 55 13 Vond 15 Gubbi 16 Samið 18 Álaga. Krossgáta Nr. 22 Lóðrétt: 1 Þakklæti 2 Lærdómur 3 Titill 4 Svei 6 Sturlaðui 8 Fiskur 10 Sund 14 Hlemmur 15 Kyn 17 Guðdómur. Ráðning á gátu nr. 21. Lárétt 1 Vargur 5 Árs 7 Sóp 9 Sól 11 KN 12 La 13 Ana 15 Auk 16 Gil 18 Andaða. Lóðrétt: 1 Vaskar 2 Ráp 3 Gr. 4 Uss 6 Flakka 8 Ónn 10 lu 14 Agn 15 Ala 17 ID. 56 þrátt fyrir frumisbæðia eftirlíkingu þá var slíkt Mf yfir þessari út- skornu mynd. Var það vegna þess að hún hafði eitt sinn verdð hluti úr Siki.pi? Ég gat hugsað mér mynd þess- arar grannivöxnu stúifcu á fram- stafninum á skipi unnusta henn- ar, bjóðandi öldunum byrgdnn með brjóisbum sínum. Og nú var hún hér fangi mdlli öbifandi kletta. í kring skræktu o.g ifliögruðu máfanndr.. . —i Oig hin rauniverulega Gwlad- yis? «Fórst hún með skipinu, hafði ég ispu-rt frú Roherts. — O, nei, urngfrú. Enginn dirukknaði á Gwladys Pritdhard, fluUivissaði hún oikkur um. Þessi uingfrú Pritchard hefdr nú verdð gift frænda miínum, Lloyd skip- stjóra, siiðan — já, ég mam ekki 'hveniær. Nú eiga þ-au giistih-ús í Bluemaris. O, og er hún orðin tfeiitari, megið þér vita. — Það hefði verið fafcgra, ef hún hefði drukknað hafði Blan- Ohe hvíslað. — Guð mdnm góður, ungffrú, bveirnig .geitið þér sagt annað ^ins sjá hana, þegar gulia litinm vant- ar, mióbmælti é-g og fór að bera hiárauða litinn á treyjubaki’ð. — Hen-ni mun fininast hún alveg eyðilögð. —• Hlvaða vitteysa, hún lítur miklu betur út svona, sagðd hann. — Það er eitthvað lífiliegra við svarthærðar tenur en hinar. Það er einis og rautt vín, rósir o.s. frv. . . Ijósu liitimdr eru væmn- ir, þeir eru einis og margrignd- ir og veðnaðir. — Eikki fininst konium það, sagði ég. — Aldrei he-yrist talað um lijióshærða toonu, sem vill vera d'öktehærð. Það er alltaf hið gagn stæða. — Ég þetoki eina, sem etoki vill skipta, imælti hann og leit yfir öxlina á sityttumni og á svart hár mitt, sem stóð niður und-an hatt imum. — Það þýðir eikkert fiyrir yður að segja, að þér viljið það, umg- frú. — Að hverju emð þér að hlæja? — O — þáð var aðeins nokk- uð, sem mér datt í hug. —• Jæj-a, hivað var það? — Us's, gasitið a@ Billy. Sv-arti hafði frú Roberts sagt aiveg grall dnopiinn þarn-a er að leka niður arailauis. á kinnina á henini. — Já, það E:n nú lauk frú Walters taliinu var aðeins noikk.uð, sem óg heyrði með að segja, áð Ll-oydhjónin unga stúlku segjia, að ljóshærðir ættu þrjú bannaböm. Það væm karlmenm miniDtu á ónýtt tevatn. þau ýnd'isiegustu böm, sem hún | — Það er að segja, að hún gat hefði séð. Ja, hún hafði sjálf séð | alls ekki skilið yðar smekk. sagði þau. j Billy Waters og hló stríðniisliega. Henn-i famnist sýnilega, að betra; Ég hió líika. Og í tuttugasta ski-pt- værd, bæði fyrir sfcip og kon-u, að j ið hugsaði ég með mér, hversu vera í öruggri höfin eins og nú, i þ-essi vinábta, sem við höfðum en að fá eimhver ævintýradeg enda i bumddzt, væri dýrlegt og óvenju- loik. . . Já. Þó 'veit ég ekki. . .: lega vel hep-pniað fyrirtæki Mig gat ekki dreymt um að Við komum upp að fán-astöng- irnnd og settum miálningark'rúsinn ar frá oikkur. Billiy hefir altaf skyrtuna bre-tta upp fyrir otoiboga. Ermarm ar á hvíta baðmullarkjótoum mán ffrá þessu augnabliki ætti þessi vinátta aðeinis eftir að standa í fimm mánútur. —- Jæj-a, miælti Billy um leið og hann stóð upp og getok mokkur skref aftur á bak tii að lítayfir um eru hálfermar. Við erum bæði i venkið. Hann hiaillaði ljóshærða úfbúim til vininun-nar. En ég haffði aflþakkað boð frú Robents, er hún hiöfðinu unidir fl-att. — Það er \ efcki hægt amwað að segj-a en vildi iáina mér léneftssvuntu sína,! að þetta sé endunbót. Hvað hald- sem var skítuig og feitug, og svo j is þér, að vinstúlka y-ðar mundi vax hænisnalykt af henmd. | ®egja um þennan háralit? — Rautt, svart og hvítt? Rautt — Sterlrt te, sagði ég gáskafull. á hattinn og tneyjuma, iagði Billy til. —En hvennig eigum við að mála andlitið og hendurn.ar? Hivaða lit hefir m'annshúðin? — Te, sem hiefir staðið of lemgi. — Þér ■ horfið alls ekki á það. Komið himgað og sjáið. Ég nétti úr mér o-g gekk að Sumir segja, að hún haifi' hi'ið h-ans eamia lit og steógarliljiam., svaraði. — Á ég að segja yður notokuð, ég. Mér heyrðist hamn segja lágt, j Namcy. Það er etoki nokkur vafi en hvasst: —• Jæja, segir hanin í á, að þessi stúlka lítoist yður. það? Ég var ekkd viss um hvort Það vtar í rauninmá einhver amd nafmið Sidney Vandeleur stæði stæða á milli svartra lokbanna og obkar á milli á niý. Ég var feg- amdlitsins með rauðmáluðum vör in áð hatturinn skyggði á andlit unum, sem haflði nokkuð sameig- mér, þegar ég bætti ákveðim við: imlegt bví, sem ég sé í speglin- — Það er hægt að búa til ^ um mínum kvelds og morgna. hörundslit með því að blarnda' — Ég ætla þó að vona, að ég hvítt með dálitlu af rauðu. En líti pik-lri út eims og ég máli á ég held að við eigium eikki að mér varinmar? géra það. Mér finmst, að við eig- _ Nei, náttúrlega ekki, sagði um að láta andlitið og bendum- ég. Og svo sméri ég mér burt frá ar vera eins og þau eru. máluðu stybtunnd og horfði á — Gott. Þá miálum við varim- dimmbláar bárumar, sem brotn- ar eins rauðar og hattinm og uðu með’gjálfri á sandinum fyrir tre.yjuna og setjum rauðar kless- neðan klettinin. ur hingað og þangað í vöndinn — ó, hve hér er dásamlegt, til að tákna blóan, sagði ha-nn og mælti ég og naut til fuils fegurð- kraup niður á hlýjan grasvörð- ar hafs og himins. — Hafið þér séð nokkuð eins blátt og þetta þanna í dag? — Eða swo gullið, bætti Bdlly við og leit á útsprungna þyrn- ana. — Ég hefi aidrei séð neitt inn við rmymdinia. — Og svo sting' um við svörtum væng í hattimm. — Og hárið liátum við vera eins og það er, sagði ég. — Nei, mei. Þetta tók ég með til að lita með hárið á henni, þvi'líkt fyrr. Vitið þér, að til er Ij sagði han.n og'sbell'ti um leið kúst tnál.tæki í Wales. sem segir að fyllum af biksvartri málningu á þetta tand eigi grnægð af gagns útskorna, lið'að'a loikkana fyrir 1-ausu gulli. Fallegt, ha? Hér hlýt- ofan ennið, — nú á hún að ur að vera dásamilegt á voriin. vera dökkhœrð. j Þetta er nefnilega seinni blómg- — A-æ. Fru Roberts leiðist að i umin. Ég þekki mianin, sem sagði eimu simni, að það væri ei-ns og að verða ástfanginn á mý. — Hvernig þá, spurði ég, þeg- ar hann þa-gnaði. — En heyrið 'þér. viljið þér ekki mála væng- inn á hattinum hennar, meðan mógur svartur litur er í burstain- unm? — Jú, rétt str-ax — Ein swo við snúum oktour aftur að því, sem við vorum að tala um. Hamn sagði, að fyrrd biómgunin væri undraverð — eins og fiynsta ást °g — og allt því um tíkt. Bn það er ’totoert eins yndislegt og í annað stoipti. Finnst yður þetta rétt hjá hion.um? — Hvernig ætti ég að vita það? sivaraði ég mokkuð stutt í spuma, til að dylj a hiima miíklu uimdrun mií.na yffir að Billy skyldi eiga vin svo ótí'kan sjálfum sér, og rneira að segja vitna í orð hans. — Eg held, að þér ættuð nú að ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 16. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins 19.45 Framhalds- leikritið „Horft um öxl“ 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands held ur hljómleika i Háskólabíói. 21, 10 Hjá Einstökuvörðu. Lauf- ey Sigurðardóttir frá Hvassa fellj les kvæði eftir Hjalta Finnsson bónda að Ártúni í Eyjafirði 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn. Sinfjötli‘“ eftir Guðmund Daníelsson Höf. les. (11) 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.15 Þreyta við akst ur Kjartan Jóhannsson læknir flytur erindi að tilhlutan fram kvæmdanefndar hægri umferð ar. 22.35 Barokktónlist í Lii- beck og Róm Þorkell Sigur- björnsson kynnir 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í DAG Föstudagur 17 maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dacskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónlieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“’ eftir Sylvanus Cobb (9). 15 00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir. 1745 I.estrarst.und fyrir litlu börnin. Rödd ökumannsins. 1810 Þjóð- lög 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir 19.30 Efst á baugi Biörgvin Guðmunds son og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni 20 00 Norsk tón- list. 20 30 Kvöldvaka 22,00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 Kvöld sagan: „Svipir dagsins og nótt eftir Thor Vilhjálmseon Höf. flytur bókariök 119). 22.35 Kvöld hljómleikar; Sinfóníuhljómsveit ið áður. Stjórnandi: Bohdan Wod iczko. Á efnisskránni er frum- flutnimnir islen^ks tónverkfi tónverks Psiu‘’ sinfónfu í f- moll eftir Karl O. Runólísson. 23.00 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.