Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 16. maí 1968 JF, r - r -f. ''■[ '9 j| | | j|Q| | Framtíðarstarf Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir ungum áhugasömum manni til að annast pantanir hráefna erlendis frá, banka- og tollafgreiðslu inn flutnings, og hliðstæð störf. Viðkomandi þarf að hafa enskukunnáttu, sæmileg tök á þýzku og hafa lokið Verzlunar- eða Samvinnuskólaprófi. Umsóknir merktar „Framtíðarstarf 1968“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. maí n.k. ÚTBOD Tilboð óskast í byggingu brúar yfir Nýbýlaveg í Kópavogi. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu bæjarverkfræðingsins í Kópavogi, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. júní 1968. 1 . '" - : .......... • Byggingamefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. Sjómenn Aðalfundur samtaka síldveiðisjómanna, verður haldinn í Iðnó, sunnudaginn 19. maí kl. 14. STJÓRNIN Sveitastjórnirnar í Keflavík, Njarðvík, Miðneshreppi, Gerðahreppi og Hafnahreppi, hafa samþykkt að nota heimild í öðrum málslið síðustu málsgreinar 31. gr. laga no. 51, 10. júní 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber breyting frá 10. apríl 1968. Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagningu útsvara á árinu 1969 í áðurnefndum sveitafélögum, að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrir- framgreiðslúr samkvæmt framansögðu, en full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót, á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á helmingi útsvarsins við álagningu á næsta ári. BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVÍK SVEITARSTJÓRINN í NJARÐVÍKURHREPPI SVEITARSTJÓRINN í MIÐNESHREPPI ODDVITINN í GERÐAHREPPI ODDVITINN í HAFNAHREPPI Heyfnaleysingjaskólinn vill taka á leigu kennslu- og heimavistarhúsnæði. Má vera 1 útjaðri borgarinnar eða nágrenni henn- ar. — Nánari upplýsingar hjá skólastjóranum, sími 13101. Sumarvinna Tvær 14 ára stúlkur óska eftir barnagæzlu úti á landi. (kaupstað). Upplýsingar í símum 37845 og 34576 eftir kl. 7. ATVINNA Piltur 16 ára alinn upp í sveit, vanur öllum búvél- um, óskar eftir vinnu á góðu heimili. Upplýsingar í síma 34066 Sveit Ung stúlka með 1 barn óskar eftir að komast í sveit helst á Suðurlandi, er vön allri sveitavinnu. Upplýsingar í síma 51009. Fiskibátar til sölu 30 rúmlesta bátur 50 rúmlesta bátur 60 rúmlesta bátur 70 rúmlesta bátur Einnig 150 og 250 rúmlesta bátar svo og nokkrir 10 og 12 rúmlesta bátar. SKIPA. SALA -OG- LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup — sölu og leigu fiskibáta. ★ Eldhúsvaskar ★ Þvottahúsvaskar ★ Blöndunartæki ★ Harðplastplötur ★ Plastskúffur ★ Raufafyllir - Lím ★ Þvottapottar ★ Pottar - Pönnur ★ Skálar - Könnur ★ Viftur - Ofnar ★ Hurðastál ★ Þvegillinn ★ Hillubúnaður og margt fleira. HAGSTÆÐ VERÐ! SMIÐJUBÚÐIN Háteigsvegi - Sími 21222. Ungmennafélag Skeiðamanna Föstudaginn 24. maí 1968 heldur Ungmennafélag Skeiðamanna upp á 60 ára afmæli sitt, í Brautar- holti, með samsæti, er hefst kl. 9 síðdegis. Allir fyrrverandi <j)g núverandi félagar velkomnir. STJÓRNIN SÍLDVERKUNAR- OG BEYKISNÁMSKEID Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverkunar- og beykisnámskeið í Reykjavík í vor, ef nægileg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist 27. maí n.k. Skilyrði fyrir þátttöku er að þeir, sem námskeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarvertíðir á viðurkenndri söltunarstöð. Umsóknum þurfa að fylgja vottorð frá viðkomandi verkstjóra, þar sem tilgreint sé, hvaða ár og á hvaða söltunarstöð eða stöðvum umsaékjendur hafi unnið. Með um- sóknunum skal tilgreina aldur umsækjenda. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Síldarútvegs- nafndar, Austurstræti 10 A, Reykjaválk, fyrir 25. maí n.k. Á námskeiðinu verður rætt um söltun um borð í síldveiðiskipum og er skipstjórum, sem ætla sér að láta salta um borð í sumar, eða fulltrúum þeirra, boðið að sækja fyrrihluta námskeiðsins. Nánari upplýsingar um námskeiðið gefa Jón Þor- kelsson ,síldarmatsmaður, Miklubraut 80, í síma 14092 og Haraldur Gunnlaugsson, Skjólbraut 4, Kópavogi í síma 40198, en þeir hafa á hendi umsjón með námskeiðinu. • SÍLDARÚTVEGSNEFND. Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengíó staðlaóa eldhúsinnréttingu í 2 — 4 herbergja íbúöir, meö öllu tll- heyrandi — passa f flestar blokkaríbúöir, Innifaliö i veröinu er: 0 eldhúsinnréttíng, klaedd vönduöu plasti, efrí og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vfnnupláss tæpir 4 m). 0 ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstaö. ^uppþvottavéí, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eldarvélasamstæða meó 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og-steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. 0 lofthreinsari, sem meö nýrri aöferð heldur eld- húsinu lausu vió reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yðuf fast verötilboö á hlutfailslegu veröi. Gerum ókeypis Verötilboö I eldhúsinnréttingar i ný og gömul hús. Höfum cinnig fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR - . m mim K I R KJ U HVOLI REYKJAVÍK S f M I 2 17 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.