Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN I DAG FIMMTUDAGUR 16. maí 1968 DENN! DÆMALAUSI — Hann Vllli( var aS útskýra fyrir mér eitthvaS um landamæri og lóSamörk. Ég skildi þaS ekki alveg. í dag er fimmtudagur 16. maí. — Sara Tungl í hásuðri kl. 4.08 Árdegisflæði kl. 8.03. Heilsugæzla S júkrabif reiS: Sími 11100 i Reykjavík, 1 HafnarflrSi t síma 51336 SlysavarSstofan. OpiS allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og helgidagalæknir I sama sima NevSarvaktin: Slml 11510, oplB hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og I—5 nema 'augardaga kl 9—12 Upplýsinga> um Læknaþlónustuna oorglnnl gefnar ’ slmsvara Lekna félags Revklavikur • slma 18888 Kópavogsapótek: OplB vlrka daga trá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá kl 13—15 ' Næturvarzlan t Stórholti er opln frá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 6 dag Inn tll 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótit 17. maí annast Bragi Guðmunds son, Bröttukitin 38, sírni 50523. Næturvörzlu í Keflavík 16. maí ann ast Guðjón Klemensson. Siglingar Ríkisskip: Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vesfmannaeyjutn kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur var við Tvísker í gær. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til ísafjarðar. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Reykjavik, áfiti að fara til Akureyrar tefsit vegna haf íss. Jöikulfell fór 13. þ. m. frá Gloucester til Reyikjavíkur Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Litlafell er lokað í ís á Húnaflóa. Helgafell er í Odda, fer þaðan væntanlega í dag til íslands Stapafell er lokað í ís á Húna flóa. Mæilifell fór 14. þ. m. frá G7iíu nesi til Sömæs. Utstein er í Reykja vík. Ole Sif kernur til Reyikjavíkur í dag. Polar Reefer er væntanlegt til Sas Van Ghent í dag Flugáætíanir Loffleiðir h. f. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg ki. 02.15 Heldur áfram til NY M. 03.16. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY M. 23.30. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 00.30. Félagslíf Kolviðarhólsfélagið heldur aðal- fund sinu 1 Caffé Hö^l Austurstræti 3 í kvöld kl. 8,30.' Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. mai í Félagsheimilinu uppi M. 8.30. Gest ir félagsins verða kvehfélagskonur úr Bessastaðahrepp. Stjórnin. Handknattieiksdeild kvenna Ármanni. Æfingar verða fyrst um sinn við Laugarlækjarskóla á fimmtudaginn kl. 8.30. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Orðsending Frá Sjómannadagsráði, Reykjavík- ur: ReykvísMr sjómenn, sem vilja taka þátt í björgunar- og stakkastundi og skipsihafnir og vinnufiofckar, sem vilja taka þátt í reiptogi á Sjómanna daginn, sunnudaginn 26. mai n. k. tifkynni þátttöku sína fyrir 20. þ.m í síma 38465 eða 15653. Keppnin fer fram í nýju sund- lauginni í Laugardal." A.A, samtökin: Fundir eru sem hér segir: I félagshelmilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga M. 21 Föstudaga M 21. Langholtsdeild. t Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag M. 14. Tekí? á móti tBÍkynningum •daqbókina kl. 10—12. Hjónaband Þann 20. 4. voru gefin saman í hjónaband í Háfeigskirkjti af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfr. Rósa- munda Helgadóttir og Eysteinn Gunnarsson. Heimili þeirra er að Framnesvegi 11, Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garastræti 8 Reykjavík. — sími 20900) Sammi var svo vitlaus, að hann notaði fangamark sitt. Ég get nú hæglega breytt ÍU BWlW. UW» mto M því í mitt mark. *'* 'í $««• — Þú þarft að æfa þig í að kasta hand Hérna kemur bíll, prófaðu núl — þú Enn eru stórar fyrirsagnir í blöðunum. sprengju. hittir. Bílaskoðunin í dag fimmtudaginn 16. maí. R-4201 — R-4350. A-801 — A-900 Y-1501 — Y-1600. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17. 5. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.40 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meist arar. Hljómsveit Tónlistarskólans f Reykjavík leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. 1. Fiðlukonsert opus 77, z. þáttur, eftir Brahms. Einleikari: Helga Hauksdóttir. 2. Píanókonsert K-449 f Es- dúr, 3. þáttur, eftir Mozart. Einleikari; Lára Rafnsdóttir. 21.25 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnúss. 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn. Kanadísk mynd um himingeim inn og athuganir manna á hon ,um. Sagt er frá reikistjörnun- um og sólkerfi voru og lýst stjörnuathugunum víslnda- manna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Sæmundsson. Áður sýnd 16. 4. 1968. 22.45 Dagskrárlok. Árnað heilla I dag 16. maí er sjötugur Kjart- an Eggertsson, bóndi Fremri-Lang- ey, Dalasýslu. Kjartan er fæddur í Langey og hefur verið þar mesjan hluta ævinnar. Hann er búfræðing ur frá Hvanneyri, hefur í nær hálfa öld, verið barnakennari í allt að tvo áratugi, hann er harðduglegur, árvakur, kátur hress og félagssinn aður. Kona Kjartans er Júlíana Einarsdóttir, þau eiga 7 börn og einn fósturson. Hamingjuóskir á þessum tímamótum. Laugardaginn 23. marz voru gef in saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Stefanía Baldursdóftir og Atli Snæ dai Sigurðsson, heimili þeirra er að Akurgerði 20. (Ljósmynd ÓIi Páll)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.